Tíminn - 16.08.1961, Qupperneq 12

Tíminn - 16.08.1961, Qupperneq 12
12 TÍMINN, miðvikudaginn 16. ágúst 1961. RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON íþróttamót UMFB Hið árlega íþróttamót Ungm.- sambands Borgarfjarðar var hald- ið við Faxaborg dagana 29.—30 júlí. Ragnar Olgeirsson, sambands stjóri, setti mótið með ræðu og minntist nýlátins félaga, Halldórs Sigurðssonar sparisjóðsstjóra í Borgarnesi, en hann var um ára- bil formaður sambandsins. Síðari dag mótsins var veður mjög óhagstætt til keppni,, mikii rigning og brautir þungar og sleip ar. Háði það keppendum að von- um nokkuð, en árangur í einstök- um greinum var sem hér segir: FYRRI DAGUR: Hástökk kvenna: 1. Jónína Hlíðar St 1.40 Nýtt Borgarfjarðanmet. 2. Björk Ingimundardóttir D 1.35 3. Sigríður Karlsdóttir Sk 1.30 4. Sigurbj. Jóhannesdóttir St 1.15 Kúluvarp kvenna: 1. Sigrún Þórisdóttir R 8.04 2. Björk Ingimundardóttir D 7.72 3. Jónína Hlíðar St 7.61 4. Margrét Ásmundsd. Sk 7.36 Kringlukast kvenna: 1. Sigríður Karlsdóttir Sk 28.60 Nýtt Borgarfj.met. 2. Margrét Ásmundsd. Sk 23.56 3. Ólöf Björnsdóttir R 20.87 4. Ingibjörg Hpgrave Sk 18.97 400 m. hlaup karla: I 1. Magnús Jakobsson R 57.4 2. Gústaf Óskarsson Sk 58.3 3. Guðm. Sigursteinsson Sk 59.4 4. Guðm. Sigþórsson B 60.8 1500 m. hlaup karla: 1. Haukur Engilbertsson í 4:28.5 2. Gústaf Óskarsson Sk 4:55.9 3. Magnús Kristjánsson B 4.56.2 4. Ámi Sigurvinsson St. 5:08.5 Þristökk 1. Eyjólfur Engilbertsson R 11.70 2. Magnús Ólafsson H 11.58 3. Bjarni Guðráðsson R 11.54 4. Vigfús Pétursson R 11.02 Spjótkast: 1. Jón Blöndal R 43.05 2. Haraldur Hákonarson H 41.98 3. Sveinn óhannesson St 39.34 4. Guðlaugur Guðmundss. R 34.02 SÍÐARI DAGUR: 100 metra hlaup: 1. Magnús' Ja'kobsson R 2. Magnús Jósepsson B 3. Bjarni Guðmundsson R 4. Magnús Ólafsson H 12.5 12.7 12.7 13.0 3000 metra hlaup: 1. Haukur Engilbertsson R 9.20.5 2. Magnús Kristjánsson B 10:27.2 3. Ámi Sigurvinsson St 10:40.6 4. Helgi Helgason B 11:28.8 Kringlukast: 1. Jón Eyjóifsson H 36.23 2. Bjarni Guðráðsson R 31.19 3. Sveinn Jóhannesson St 31.11 4. Haraldur Hákonarson H 29.65 Hástö'kk: 1. Guðmundur Kristinsson R 1.60 2. Sveinn Jóhannesson St 1.55 3. Guðm. Sigþórsson B 1.55 4. Guðlaugur Guðm.son R 1.45 Langstökk: 1. Guðlaugur Guðm.son R 2. Guðm. Sigursteinsson Sk 3. Kristján Jóhannesson St Stangarstökk: t 1. Guðlaugur Guðm.son R 2. Guðm. Kristinsson R 3. Bergsveinn Símonars. Sk 4. Björn Jóhannesson Sk 4x100 metra boðhlaup: 1. A-sv. Umf. Reykdæla 2. B-sV. Umf. Reykdæla 80 metra hlaup kvenna: 1. Björk Ingimundard. D 2. Jónína Hlíðar St 3. Guðrún Jóusdóttir St 4. Ólöf Ólafsdóttir St Langstökk kvenna: 1. Björk Ingimundárd. D 2. Sigurbjörg Jóhannesd. St 3. Ólöf Björnsdóttir R Stúlkurnar á þessari mynd eru úr Víking, en þær fóru á laugardaginn jvar til Noregs, eða nánar tilteklð til 2,ð® ; Bergeri;' Þaer eru úr meistaraflokki 2-®® Víkitigs i haiidknattleik, og únnu ser það tíl ágætis að verða efstar í ís- landsmótinu um daginn, ásamt FH úr Hafnarfirði. En eftir er að skera úr því hvort þessara félaga hlýtur melstaratitilinn. — Ferðalagið verð- ur þannig, að þær munu keppa i Bergen, Osló, Gautaborg, og halda síðan til Kaupmannahafnar. f Noregi eru stúlkurnar í boði Grafsen, sem er eitt af sterkari félögum þar í j ur ahndknatleiksdeildar Víkings, og landi. — Fararstjórar í ferðinni Pétur Bjarnason, sem er þjálfari verða' Hjörleifur Þórðarson, forniao- I stúlknanna. (Ljósm.: I.M.j. 2.60 2.60 52.5 54.5 Akurnesingar heppnir á Akureyri 11.3 12.0 12.5 12.5 4.35 3.81 3.80 Kúluvarp: 1. Sveinn Jóhannesson St 13.18 Umf. Reýkdæla hlaut 61 stig Nýtt Borgarfjmet. 2. Bjarni Guðráðsson R 11.79 3. Jón Eyjólfsson H 11.56 4. Haraldur Hákonarson H 11.26 Umf. Borg hlaut 12 stig, Umf. íslendingur hlaut 8 stig. Þrír verðlaunabikarar úr silfri, sem Þórarinn Magnússon hefur gefið, voru veittir á mótinu. Þá hlutu Björk Ingimundardóttir fyr i,- ílest stig í kvennagr., 14 stig, Umf Stafhoiltstungna hlaut 30 stig, og Sveinn Jóhannesson fyrir flest Umf. Skallagrímur hlaut 25 stig, stig í karlagreinum, 11 stig, og Umf. Haukur hlaut 15 stig, bezta afrek mótsi'ns, 13.18 m. í Umf. Dagrenning hlaut 14 stig, kúluvarpi. Utanferðir eru nú orðnar tíðar meðal (þróttamanna okkar, jafnt eldri sem yngri. Ljósmyndari blaðsins tók þessa mynd af 3. flokk Vals um borð í Gullfossi er þeir voru að leggja af stað í keppnisferð til Dan- merkur fyrir helgina. Myndin hér að ofan er úr leik Akurnesinga og Akureyr- inga, sem fram fór fyrir norð- an á sunnudaginn var. Úrslit- in urðu eins og kunnugt er 1:0 fyrir Akurnesinga. Leikur þessi var á þann veg, að Akur- eyringar höfðu algjöra yfir- burði mest allan leikinn, en gátu aldrei skorað. Ilelgi mark maður 1A átti góðan leik i markinu og honum var það mest að þakka að Akurnesing- ar gátu haldið markinu hreinu Um yfirburði Akureyringa má hafa það til marks, eftir því sem íþróttafréttaritari blaðs- ins á Akureyri sagði, að Akur- nesingar fengu einar 16 horn- spyrnur á sig og knötturinn söng í þverslá og hliðarstöng um marksins, og dansaði hvað eftir annað á marklínu. Fréttir herma líka, að Ríkarður Jóns son átti aö hafa látið þau orð falla, að --sanngjörn úrslit hefðu verið 3:1, eða 4:1 fyrir Akureyringa. Af þessu má vissulega sjá, að heppni hefur verið mikil með Akurnesingum í leiknum og þar að auki skora þeir eina markið í leiknum, 'sem þeim nægði til þess að leika hreinan úrslitaleik við KR um íslands- meistaratitilinn. Markið skor- aði Þórður Jónsson seint í seinni hálfleik. Á myndinn sézt Helgi verja skot frá Jakob JakobssynL

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.