Tíminn - 16.08.1961, Qupperneq 1
J
Skipstjórarnir
fiugu suður
— og bíða löndunarinnar
heima hjá sér
Seyðisfirði 15. ágúst. — Jolita
kom frá Siglufirði í gærmorgun,
og byrjaðí þegar að lesta síld,
sk'ömmu sfðar kom Una, og Aska
og Talis voru væntanleg með
kvöldinu. Eigi að síður mun taka
tvo sólarhringa að losa skipin,
sem hér bíða, og tóku tveir skip-
stjórar af þeim skipum, sem lengst
eiga í löndun, sér flugfar suður
til þess aff vera hjá fjölskyldum
sínum, meðan þeir bíða losunar.
i IH.
Ljósmyndari Tímans átti ( gær
leiS fram hjá slippnum og tók
þar þessa skemmtilegu mynd.
Stálplatan er svo þung, aS þaS
þurfti aS fá kranabíl tll aS lyfta
henni upp. Togarinn er ÞormóS-
ur goSi.
Sigla í meira en
sólarhring til þess
ð fá losun strax
Ennþá mikil síld út af Austfjör Öum
nótt, svo varla sá handa skil, en
létti til um morguninn. Um miðj-
vitað um afla 29 skipa, samtals; an dag var aftur orðið þungbúið
og komin rigning. Þar bíða enn
13 skip löndunar með liðlega 8000
mál, og er löndunarbið fram á
föstudag. Þrír bátar komu þang-
aff inn í gærmorgun, með samtals
1475 mál.
Nokkur veiði var sl. sólarhringi
36—40 mflur út af Norðfirði. Var.
um 20 þúsund mál og tunnur.
Leitarskipin voru fyrir norðan
flotann, en urðu einskis vör. Veð-
ur var gott eystra, en þoka.
Kanadísk flotadeild til Reykjavíkur
Á morgun kemur kanad-
fsk fiotadeild í heimsókn
hingað til Reykjavíkur. í
deildinni eru fjórar freigát
ur með 164 menn um borS
hver. Koma þær hingað
beint frá Halifax og fara
héðan áleiðis til Halifax 22.
ágúst.
Meirihluti áhafnanna eru sjó-
liðar, en slíkar ferðir eru á-
kveðinn þáttur í námi þeirra.
Skipin munu leggjast yið
Ingólfsgarð kl. 8 á fimmtudags
morgun. Yfirrnenn af skipunum
fara síðan í kurteisisheimsókn-
ir til ýmissa ráðamanna hér
fyrir hádegi. Eftir hádegi munu
sömu ráðamenn fara í kurteis-
isheimsókn um borð í skipin.
Klukkan 6 verður hanastélsboð
um borð. Á föstudaginn fara
skipverjar í heimsókn til Kefla
víkurflugvallar, en síðdegis
fara 175 þeirra í boði ríkis-
stjórnarinnar til Þingvalla. Dag
inn eftir fer annar 175 manna
hópur til Þingvalla í boði
Reykjavíkurbæjar.
Á Jaugardag og sunnudag,
milli klukkan 2 og 4 verða
skipin almenningi til sýnis, en
börn innan 12 ára mega ekki
koma um borð, nema í fylgd
með fullorðnum. Á sunnudags-
morgun mun 100 manna lið
stíga á land og á það að mar-
séra undir vopnum gegnum bæ-
inn, en halda síðan akandi suð-
ur í Fossvogskirkjugarð að
leggja blómsveig á minnismerki
hermanna frá brezka samveld-
inu, sem féllu í síðustu styrj-
öld. Þar af hvíla um 50 Kan-
adamenn í Fossvogskirkjugarði
Síðdeg's keppa skipverjar við
íslendinga í nokkrum íþrótta-
greinum.
Forseti íslands mun koma
um borð á mánudaginn í boði
flotaforingjans. |
Þannig hljóðaði frétt frá Fiski
félagi fslands, sem barst til blaðs
ins í gær. Hæst þessara 29 skipa
voru Höfrungur II 1700 mál,
Helgi Helgason, 1450 mál (sem!
hann fékk í einu kasti), og Sæ-|
þór, Eldborg, Hoffell og Björgvin!
EA með 1000 mál hvert.
Niðaþoka í nótt
Fréttaritari Tímans á Neskaup-
stað sagði, að veiðin hefði verið
minni í fyrrakvöld en undanfarna
sólarhringa, og í gær var komin
suðaustan átt og fór vaxandi á mið
unum. Allmargir bátar, einkum
þeir sem nótabáta hafa, voru
komnir í var upp undir land. Niða
þoka var á Neskaupstað í fyrri-
30—40 metra skyggni
Fréttaritari Tímans á Seyðis-
firði sagði, að þar væri enn óland
að milli 10—20 þúsund málum.
Jolita fór í gærmorgun með full-
fermi til Siglufjarðar, en hin skip
in voru að taka síld um miðjan
dag í gær. Þessi síld fer öll í
bræðslu, því ekki þykir öruggt,
að hægt verði að selja meiri salt-
sfld, og auk þess vantar tunnur.
Þó er þetta 1. flokks síld. í gær
var niðaþoka á Seyðisfirði, varla
meira en 30—40 metra skyggni.
Fara til SiglufjarSar
Hin geysilega löndunarbið á
(Framhald á 15. síðu)
Ein af frelgátunum
Bensín
og olía
Kækka
f gær tilkynnti verðlagsnefnd
nýtt verð á benzíni og gasoliu,
og gildir það frá og með þess-
um degi. Samkvæmt tilkynningu
þessari skal hver lítri benzíns
héðan í frá kosta kr. 4,20, en
kostaði áður kr. 4,00, og hefur
því hækkað um 20 aura. Sé
benzínið afhent í tunnum, má
verðið vera kr. 4,23. Gasolía kost
ar nú kr. 1,50 hver lítri, 1,55 ef
um heimkeyrslu er að ræða, en
1,66 ef það er afgreitt frá tank |
á bifreiðar.
Óþekkt skip
braut bátinn
NESKAUPSTAÐ — 15. ágúst.
f fyrrinótt var síldarskipið Keilir frá Akranesi statt út af Glett-
inganesi í svarta þoku. Vissu skipverjar þá ekki fyrr til, en skip kom
utan úr þokunni og renndi sér svo nærri Keili, að það sigldi á annan
nótabátinn og braut hann svo, að hann sökk á skammri stundu. Þó
tóksí skipverjunum að bjarga úr honum nótinni. Ekki sáu þeir skipið
svo vel, að þeir þekktu það, svo var þokan svört, en þeir héldu helzí,
að það hefði verið útlendur togari. En hver, sem þar var á ferð.
sinnti hann ekki hið minnsta um áreksturinn, 'heldur hvarf jafn skjófe
og hann birtist. VS
Áskriftarsfmi Tímans er
1-23-23
'184. thL — 45. árgangur.
Miðvikudagsgreinin
bls. 8—9.
Miðvikudagur 16. ágúst 1961.