Tíminn - 31.05.1961, Page 12
12
T1 ivl IN N, miðvikudaginn 31. mai 1961.
m&m.
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON
Þessar þrjár myndir voru teknar á æfingu hjá skozku leikmö inunum inni i Laugardal í gær. Stóra myndln sýnir þá taka n rkkrar léttar likamsæfingar fyrir æfingaleikinn, en hinar minni
voru teknar, þegar boltinn var kominn á fulla ferð. Markmennirnir léku með útl á velli, en hinir IfSsmennirnir skiptust áum að vera í markinu á meðan. — (Ljósmynd: TÍMI'NN, G.E)
Skozkir atvinnumenn í knatt-
spyrnu leika gegn Val í klvöd
— Fyrsti Ieikur St. Mirren á Laugardalsvelli
í kvöld. — Albert leikur me'S Valsliíiinu
I aði
ar.
Celtic í úrslitaleik keppninn-
Skozka 1. deildar liðiS St.
Mirren kom hingað á mánu-
daginn og í kvöld verður fyrsti
leikur liðsins við Val — en
Valur stendur fyrir heimsókn
Skotanna í tilefni af 50 ára af-
mæli félagsins. St. Mirren er
með betri liðum Skotlands og
ættu leikir þess hér að geta
orðið skemmtilegir. Liðið mun
leika fjóra leiki, auk Vals við
íslandsmeistara Akraness, KR
og úrvalslið suð-vesturlands.
Leikurinn í kvöld hefst kl. 8,30
og verður á Laugardalsvellinum.
Valur styrkir ekki lið sitt með
leikmönnum úr öðrum félögucn
en Albert Guðmundsson mun
leika stöðu miðherja, og munu
margir hafa gaman að því, að sjá
Albert enn einu sinni á leikvell-
inum.
St. Mirren er stofnað árið 1876
og hafði í fyrstu aðrar íþróttir
en knattspyrnu á stefnuskrá sinni,
en fljótt var byrjað að æfa knatt-
spyrnu í félaginu. Skozka deildin
var stofnuð 1890 og'var St. Mirr-
en eitt af stofnfélögunum. Það
hefur alltaf leikið í 1. deild nema
eitt keppnistímabil, 1934—1935.
Skozku bikarkeppnina hefur félag
ið unnið nokkrum sinnum, siðast
fyrir tveimur árum með svipuðu
liði og hingað kemur. Félagið á
ágætan íþróttaleikvang, sem rúm
ar 60 þúsund áhorfendur og er
þar ágæt flóðljóslýsing.
í ár var félagið rétt fyrir neð-
an miðju í 1. deildar keppninni,
en komst langt í bikarkeppninni.
í undanúrslitaleiknum lék liðið
við Dumferline o gtapaði leikn-
um með 1—0, en Dumferline sigr
Ien Clunie var keyptur. Hefur
einnig leikið framvörð, bakvörð
og miðframherja.
; Albert Henderson — vinstri
framvörður. Var keyptur í fyrra
' frá Dundee. Hefur mikla reynslu
og gott auga fyrir spili.
j John McTavish — miðframvörð
ur eða vinstri framherji. Var
keyptur frá brezka 1. deildarlið-
I inu Manchester City í byrjun
keppnistíimabilsins. Sterkur spil-
ari og góður skotmaður.
landsliðinu í mörgum löndum
Evrópu. Hann hefur verið einn af
beztu knattspyrnumönnum Skot-
lands um nokkurra ára skeið, og
markhæsti leikmaður St. Mirren
í mörg ár. Var í liðinu sem vann
bikarkeppnina 1959.
Alistair Miller — vinstri út-
herji. Kom til St. Mirren4957 frá-
Third Lanark. Hann var einn
bezti maður liðsins se:m, vann
bikarkeppnina 1959. Duglegur og
slyngur leikmaður.
■
Eftirtaldir leikmenn St. Mirren
leika hér:
Jimmy Brown — markvörður
og fyrirliði liðsins. Lék áður með
Hearts og Kilmarnock. Var keypt
ur frá Kilmarnock í fyrra. Hann
hefur farig m.a. með skozka lands
liðinu til Ameríku. Auk þess að
verá einn bezti markvörður Skot
lands, er hann ágætur golfleikari.
Bob Williamson — varamark-
vörður. Lék með liðinu áður en
Brown var keyptur. Hann er há-
vaxnasti leibmaður sem leikið
hefur með St. Mirren.
„Red“ Campell — hægri
vörður. Hann hefur leikið
skozka unglingalandsliðinu.
venjulega miðframherja, en
settur baklvörður í veikindum
annars, og lék þá stöðu svo vel.
að hann hefur verið þar fastur
maður síðan.
Joc. Doonan — varam. — hægri
bakvörður. Lék með liðinu áður
en Campell tók stöðu hans.
John Wilson — vinstri bakvörð
! ur. Lék áður miðframherja. Var
keyptur 1955. Mjög fljótur og
sterkur varnarleikmaður. Er einn
af sigurvegurum bikarkeppninnar
1959. Tommy Bryceland — hægri Donald Kerrigan — miðfram-
framherji. Leiknasti og bezt leik- herji eða hægri útherji. Mjög
„Rab“ Stewart — hægri fram-- andi maður liðsins. Hann var fljótur og góður skotmaður. Hann
vörður. Var keyptur á síðasta ári | markhæsti leikmaður liðsins á hefur leikið me ðskozka unglinga
frá Kilmarnock. Góður uppbyggj-! síðasta' ári. Hann hefur leikið Jandsliðinu. Kom til St. Mirren
ari og mikill skotmaður. j með St. Mirren síðan 1956, og 1958.
Jim Clunie — miðframvörður. varð fljótt einn allra vinsælasti
Var kosinn af félaginu sem bezti! leikmaður i skozkri t knattspyrnu.
Hefur oft verið valinn í skozka
landsliðið, en alltaf verið svo ó-
heppinn að meiðast rétt fyrir leik
ina. Á skólaárum sínum lék hann
með skozka skólalandsliðinu. —
Hann er einn af sigurvegurum bik
arkeppninnar 1959.
•naður ársins 1968—61. Iíann var
keyptur frá Aberdeen í byrjun
keppnistímabilsins, og éru það
beztu kaup sem félagið hefur gert.
’Tann er bezti leikmaður St. Mirr
n, sem ekki hefur komizt í lands
5 ennþá.
Andrew Nelson — varamaður.
— miðframherji. Ungur og efni-
legur piltur, sem nýkominn er til
St. Mirren.
Jim Tierney — vara'm. — mið- Tommy Gemmell
framvörður. Lék með liðinu áður i framherji. Hann hefur leikið með 1 ennþá.
Jim McFadzean — varamaður,
sem getur leikið allar stöður í
framlínu. Hann var keyptur fyrir
‘ nokkrum máuuðum frá Hearts, en
vinstri hefur ekki fengið ákveðna stöðu
i