Tíminn - 19.07.1961, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.07.1961, Blaðsíða 8
ts i ÍMINN, miðvikudaginn 19. júlí 1961. Síldveiðiskýrsla Fiskifélags Islands um veiðina nortSan lands og austan 15. júlí. Síðastliðna viku var gott veiði- veður og allgóð veiði á svæðinu frá Langanesi að Dalatanga. Síðari hluta vikunnar færðist síldargangan nær landi. Það dró mjög úr veið ^ inni, að þrær Austfjarðaverksmiðj- anna fylltust fljótt. Urðu skipin því[ að bíða l'engi eftir löndun, en sumj tóku þann kostinn að sigla með afl- ann til Siglufjarðar og Eyjafjarðar- hafna. Af þessum sökum og vegna fólkseklu við söltunina töfðust skip in mjög frá veiðum. Vikuaflinn nam 224564 málum og tunnum (í fyrra 61.197). Allmörg skip lágu í höfnum á laugardagskvöld og biðu eftir lönd- j un og er sá afli ekki talinn i þess-j ari skýrslu. í vikulokin var aflamagnið sem hér segir. Tölurnar í svigum eru fráj sama tíma í fyrra: f salt upps. tn. í bræðslu, mál í frystingu, uppm. tn. Útflutt ísað 264.963 300.233 11.234 0 ( 40.702)1 (371.013) (5.552) j (834) Samtals mál og tn. 576.430 (418.101) Vitað er var um 215 skip (í fyrra 246) í vikulokin, sem fengið höfðu einhvern afla og af þeim höfðu 208 skip (í fyrra 213) aflað 500 mál og tunnur. Mál og tunnur: Aðalbjörg, Höfðakaupstað 1540 Agúst Guðmundsson, Vogum 4419 Akraborg, Akureyri 4355 Akurey, Hornafirði 2610 Álftanes, Hafnarfirði 2743 Anna, Siglufirði 5286 Arnfirðingur, Reykjavík 2167 Amfirðingur H, Reykjavík 5579 Árni Geir, Keflavik 7733 Árni Þorkel'sson, Keflavík 4109 Arnkell, Hellissandi 1879 Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði 4794 Ásgeir, Reykjavfk 2188 Ásgeir Torfason, Flateyri 898 Áskell, Grenivík 6270 Auðunn, Hafnarfirði 4303 Baldur, Dalvík 5444 Baldvin Þorvaldsson, Dalvik 4654 Bergur, Vestmannaeyjum 3474 Bergvfk, Keflavík 6949 Bjarmi, Dalvík 5614 Bjarnarey, Vopnafirði 4700 Bjarni Jóhannesson, Akranesi 1033 Björg, Neskaupstað 849 Björg, Eskifirði 4037 Björgvin, Keflavík 1444 Bjöirgvm, Dalvík 4373 ^ Björn Jónsson, Reykjavík 892; Blíðfari, Grafarnesi 1686 Bragi, Siglufirði 895 Búðafell, Búðakauptúni 2891 Böðvar, Akranesi 4196 Dalaröst, Neskaupstað 3126 Dofri, Patreksfirði 5594 Draupnir, Suðureyri 763 Einar Hálfdáns, Bolungavík 5916 Einar Þveræingur, Ólafsfirði 817 Einir, Eskifirði 4145 Eldborg, Hafnarfirði 6136 Eldey, Keflavík 5266 Erlingur III, Vestmannaeyjum 833 Fagriklettur, Hafnarfirði 1452 Fákur, Hafnarfiröi 951 Faxaborg, Hafnarfirði 1359 Faxavík, Keflavík 2177 Fiskaskagi, Akranesi 1793 Fjarðaklettur, Hafnarfirði 4077 Fram, Hafnarfirði 3740 Frigg, Vestmannaeyjum 1094 Freyja, Garði 1625 Friðbert Guðmundss. Suðureyri 2717 Fróðaklettar, Hafnarfirði 1911 Garðar, Rauðuvik 2926 Geir, Keflavík 2445 Gissur hvíti, Hornafirði 3362 ( Gjafar, Vestmannaeyjum 8165. Glófaxi, Neskaupstað 3020 Gnýfari, Grafarnesi 34371 Grundfirðingur n, Grafarnesi 35391 Guðbjörg, ísafirði 5477j Skip: Mál og tunnur: Guðbjörg, Sandgerði 3047 Guðbjörg, Ólafsfirði 8894 Guðfinnur, Keflavik 3258 Guðmundur á Sveinseyri 518 Guðmundur Þórðarson, Rvík 8180 Guðný, ísafirði 1534 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði 7383 Gulltoppur, Vestmanneyjum 668 Gullver, Seyðisfirði 4718 Gunnar, Reyðarfirði 2463 Gunnvör, ísafirði 3185 Gylfi, Rauðuvik 1439 Gylfi II, Akureyri 4291 Hafaldan, Neskaupstað 1644 Hafbjörg, Vestmannaeyjum 1610 Hafbjörg, Hafnarfirði 2409 Hafnarey, Breiðdalsvik 870 Hafrún, Neskaupstað 3332 Hafþór, Neskaupstað 1653 Hafþór Guðjónsson, Vestm. 1808 Hagbarður, Húsavik 2485 Halldór Jónsson, Ólafsvík 6278 Hann.es Hafstein, Dalvík 2725 Hannes Lóðs, Vestmannaeyjum 2543 Haraldur, Akranesi 9016 Hávarður, Suðureyri 1287 Héðinn, Húsavík 7102 Heiðrún, Bolungavík 8824 Heimaskagi, Akranesi 888 Heimir, Keflavik 2494 Heimir, Stöðvarfirði 2409 Helga, Reykjavík 4227 Helga, Húsavík 2706 Helgi Flóventsson, Húsavík 3469 Helgi Helgason, Vestm.eyjum 4457 Helguvík, Keflavík 1151 Hilmir, Keflavík 6183 Hjálmar, Neskaupstað 1737 Hoffell, Búðakauptúni 3348 Hólmanes, Eskifirði 4456 Hrafn Sveinbjarnars., Grindav. 2955 Hrafn Sveinbj.s. II, Grindavík 4103 Hrefna, Akureyri 818 Hringsjá, Siglufirði 3907 Hringver, Vestmannaeyjum 5955 Hrönn II, Sandgerði 2606 Huginn, Vestmannaeyjum 1525 Hugrún, Bolungavik 4609 Húni, Höfðakaupstað 4184 Hvanney, Hornafirði 3691 Höfrungur, Akranesi 5401 Höfrungur II, Akranesi 5946 Ingiber Ólafsson, Keflavík 1262 Ingjaldur, Grafarnesi 1835 Jón Finnsson, Garði 5017 Jón Garðar, Garði 5223 Jón Guðmundsson, Keflavík 2890 Jón Gunnlaugsson, Sandgerði 3770 Jón Jónsson, Ólafsvik 2374 Júlíus Bjöirnsson, Dalvik 916 Jökull, Ólafsvik 3575 Katrín, Reyðarfirði 3527 Keilir, Akranesi 2395 Kristbjörg, Vestmannaeyjum 7004 Kristján Hálfdáns, Bolungavík Í42 Leifur Eiríksson, Reykjavik 4122 Ljósafell, Búðakauptúni 1470 Máni, Grindavík 1452 Máni, Höfðakaupstað 1304 Manni, Keflavik 4134! Mímir, ísafirði 1778 Mummi, Garði / 2979 Muninn, Sandgerði 2228 Ófeigur II, Vestmannaeyjum 3255 Ófeigur IH, Vestmannaeyjum 1785 Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 3577 Ólafur Magnússon, Keflavík 3659 Ólafur Magnússon, Akureyri 9457 Ólafur Tryggvason, Hornafirði 1631 Páll Pálsson, Hnífsdal 3591 Pétur Jónsson, Húsavík 5986 Pétur Sigurðsson, Reykjavík 6525 Rán, Hnífsdal 3483 Reykjanes, Hafnarfirði 630 Reykjaröst, Keflavík 1698 Reynir, Vestmannaeyjum 3002 Reynir, Akranesi 4505 Rifsnes, Reykjavík 604 Runólfur, Grafarnesi 4000 Seley, Eskifirði 4091 Sigrún, Akranesi 2515 Sigurbjörg, Búöakauptúni 1375 Sigurður, Akranesi 4514 Sigurður, Siglufirði 5856 Sigurður Bjarnason, Akureyrl 4169 (Framhald á 15. sííu). I Niöurlæging Viðeyjar Lemstraðar hurðlr á brotnum lömum. Viðey á sér langa og mikla sögu. Þeirri sögu er ekki enn lokið. Nýr kafli er að hefjast og ber hann yfirskriftina: HIRÐULEYSI ÖG SÓÐá'SKAP- UR. Þess er að' vænta, að marg- ir munu lesa þennan nýja kafla í sögu eyjarinnar á næstunni, því að í sumar mun verða hald- ið uppi reglulegum helgarferð- um til eyjarinnar. Er ekki að efa, að margur verður fróðari eftir slíkar ferðir um þá miklu virðingu og rækt, sem íslend- ingar leggja við sögulegar minjar sínar. Það er og sannar- lega mikil heppni fyrir okkur að hafa sönnunargagnið rétt við bæjardyrnar, þar sem hver og einn getur leitt það sjónum. Þetta sparar okkur allar full- yrðingar í ræðu og riti um hin nánu og djúpstæðu tengsl for- tíðar og nútíðar í brjósti is- lenzku þjóðarinnar. Við vísum bara þeim efasömu út í Viðey og málið er þar með leyst. Hverjum útlendingi hlýtur að verða Ijóst við komuna þangað. hvernig íslendingar sýna í verki ást sína á sögu lands og þjóðar. Það væri því ekki úr vegi að skreppa með þjóðhöfð- ingja og annað erlent fremdar- fólk í statta og skemmtilega sjóferð til Viðeyjar í stað hinna venjulegu ferða til Þingvalla, því fremur sem allir vita, hve okkur er það mikils virði, að aðrar þjóðir viti sönn og óhlut- dræg deili á okkur í nútíð og fortíð. Það væri til dæmis sér- lega áhrifamikið, að leiða er- lent ferðafólk að styttu Skúla fógeta, segja sögu hans og fara síðan með það út í Viðey til Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli: Þér ber að virða einstaklingseðlið HALLDÓR KRISTJÁNSSON Á þessu sumri fer leik- flokkur frá Þjóðleikhúsinu víðs vegar um land og sýnir sjónleikinn Horfðu reiður um öxl, eftir John Osborne. Þessa hefur verlð getið í fréttum blaða og útvarps. Á sínum tíma birtu blöðin leikdóma sína, þegar sýning ar stóðu yfir í Reykjavík. Þær hugleiðingar, sem hér verða birtar í tilefni af þess ari leikför, eru hvorki frétt- ir né venjulegur leikdómur. Hér er á ferðinni sjónleik ur, sem er nokkuð nýstárleg- ur. Að því leyti mun það vera rétt, sem þýðandinn, — Thor Vilhjálmsson, — segir í stuttri ritgerð í leik- skránni: „Nýr og ferskur tónn, sögðu sumir. Hvað vill mað- urinn eiginlega? sögðu aðr- ir. Þetta er allt svo neikvætt, árás á allt og alla, án þess að benda á leiðir til þess að bjarga veröldinni, álitu ýmsir. Þetta er leikritaskáld okkar kynslóðar, hrópuðu ungir menn, sem fögnuðu Osbome, sem túlkara þeirra, sem skulu erfa heiminn með rústum hinnar síðari heims styrjaldar og með fyrirheit þeirra daga, sem rísa undir drottnandi teikni vetnis- sprengjunnar.“ Það er ýkjulaust, að leik- ritið sýni mann með nei- kvæða lífsstefnu. Jimmy Porter er neikvæð persóna. Hann er hrotti, sem gerir sér far um að afneita mann legum tilfinningum. íþrótt- hans er sú, að ofbióða mönnum í orði, enda ófyrir- leitnin og blygðunarleysið 1 þeim efnum frábært. Og að hætti lítilmenna allra tíma, miklar hann fyrir sér mót- læti og erfiðleika þá, sem á vegi hans eru. Það er ástæða til að stinga við og skyggnast til átta þegar hér er komið Víst grúir ógn og skelfine: kiarn- orkuvopna yfir man^kvninu í dag. En hvenær hefur mannkynið búið við örysei? Aldrei hafa jafnmargir lif- að við félagslegt öryggi og nú. Dauðlegir hafa menn alltaf verið. Breytingin er sú ein, að nú horfast menn í augu við þann mövuleika, að mannkynið farist að mestu eða iafnvel öllu levti, svo til samtimis. Kynni þessi skelfing ekki að stafa að einhverju leyti af þvi. að- ungu kynslóðinni hafi sýnzt dauðinn svo fiarlægur, að hún hafi verið hætt að taka hann með í reikninginn. og þó er enginn hlutur eðli- legri en dauðinn — raunar ekki fyrr en á ^ínum tíma. Jimmy Porter virðist ekki vera neinn lífsdýrkandi. íþrótt hans og eftirlæti er að kvelja beztu vini sína í orðum, eins og Cliff vinur hans segir honum. Það

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.