Tíminn - 04.06.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.06.1961, Blaðsíða 12
12 TIMIN N, siumudaginn 4. junl 1901 RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON Islands- og Reykjavíkur meistarar keppa í dag — Islandsmóti'S heldur áfram i dag á Akranesi. Heimamenn leika vií Reykjavíkurmeistara Fram. íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild, heldur áfram í dag og leika þá Akurnesingar og Fram. Leikurinn fer fram á grasvellinum á Akranesi og hefst klukkan fjögur. Akumes-ingar fóru fram á að leik þessum yrði frestað um óá- kveðinn tíma — þar sem liðið keppti við Skotana á föstudags- kvöldið — en því var synjað. Ak- urnesingar voru það heppnir í leiknum við Skotana, að enginn leikmanna liðsins meiddist og er það veL Æfðum leikmönnum ætti ekki að verða skotaskuld úr því þótt stutt sé milli leikja og það er óþarfi að fresta leikjum íslands- mótsins sí og æ vegna erlendra heimsókna. Það þekkist hvergi nema á fslandi. Búast má við því, að leikurinn í dag geti orðið skemmtilegur. Þar mætast íslandsmeistararnir og Reykjavíkurmeistararnir. Fram lið- ið er óútreiknanlegt, en ef því tekst upp, er það líklegra til sigurs í Ieiknum, en tapi hins vegar Fram leiknum má segja, að vonir fé- lagsins um sigur í mótinu séu að engu orðnar, því Fram tapaði sem kunnugt er fyrsta leik sínum í mót- inu fyrir Val. Miðherjinn Ciunie kominn innfyrir, en Helgi varði spyrnu hans vei. Ljósmyndir: Ingim. Magnússon. ÞriSji leikur skozka liðsins St. Mirren verSur á mánudags- kvöldiS á Laugardalsvellinum og mætir félagiS þá KR, sem af flestum mun taliS eiga jafn- bezta knattspyrnuliSi íslands á aS skipa. KR-ingar munu ekki styrkja lið sitt með leikmönnum úr öðrum fé- lögum, en með liðinu leika að þessu sinni níu leikmenn, sem leikið hafa í íslenzka landsliðinu í knattspyrnu, og það flestir á und- anförnum tveimur árum. KR skipar fram sama liði og sigraði Akureyringa síðastliðinn sunnudag, og er það þannig, talið frá markmanni að vinstri útherja: Heimir Guðjónsson, Hreiðar Ár- sælsson, Bjarni Felixson, Garðar Árnason, Hörður Felixson, Helgi Jónsson, Gunnar Felixson, Sveinn Jónsson, Þórólfur Beck, Ellert Schram og Gunnar Guðmannsson. Skotarnir munu verða með svipað lið og var í fyrsta leiknum. Ósvaldur á sýn- ingarför Litkvikmyndir Ósvalds Knudsen sem að undanförnu hafa verið sýndar við fádæma aðsókn í Reykjavfk og nágrenni, verða í sumar sýndar yíðsvegar um land. Farig verður í sýningarferð um Vesturland og Vestfirði nú í byrj un júní, og verður fyrsta sýningin að Logalandi í Reykholtsdal sunnudaginn 4. júní, en síðar í sumar verða myndirnar' sýndar á SnæfeLlsnesi, í Dölum og á Vest fjörðum. Síðar í sumar er fyrir hugað að sýna myndirnar á Norð ur- og Austurlandi. Myndirnar eru fimm talsins og nefnist sú Iengsta: „Vorið er kom ið“ Hinar eru: Séra Friðrik Frið riksson, — Þórbergur Þórðarson, — Refurinn gerir greni í urð og Frá Eystribyggð á Grænlandi“. ■ . LnndsliðsmarkvörSurinn Helgi Danielsson áftt í mikium crfiðleikum í í lelk St. Mirren og Akraness í fyrrakvöld skoraði Kerrigan miðherji eitt leiknum í fyrrakvöld. Oft hljóp hann úr markinu sínu til að slá knöttlnn fallegasta mark, sem sézt hefur á Laugardalsvellinum. Frá vitateigslínunni frá en hinn hávaxni miðherji St. Mirren, Clunie, stökk oftast hærra en spyrntl hann snúningsknetti að markinu, sem skrúfaðist yfir Helga í mark- Helgi, eins og myndin sýnir vel, og skapaðist þá mikil haetta vW mark hornið fjær. Á myndinni sést knötturinn lenda í markinu. Akurnesinga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.