Tíminn - 24.06.1961, Qupperneq 2

Tíminn - 24.06.1961, Qupperneq 2
T Í MI N N, Iaugardaginn,24. júni l961. Víðtæk barátta gegn krabbameini í Noregi Vesturveldin sammála: hvika ekki í Berlín Samtök lamaðra og fatlaðra hafa efnt til happdrættls, og um þessar mundir er unnið að þvi að selja miðana. Hér sjáum við happdrættisbilinn, þar sem hann stendur uppi á palli við Lauga- veginn neðarlega. Um daginn tku eSnhverjir náungar sJg tii og stálu hjólkoppunum af þeirri hlið bilsins, er frá götunni sneri. En þegar þessi mynd birtist, ger- um við okkur vonir um, að veg- farendur minnist þess, að þeim er sæmilegra að kaupa happ- drættismiða af frúnni, sem alla jafna sftur í bílnum á daginn. — | (Ljósmynd: TÍMINN — GE). j Helgafellsför á morgun Á morgun, sunnudag, verður farin gönguför á Helgafell á veg- um Ferðaklúbbs F.U.F. í Reykja- NTB—Bonn, 23. júní. Ef Sovétríkin gera sérstakan friðarsamning við Austur- Þýzkaland, eins og Krústjoff forsætisráðherra gaf fyrirheit um í Moskvu fyrir nokkrum dögum, er það brof á alþjóða- lögum, sagði talsmaður vestur- þýzku stjórnarinnar í Bonn í I dag. Hann svaraði fyrirspurnum á fundi með fréttamönnum eftir að hann hafði lesið fréttatilkynningu vestur-þýzka utanríkisráðuneytis- ins í tilefni af ummælum ffrustj- offs og annarra sovétleiðtoga um Berlín og Þýzkaland. f -yfirlýs- ingu þessari stóð, að Sovétríkin myndu ein bera ábyrgð á afleið ingunum af sérstökum friðarsamn ingi við Aaustur-Þýzkaland. Ef Ráðstjómarríkin leysa málið með því að gera Berlín að fríborg, væri það brot á fjórveldasamn- ingnum um borgina, stóð í yfir- lýsingunni. Þessa dagana er staddur hér á landi Óttar S. Jacobsen, framkvæmdastjóri Krabba- meinsfélagsins í Noregi. Er hann hér í boði Krabbameins- félags íslands sem ráðgjafi þess og aðstoðarmaður við skipulagningu starfseminnar gegn krabbameini. Ræddi hann við blaðamenn I gær og sagði nokkuð frá starfi norska Krabbameinsfélagsins (Lands- foreningen mot Kreft), en það er eitt sterkasta og athafna- mesta félag sinnar tegundar á Norðurlöndum og hefur miklu áorkað I baráttunni við krabbameinið. Formaður félagsins er dr. Ejnar Eker, en hann er jafnframt for- stjóri Radiumsjúkrahússins í Osló, Eru þar eingöngu krabba- meinssjúklingar. í sambandi við það er stór rannsóknarstofnun og krabbameinsleitarstöð. Sjúkrahús þetta var fyrst stofn- að 1919, en hefur síðain þrisvar Pólyfonkórinn fFramhald aí 16 síSut Þetta mun vera í fyrsta sinn, sem íslenzkur kór tekur þátt í al- þjóðlegu söngmóti. Mót þetta, Int- ernational Eisteddfod, sækja kórar frá um 40 löndum árlega. Á mót- inu tekur kórinn þátt í þremur keppnum, keppni fyrir blandaða kóra, keppni 25 manna þjóðlaga- kóra og keppni kóra ungmenna milli 16 og 25 ára aldurs. Auk þátttöku í söngmótinu mun Pólýfónkórinn halda fimm sjálf- stæða tónleika í utanförinni. Hann mun meðal annars syngja á Cam- bridge hátíðinni og í St. Pauls- kirkjunni til ágóða fyrir hina al- þjóðlegu barnahjálp. Til ágóða fyrir utanförina heldur kórinn tvenna tónleika í Reykja- vík. Þeir verða haldnir í Gamla Bíói mánudaginn 26. og þriðjudag- inn 27. þessa mánaðar klukkan 7,15 síðdegis. Á þessum tónleikum verður flutt gömul kirkjutónlist, andleg felenzk tónlist, íslenzk þjóð- lög auk margra léttra laga. Humor- eske Jóns Leifs verður frumflutt á tónleikum þessum. Aðgöngumiðar kosta 50 krónur og fást í Vesturveri og Bókaverzl- un Lárusar Blöndal Skólavörðu- stíg. sinnum verið stækkað og endur- bætt. Þegar Krabbameinsfélagið var stofnað 1948, tók það forust- una við endurbyggingu þess. Hóf það landssöfnun í Noregi og söfn- uðust 14 milljónir króna á hálfum mánuði. Alls kostaði sjúkrahúsið 24 millj. með öllum. tækjum og aukabyggingum, enda eitt full- komnasta sjúkrahús í Evrópu með 300 sjúkrarúmum. — Krabbameinssjúkdómar eru mikið vamdamál í Noregi eins og annars staðar, sagði Jacobsen. — Á hverju ári finnum við um 9000 ný tilfelli, og árleg dauðsföll af völdum krabbameins eru um 5000. Starfsemin gegn krabbameininu hófst 1948, þegar Krabbameinsfé- lagið var stofnað. Við höfum kom- ið á fót umfangsmikilli upplýsinga starfsemi, sem miðar að því að kenna fólki, hvaða sjúkdómsein- kenni geta bemt til krabbameins, og fá það til að koma til rannsókn ar, Eins og kunnugt er, er mjög mikilvægt, að sjúkdómurinn sé tekinn til meðferðar áður en hann er kominn á of hátt stig, en alvar leg einkenjni koma yfirleitt mjög seint í ljós. Blöð og útvarp taka mikinn þátt í baráttu okkar og flytja neglu lega fræðslu um þetta efni til al- mennings. Rannsóknir á sjúkdómnum eru aðalatriðið í starfsemi okkar. S. 1. 4 ár hefur verið varið til þeirra um 20 millj. ísl. króna. Við höfum nú tekið í notkun nýja aðferð til að finna krabba- meitn í leghálsi kvenna. Byggist hún á frumurannsóknum, og er með þeirra hjálp hægt að finna meinsemdina, meðan hún er aðein3 á forstigi, eiginlega áður en hún verður til. Eru þá likur fyrir lækn ingu allt að 100%. í Noregi er hafin slík fjölda- rannsókn á kanum á aldrinum 25—60 ára. Er búið að rannsaka 10000 konur og 60 sjúkdómstilfelli hafa fundizt. Aðeins örfáar þess- ara kvenna höfðu nokkur sjúk- dómseinkenni, enda meinið víða aðeins á forstigi. En finnist það svo snemma, er næstum öruggt Malínowski (Framhald af 1. síðu). og dóttur. Mikil viðhöfn var í' Helsinki, er sovétráðherrann kom þangað, en hann er að endurgjalda heimsókn hinsi finnska starfsbróður síns frá íl fyrra. að hægt er að lækna það. Þessar rannsóknir eru dýrar, en nauðsynlegar. Greiðir Krabba- meinsfélagið annan helminginn, en sjúkrasamlögin hinn. Að lokum hrósaði Jacobsen KrabbameinsfélagSnu hér, sem hann taldi vinna mikið og gott starf. Kvaðst hann vilja hvetja alla íslendinga til þess að styðja það með einhveiju framlagi. Hvort það væri stórt eða lítið, skipti ekki öllu máli. Aðalatriðið væri að allir tækju höndum saman, því að krabbameinssjúkdómarnir koma okkur öllum við. vík. Lagt verður af stað úr bæn- um k'l. 10 f. h. frá Framsókmar- húsinu og ekið í Kaldársel. Þaðan mun gengið á Helgafell og síðan um hraunin norðan við fjallið og kannaðir hellar í þeim. Á baka- leið verður ekið um Urriðavatns- hraun og Vífilstaðahlíð, hjá Elliða vatni, gamla Þingvallaveginn upp frá Geithálsi, niður með Hafra- vatni og Álafossi og þaðan í bæ- imn. Þátttaka tilkynnist í síma 12942 í Framsóknarhúsinu kl. 1—6. Eichmann reyndi allt hvað af tók að bjarga lífi gyðinga NTB—Jerúsalem, 23. júní. Við réttarhaldið í dag sagð- ist Eichmann hafa reynt að bjarga lífi 20 þúsund Gyðinga, sem nazistar tóku og fluttu frá heimkynni sínu, og gripið í þeim tilgangi til róttækra ráða. Eichmann neitaði því, að hann hefði haft nokkur af- skipti af gasbifreiðunum. sem notaðar voru við hópmorð á Fangahjálp (Framhalcl ai 16 sí5u> Aðeins 52 menn af þessum 3751 hafa brotið af sér aftur, og í flest- j um tilfellum smávægilega. Margir piltanna hafa látið orð falla að því, að þeim sé mikil upp- \ örvun og stoð í því að geta snúið sér til eftirlitsmannsins og sótt til hans ráð og styrk, þegar þeir eiga í örðugleikum, en margir eiga þeir fáa aðstandendur og búa við erfið- i ar heimilisástæður. Það er athyglisvert, að þeir fáu piltar, sem brotið hafa af sér aftur, hafa flestir gert það skömmu eftir að þeir voru úrskurðaðir undir eftirlitið. Virðast þeir verða stöð- ugri gegn freistingunum, er frá líður. og telur Oscar Clausen. að þar komi tii greina áhrif langra og j vinsamlegra samtala. sem hann á við þá, oft tvisvar í mánuði. J Mansal (Framhald ar 1 síðu.) víst fáum á óvart. Engum íslend- ingi, sem dvalið hefur að ráði er- lendis, dylst, hvaða álit er á ís- lenzkum stúlkum. Yfirleitt er ekk- ert kvnfólk talið jafn auðginnt og fávíst. Gengur þetta svo langt, að ungir mjnn í nágrannalöndunum gera scr ferð til íslands til þess að geta grasserað í kvenfólkinu. fslenzkar stúlkur eru vanar blátt áfram framkomu hér heima og vara sig ekki á þvf, að í öðrum Evrópulöndum er það uppeldis- þáttur hvers manns að kunna að smjaðra fallega, sem íslenzkir kari- menn kunna litt Menn sáu bezt afstöðuna í þessum efnum. þegar þýzka skólaskipið var hér á ferð á dögunum. Allt var þá gert til þess að þóknast hinum stimamjúku draumaprinsum frá hinum ljóma vöfðu útlöndum Gyðingum í fangabúðum Aust- ur-Evrópu. Giftusamleg björgun (Framha'o af 3 síðu . drukknað þarna, ef ekki hefði borið að snarráðan dreng, sem óð út í sjóinn og tókst að ná barninu á land. Björgtwiarmaðurinn var aðeins tíu ára gamall, og hafði hann verið að hjólreiðum skammt frá slysstanum. Hjónaband ráðstjórnarþjóða Willy Brandt, borgarstjóri Vest ur-Berlínar, sagði í dag á blaða mannafundi að Ves.turÞýzkaland og bandalagsríki þess mættu ekki gefa Krústjoff færi á að lauma inn þeirri skoðun hjá fólki, að all.t væri eðlilegt og heilbrigt f Þýzkalandi nema ástandið í Vest ur-Berlin. Um horfurnar á sér- friðarsamningi Rússa og Austur- Þjóðverja sagði Brandt, að eng- inn gæti hindrað ráðstjórnarríki í innbyrðis hjónaböndum, en nauð synlegt væri að gera Rússum ljóst, að slíkur innbyrðis samning ur mætti ekki hafa í för með sér óþægindi fyrir vesturveldin. Hann sagði, að vesturveldin yrðu einn- ig að taka það rækilega fram, að Austur-Berlín væri ekki hinn lög- legi höfuðstaður hins svokallaða þýzka alþýðulýðveldis. Ummæli Munros Fulltrúi utanrikisráðuneytisins í Bonn, sagði í dag frá nýjum aug lýsingaspjöldum Rússa við labda mærin, sem hann taldi ögrun við vesturveldin og estur-Þjóðverja. Hefði þessu verið mótmælt. Sýndi þetta glögglega, að Rússar kærðu sig nú síður en svo um að draga úr spennu í heiminum, sagði hann. Sir Leslie Munro frá Nýja-Sjá- landi, sem var forseti allsherjar- þings SÞ 1957, sagði í dag í ræðu, að undanhald við kröfur Rússa í Berlínarmálinu gæti ekki leitt til annars en aukinna krafa. Ein- valdi, sem gengur vel í iðju sinni, er óseðjandi, sagði hann og hvatti til fullkomins ósveigjanleika í þessu máli. Ef Krústjoff sæi, að vesturveldi-n myndu ekki hika við að verja rétt sinn, hvað sem á bjátaði. myndi hann hika við að sýna mikið kapp í kröfum sínum Tassfréttastofan sendi í kvöld út útleggingu á ræðu Krústjoffs um Berlín og Þýzkaland og sagði. að orð Krústjoffs væru engir úr- slitakostir eða ógnun, hins vegar bæru ummæli vesturveldanna ann an svip. Eru það úrslitakostir, að gera tillögur um friðsamiega ieusn hættulegra deilumála? spyr Tass. Heimrich von Brentano, ut- anríkisráðherra Vestur-Þýzkalands sagði í dag í París. þar sem hann hefur verið i opinberri heimsókn í fylgd með Lubke forseta. að hann og Couve de Murville, utan- ríkisráðherra, væru sammála um kröfur Krústjoffs. Þeim mætti í engu undan láta.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.