Alþýðublaðið - 13.10.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.10.1927, Blaðsíða 3
liLpYí)UÖLAt;i'£j o II D iHliiHí m1ÖLSEK ill Gærui og Garnir . k aupum við háu verði. 1 i thofimdapeinketmi Þórbergs Þórðarsonar. Rithöfundurinn Friðrik Ás- mundsson Brekkan hefii; ritað grein um íslenzka nútiðarrithöf- undft í tímaritið „Nordisk Tids- skrift“, 1,—2. hefti 1927. Á 106. blaðsíðu getur hann Þörbergs Þórðarsonar, og farast honum á pessa leið orð um hann: „Á hafi íslenzkra skáldbókmenta og við takmörk þeirra sveimar „víkingur“, * Þórbergur Þórðarson lað nafni. í raun og veru er ekki unt að rita um hann á þessum stað, því að hugsanir hans, sem hann hefir gert heyrinkunnar í „Bréfi til Láru“ (1925), eru svo kröftuglega og gáfulega, meira að segjá „genialt“ ritaðar, að ókleift er að gera fuilnægjandi grein fyr- ir þeim i ritgerð sem þessari. A bók Þórbergs Þórðarsonar ber einkum að Hta sem sókn fyrir hugmyndir jafnaðarmanna og satneignarsinna, og öll gildi og viðfangsefni eru vegin og metin í hluÞalli við þær. Hvernig 9em menn snúast við kenningum höf- undarins, þá verður að kannast við, að hann er víðlesinn og flug- gáfaður hugsari (tænker). Stíll hans er frábærlega heillandi. Hann er breytilegur, ýmist alþýð- lega einarður, íbygginn, góðlát- legur, spaugsamur, ýmist meinlega nápur, vísindalega hnitmiðaður og einnig spámannlega eggjandi. Það er ekki ofsögum sagt, að Þórbergur Þórðarson hefir gert út um það með þessari litlu bók, sem er hér um bil 180 siður, að hann verðskuldar sæti meðal allra gáfuðustu rithöfundta þjóðar sinn- ar.“ öiiMlaiipr BlöMal listmálari kom hingað heim með „Novu" síð- ast. Hefir hann dvaiist 41/2 ár suð- ur í löndum, á italíu, Spáni og Trakklandi og nokkrum sinnum haft: sýningar í Paris og getið sér þar mikinn orðstír. Málverk hefir hann selt listasafni í Japan, og hlaut það mikla aðdáun þar. í sumar hélt hann sýningu í Káup- mannahöfn, og þótti mikið til hennar koma. Fékk listamaðurinn mikið lof í dönskum blöðum, og voru myndir eftir hann keyptar handa „Glyptothekinu'* (lista- verkasafni Carlsbergs) í Kaup- mannahöfn. Gunnnlaugur Blöndal er sá ís- lenzkra listmálara, er hvað mestan orðstír heíír getið sér úti Um heim- inn. Mun hann nú ætla að dvelj- ast hér um tíma og gerir vonandi borgarbúum þann greiða að sýna opinberlega myndir eftir sig. Rítsinsókn mt a£ nliarmatl* Formaður verzlunarráðsins sendi stjómarráðinu kæru út af I ullarmati hjá Ólafi ísleifssyni í Þjórsártúni og sendi með sýnis- horn af ull, er matin hafi verið í fyrsta flokk. Stjórnin fól Jóni Árnasyni, framkvæmdastjóra Sambands ísl. samvinnufélaga, og Ólaíí Benjamínssyni kaupmanni að meta sýnishornin, og töldu þeir þau til fjórða flokks. Nú hefir stjórnin fyrirskipað sýslumannin- um í Rangárvallasýslu að rann- saka málið. össt daglassæ ©jg wegfsis. Næturlæknir er í nótt Friðrik Bjömsson, Thorvaldsensstræti 4, simar 1786 og 553. „Dagsbrúnar“-fundur fer í kvöld ki. 8 í Bárusalnum. M. a. flytur Sigurður Jónasson er- inndi. Félagsmál verða rædd, sem félagar ættu ekki heldur að láta sig vanta að heyra. Þenna dag árið 1821 fæddist þýzki lækn- irinn Rudolf Virchow, sem fyrstur sýndi fram á, að sérhver fruma er af annari komin. Þenna dag árið 1822 andaðist ítalski myndhöggv- 'arinnn Antonio Canova. Einnig andaðist þenna dag árið 1919 danski rithöfundurinn Karl Gjeile- rup. Hann fékk Nobelsverðlaun- in að hálfu tveinrur árum áður. Heilsufarsféttir (Eftir símtali við héraðslækn- inn.) Hér í Reykjavík hafa ein- stöku börn fengið lungnabólgu. Nokkuð er um niðurgang og háls- bólga dálítil. Heilsufarið er þó í betrá meðallagi eftir því, sem gerist á haustin. Ljóðabók eftir Jakob Thorarensen, „Stfll- ur“, kemur á markaðinn einhvern næstu daga. Bókin verður prýði- lega útgefin og í henni munu mörg þróttmikil og kjarnvrt kvæði. Fjöldi manna um land alt mun fagna bókinni, því að vin- sældir skáldsins hafa farið sívax- andi. Drengurinn, sem varð fyrir hjólinu á mánu- 'dBglnn, mun hafa brákast á við- beininu. Hann liggur heima hjá sér. I morgun leið honum þolan- lega eftir atvikum. Stálmennirnir Ein aí þeim kvikmyndum, er sýndar hafa verið hér og vakið hafa athygli allra skynbærra manna á slíka hluti, er sú mynd, sem sýnd er nú í Nýja Bíó og hlotið heíir nafnið „Stáimennirn- ir“. Höíundur kvikmyndarinnar er leikarinn alkunni Milton Silís, og leikur hann aðalhlutverkið. Það, sem gerir myndina athyglisverða, er hin merkilega vélastarfsemi, er sést í henni. Hinir \ oldugu verk- smiðjuturnar, lyftivélar og brýr, .. TnlSöftm- arliringir og alt, sem tilheyrir gull- og silfur- smíði' er fallegast og bezt unnið, verðið hw'rgi lægra en hjá Jóni Sigmnnclssyis.i9 gullsmið, Laugavegi 8. Máterar. lásmæðiir. Alt, sem málíílncf Íieítip,'' æituð þér að kaupa Ii|á mép. Óviðjafnanlega trygg viðskifti. Að eiaas Cývstá Eíökks vlirnr O. Ellingsen. glóandi stálofnarnir og vellandi eimyrjan hrifur, og áhorfandinn Jáhinur svo vel miköléik hinnar vinnandi handar, þegar verka- mennirnir sjást við vinnu sína mitt á meðal alls þessa. Hræðileg atvik eru sýnd, eins og þegar verkamaður fellur ofan í ólgandi stálpottinn, 0. s. frv. Verkamenn- irnir sjást við stálvinsluna hóp- talið hafa atvikast þannig, að eig- andinn hafi verið að tæma benzín- geymi bifreiðarininar við kertaljós og hafi kviknað í af kertinu. um saman. Sumir þeirra eru slig- aðir af þrælkuninni. Aðrir erú hertir og bera höfuðið hátt, reglu- legir „stálmenn". Kenning sú, sem mýndin hefir að flytja, er nauða- íðmferkileg, alvanalegt amerískt bull um það, að burgeisinn laun- ar duglegasta þræli sínum með því að gefa honum dóttur sína o. s. frv. Annars er sú skoðun, sem sögð er í myndinni, að verka- menn eigi að eiga hlutdeild í fyr- irtæki, sem þeir vinna við, Qokkuð öðru vísi en skoðanir hinna amer- ísku auðvaldsherra. Eldur kvilcnaði í gærkvSeldj í bififeiðar- skúr á Þingholtsstræti 21. Er það heldur félagið í IðESÓ' á láugar- daginn 15. þ. m. Hr. Bemburg annast um hljöð- færasláttinn. Aðgöngumiðar seldir í verzlun Haraldar Árnasonar, hjá Guðm. Ólafssyni, Vesturgötu, og Guðjóni Einarssyni, Laugavegi 5. Allir með. Margar gerðir af: lílist^lli bæði úr járni og tré. BarnaFúm og hinir afarþægilegu Beðdar. Sængurdúkar, Fiðurhelt íéreft og Dúnheit íéreft, ladressni* teg. seit með ábyrgð. Fiðasr i sængur og kodda, Rúmteppí, RekkjuvoOir, fuhrein6a3 og lyktarlaUst. Laka- og Sængurvera- 0 Máifdúnzi. Sslenzksaa* ssðapdúnn 1. fi. éfni. Hvergi meira úrval. jiavaídmjffaMabon

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.