Tíminn - 29.06.1961, Blaðsíða 13
TÍMINN, fimmtudaginn 29. júní 1961.
13
Barrtré
(Framhald af 9. síðu.)
skemmtileg ferðalög, fái þá
síðan til að setja saman skýrsl-
ur, sem eru lagðar fyrir fjár-
veitingavaldið.
í Bandaríkjunum er annar
háttur á hafður með allar opin-
berar fjárveitingar. Sæki ein-
hverjir aðilar um fjárveitingu
til einhverra framkvæmda, fær
sérstök stofnun umsóknina í
hendur. Þessi stofnun fær síð-
an hæfustu sérfræðinga, sem
völ er á, og algerlega eru óháð-‘
ir og sjálfstæðir, til að meta
hvort skynsamlegt sé að veita
fé til þessara framkvæmda.
Þessir sérfræðingar skilá leyni-
legri skýrslu og síðan tekur
fjárveitingavaldið ákvörðun. —
Hingað ætti að fá kanadíska
eða rússneska vísindamenn og
heyra álit þeirra. — Skógrækt-
arfólk veit að vísu, hvernig á
að gróðursetja plöntu og fella
tré, en yfirleitt veit það sára-
lítið um hina^ fræðilegu hlið
málsins. — í Bandaríkjunum
voru þeir t. d. lengi á þeirri
skoðun að skógareidar væru
hin mesta vá og gerðu allt til
að hefta útbreiðslu skógarelds,
vísindamenn sýndu þeim hins
vegar fram á, að eldurinn
hreinsaði skóginn, brenndi
fúna og feyskna stofna, en ung
og gróskumikil tré uxu svo upp.
En umfram allt er nauðsynlegt
að fá álit hlutlausra sérfræð-
' inga á skógræktarmálum ís-
Norræna félagitS
(Framhald af 6 síðu)
fyrir milligöngu félagsins, 22 í Dan
mörku og 15 í Svíþjóð. Óvenju-
margar umsóknir hafa borizt um
ódýra vist á skólum á Norðurlönd-
um næsta vetur.
Um 30 íslenzkir kennarar munu
dvelja í Danmörku sér að kostn-
aðarlausu um tveggja vikna skeið
síðari hluta ágústmánaðar í sum-
ar í boði Norræna félagsins í Dan-
mörku.
Rit félagsins, Norræn tíðindi,
hefur komið út í tveimur heftum
á ári s. 1. fimm ár. Auk þessa rits
var félagsmönnum send gjafabókin
„Nordkalotten", það er mynd-
skreytt 'rit um Lappland, nyrztu
héruð Finnlands, Noregs og Sví-
þjóðar.
Alls eru nú um 2500 manns í
Norræna félaginu og hefur félags-
mönnum fjölgað um rösklega 200
á síðasta starfsári. Styrktarfélagar
N. F. eru nú 110. Framlag þeirra
hefur orðið félaginu mikil lyfti-
stöng.
lendinga, hvergi í heiminum er
fyllilega að treysta skýrslum
þeirra, sem sjálfir fá pening-
ana til afnota. Þar þarf hlut-
laus dómari að koma til.
Jökull.
yettvangurrnn
Framhald af 8. síðu.
hægri, sem sjá ekkert athuga
vert við setu hins fjölmenna
hers í okkar fámenna landi,
og dýrka allt, sem úr vestri
kemur, af hvaða toga sem það
er svo spunnið.
Hvorugri þessari stefnu er
heillavænlegt fyrir unga
menn að fylgja. En það er
til þriðja stefnan, þriðji
hnjúkurinn, og hver er hann?
Jú, það er stefna samvinnu
og félagsþroska. Stefna, sem
boðar það, að hægt sé að
skipta lífsgæðunum jafnt og
réttilega, án alræðis ríkisins.
Stefna, sem boðar, að hægt
sé að reka blómlegt og vax-
andi atvinnulíf í landinu, og
halda hér góðum lífskjörum
án alræðis auðsins og gróða-
hyggjunnar.
Það er stefna framsóknar
og.framfara í landinu. Stefna
þeirra, sem trúa því, að hægt
sé að beina fjármagni með
skynsamlegum aðgerðum til
uppbyggingar um landið allt.
Sú stefna verður þjóðinni á-
reiðanlega heilladrýgst, þegar
til lengdar lætur. Þetta er
stefna bjartsýni en ekki aft-
urhaldurhalds, stefna, sem
boðar þróun en ekki byltingu.
Undirstaða hennar er trúin
á manninn, sem félagslega
þroskaða veru.
Þessa stefnu ættu ungir
menn að kjósa sér. Þetta er
sá hnjúkurinn, sem lengst
mun gnæfa upp úr og vísa
mönnum réttu leiðina til
lausnar á vandamálum sín-
um.
Dapurleg saga
'Framhald a) 7 síðu)
Þetta er döpur saga og glöggt
dæmi um mistök og miður raun-
hæfar vinTiuaðferðir. Slíkt má auð-
vitað ekki endurtaka sig, og ekki
má hika við að endurskipuleggja
þau samtök, er hér um ræðir, ef
með því yrði endurvakið traust
á starfsemi þeirra og tilgangi.
27. júní 1961
Á víðavangi
Framhaid af 7 síðu
spáir þessu?“ — „Það kvað vera
einhver útlendur stjörnuspek-
ingur“, segir Bjarni. — „Hreint
yrði maðurinn heimsfrægur, ef
þetta rættist“.
Bifreiðasaia
Björgúlfs SigurSssonar —
Hann selur bílana. Símar
18085 — 19615.
r—
I Vandaður
Klæðaskápur
til
sölu.
Selst ódýrt!
LAUGATEÍG 26,
kjallara
Miðstöðvarkatlar
Fyrirliggjandi:
með og án hitaspírals.
STÁLSMIÐJAN H.F.
Sími 24400
Húseigendur
í
Geri við og stilli olíukynd-
ingartæki. Viðgerðir á alls
konar heimilistækjum. Ný-
smíði. Látið fagmann ann-
ast verkið. Sími 24912.
DRYGIÐ LAG LAUN
Þér getið drýgt tekjur heimilisins til muna með því að verzla við hina nýju póstverzlun HAGKAUP við Mikla-
torg. HAGKAUP er sniðið eftir erlendum fyrirtækjum sem selja allar vörur til neytenda beint frá birgðageymslu
og geta því selt margt ódýrar en venjulegar verzlanir. — Reynið viðskiptin við HAGKAUP. — Kaupið yður
vörulistann HAGKAUP sem fæst hjá bókabúðum og blaðsölustöðum um allt land. — NÝR VERZLUNARMÁTI.
HAGKVÆMUR VERZLUNARMÁTI.
sendar heim hvar á larsdi sem þér búið.
i