Tíminn - 27.07.1961, Page 4
4
T í M I N N, fimmtudaginn 27. júlí 1961.
Tilkynning
um atvinnuleysisskráningu.
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga
nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu
Reykjavíkurbæjar, Tjarnargötu 11, dagana 1., 2.
og 3. ágúst þ. é., og eiga hlutaðeigendur, er óska
að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram
kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. hina tilteknu daga. I
Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir
að svara meðal annars spurningunum: (
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði
2. Um eignir og skuldir.
Borgarstjórinn í Reykjavík. '
Lokað í dag
vegna ferðalags starfsfólks.
Framkvæmdabanki íslands.
Hér með tilkynnist
að öllum óviðkomandi er bannaður allur aðgangur
að Glerhallavík, nema fá leyfi og fylgd hjá undir-
rituðum og greiði umsamið gjald.
Reykjum, 23. júlí 1961.
Gunnar Guðmundsson.
höfuðkostir
merceriseraða tvinnans
STERKUR
Merceriseringin gerir tvinnan bæði sterkan
og teygjanlegan. Hann er því mjög
heppilegur fyrir allan saumaskap.
HNÖKRAR EKKI
Teygjanleiki tvinnans kemur í
veg fyrir, að hann hnökrist. Það finnst
bezt, þegar saumað er.
HLEYPUR EKKI
Það er aldrei hætta á, að efnið rykkist, ef
Mölnlycke-tvinni er notaður, því að hann hleypur ekki. Saumúrinn
verður alltaf jafn og áferðarfallegur.
LIT- OG LJÖSHELDUR
Hvítur Mölnlycke-tvinni gulnar ekki og svartur tvinni veröur aldrei
grár. Öll litbrigði mislita tvinnans halda sínum upphaflega lit. Beri
Mölnlycke-tvinna saman við annan tvinna og sjáið mismuninn.
Mölnlycke-tvinninn er framleiddur hvítur og svartur í No. 30,
36, 40, 50 og 60, 200 yardar á kefli. Af mislitum tvinna er
velja 150 mismunandi litbrigði og eru 110 metrar á kefli.
MÖLNLYCKE-TVINNINN ER SELDUR HJÁ KAUPFÉLÖGUM UM
Innfiutníngsdeiíd
LAINU ALLl
i NORNIN \
„Hún kemur yíir þig eins og/
(útsynningsbylur. Og þegar/
( hann er liðinn hjá og þú áttar/
( þig, þá sérðu, að mannorð þitt /
( er ekki lengur á sínum stað.“ /
( Það var gamli stýrimaðurinn j
(minn, breiðfirzkur sægaipur/
^sem lýsti þannig höfuðnorn^
( þorpsins. Lýsing hans er hvorki (
( margorð né nákvæm, en í henni/1
/felst þó sá óhugnanleiki, sem/1
/ jafnan fylgir norninni. (
) Þjóðtrúin hefur búið nornina/
)í einkennilegt gervi, eins og/
/hún ætti að vera auðþekkjan-/
/leg af ytra útliti. í íslendinga-/
/sögum finnum við bæði ljótar/
^og broslegar lýsingar á henni./
) Óvenjnlegur er þá orðinn skyld-/
pleikinn við hinar alvöldu ör-/
) laganornir norrænnar heiðni,)
psem bjuggu við rætur veraldar-j
ptrésins og strengdu örlaga-^
• þræði manna undir miðjan)
• mánasal. f
• Úr grein Matthíasar Jónas-j
• sonar í nýjasta tbl. „Vikunnar". \
•f (Auglýsing). f
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS
Herðubreið
fer austur um land í hringferð h.
1. ágúst. Tekið á móti flutningi í
dag til: Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopna
fjarðar, Þórshafnar og Kópaskers.
Farseðlar seldir á föstudag.
Stangveiðimenn
Nýkomin
Veiðistígvél, létt og góð.
Verð aðeins kr. 348.50.
Póstsendum
Sími 13508.
Kjörgarði, Laugavegi 59.
Austurstræti 1.
SNOCH0J ■ ll ■ ■II 1 ■ I I FOLKEH0JSKOLE pr. Fredcricia DANMARK
1 Almennur lýðháskóli í mál-
um og öðrum venjulegum
1 námsgreinum. Kennarar og
j jiemendur frá öllum Norð-
urlöndunum.
i
Paul Engberg.
Geri við og stilli olíukynd-
ingartæki. Viðgerðir á alls
i konar heimilistækjum. Ný-
smíði Látið fagmann ann-
ast verkið. Sími 24912.