Tíminn - 24.06.1961, Síða 11
1N>;tlaugardaginn 24. júctí 1981.
Hér eru framámenn sjóskíðaíþróttarinnar hér á landi. Talið frá vinstri: Hafsteinn og Jón Hjaltasynir, Þórir
Jónsson og Haukur Hjaltason. Þórlr er ekki með þeim bræðrum í þessari útgerð, en hann er mikill áhugamað-
ur um sjóskíðaiðkun, og styður þá með ráðum og dáð.
Halló! Já, er þetta á Tím-
anum? Ég heiti Jón Hjalta-
son, mig langaði að vita
hvort þið hefðuð áhuga fyrir
að koma út í Nauthólsvík í
kvöld og kynnast sjóskíða-
íþróttinni. Við erum þrír
bræður, sem ætlum að gefa
fólki kost á því að komast
á sjóskíði í Nauthólsvík í
sumar. Megum við ekki bú-
ast við manni frá ykkur? Og
hann verður endilega að
hafa með sér sundskýlu.
Þetta sagði hressileg rödd '
símann eitt kvöldið í vikunni.
Sá, sem fyrir svörum varð, flutti
mér boðin og spurði hvort ég
hefði ekki áhuga fyrir að fara.
Sjálfur ætlaði hann að sjá leik-
inn milli Hollendinga og KR þá
um kvöldið.
Líklega einhverjir rebbar
Ég hugsaði málið og leit út
um gluggann. Vissulega skein
sólin, en samt var ekkert hlýtt.
Og sjór er alltaf sjór, jafnvel
þótt Golfstraumur sé. Sem sagt
kaldur. Það hljómaði hálf ósenni-
lega, að nokkur væri að gera
það að gamni sínu að ösla á skíð
um um allan sjó í kvöldkulinu.
Líklega voru þetta bara einhverj-
ir rebbar, sem ætluðu að gera
sér það til gamans að gabba sak-
lausa blaðamenn út í Nauthóls-
vík með sundskýlu á þeim tima,
sem fæstir gera sér leik að því
að busla I báium Unnar — nema
ef til vill hraustustu lögreglu-
kappar. En samt — þetta gæti
svo sem verið rétt.
Skýlulaus fór ég
Meðan ég var að borða kvöld-
matinn velti ég því fyrir mér,
hvprt ég gæti ekki falið sund-
skýluna einhvers staðar inni á
mér, svo hún væri ekki eins á-
berandi, ef grunur minn um
gabbið væri léttur. Það var nátt-
úrlega vegur að fara í hana, og
fela hana þannig undir buxun-
um. En ef þetta væri nú satt og
rétt, og setjum nú svo, að mig
„Á öðrum fæti út um
allan Skerjafjörð”
það var of fyriiferðarmikið. Svo
ég var klæddur á venjulegan
máta og sundskýlulaus, þegar ég
settist upp í leigubíl og bað bíl-
stjórann að aka mér út í Naut-
hólsvík.
Og þá dró ský fyrir sólu. Það
var ekki reglulega hlýtt lengur,
sunnangolan var svöl, þótt hún
væri ekki mikil, en þegar út í
Nauthólsvíkina kom, var sjórinn
spegilsléttur og fallegur. Nokkrir
Ég fór út úr bílnum og bað
ekilinn að bíða, meðan ég labb-
aði niður í fjöruna. Þegar ég
kom út fyrir, kom strípalingur
í sundskýlu labbandi frá bátnum
og upp bryggjuna. Kannske var
Þa3 er ekki alltaf auSvelt að standa á sjóskíðum í fyrsta sinn, allra sízt,
þegar nokkur gola er og bára á firðinum. En æfingin skapar meistarann
og fáir eru smiðir í fyrsta sinn, svo við spáum því, að þessum takizt bet-
ur næst þegar hann reynlr.
trillubátar dilluðu sér mjúklega
við stjóra úti á víkinni, og uppi
á barðinu vestan við baðstaðinn
voru nokkrir pollar að leika sér
að fótbolta. Við bryggjuna lá
lítill og sakleysislegur bátur, og
í honum voru nokkrir menn.
Tveir strákar stóðu uppi á
bryggjunni. Liklega var grunur
minn réttur, þetta var líkast til
gabb.
þetta þá rétt eftir allt saman,
því ekki væru menn að stríplast
hér nú, nema eitthvað væri að
gerast. En það var ekki vert að
opinbera auðtrúinað sinn strax
með því að skýra frá erindinu,
svo þegar ég mætti strípalingi
hóf ég máls á þessa leið: — Eruð
þið að synda ennþá?
— Onei, svaraði strípalingur-
(F^amhald á 13. síðu).
langaði í sjóinn, þegar út eftir
kæmi, væri hreint ómögulegt
fyrir mig að fara svo í buxurnar
aftur utan yfir skýluna. Það
gæti vakið grunsemdir á mér, ef
bleytan síaðist í gegn. Og ekki
var hægt að vera í buxunum
einum, það yrði svo kaldrana-
legt. En að fara í skýluna, svo
nærbuxur og loks buxurnar? Nei,
Þarna stendur Jón í báða fætur.
Hafsteinn stýrir bátnum örugglega og Jón stendur sig eins og hetja.