Tíminn - 16.07.1961, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.07.1961, Blaðsíða 14
14 T f M I N N, sunnudaginn 16. júlí 1961. Óskar reið úr hlaði og| teymdi áburðarhestinn Hallj fríður kom á eftir. Hún kvaddi móður sína og systur á hlað- inu, og var þá úthellt mörg- um tárum. Sigurður gekk með hesti dóttur sinnar niður tröð ina, sem lá frá bænum. hélt í hönd hennar og sefaði harm hennar, meira með rójegum fastmótuðum svip en orðum. Að skilnaði bað hann Óskar fyrir dóttur sína, vafði hana örmum og kvaddi með þreki og fyrirbsenum hins líf s- reynda manns. Veðrið var gott þennan dag. bvkkt loft en hægviðri. Er þau komu á hálsinn ofan við Sjávar- bakka og fjörðurjnn blasti við, kom sólin fram á heiðum himni milli skýjaþykicnisins, líkt og þokutjaldiö hefði rifn að í tvennt, og hellti geisla- flóði yfir hafflötinn, svo að hann blikaði fagurlega, stöðv aði Hallfríður hestinn og horfði hugfangin á þessa ljóm andi sýn. Hún var aiin upp fjarri sjó og hafði aidrei séð svona náttúrufyrirbrigði og fannst það óviðjafnanlegt. Óskar spurði, hvort nokk uð væri að, Hún neitaði því og benti honum á þverrandi blikið, þ'ar sem skýjarofið var að lokast. — Þetta færðu oftar að sjá hér á Sjávarbakka og enn þá meiri fegurð, þegar sólin hð- ur með haffletinum á heið- skírri vornóttu, sagði hann. — Annars eru þeir færri en ætla mætti, sem dást að slíkri fegurð, mælti hann enn frem ur. En Hallfríður hugði gott til, er slík var fyrsta kveðj an á Sjávarbakka. Ix Þegar þau riðu heim tröð- ina, kom krakkahópur hlaup andi frá bænum, og skipaði sér meðfram heimreiðinni. Óskar heilsaði á báðar hend ur og kippti einu því minnsta upp á hnakknefið. Börnin horfðu látlaust á nýju vinnukonuna. Hún horfði til þeirra og sá, að þau voru öll falleg og vel til fara. Höfðu svipmót pabba síns, þó að ekki væru þau beint lik honum. Ásrún húsfreyja kom fram á hlaðið, heilsaði Hall- fríði vel og bauð hana vel- komna. En við bónda sinn sagði hún: — Eg hélt þú ætlaðir að gista frammi í dalnum? Er farangurinn var tekinn ofan, rak Ásrún augun í sængurfatapokann og spurði Hallfríði hvort hún værj svo rík að eiga n'mröt, og kvað það koma séf vel. Óskar spretti af hestun- og gekk frá reiðverunum, en Hallfriður fy gtíi húsfreyju í bæinn. — Hér átt þú ~ð po^r «"d:ði húsfreyja, er þær komu i fremri enda haóstofunnar — Þetta er rúm Liliu gömlu. bætti hún við. — Dire gagði hún við elztu dóttur sína. — ég viJ vera laus við Enda veit ég, að ákveðin fnmkoma og hiklaus er þeim fyiir o°ztu. Haiifríður ar-aði þessu engu, en settjst á rúmið sitt og með hví hófst vistin- á S:ávarbnkka; x Hallfríöi gekk illa að sofna fyrsta kvöldið á Sjávarbakka. Ekki vnr þeð litia drengnum að kenna. Hann sneri sér til veggjar og var steinsofnaður BJARNl ÚR FIRÐI: ÁST í MEINUM 8 Taktu rúmfötin úr rúminu,1 fyrst Hallfríður er með rúm- föt. Láttu yfirsængina hjá Halla, en undirsængina hjá Óskari litla. ^ Svo var allt tekið úr rúm- inu nema heyið á botninum.1 Á það breiddi Hallfvíður grófa voð heklaða, þá undirsspngina sína, vaðmálsvoð og yfirsæng, og kodda og loks salúnsofna1 ábreiðu og yfir hana aðra á-j breiðu, 'snáða mjög. — Svo færð þú pilt i rúm- ið, sagði húsfreyja. — Pilt, endurtók Hallfríð- ur og virti börnin fyrir sér. Þarna voru þau flest saman komin. Sum sátu á rúminu á móti, önnur stóðu afsíðis og öll fylgdust þau með því, sem fram fór. — Já, pilt. Hann er ekki ýkja hár í loftinu þessi snáði hérna, sagði hún og benti á þriggja ára dreng, snotran stúf með hrokkna lokka. — Hann heitir Jósafat og hefur alltaf sofið í þessu rúmi síð- an hann man eftir sér. — Heldurðu, að hann vilji sofa hjá mér? spurði Hall- fríður. — Hann verður ekki spurð- ur um það, mælti húsfreyja. — Eg segi börnunum fyrir verkum, en leita ekki ráða til þeirra, né ber undir þau, hvað gera skuli. Slíkt skapar sífur og margs konar óþrifnað, sem um leið og hanp lagðist á koddann. í rúminu á móti sváfu tvær systur. Sú elzta, Ásdís, 11 ára> og Kristin á 7. ári. Þær sofnuðu báðar fljótt. Þær voru í sínu rúmi á sln- um bæ, en hún var að byrja vistina hjá. öllum ókunnug- um. Henni hafði litizt vel á allt á Sjávarbakka nema hús- freyju. Hún hafði hugboð um að sú kona væri mikil fyrir sér dg lítt við alþýðuskap1. Hún bar það með sér að ráða ríkjum, án tillitssemi við aðra. Kannski hafði hún líka heyrt of mikið um heimili Ás rúnar. Það var álit margra, að þar sem hún hefði ekki í fullu tré við bónda sinn, léti hún börnin og vandalausa vita um ríki sitt. Hallfríður bylti sér á hliðarnar og reyndi að sofna, en það tókst ekki fyrr en liðið var mjög á nótt- ina. Húsfreyja hafði sagt við hana, þegar hún var að hátta: — Þú hlýtur að verða vör við Lilju mína gömlu, eða þau hjón bæði fyrstu nóttina, sem þú sefur í rúmi þeirra. En bæði er það, að nóttin er orð in björt og auk þess voru þau engar skaðræðismanneskjur, svo að þig mun ekki saka, enda þótt þau líti eftir rúm- inu sínu. Svo sefur hann líka hjá þér, pilturinn, sem Lilja unni svo mjög og heitinn er eftir Jósafat gamla. Þetta hvarflaði að Hallfríði j með mörgu fleiru, meðan hún rcyndi að sofna. Henni varð hugsað heim. Hvað skyldu bau hugsa núna, pabbi henn' ar og mamma? Sjálfsagt var1 hugur þeirra hjá börnunum, bænarhugur. Það vissi hún vel. Hún reyndi að biðja, en hugurinn gat ekki festst við neitt, ekki einu sinni bænina og þannig leið tíminn. Loks sigraði svefninn. En ekki dreymdi hana heim. Ekki svaf hún samt draumlaust. Hún var á Sjávarbakka I draumnum, stödd á túnipu fyrir ofan bæ inn og enn hellti sólin geisla flóði yfir lygnan sjávarflöt- inn og ljóminn var svo mík- iJJ, að hun fékk ofbirtu í aug- un. Það var barnsandlit. i ljóm anum undur frítt barnsandlit sem brostj við henni. En allt f einu breyttist umhverfið. Fjörðurinp var horfinn, eftir var þurr sjávarbotninn. Við landið hfnum megin Ijómaði þó á slétta fleti. Hún var kom! in þangað, fjarðarbotninn var orðinn að sléttum gróðursæl um eyrum. Hún stóð á eyr- j unum og horfði á hið óvið- j jafnanlega blik. Sá hún nú að Ijóminn stafaði ekki frá sólarljósi. Borgin mikla skammt frá sjávarmálum, handan fjarðarins, sem henni hafði sýnzt svo tilkomumikil um kvöldið er hún virti útsýn j ið fyrir sér af hlaðinu í Sjáv arbakka, var nú orðin að einu ljóshafi. Þaðan kom birtan mikla, sem endurkastaðist frá haffletinum, sem nú var orð inn á stærð við tjörn. Hóp- ur léttklæddra ljósálfa. kom frá borginni og hófu dans á tjörninni. Nú laukst borgin upp, og í ljóshafinu þaðan streymdu fylkingar prúðbú- inna mannvera niður á tjörn ina I dansinn. Einn bar af öll um að skrauti og fegurð. Það J 2,15 14,00 15.30 17.30 18,30 19,00 19,30 20,00 21,00 21,40 22,00 22,05 23,30 Prestur: Séra Gunnar Árna- son; organleikari Jón G. Þórar insson. Hádegisútvarp. Miðdegistónleika'r: a) Dietrich Fischer-Dieskau- syrfgur lög eftir Hugo Wolf. Gerald Moore leikur með á píanó. b) Frá tónlistarhátíðinni í Stokkhólmi í fyrra mánuði: Filharmoníska hijómsveitin í Stokkhólmi leikpr. Sixten Ehrling stjórnair. Sunnudagslögin. Barnatíroi (Skeggi Ásbjarnar- son, kennari): a) „Grasafjallið", kínverskt ævintýri (Jóhanna Brynjólfsd. þýðir og les). b) „Afrískir skóladrengir segja frá“ I. lestur (Guðrún Guðjóns dóttir þýðir og les). c) „Bæn negrabarns", ljóð, sem Halldóra B. Björnsson þýðir og les, d) „Hvernig Einar læknaðist af montinu", smásaga þýdd úr dönsku Sólveig Guðmundsdótt ir þýðir og ies. Tónleikar: George Melanchrino og hljómsveit hans leika sér- lega vinsæl lög. Tilkynningar. Fréttir. „Um dans og dansleika" — dagskrá, sem Sveinn Skorri Höskuldsson magister tekur saman. Flytjendur auk hans: Finnborg Örnólfsdóttir, Óskar Halldórsson og Davíð Erlings son. íslenzkir söngvarar, íslenzk lög. Jón Kjartansson kynnir gamlar plötur, Erindi: Fuglasöngur (Jón Bald ur Sigurðsson kennari). Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Dagskrárlok. Sunnudagur 16. |úli; 8,30 Létt morgunlög. 9,00 Fréttir. 9,10 Morguntónleikar: a) Kvintett í A-dúr op. 114 („Silungakvintettinn") eftir Schubert. Píanóleikarinn Ad- dian Aeschbacher leikur ásamt Rudolf Koeckert (fiðla), Oskar Riedl (viola), Josef Merz (selló) og Fritz Ortner (kontrabassi). b) Luigi Infantino syngur ítölsk lög. c) „Myndir fyrir hljómsveit“ eftir Debussy. — Suisse-Rom- ande-hljómsveitin leikur, At- aulfo Argenta stjórnar. 11,00 Messa í Laugarneskirkju. Mánudagur: 17. júlí: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 12.55 „Við vinnuna": Tónleikar. 15,00 Miðdegisútvarp. 18.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um. 18.55 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20,00 Um daginn og veginn (Loftur Guðmundsson rithöfundur). 20,20 Einsöngur: Hreinn Pálsson syngur. 20,40 Sendibréf frá Ho,rnströndum (Haraidur Teitsson). 21,05 Tónleikar: Sinfónía nr. 94 í G-dúr („Surprise") eftir Haydn. Fílharmoníuhljómsveit in í Vínarborg leikur. Wil- helm Furtwiingler stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Vítahringur" eftir Sigurd Hoel (Arnheiður Sigurðardóttir). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Búnaðarþáttur: Stefnur í naut griparækt (Ólafur E. Stefáns- son ráðunautur). 22,25 Kammertónleikar: Strengjakvartett nr. 2 („Einka bréf“) eftir Leos Janacek. — Janacek-kvartettinn leikur. 22,50 Dagskrárlok. EIRÍKUR VÍÐFFÖRLl Hvíti hrafninn 139 — Nú, hann hefur þá ekki verið eins særður og hann lézt vera, taut aði Eiríkur, meðan hann leitaði hertogans. Svo minntist hann þess allt í einu, að Pjakkur var enn í svartholinu og leit eftir föngunum tveimur, og honum brá illilega við þá tilhugsun, að dvergurinn hefði ef til vill fallið Morkari í hendur. Ef Morkar hefði ætlað að fara í felur, hefði hann án efa valið leyni göngin. Hann gaf nokkrar fyrirskip anir í flýti og stefndi að leynigöng unum. Ragnar var rétt á hælum hans. — Ég á enn þá meira óupp- gert við þann þorpara en þið allir til samans, sagði hann og hvarf niður í göngin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.