Tíminn - 24.06.1961, Qupperneq 10
rw
' *
TÍMINN, laugardaginn 24. Júní 1961.1
MINNISBÓKIN
í dag er laugardagurinn
24. júní (Jónsmessa)
JÓHANNES SKÍRARI
Tungl í hásuðri kl. 21.13
Árdegisflæði kl. 1.32
Messur
NæturvörSur þessa viku f
Ingólfsapótekl.
Næturlæknir í Hafnarfirði Kristj
án Jóhannesson, sími 50056. '
Nætulæknir í Keflavík Arinbjörn
Ólafsson.
Slysavarðstotan • Hellsuverndarstöð-
Innl. opln allan sólarhrlnglnn. —
Næturvörður lækna kl. 18—8 —
Siml 15030
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virkadaga kl 9—19 laugardaga frá
kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16.
Kópavogsapótek opið til kól. 19 og á
sunnudögum kl 13—16
Minjasatn Reykjavíkurbæiar Skúla
tún) 2. opið dagiega frá kl 2—4
e. h. nema mánudaga
Þióðmlnlasatn Islands
er opið á sunnudögum. þriðjudögum
fimmtudögum og laugardö"im kl
1,30—4 e miðdegl
Ásgrimssafn. Bergstaðastræti 74,
er opið þriðjudaga fimmtudaga og
sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn
ing
Árbæjarsafn
opið daglega kl 2—6 nema mánu-
daga
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl 1.30—3.30
Bæjarbókasafn Reykjavlkur
Siml 1—23—08
Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29 A:
Útlán: 2—10 alla virka daga
nema laugardaga 1—4. bokað a
sunnudögum
Lesstofa: 10—10 alla virka daga
nema laugardaga 10—4 Lokað
á sunnudögum
Útibú Hólmgarðl 34:
5—7 alla virka daga. nema laug
ardaga
Útibú Hofsvallagötu 16:
5.30—7 30 alla virka daga, nema
laugardaga
Neskirkja:
Messa kl. 11. Ólafur Ólafsson
kristniboði prédikar. Sóknarprestur
þjónar fyrir altari. Tekið á móti
gjöfum til kristniboðs í Konsó eftir
messu. Séra Jón Thorarensen.
Háteigsprestakall:
Messa í hátíðasal sjómannaskólans
kl. 11. Séra Magnús Guðmundsson
sóknarprestur á Setbergi prédikar.
Séra Jón Þorvarðsson.
Reynivallaprestakall:
Messa á Reynlvöllum kl. 2 e. h.
Kirkjukór Lágafellssóknar syngur.
Séra Kristján Bjamason.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Ásgeir Ingi
ergsson, Hvammi í Dölum prédikar.
Séra Garðar Svavarsson.
Langhoitsprestakall:
Messa í safnaðarheimilinu við Sól
heima kl. li. Séra Árelíus Nielsson.
Hallgrímskirkja:
Messa kl. 11. Séra Benjamín Krist-
jánsson prédikar.
Hafnarf jarðarkirkja:
Messa kl. 10 f. h. Séra Garðar Þor
steinsson.
Kópavogssókn:
Messa í Kópavogsskóla ki. 2. Séra
Leó Júlíusson. Sóknarprestur,
Fjáreigendur í Reykjavik:
Smalað verður á Fossvöllum og
við Reynisvatn í dag. — Fjáreigenda
félag Reykjavíkur.
Loftleiðir:
Laugardag 24. júni er Þorfinnur
karlsefnl væntanl'egur frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Gautaborg kl.
22,00. Fer til N. Y. kl. 23,30
Ágæt mynd s Kópavogsbíó
— Hann er ekki latur. Hann er
bara að hvíla sig, svo hann geti var-
izt innbrotsþjófnum i nótt.
DENN!
DÆMALAU5
Kópavogsbió sýnir um þessar mundir þýzk-búlgarska kvikmynd, sem
nefnist STJARNA. Mynd þessi hlaut verðiaun í Cannes. Aðalleikendur eru
Sascha Kruscharska, Jörgen Frohriep, Erik S. Klein, Stefan Petjschew,
Georgi Naumow og Ivan Kondow. Þetta er alvöruþrungin kvikmynd, sem
gerist þegar gyðingaofsóknir nazista stóðu sem hæst. Segir þar frá ástum
og örlögum þýzks hermanns og dauðadæmdrar gyðingastúlku. Myndin
gerist í búlgörskum bæ 1943.
ARNAÐ HEILLA
Kristján Benediktsson
gullsmiður frá Grenjaðarstað, nú
heimilisfastur að Valþjófsstöðum í
Núpasveit, er 75 ára í dag Viðtal
við Kristján birtist hér í blaðinu
á morgun.
Fimmtugur er í dag
Kristinn Guðbrandsson, Stóragerði
18, Reykjavík.
Gefin verða saman í hjónaband í
dag af séra Óskari J. Þorlákssyni
Ása Jónsdóttir, flugfreyja, og Tómas
Karlsson, blaðamaður. Heimili
þeirra verður á Barónsstíg 27.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band Þorgerður S. Guðmundsdóttir
og^Georg Hansen, Skipasundi 52.
Lárétt: 1. kvenmannsnafn, 6. eyja í
Danmörku, 8. dans (þf.), 10. rúm,
12. fisk, 13. rómversk tala, 14. gyðja,
16. ... mörk, 17. kvenmannsnafn,
19. á fugli (ef.),
Lóðrétt: 2. vígvöil, 3...........ger, 4.
fangaamark rithöf., 5. hryssunafn,
7. einn af Ásum (ef.), 9. kasta upp,
11 dimmviðri, 15. lengdatrmál, 16.
skáldanafn, 18. helgidómur.
I
Skipadeild SÍS:
Hvassafell or væntanlegt til Grims
by í dag frá Onega. Amarfell er
væntanlegt til Rouen í dag frá;
Archangelsk. Jökulfeii lestar á Aust
fjarðahöfnum. Dísarfell fór frá Vent
spils 22. þ. m. áleiðis tij íslands.
Litiafeil er í olíuflutningt*-! í Faxa-
flóa. Helgafell lestar á Norðurlands
höfnum. Hamtrafell er í Batumi.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Kristiansand í kvöid
til Færeyja og Reykjavíkur Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 13
á morgun tii Þorlákshafnar og það
an aftur kl. 16,30 tii Vestmannaeyja.
F.rá Vestmannaeyjum fer skipið kl.
23 annað kvöld til Reykjavíkur.
Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss er í Reykjavík. Detti-
foss fór frá Dublin 12 6. til N. Y.
Fjallfoss er í Rvík Goðafoss fór frá
Gautaborg 21 6. til Rvíkur Gullfoss
fer frá Rvík kl. 12 á hádegi á morg-
un 24. 6 tii Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Antverpen
22. 6. til Hull og Rvíkur. Reykjafoss |
fór frá Siglufirði 22. 6. til Ólafsfjarð
ar, Dalvikur, Hríseyjar, Húsavíkur,
Akureyrar, ísafjarðar og Faxaflóa-
hafna. Selfoss fór frá N. Y. 16. 6.
til Rvíkur Tröllafoss er í Reykjavík.
Tungufoss fór frá Hull 22. 6. til
Rvíkur.
I A
O t
D Ð
I I
Jose L
Sulin as-
228
D
R
í
L,efc
^ ulb
228
:
— Jæja, svo vinur minn Bob er geng-
inn fyrir ætternisstapa. En kannske að
ég geti lokið því verki, sem hann fékk
ekki gengið frá. Það er eitthvað bogið
við þetta þorp hérna
FIRST LETS FINP X MOBOPY/ MOBOPV' TMT
YOUR BOSS' WHO IS,EXCEPT HlS CWMCKEW
KMEW HE H4PALLMMP THE CATTLE BUYER!
THAT CASH ?
THECREWS IN J4IL,SO
LETS LOOk UP THAT
BUYER.' WHAT’S HIS
— Fyrst skulum við finna formann- —
inn. Hver vissi, að hann hafði svona við
mikið fé á sér? . hér
— Enginn nema við, og svo náttúrlega —
nautakaupmaðurinn.
f IVE not BPOUöHT
VDUHERETOHARM
VOU. TOTHE
Flokkurinn er í fangelsi, svo að
skulum líta á kaupmanninn. Hvað
hann aftur?
Hreinn.
— Og taktu við þessu! Hvermg vog- sem ég var.
arðu að neyða mig til að koma hingað! — Teeteetee, hahahahaæ.
Láttu tafarlaust flytja mig aftur þangað — Stundum geta fallegar stúlkur lát-
ið mig verða mér til minnkunar. En
hér er það ég, sem ræð. Farðu með
hana irin.