Tíminn - 27.07.1961, Side 2

Tíminn - 27.07.1961, Side 2
2 T í MIN N, fimmtudaginn 27. júlí 1961. Éslendingar orðnir 177.292 talsins Hagstofa íslands hefur unn- ið úr manntalinu frá 1. des- ember í vetur. Landsmenn voru þá 177.292 talsins, og hefur þeim fjölgað talsvert á árinu, því í árslok 1959 voru þeir 173.855. j Skilmannahr...... Innri-Akranes Leirár- og Mela . Anclakíls ........ Skorradals ...... Lundarreykjadals Reykholtsdals ... Hálsa ............ í kaupstöðum landsins, utan Reykjavikur, bjuggu 46,583 manns og hefur þeim fjölgað úr 45.006 á árinu. í sveitum landsins bjuggu 58.302 og hefur þeim fjölgað úr 57.812 á árinu. í Reykjavík bjuggu 72.407 og hefur þeir fjölgað úr 71.037 á árinu . Karlar eru nokkru fleiri á land inu en konur, eða 89.578 á móti 87.714. í sveitum landsins eru karl menn 30.841 en konur 27.461. — í kaupstöðum eru hms vegar fleiri konur en karlar, eða 60.253 á móti 58.737. Tölur hagstofunnar yfir íbúa- fjöldann í kaupstöðum og kaup- túnum landsins, fara hér á eftir: Mýrasýsla Hvítársíðu .... Þverárhlíðar . Norðurárdals . Stafholtstungna Borgar ........ Borgarnes ... Álftanes ..... Hraun ......... Kaupstaðir Reykjavík .... Akureyri .... Hafnarfjörður .. Kópavogur .... Keflavík ... Vestmannaeyjar Akranes ....... ísafjörður .... Siglufjörður Húsavík ....... Neskaupstaður Sauð'árkrókur .. Ólafsfjörður Seyðisfjörður .. Sýslur Gullbringusýsla Grindavík . . . . Hafnir ........ Miðnes ........ Gerðar ........ Njarðvíkur .... Vatnsleysustr. Garðar ........ Bessastaðir .... Kjósarsýsla Seltjarnarnes .... Mosfell .......... Kjalarnes ........ Kjós ............. Borgarfjarðarsýsla Hvalfjarðarstr. .. 1960 72.407 8.835 7.160 6.213 4.700 4.646 3.822 2.725 2.680 1.514 1.436 1.205 905 745 5.402 740 250 924 625 1.312 373 1.013 165 2.535 1,310 727 225 273 1.429 189 1959 | 71.0371 8.586 6.881 5.611 4.492' 4.609 3.747 2.701 j 2.703 1.431 1.456 1.175 888 723 Snæfellsnessýsla Kolbeinsstaða Eyja ....... Miklaholts Staðarsveit Breiðuvíkur Nes ........ Ólafsvíkur Fróðár .... Eyrarsveit Helgafellssveit Stykkishólms Skógastrandar Dalasýsla Hörðudals Miðdala .... Haukadals .. Laxárdals Hvamms .... Fellsstrandar Ktofnings Skarðs ....... Saurbæjar .. Au-Barðastr.sýsla Geirdals ........ Reykhóla ......... Gufudals ......... 5.331 Múla ............ Flateyjar ........ V-Barðastr.sýsla Barðastrandar Rauðasands .... atreks ......... Tálknafjarðar .. Ketildala .... Suðurfjarða .. . . 2.331 1.430 V-ísafjarðarsýsla Hóls .....i...... Eyrar ........... Súðavíkur ....... Ögur ............ Reykjarfjarðar . Nauteyrar ....... 129 143 143 249 99 120 272 85 1.883 99 85 134 219 182 883 127 154 3.699 144 91 156 180 144 456 806 45 542 105 906 124 1.140 76 168 104 277 111 94 48 72 190 527 95 226 69 58 79 1.981 209 154 911 212 58 437 1.872 858 367 259 127 99 81 1.861 3.606 Snæfjalla ... Grunnavíkur Strandasýsla Árnes ...... Kaldrananes Hrófbergs . Hólmavíkur . Kirkjubóls . Félls ...... Óspakseyrar Bæjar ...... V-Húnavatnssýsla Staðar .......... Fremri-Torfustaða Ytri-Torfustaða Hvammstanga Kirkjuhvamms Þverár ....... Þorkelshóls .. 48 33 1.576 287 347 59 420 105 78 71 209 1.381 125 125 206 336 228 178 183 1.592 1.395 2.276 1.159 531 Au-Húnavatnssýsla 2.309 Ás .................. 159 Sveinsstaða ....... 129 Torfalækjar....... 145 Blönduós ............ 585 Svínavatns .......... 162 BólstaðarUíðar .. 191 Engihlíðar ......... 129 Vindhælis ............ 94 Höfða .............. 593 Skaga .............. 122 Skagafjarðarsýsla 2.666 2.699 Skefilsstaða ........ 101 Skarðs .............. 119 Staðar ............. 145 Seilu ............... 265 Lýtingsstaða .... 357 Akra ................ 357 Rípur .............. 131 Viðvíkur ............. 94 Hóla ................ 159 Hofs ................ 241 Hofsós .............. 309 Fells ................ 68 Haganes ............. 148 Holts .............. 148 Framhald í næsta blaði. 1.949 1.823 Stolið úr veski í Nauthólsvík Ungur utanbæjarpiltur var í gær í sólbaði í Nauthólsvík frá hádegi i til klukkan hálfsex. Hann var með lítið brúnt seðlaveski, sem í voru 11100 til 1200 krónur. Meðan hann var þarna, var veskið tekið úr jakkavasa hans, peningarnir tekn- ir úr því og veskinu síðan fleygt KAPPREIÐAR A EGILSSTÖÐUM n v «1 Viá era til að iijarga síldinni? Fréttamenn blaðsins á Austfjörðum hafa haft orð á því undan- farna daga, að eitt mál beri sérstaklega oft í ræður með sjó- mönnum, er þeir ræðast við gegnum talstöðvar sínar og í landi. Þeir spyrja sjálfa sig og hver annan: Á ekkert að gera til þess að reyna að ná á land meiru af því óhemju síldarmagni, sem nú er á Austfjarðamiðunum? Bræðslurnar á Austfjörðum eru afkastamiklar og þróarými mjög takmarkað. Ætla stjórnarvöld ekki að gera ncina tilraun til að bjarga auðlcgðinni á land? Á ekki að senda fleiri flutn- ingaskip á vettvang til þess að flytja síldina frá skipunum í fjarlægar bræðslustöðvar, vestur til Eyjafjarðar og Skaga- strandar, jafnvel mætti flytja hana alla Ieið til Faxaflóa, ef flutningsgeta væri fyrir hcndi, segja menn. Flotinn hefur tapað ómældri stórveiði á því að þurfa að sigía um sólarhrings sigl- ingu hvora leið til þess að koma aflanum í bræðslu, en að öðr- um kosti hafa skipin þurft að bíða 2—3 sólarhringa eftir löndun í austurhöfnunum eða á Raufarhöfn. Skipin Aska og Talis hafa gert mikið gagn síðan þau fóru að sinna síldarflutningum, en afköst þeirra eru þó aðeins lítill skerfur. Það er von, að sjó- mennirnir vænti einhverrar úrbótarviðleitni og bíði aðgerða af opinþerri hálfu. Hammarskjöld (Framha'o af 3. síðu) 'IjartahnotJ Framh al 16 dðu) liðsmönnum og baðstrandarvörð- um. En þeir verða þ<á líka að kunna að ganga úr skugga um, að blóðrás sjáklingsins sé hætt. York, er talið sennilegt, að ör- yggisráðið komi saman á föstu- dag, til að ræða Bizerte-málið, að ósk Túnjsmanna. Er senni- legt, að Hammarskjöld oig Bour- guiba yngri, sendiherra Túnis, HjartahncS og blástur verði komnir aftur til Bandaríkj j anna og geti því verið viðstadd ir fundinn. Aðstoð við Bizerte / Þess er áður getið, að aðalrit- ari Arababandalagsins muni fara til viðræðna við Bourguiba um aðstoð Araba við Túnismenn. — Utanríkisráðherra Líbanons, Phil' ippe Talka, hefur lýst því yfir,! að stjórn hans muni aðstoða alla þá sjálfboðaliða af fremsta megni, sem vildu fara tif Bizerte. Sagði hann ei'nnig, að stjórnin styddi allar ákvarðanir, sem Araba- bandalagig hefði tekið um Kuwait og Bizerte. Sendiherra Túnis á ítalíu, skýrði frá því í Róm í dag, að sendi- ráðinu hefði borizt bréf frá 150 mönnum, sem óskuðu þess að fara sem sjálfboðaliðar til Túnis. Regla þeirra ætti að vera þessi' Ef púls sjúklingsins finnst ekki, og húðin er enn bláleit, þegar blástursaðferðin hefur verið reynd í eina mínútu, á að hefja hjartahnoð. Síðan á að nudda hjartað og blása í öndunarfæri sjúkliíigsins til skiptis. Hjarta- hnoðig eitt sér er oftast ekki nægi legt. Þetta er álit Rubens. Vafalaust eiga ýmsir aðrir læknar eftir að segja sína s'koðun, og ekki er víst að þeir verði honum sammála. En hvag sem því líður, verður það að teljast mikil framför, að hægt skuli vera að lífga menn með hjartanuddi, án þess. að þurfa að beita skurðarhnífnum. Það sparar sjúklingnum talsverða aðgerð, lífgunarmanni hans dýrmætan tima, og síðast en ekki sízt er hægt að beita hinni nýju aðferð, hvar sem er, án nokkurra hjálpar tækja, og með lítilli læknisfræði- kunnáttu. L I undir bekk í búningsklefanum. ' Fannst það þar peningalaust. Ef einhverjir vita eitthvað um þetta, erj þeir beðnir um að hafa sam- band við rannsóknarlögregluna. Egilsstöðum, 26. júlí. | Kappreiðar hestamannafé- lagsins Freyfaxa á Fljótsdals- héraði fóru fram á Egilsstöð-; um síðastliðinn sunnudag.i Pétur Jónsson bóndi á Egils- stöðum, sem er formaður fé- lagsins, setti mótið með ræðu og stjórngði því. í f kappreiðunum voru reyndir 14 hestar í þremur riðlum í 3 hundr- uð metra stökiki, en ekki var hleypt á öðru sprettfæri eða með öðrum gangi. Úrslit urðu þau, að fyrst varð Yrpa Haraldar Guðmundssonar á 23,5 sekúndum, önnur Gletta Bene dikts Sigfúsonar, þriðji Sprækur Ingimars Sveinssonar, og fjórða varð Tinna, eigandi Hallgrímur Bergsson. f góðhestakeppninni sigraði Yrpa, sem áður er nefnd, en önn- ur verðlaun fókk Lýsingur, eig. Guðmundur Þórarinsson. Allmargt. manna sótti samkom- una að þessu sinni, en þó var það heldur með færra móti, og bar það til, að þennan dag var eitt bezta veður og mesti þurrkur, sem komið hefur á sumrinu, og urðu innansveitarmenn því e kki fjöl- mennir. Mótið tókst vel, og var þar að sjá fjölda fallegra hrossa auk. þeirra, sem beinlínis voru skráð til keppni. E.S. Þurrkur (Framhald af 1. síðu.) hinum mikilvirku vélum, sem þorri bænda hefur nú. Öll hin síðustu kvöld hefur verið slegið af kappi, þegar hætt; var vinnu í þurrheyinu, og dráttar | vélarnar hafa ekki stöðvast fyrr en komið var langt fram á nótt.1 Annríkið á mörgum sveitabæjum hefur verið' viðlíka og í mestu síldarhrotum norðan lands og austan, enda að sínu leyti jafn- mikilvægt að nota heyþurrkinn. sem bezt, sem ag koma síldinni! undan, þegar hún berst á land, því að veðurguðirnir eru ekki síð- ur duttlungafullir en síldin. Þessi góði þerrir var bændum að sjálfsögðu mjög kærkominn, því lítig hefur verið um þurrka á slættinum hingað til, þótt nokk-1 uð næðist að vísu í hlöður og sæti i á dögunum. Tvö héraðsmót BLÖNDUÓSI: Sunnudaginn 30. júlí kl. 9 e. m. Dagskrá: MótiS sett. Ávörp flytja alþingismennirnir prófessor Ólafur Jóhannes- son og Björn Pálsson. Einsöngur: Árni Jónsson, óperusöngvari. — Undirleikari: Skúli Halldórsson, tónskáld. Gamanvísur: Ómar Ragnarsson. Dans. HÓLMAVÍK: Laugardag 29. júlí kl. 9 e. m. Dagskrá: Mótið sett. Ávörp flytja: Hermann Jónasson, form. Framsóknarflokks- ins, Sigurvin Einarsson, alþm. og Jón Skaftason, hdl. Einsöngur: Árni Jónsson, óperusöngvari. Skúli Halldórsson, tónskáld. Gamanvísur: Ómar Ragnarsson. Undirleikari:

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.