Tíminn - 29.06.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.06.1961, Blaðsíða 10
10 T í MIN N, finuntudaginn 29. júuí 196L /. * ■ í3 f€lGL sC ^ - - MfNISBÓKIN * í dag er fimmtudagurinn 29. júní (Péfursmessa) FLUTNINGASKIPIÐ HEKLA SKOTIÐ I KAF 1941 Tungl í liásuðri kl. 1.03 Árdegisflæði kl. 5.42 Næturvörður er þessa viku í Laugavegsapoteki. Næturlæknir i Hafnarfirði Kristj án Jóhannesson. sími 50056 Næturlæknir í Keflavík er Kjart an Ólafsson. Slysavarðstofan l Hellsuverndarstöð- Innl opln allan sólarhrlnginn. — Næturvörður lækna kl. t8—8 — Siml 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kl 20 virka daga, iaugar- daga til kl. 16 og sunnudaga kl. 13— 16. Mlnfasafn Revkfavfkurbælar. Skúia- túnl 2 opið daglega frá ki 2—4 e h. nenaa mánudaga Þióðminjasafn Islands ei opið á sunnudögum. þriðjudögum. fimmtudögum oa laugardö—'m kl. 1.30—4 e miðdeai Ásgrimssafn. Bergstaðastræti 74, er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn- tng Árbæjarsafn opið daglega kl 2—6 nema mánu- daga Llstasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl 1.30—3.30. Bæiarbókasafn Reykiavfkur iími I — 23 —08 Aðalsatnið Þlngholtsstrætl 29 A: Útián 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4 Lokað á sunnudögum Lesstofa 10—10 aUa virka daga, nema laugardaga 10—4 Lokað á sunnudögum Útibú Hólmgarðl 34: 6—7 alla virka daga. nema laug ardaga Útibú Hofsvallagötu 16: 5.30—7 30 alla virka daga. nema laugardaga TRÚLOFUN 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ástrún Jónsdóttir, Heiðar- braut 10. Hafnarfirði og Kristján J. Ágústsson, hiisasmiður, Gunnars- braut 42, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína í Þýzkalandi, Sigrún Magnús- dóttir, Skipasundi 13 og Kári Einars- son, stud. polit. frá Kaldrananesi, Mýrdal. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í G/úmsby. Arnarfell er í Rouen. Jökulfell er í Keflavík. Dísarfell kemur í dag ■ til Reykja- vikur frá Ventsipls. Litlafell losar á Eyjafjarðairhöfnum. Helgafell fer væntanlega í dag frá Siglufirði áleið is tii Helsingfors, Aabo og Hangö. Hamrafell fer frá Batumi 2. júlí til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Reykjavíkur í gær frá Norðurlöndum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 15 í dag til Reykjavíkur. H.f. Jöklar: Langjökull kom til Egersund í gær, fer þaðan til Gautoborgar, Riga, Cuxhaven og Hamborgar. Vatnajökull fór í gær frá Amstar- dam til Antwerpen og Rotterdam. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fór frá Dublin 21.6. til' New York. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fór frá Leith 27.6. til Kaupmannahafnair. Lagar- foss fer frá Hull 28.6. til Reykjavík- ur. Reykjafoss fer frá Patreksfirði í dag 28.6. til Faxaflóahafna. Selfoss fór frá Reykjavík 24.6. til Rotterdam og Hamborgar. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss er í Reykjavík. Loftleiðir h.f.: Föstudag 30. júní er Snorri Sturlu- son væntanlegur frá New York kl. 06.30 Fer til Luxemborgar kl. 0800. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23.59. Heldur áfram til New York kl. 01.30. Þorfinnur karlsefni er væntanleg- ur frá New York kl. 09.00. Fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30 Fingfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Millilandaflugvélin „Gullfaxi" fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:30 í kvöld. Flugvélin fer til Lundúna kl. 10:00 í fyrramálið Millilandaflugvélin „Skýfaxi" íer til Glasgow og Kaupmannaahfnar kl. 08:00 í fyrramálið. Fan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Glasgow og London. Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld og fer þá til New York. — Vlð ætluðum að færa þér regn- hlífina. DENN DÆMALAUSI u R0SSGAT A Lárétt: 1. + 17, kaupstaður, 6. setja þokurönd á fjöll, 8. hljóð, 10. tíma- bil, 12. egypzkur guð, 13. í geisl'um, 14. verða, 16. fylkingar...., 19. talar, Lóðrétt: 2. bókstafur, 3. hljóta, 4. handlægni, 6. heimskingi, 7. syrgja, 9. flæmdi burtu, 11. hryllir við, 5. kvenmannsnafn, 16. fara í bíl, 18. klaki. Hún er töluver vígaleg þessi, enda var hún að Ijúka sveinsprófi í mat- reiðslu, og sérgreinin er kjötréttir. Hún ætlar víst að fara að skera sér væna snelð og brýnir sveðjuna vel. Hún heitir annars Ester Petersen og sveðjan og brlnsýustálið eru verðiaun fyrir góða frammistöðu í prófinu. Leiðrétting Bjami Bjarnason, læknir, biður þess getið, að það sé ekki rétt, sem stóð undir mynd af honum í Tíman- um í gær, að hann sé formaður Læknafélags Reykjavikur. Hann er varaform. Krabbameinsfél. íslands, og form. Krabbameinsfél. Reykja- víkur. Lausn á krossgátu nr. 341 Lárétt: 1. hamið, 6. sýn, 8. afi, 10. nár, 12 tá, 13 ló, 14. nam, 16. amt, 17. elg, 19. stigi Lóðrétt: 2 asi, 3. + 5, Mývatni, 4. inn, 7. órótt, 9. fáa, 11. álm, 15. met, 16 ag.g, 18 LI Jose L Salmas 261 D R r K 1 Lee F all< 261 — Stjarna lögreglustjórans? Hví er hún hér? — Hana, nú er einhver að koma. — Var þessi strákur með einhvern af foringja sínum. Ég lézt hafa mikla ójöfnuð? samúð með honum og losnaði við hann — Nei, hann hafði bara áhyggjur út svoleiðis. — Er það rétt skilið hjá mér. að þér séuð að biðja mín á þennan furðulega hátt? — Já. — Þá verð ég að svara einlæglega. Nei, þakka yður fyrir. Ég vil ekki verða konan yðar. —1 Þér eruð rugluð enn þá, vegna stöðu minnar, vegna hallarinnar. Þér þurfið að átta yður á hlutunum í ró og næði. Þér munuð verða gestur minn, þar til þér fallizt á þetta. — Eruð þér að segja mér, að ég sé fangi hér?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.