Tíminn - 31.05.1961, Side 10
TÍMINN, miðvikudaginu 31. maí 1961.
MINNISBÓKIN
i dag er miðvikudagurinn
31. maí. Petronella.
Tungl í hásuðri kl. 1,19. —
Árdegisflæði kl. 5,57.
Næturvörður þessa viku í
Vesturbæjarapótekl.
Næturlæknir í Hafnarfirði er Krist-
ján Jóhannesson.
Næturlæknir í Keflavík: Kjartan
Ólafsson.
Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöð-
Innl, opln allan sótarhrlnglnn. —
Næturvörður lækna kl. 18—8. —
Siml 15030
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virkadaga kl. 9—19, laugardaga frá
kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16.1
Kópavogsapótek opið til kól. 19 og á
sunnudögum kl. 13—16.
Miniasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla-
túm 2. opið daglega frá kl. 2—4
e. h.. nema mánudaga.
Þjóðminjasafn Islands
er opið á sunnudögum, þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardöeum kl.
1,30—i e miðdegi
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið þriðjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn-
ing
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
Síml 1—23—08.
Aðalsafnlð, Þingholtsstræti 29 A:
Útlán: 2—10 alla virka daga,
nema laugardaga 1—4. Lokað á
sunnudögum
Lesstofa: 10—10 alla virka daga,
nema laugardaga 10—4. Lokað
á sunnudögum.
Útibú Hólmgarði 34:
5—7 alla virka daga, nema laug
ardaga
Útlbú Hofsvallagötu 16:
5.30—7 30 alla virka daga, nema
laugardaga.
ræáðningar, vinsælir dægurlagatext-
ar .bráðfyndnar skopsögur o.m.fl.
— Forsíðumyndin er af Yul Brynn-
er og Maríu Scheli í kvikmyndinni
Kairamassof-bræðurnir.
Skipaedild S.Í.S.:
Hvassafell er í Onega. Airnarfell
er í Archangelsk. Jökulfell fór í gær
frá Hull áleiðis til Hamborgar,
Gdynia, Noregs og íslands. Dísarfell'
er væntanlegt til Hornafjarðar 2.
júni firá Mantyluoto'. Litlafell losar
á Austfjarðahöfnum. Helgafell er 1
Reykjavík. Hamrafell er í Hamborg.
Skipaútgerð ríkislns:
Hekla er væntanleg til Reykjavík-
ur árdegis í dag frá Norðurlöndum.
Esja kom til Reykjavíkur í gær að
vestan úr hringferð. Herjólfur fer
frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vest-
mannaeyja. Þyrill er í Reykjavík.
Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðu-
breið er á Austfjörðum á suðurieið.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss kom til Hamborgar 28.5.
frá Rotterdam. Dettifoss fór frá
New York 26.5. til Reykjavíkur.
Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss
fer frá Akranesi í dag 30.5. til Kefla
víkur, Hull, Grimsby, Hamborgar,
Kaupmannahafnar og Gautaborgar.
Gujlfoss fer frá Leith í dag 30.5.
til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer
frá Vestmannaeyjum á morgun 31.5.
tii Hulí, Grimsby, Hamlborgar og
Noregs. Reykjafoss kom til Nörre-
sundby 27.5. fer þaðan til Egersund,
Haugesund og Bbergen. Selfoss fer
frá Vestmannaeyjum kl. 18.00 í dag
30.5. til New York. Tröllafoss er í-
Reykjavík. Tungufoss kom tíl Rott-
erdam 29.5. fer þaðan til Hamborg-
ar,’ Rostock, Gdynia, Maantyluoto og
Kotka.
H.f. Jöklar:
Langjökull lestar á Vestfjarða-
höfnum. Vatnajökull er í Grimsby.
Loftleiðir h.f.:
Miðvikudag 31. maí er Leifur Ei-
ríksson væntanlegur frá New York
kl. 06 30. Fer til Glasgow og Amster
dam kl. 08.00 Kemur aftur frá Amst
erdam og Glasgow kl 24.00. Fer til
New York kl. 01.30.
Snonri Sturluson er væntanlegur
frá New York kl. 06.00. Fer til Staf-
angurs og Oslo kl. 08.00
Þorfinnur Karlsefni er væntanl.
frá Hamborg, Kaupmaúnahöfn og
Oslo kl. 2.200. Fer til New York kl.
23.30.
Flugfélag íslands hf.:
Mlllilandaflug:
Millilandaflugvélin „Gullfaxi" fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavikur kl. 22:30 í kvöld.
. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið.
Bífreiðasala
Biörgú'.fs Sigurðssonar —
Hann -ielur biiana Sinr.ar
18085 — 19615
íMISLEGT
Boðsgestir
1 konungsveizluna á Hótel Borg
annað kvöld, eru beðnir að gera
svo vel að aka að Skólabrú, er
þeir koma til veizlunnar.
Ferðafélag íslands
fer gróðursetningarferð í Heið-
mörk aimað kvöld kl. 8 frá Austur-
velli. Félagar og aðrir eru vinsam-
lega beðnir um að fjölmenna.
Samtíðln,
júníblaðið, er komið út, fjölbreytt
og skemmtilegt. Þar er grein um
veldur sjúkdómum. Freyja skrifar
fróðlega kvennaþætti. Þá er grein
.eftir Svein Sæmundsson blaðafull-
trúa, er hann nefnir: Þriðja yertíð-
in. Girein um geimför Yuri Gagar-
ins. Saga, sem heitir: Stefnumót
fyrir handan. Grein um Habib Bour,
guiba forseta Túnis. Ingólfur Davíðs
son skrifar þáttinn: Úr ríki náttúr-
unnar, Guðmundur Arnlaugsson
skákþátt og Árni M. Jónsson bridge-
þát. Ennfremur eru afmælishpádóm
ar fyrir alla daga í júní, drauma-
Kúseigendur
Gen við og still) alíukvnd
mgartæKi Viðgerðir á óils
konar neimilistækium Ný-
smíði L,átið fagmann ann
ast verkið Sim1 24912.
Fram^eíðum
pBasl.:oka
i mo»'g,!m sjærgum -
Góð ''ara. Gott verð
PLASTPOKAR S.F.
Mávam.ð 39 — Sími 18454
Miðstöðvarkatlar
með og án hitasr"-ra)s.
STÁLSMm.IAN H.F.
Sími 24400
Fyrirliggjandi:
— Ég er orðinn leiður á að leika DENNI
mér, og nú ætla ég að fara að vinna. jyj yy j ^ g j
R0SSGATA
Lárétt: 1.....magn, 6. nafn á sveit,
8. grófgerð ull, 10. forföður, 12. fleir
töluending, 13. líffæri (þf.), 14. hljóð,
16. mjað...., 17. fjall (ef),. 19. bæjar-
nafn.
Lóðrétt: 2. dýr (þf.), 3. gelti, 4. kven
mannsnafn, 5. stólpi, 7. fjötra, 9.
maðk, 11. eldur, 15. á íláti, 16. fanga-
mao-k ríkjasamsteypu, 18. knatt-
spymufél.
ARNAÐ HEILLA
Hjónaband:
Á hvítasunnudag voru gefin sam-
an í hjónabnd af séra Fjalar Sigur-
jónssyni ungfirú Aðalheiður Aðal-
steinsdóttir, Miklubraut 50 og Sæv-
ar Sigurkarlsson, Hauganesi, Ár-
skógsströnd.
Lausn á krossgátu nr. 317:
Lárétt: 1. rebbi, 6 súr, 8. los, 10.
áma, 12. ás, 13. él, 14 ata, 16. áll,
17. fas, 19. marar.
Lóðrétt: 2. ess, 3. bú, 4. brá, 5. fló-
ar, 7. Halla, 9. ost, 11. mél, 15. afa,
16. Ása, 18. ar
~JST'
\ I
Jose L
Sulinc
238
D
R
r
K
I
Lee
(• ali'
238
— Góðan daginn, herrar mínir. Ég
heiti Hreinn slátrari og hrein viðskipti
eru sérgrein mín.
— Hefðuð þið nokkuð á móti því að
fá borgað fyrir nautin með ávísun?
Já. Við viljum fá seðlana á borðið.
Svona?
— Díana sendir hálsfestina til baka!
Dásamlegt. Það sannar það, að hún er
ekki singjörn. Og hér er bréfl
— En $ú kímnigáfa. Hélt að ég væri
að bjóða hundinum í te! — Hvað mein-
ar hún með „úlfur eins og þú“?
— Það hlýtur að
orðaleikur. Ég skal
sendiherrann.
vera bandarískur
spyrja bandaríska