Tíminn - 31.05.1961, Side 16

Tíminn - 31.05.1961, Side 16
Ný hverfi milli Hafnar- fjaröar og Reykjavíkur Apinn hefur tekiS kisu a fang sér og brosir ánægjulega. Milli Hafnarf jarðar og Reykjavíkur er nær samhang- andi byggð, er risið hefur upp já síðustu árum. Og þessi nýju jbyggðarlög stækka með ári jhverju. Kópavogur, Silfurtún, j Hraunsholt — á öllum þessum í stöðum þéttist byggðin og fær- ! ist óðfluga út. En ein stór eyða er á þessum slóðum: Arnar- nesland. Til skamms tíma hefur Arnarnes veiið í eigu manns, sem var svo óvenjulega gerður, að hann kaus frekar að halda sínu landi óbyggðu í nálægð þéttbýlisins en þiggja j miDjónirnar, sem í boði voru. Mitt ! í samfélagi, þar sem flestir keppt- j ust um að höndla sem flestar krón- , ur og mestan gróða, fór þessi mað- íur sínu fram, ósnortinn af fíkn j annarra og ásókn stórfyrirtækja ■og eínstaklinga. En afstaða hans gat þó aðeins orðið tímabundið viðnám, því að 'hér var gegn straumi tímans að i stríða. Það þarf breitt bak til þess i að sporna gegn hinni þungu fram- j vindu þróunarinnar. Og nú er senn jað því komið, að farið verði að byggja á Arnarneslandi. Á sjálfu Araarnesinu á að byggja fínt hverfí, og það er trygg- ing þess, að þeir, sem telja sig eiga heima . meðal fína fólksins eða vilja gj’aman vera í samfélagi þess, fíkjast þar eftir byggingarlóðum. Lóðirnar á Arnarnesi eiga að vera 1400 fermetrar að stærð, og þær verða flokkaðar í tvennt: Strandlóðir, þar sem fermetrinn kostar 75 krónur, og aðrar lóðir, þar sem verðið á fermetranum er 55 krónur. Strandlóðimar kosta sem sagt 105 þúsund krónur, en hinar 77 þúsund krónur. Og ekki er búizt við, að neinn hörgull virði á kaupendum. Garðahreppur mun annast fram- kvæmdir við gatnagerð, vatnsveitu og skolpveitu á þessu svæði. í ráði ^ er að gera í sumar tvær bráða- i birgðagötur út nesið, rétt ofan við gömlu bæjarhúsin í Arnarnesi, og verður hægt að hefja byggingu við þær þegar í ár. Skolpveita fra þessum götum verður einnig gerð í ár, ef ekkert sérstakt hindrar, og ný vatnsæð/Verður lögð í Silfurtún í sumar og framlengd þaðan á Arnarnes í haust. Sjálfur hefur svo Garðahreppur fengið land fyrir nýtt hverfi frá Hafnarfjarðarvegi suðaustur með ásnum norðan og austan Vífils- staðalækjar, allt að hrauninu, og er verið að gera skipulagsupp- drætti af því svæði. Við því er bú- izt, að þarna geti einnig hafizt byggingarframkvæmdir næstu misseri, en þessar lóðir verða leigðar þeim, er þar hyggjast byggja, en ekki seldar. Byggðin milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur mun því aukast jafnt og þétt næstu ár, svo sem vænta mátti, og ný hverfi rísa þar upp. Blysför og kosninga- aldur f Á mánudagskvöldið var, fóruj) (miklir flokkar ungs fólks í) • Kaupmannahöfn blysför aðf J Ráðhústorginu. Tóku þátt í( ^þessum göngum öll samtökx (æskufólks í Höfn, pólitísk semt (ópólitísk ,en æskulýðsráð borg-^ (arinnar átti frumkvæðið. / ( í gær átti nefnilega að fara 1 (fiam atkvæðagreiðsla í Dan-i rmörku um það, hvort lækka^ (skal kosningaaldur úr 23 árum^ (í 21 ár. Göngurnar voru farnar- (til þess að hvetja fólk til þátt-- (töku í atkvæðagreiðslunni. ■ j f kirkjustóla sina? Dönsk blöð hafa fitjað upp hvað við þá átti að gera í Þórshöfn, j . _ og það varð úr, að þeir voru sendir . á því, að Færeyingar muni til Kaupmannahafnar og seldir heimta ýmsa safngripi, sem Þióðminjasafninu þar. fluttir hafa verið til Kaup- mannahafnar og varðveittir í söfnum þar, ef íslendingar fái handritin. Meðal þeirra gripa eru gotneskir kirkjustólar frá upphafi fimmtándu aldar, mjög skrautlegir gripir, er eitt Síðan hefur oft verið innt að því orðum, að þessir stólar ættu hvergi heima nema í Færeyjum, og þær raddir urðu háværari, þegar sér- j stakt, færeyskt safn var stofnað í ÍÞórshöfn fyrir nokkrum árum. Formlegar kröfur hafa þó ekki verði bornar fram, en valdamenn í i Færeyjum ræddu málið, þegar H. C. Hansen og Viggo Kampmann komu þangað í heimsókn. sinn voru í kirkjunni í Kirkju- |,ag er talið, að þessir kirkju- u stólar hafi komið til Færeyja frá Noregi. Þeir eru skreyttir með j skjaldarmerki danska ríkisins á Þessir stólar voru teknir úr; dögum Eiríks frá Pommern og Kirkjubæjarkirkju á nítjándu öld merki Færeyja, sauðnum. Og nú og.fluttir þaðan til Þórshafnar. En (eru þessir stólar notaðir sem grýla, vissu var-la, iþeeár- handriíamálið er á döfiwni. Þessi mynd sýnir nokkra af nemendum húsmæðraskólans að Laugalandi í Eyjafirði, ásamt skólastjóranum, frk. Lenu Hallgrímsdóttur, skoða og lykta af ýmsum sáputegundum í Sápuverksmiðjunni Sjöfn á Akureyri. Nemendur skóians koma á hverju vori til þess að skoða ýmsar verksmiðjur Kaupfélags Eyfirðinga og Sam- bands islenzkra samvinnufélaga á Akureyri. (Ljósm. Gunnl. P. Kristinsson).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.