Tíminn - 18.08.1961, Qupperneq 2

Tíminn - 18.08.1961, Qupperneq 2
V Morgunblaðið viður- kennir fúslega „eysteinskuna“ og er nú komið út á sjó Morgunblaðið sagði orðrétt í leiðara 6. ágúst s..l.: „Stað- reyndirnar eru þær, að vinnu- aflskostnaður frystihúsa er yfirleitt að mínnsta kosti 50% heildarútgjalda.“ í gær, 16. ágúst, segir Morg unblaðið einnig orðrétt: „En, ef „fræðimenn" eysteinskunn- ar geta ekki fallizt á að fara þessa leíð, þá getur Mbh fús- lega viðurkennt, að vinnulauna kostnaðurinn í frystihúsinu einu er 25% af því, sem fisk- urinn í dæminu kostar fullunn- inn“. En dæmið, sem Mbl. vitnar til ér svona, orðrétt úr Mogga: „Segjurn, að 1 kg. af fiski kosti kr. 3,00, þegar það er komið í frystihús". Með öðrum orðum greiðir frystihúsið 3 kr. fyrir kg. Moggl heldur nú áfram með dæmi sitt: „Segjum síðan, að það kosti kr, 3,00 að vjnna þennan fisk 1 frystihúsi. Óum-, deilanlegt cr, að helmingur þcss kostnaðar cða kr. 1,50 cr vinnulaun." Dæmi Mogga er því svona í gær: 1 kg. af fiski kostar frystihúsið kr. 3.00 Vinnulaun (óumdeilan- legt segir Moggi) — 1.50 Annar vinnslukostnað- ur I frystihúsi — 1.50 Alls kr. 6.00 um. Fyrst vinnulaunin eru kr. 1,50 og heildarkostnaður frysti hússins kr. 6.00. Eru vinnulaun in þá ekki fjórðungur eða 25% Moggi s-æll?!! Það er ekki von, að Moggi sé ánægður með þetta. Þess vegna rær hann nú á sjó út og segir þegar í land er komið: Helmingurinn af fiskverðinu kr. 3.00 stafar af vinnulaunum eða kr. 1.50. Vinnulaunin eru því alls kr. 3.00. Og eru ekki 3 helmingurinn af 6?! Jú, það er okkur kennt í barnaskóla. Jú, er það ekki öruggt?!! En það er einn galli á þess- um útreikningi Morgunblaðs- ins. Vinnulaunin við öflun fisks ins koma þessu máli ekkert við, því að kaupsamningarnir í vor náðu ekki til þeirra. Og þau verða ekki með neinu móti tal- in hluti af rekstrarhaldi frysti- húsanna. Það væri ástæða til að biðja lesendur afsökunar á þessu stigi um prósentin. En Tíminn vlll upplýsa málið til fulls, svo menn sjái svart á hvítu hvemig Morgunblaðið hagar áróðri sín- Hátíöin hefst kl. 8 á Melunum — Unnið allan sólarhringinn í gærkveldi voru allir starfs kraftar Reykjavíkurkynningar innar Önnum kafnir við að leggja siðustu hönd á verk það, sem þeir hafa unnið sleitulaust að undanfarnar vikur. í Melaskólanum, þar sem verður fjöldi sýningardeilda, sem gefa um fangsmikla mynd af sögu og at- hafnalífi bæjarins að fornu og nýju, var fjöldi manna að starfi. Mjðg voru deildirnar mislangt komnar, sumar allt að því tilbún ar en aðrar én á frumstigi, að því er virtist. Sums staðar virtist ekki útlit fyrir annað, en að vinna þyrfti nóttina rauðn og fram á gráan dag, ef verkinu átti að verða | lokið á tilsettum tima. Enginn virt ist samt taka þag nærri sér, þótt j svefnnóttin yrði ekki löng. Pjöldi málverka hafði verið hengdurj upp á göngum skólans, og högg-, myndalistin hafði einnig haldið innreið sína í skólann. I í sjólfum sýningardeildunum voru veggirnir þakktir áhöldum, myndum og alls konar tækjurn, allt eftir því um hvaða deild var ag ræða. Auðséð var, a-ð allir að- ilar lögðu sig fram eftir mætti við að vanda til sýningarínnar. f Hagaskólanum var sömu sjón að sjá, — önnum hlaðnir menn í hverju skoti. Á útisvæðinu mátti heyra véla- blástUr og manna, hamarshögg og sagarhljóð. Verið var að smíða danspall, setja uþp skilti, afgirða og ganga frá götum og svæðum. Sögðu menn, að vel yrði að halda á spöðunum af duga ætti. Ljós- kðsturum hafði verið komið fyrir í kringum Neskirkju, sem eiga að lýsa upp veggi hennar og glugga, og fánastengur reistar víðs vegar á hátíðasvæðinu. Fyrir þörfum barna höfuðborgar innar hefur líka verið séð, því að stór leikvöllur er í porti Mela- skólans með alls konar leiktækj- um ,og voru börnin í nágrenninu þegar búin að vígja hann. Var auð séð á andlitum þeirra, að þau kunnu vel að meta það, sem völl- urinn hafði upp á að bjóða. Kynningin verður opnuð klukk- an átta í kvöld. Ur fcgursta garðinum Dómnefnd Fegrunarfélags Rvík ur, sem metur hvaða skrúðgarða beri að telja fegursta í Reykjavík sumarið 1961, hefur lokið störf- um, en dómnefndina skipuðu að þessu sinni þrjár konur, þær Guð-i rún Helgadóttir skólastjóri, Aðal- , heiður KnudSen og Kristín Steffen! sen. í álitsgerð sinni lýsir dómnefnd j in ánægju sinni yfir því, að garð j ar þeir, sem hlotið hafa verðlaun og viðurkenningu undanfarin ár, haldi enn sýnum brag og séu til fyrirmyndar. Nefnir dómnefndin Fegursti garðurinn að Langagerði 90 sérstaklega í því sambandi garða að Kvisthaga 23, Miklubraut 7 og Ötrateig 3, sem séu bæjarprýði. En dómncfndin telur ástæðu til þess að veita öðrum görðum verðskuldaða viðurkenningu og Samkomulag náðist ekki Viðræðum fulltrúa Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og NTB—LONDON, 17. ágúsj.' — Edward Heath, aðstoðarutanríkis- ráðherra Breta, hefur verið skip- aður formaður þeirrar nefndar, sem á að annast samninga við sam markaðinn um upptöku Breta í þá samsteypu. Var þetta tilkynnt í London í dag. Heath er 44 ára og hefur setið í enðri deild brezka þingsins í 11 ár. Sáralítil síldveiði Sáralítil sildveiði var á miðun- um í gær og fyrrakvöld* Nokkrir bátar köstuðu í gærmorgun, en fengu lítið sem ekkert. í gærdag fór veður versnandi á austursvæð inu og var tæplega veiðiveður þeg ar á leið kvöldið. Eitthvað af skipum var þó úti á miðunum, en sennilegt er að þau hafi flest leit að landvars. j f fréttum Fiskifélagsins í gær, voru talin 7 skip, sem komið höfðu með afla af austursvæðinu þann sólarhring, og var hann að mestu tailnn frá deginum áður. Gott veður hafði verið fyrir ! Norðurlandi, og 4 skip höfðu ■ fengið afla á þriðjudaginn 12—16 • milur NNV af Siglufirði. Afl iskipanna var sem hér segir: Sæfari NK 400 Viðir II. 300 | Heiðrún 250 I Þorbjörn 400 ; Bjarnarey 400 Auðunn 300 i Helga ÞH 450 Guðmundur Þó: > 70 Sigurður Bjarnason 400 Baldur 70 Jón Guðmundsson 350 ríkisstjórnarinnar um launa- kröfur ríkisstarfsmanna lauk 16. þ. m„ og náðist ekki sam- komulag um hundraðshluta launabótanna. B.S.R.B. fór fram á 33,8% launabætur. Nú hefur ríkisstjómin til- kynnt bandalaginu, að greiddar verði 13,8% launabætur frá 1. júlí 1961 og er fyrirheit gefið um 4% launabætur til viðbótar frá 1. júní 1962 að tclja, á sama hátt og aðrir stéttir hafa sam- ið um. Þá verður komið á fót sam- starfsnefnd milli B.S.R.B. og ríkisstjórnarinnar um launa- og kjaramál, og væntanleg mun yfirlýsing frá ríkisstjórninni um, að hún muni taka samn- ingsréttarmál opinberra starfs- manna til athugunar í haust. Drukkna'ði í Mývatni (Framhald aí 1 siðu.) Reynihlíð til að fara með sig á hraðbát út á vatnið. Er þeir höfðu skammt farið, hvolfdi bátnum, en mennirnir syntu í áttina til lands. Sonurinn og maðurinn frá Reyni- hlíð hjálpuðu Peter Hellenthal á sundinu, en miss.tu hans, er þeir áttu spölkorn eftir til lands. — Hellenthal sökk án þess að hinir fengu að gert, og syntu þeir þá i land og hrópuðu á hjálp. Bónd- inn á Syðri-Neslöndum heyrði til þeirra og sótti þá á báti. Líksins var leitað án árangurs á miðvikudagskvÖldið. Á tíunda timanum í gærmorgun fannst lík Hellenthals. Þýzki ræðis maðurinn á Akureyri, Kurt Sonn enfeld, fór þá austur að Mývatni til að sækja það. Veður var gott, nokkur gola og bára á vatninu, þegar bátnum hvolfdi. E.D. er það álit hennar, að telja beri garðinn, að LANGAGERÐI 90 í Bústaðasókn FEGURSTA GARÐ REYKJAVÍKUR SUMARIÐ 1961 Þá er það álit nefndarinnar, að fegurstu garðar annarra sókna í Reykjavík, séu þessir: Dómkirkjusókn: að Túngötu 24. Hallgrímssiókn: að Freyjug. 43. Háteigssókn: að Flókagötu 69. Langholtssókn: að Langholts- vegi 152. Laugarness.ókn: að Miðtúni 15. NesSókn: að Oddagötu 1. Loks telur dómnefndin ástæðu til að veita garði brezka sendiráðs ins í Reykjavík viðurkenningu, en jafn fegursta garða við eina og sömu götu telur hún vera við Kleifarveg. Fegrunarfélag Reykjavíkur mun svo sem að undanförnu, veita eig endum fegursta garðsins 1961 sér stök verðlaun, en eigendur ann- arra garða, sem viðurkenningu hafa hlotið, munu fá viðurkenn- j ingarskjöl skrautrituð. iMiklubrautar- 'reksturinn i ! Blaðið hefur fengið nanari upplýsingar varðandi árekstur þriggja bifreiða á Miklubraut sl. föstudag. Sendiferðabíllinn, sem áður var getið í frétt blaðsins, var á leið vestur götuna, en staðnæmdist til að taka lögregluþjón upp. Hann bakkaði síðan upp vinstri kiant göt- unnar til að snúa við. Bílstjórinn hleypti 2—3 bílum framhjá, áður i en hann ók út á götuna. Vörubíll nálgaðist þá að austan, en stjórn- andi sendiferðabílsins sá sér nóg ráðrúm til að aka út á götuna og austur. Hann beygði fram fyrir j vörubilinn, sem nálgaðist og var á hlið við hann á austurleið, þeg- I ar þriðji bíllinn, jeppi, kom á mik- illi ferð að austan og skullu fram- endar bílanna saman. Jeppinn kast aði sendiferðabílnum á vörubílinn. — Lögregluþjónninn mun ekki hafa leiðbeint stjórnanda sendi- ferðabílsins við að snúa, enda gerð ist þess ekki þörf. Er sami ökumaður lenti í árekstri á Skúlagötu skömmu síð- ar, var hann staddur móts við Skúlatún, en jeppa var þá ekið þaðan, en hann lenti á aftur'bretti sendiferðabílsins.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.