Tíminn - 27.07.1961, Síða 6

Tíminn - 27.07.1961, Síða 6
6 T í MIN N, fimmtudaginn 27. júlí 1961. Minning: lngvar Herbertsson f. 2/ 1947. d. 19/7 1961. í fáum orðum eftirsjá að unglings gröf ég ber, og þerri herrann þeirra brá, sem þjáning býr og angur hjá. Við hljótum stundum harðan dóm, en hjartað þolir allt. Hvar aðeins virðist auðn og tóm, grær undurfagurt tregans blóm. Og lífið geymir svölun, svar, er svipult kemur haust: Sá armur, sem hann eitt sinn bar, fær aftur mátt til þess sem var. Örn Snorrason. Tilkynning um ÚTSVÖR 1961 Sfalddagi úfcvara í Peykpvík árið 1961 er 1. ágúst. Sérreglur gilda um fasta starfsmenn, en jiví atieins a<S þeir greitJi reglulega af kaupi. Vanskil grei($slna samkvæmt f*-amanrituíu valda því, aS allt útsvarið 1961 fellur í eindaga 15. ágúst næstkomandi, og verður þá lögtakskræft, ásamt dráttar- vöxtum. Ungm.fél. Dagrenning 50 ára Ungmennafclagið Dagrenning í Lundarreykjadal varð fimmtíu ára sunnudaginn 23. þessa mánaðar; og hélt þá veglega afmælishátíð í félagsheimili sínu í Brautartungu. | Voru þar saman komnir um eða yf ir 250 manns. Þar voru að sjálf-1 sögðu flestir íbúar sveitarinnar, þeir er heimangengt áttu, en auk þéirra menn úr næstu sveitum,, allmargir af Akranesi, úr Reykja- vík og víðar að. Voru það fyrst og fremst þeir, sem áður höfðu verið félagar í Dagrenning, en flutt burt i og eru nú búsettir utan félagssvæð, isins, en þeim hafði félagið boðiðj til afmælisfagnaðarins. Félagsheimilið i Brautartungu1 er reist árið 1947 og á næstu árum,1 en hefur siðan verið stækkað og bætt á seinustu árum. Er húsakost ur félagsins nú orðinn mikiil og góður, þegar fullgerð verður sú viðbótarbygging, sem nú er í smíð um, en hún er vel á veg komin. Afmælishátíðin hófst með ávarpi formanns félagsins, Þorsteins Þor steinssonar á Skálpastöðum. til fé- laga og hátíðargesta og var sungið á eftir „Hvað er svo glatt“. Ingimundur Ásgeirsson, bóndi á Hæli í Flókadal, rakti síðan sögu félagsins og minntist hins helzta,’ er það hafði beitt sér fyrir og gert, en hann hafði verið formaður fé- lagsins um langt skeið, næstur á undan núverandi formanni. Jón ívarsson, sem fyrir fimmtíu árum hafði með öðrum unnið að stofnun félagsins og verið einn af stofnendum þess, lýsti aðdraganda| og undirbúningi að stofnuninni og minntist félagsstarfsins fyrstu ár-; in og hinna hollu og mikilvægu áhrifa, er æskulýðurinn hafði not- ið í ungmennafélögunum. Björn Jakiobsson kennari frá Varmalæk lýsti í stuttri ræðu kynnum sínum af heillaríkum störf um ungmennafélaganna og ánægj- unni af að hafa verið á æskualdri þátttakandi í U.M.F. Dagrenning og starfinu þar. Björn Guðmundsson, forstjóri úr Reykjavík talaði um gifturík störf Dagrenningar og margra slíkra félaga og um þörfina á fórn fúsu starfi vakandi manna gegn hvers konar óhollum áróðri inn- lendum og erlendum, en af honum stæði menning og þroska þjóðar- innar mikil hætta. Margir aðrir tóku til máls á há-l tíðinni og skýrðu frá gjöfum til| félagsins eða afhentu þær, , Þorsteinn Guðmundsson hrepp-j stjóri á Skálpastöðum tilkynnti, að Lundarreykjadalshreppur hefði ákveðið 25 þúsund króna afmælis-| gjöf til félagsing. Hann lýstij ágætu og ánægjulegu samstarfi hreppsins og félagsins, á það hefði aldrei neinn skuggi fallið og væri' til fyrirmyndar og eftirbreytni. Þorsteinn Vilhjálmsson af Akra- nesi skýrði frá, að nokkrir fyrri fé lagar Dagrenningar á Akranesi hefðu myndað sjóð, er þeir gæfu félaginu til hljóðfærakaupa. Gísli Albertsson, hinn kunni víðavangs- hlaupari, afhenti verðlaunabikar, kjörgrip góðan, sem ætlaður væri bezta hlaupara félagsins til verð- launa. Leifur Ásgeirsson prófessor skýrði frá, að nokkrir félagar frá fyrii árum Dagrenningar, sem nú væru í Reykjavík og annars staðar hefðu ákveðið, að gefa félaginu segulbandstæki til minningar um veru sína þar. Vigfús Guðmunds- son, fyrr veitingamaður, sendi vin samlegt bréf og myndarlega pen- ingagjöf til minningar um Lárus bróður sinn, er hafði verið formað ur félagsins um skeið, en er lát- inn fyrir mörgum árum. Ýmsar fleiri gjafir bárust félaginu. Með- al annarra var bók, sem ætluð var öll hátíðargestum að skrifa nöfn sín í, en er einnig gerð til þess að rita á skrá um alla þá, er gerzt hafa félagsmenn frá upphafi, hvenær þeir hafi orðið félagar og hætt að vera það. Fallegt málverk barst að gjöf frá frú Ástu Torfa- Reykjavík, 25. júlí 1961 BORGARRITARINN Móðir okkar. Óföf Guðmundsdóttir, húsfreyja að Ásmúla, verður jarðsungin frá Kálfholtskirkju laugardaginn 29. júli kl. 2,30. Athöfnin hefst með baen á heimili hennar kl, 1, Ferð frá Bifreiðastöð íslands kl. 12,30. Börnin. Eiginmaður minn, Valdemar V. Snævarr, fyrrum skóiastjóri, sem lézt 18. júlí s. I., verður jarðsunginn frá Dalvikurkirkju laugar- daginn 29 júlí næst komandi klukkan 3 e. h. Kveðjuathöfn fer fram sama dag í Vallakirkju kl. 1 e. h. Vegna mín, og barna minna, tengdabarna og barnabarna. Stefanía E. Snævarr. Systir okkar Snjólaug Marteinsdóttir, Suðurgötu 48, Hafnarfirði, sem andaðist að Landakotsspitala 20. júlí, verður jarðsett frá Hafn- arfjarðarkirkju föstudaginn 28. júlí kl. 2. Blóm vinsamlegast afþökkuð. F. h systkina, Bjarni Marteinsson, dóttur á Akranesi. Mörg heilla- og þakkarskeyti bárust, er formaður kynnti um leið og hann flutti þeim, er sendu þau, svo og öllum þeim, er heiSrað höfðji félagið með gjöfum í tilefni afmælisins, þakkir sínar og Dagrenningar. Var undir það tekið af hátíðargestum með dynjandi lófataki. Veitingar, kaffi með brauði, voru fram bornar af rausn og myndarskap meðan á hátíðinni | stóð, en um þær sá kvenfélag sveit j arinhar, er einnig sæmdi Dagrenn- ing með góðum og stórum gjöfum. Stofnendur U.M.F. Dagrenning- ar voru 26. af þeim sóttu 12 fimm- (FramhaJd á 10. síðu) Á víðavangi Árangur jákvæftrar stjórnarandstöíu Það hefur sýnt sig áþreifatt- Iega, að Framsóknarmenn hafa rekig heilbrlgða og jákvæða stjórnarandstöðu. Skelegg bar- átta þeirra fyrir leiðréttinigum á hinni ranglátu og afturhalds- sömu stjórnarstefnu hefur borið árangur. Kröfur Framsóknar- íiianna hafa fundið svo sterkan hljómgrunn meðal þjóðarinnar, að kreppumenn hafa ekki getað eða treyst sér til að daufheyrast við þeim. Þannig var það með afurðasölidögin. „Viðreisnin“ hófst með útgáfu bráðabirgða- laga um að lækka afurðaverðið haustið 1959. Það var fyrir harða baráttu Framsóknarmanna og Stéttarsambands bænda, að rfltis- stjórnin neyddist til ag láta und an síga í bili cg afurðasölulög- in voru sett í samband aftur. — Þetta er hins vegar aðeins ein hliðin á „viðreisninni“. Með hinni mögnuðu dýrtíð var komig hiniun megin frá ásamt stórkost- legum lánasamdrætti. Um s.l. áramót neyddist ríkis- stjórnin til að draga nokkuð úr vaxtaokrinu, vegna baráttu Fram sóknarflokksins og óhrekjandi sannanna Framsóknarmanna um að vaxtaokrið væri að drepa allt athafnalíf í dróma — væri lands- mönnum ekki til góðs á neinn hátt, en hins vegar blasti tjónið sem af því ieiddi hvarvetna við. Eftir nokkra mánaða „við- reisn“, sem sögð var fyrst og fremst miðuð vig haig útgerðar- innar, neyddist ríkisstjórnin til að gera sérstakar skuldaskilaráð stafanir, tii að halda útgerðinni á floti. Hinn bági hagur útgerð- arinnar var ekki sízt vegna okur- vaxtanna, en helztu sérfræðingar stjórnarinnar í efnahagsmálum á þingi höfðu i deiium við Fram- sóknarnienn, haldið því fram, að vaxtaliækkunin hefði ekki hækk- að útgerðarkostnag nema um 0,3—0,4%!! Er skuldaskilaráð- ráðstafanimar voru gerðar, kröfð ust Framsóknarmcnn þess, að bændur nytu hliðstæðrar aðstoð- ar, því að alit útilt var fyrir, að fjöldi bænda fiosnaði upp af jörðum sínum, þvf að Iausaskuld ir höfðu hiaðizt ag þeim, sem 1 uppbyggingu stóðu og jarða- bótum. Stjórnin daufheyrðist lengi við þessum kröfum, en nú hefur hin jákvæða og skelegga barátta Framsóknarmanna borið árangur og stjórnin hefur neyðzt tii að láta undan síga, þótt ekki sé enn með fullu séð að hve tniklu leyti þessi aðstoð verður virk. Þannig hefur Framsóknar- flokkurinn sýnt það, hvers já- kvæð stjórnarandstaða í iýðræð isrí.ki getur verig megnug &g að Framsóknarflokkurinn er síður en svo áhrifalaus, þótt utan stjórnar standi. Hnbert Hinnnhrey og samvinnufélögin Hubert Humphrey, einn áhrifa mesti þingmaður demókrata á þingi Bandaríkjanna hefur hafið harða baráttu fyrir samvinnufé- lögunum f sambandi við efna- hagsaðstoð Bandaríkjanna við fjármagnsrýr iönd og skammt á veg kominn. Humphrey lagði sér- staka áherzlu á, að samvinnufé- lög yrðu efld í þessum löndum í stað auðféiaga eins og átt hef-' ur sér stag undanfarið. Að áliti Humphreys, er það helzta trygg- ingin fyrir því, að lífskjör al- mennings i þessum Iöndum batni og enn fremur telur hann, að þag verði tii að styrkja Iýðræðið í þessum löndum og vinni gegn því, að öfgaöfl til hægri og (Framhald á 15. siðu).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.