Tíminn - 18.08.1961, Qupperneq 10

Tíminn - 18.08.1961, Qupperneq 10
10 TÍMINN, föstudaginn 18. ágúst 1961. í dag er föstudagurinn 18. ágúst. (Agapitus) Reykjavík fær kaupstaft- arréttindi 1786. Tungl I hásuðri kl. 17.46 Árdegisflæði kl. 9.28 MINNISBÓKIN Nætnrvörður í Laugavegsapóteki Næturlæknir í Hafnarfirði er Garðar Ólafsson. Slysavarðstofan i Hellsuverndarstöð- Innl opln allan sólarhrlnglnn — Nsturvörður Iskna kl. 18—8 — Slmi 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið ti) ki 20 virka daga, laugar- daga tD kl. 16 og sunnudaga ki 13— 16 Mlnlasafn Revk|avfkurbæ|ar Skúla- túni 2 oplP daglega trð kl 2—4 e. b. nema mðnudaga Þióðmlnlasafn Islands et opíð ð sunnudögum priðjudögum. fimmtudögum og taugardö-’m kl 1,30—i e mifidegl Asgrlmssafn Bergstaðastrœtl 74. er opið þriðiudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—i — sumarsýn- ing Arbæiarsafn opið dagiega kl 2—6 nema mðnu- daga Llstasafn Einars Jónssonar er opið daglega frð fcl 1.30—3.3Ö Listasafn Islands er oipð daglega frá 13,30 til 16. Bsalarbókasafn Revklavfkur Slm> 1—23—08 Aðalsatnið Plngholtsstrætl 29 A: Útian 2^10 alla vmka daga. nema taugardaga 1—4. Lokað ð sunnudögum Lesstofa 10—10 aUa virka daga, nema laugardaga 10—i Lokað ð sunnudögum Útibú Hólmgarðl 34: 5— ? aUa virka daga. nema laug ardaga Útlbú Hofsvallagötu 16: ö.30—7 30 aUa vu-ka daga, nema laugardaga 06,30. Fer til Luxemborgar kl. 08,00. Kemur tU baka frá Luxemborg kl. 24,00. Fer tU New Vork kl. 1,80. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 09,00. Fer tU Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10,30. — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá New York kl. 12 á há- degi. Fer til Luxemborgar og Hels- ingfors kl 13,30, — Þorfinnur toarls- efni er væntanlegur frá Stafangrí og Osló kl. 23,00. Fer tU New York kl. 00,30. V.V.V.’.V.V.V.V.V.W.V.V ATHUGASEMD: Júgóslavinn Vidmar, sem fór með Drottningunni tU Færeyja í siðustu ferð, hafði ferðafrel'si, þ. e. a. s. far- bann hafði ekki verið sett á hann, og útlendingaeftirlitið hafði ekki fyr- irmæU um að hindra för hans. Vid- mar hefði því ekki þurft að laumast. .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V V •V*V«V»X<X'V*V*V <V*V*V*V'-X Bíla* & búvélasalan Símar 2-31-36 & 15-0-14 HEFI KAUPENDUR að Ferpuson benzin- og dísii dráttarvélum einnig að öðrum tegundum. BlLA & BOVÉLASALAN Ingólfsstræti 11. Húseigendur Geri við og stilli olíukynd- ingartæki. Viðgerðir á alls konar heimilistækjum. Ný- smíði Látið fagmann ann- ast verkið Sími 24912 og 34449 eftir kl. 5 síðd. »v*v *v»v»v»v»v»v»v»v»v»v*v»v Sklpaedlld SÍS: Hvassafell fer í dag frá Stettin áleiðis tíl Rvíkur. ArnarfeU kemur tU Archangelsk 20. þ. m. frá Rouen. Jökulfell er í VentspUs Disarfell kemur tU Rvíkur síðdegis í dag frá Flateyri. Litlafell kemur til Hafnar- fjarðar í dag frá Vestmannaeyjum. HelgafeU lestar á Austfjarðahöfnum. HamrafeU kemur til Hafnarfjarðar siðdegis í dag frá Aruba. SikpaútgerS ríkisins: Hekia fer frá Gautaborg í kvöld tU Kristiansand. Esja fer frá Rvík síðdegis í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 21 i kvöld tU Vestmannaeyja. ÞyriU er'á Vopnafirðl. Fer þaðan tU Hjalteyrar. Skjaldbreið er á Vest- fjörðum á leið tU Akureyrar. Herðu breið fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Hafnarfirði 19. 8. tU Rotterdam og Hamborgar. — Dettifoss fór frá Reyðarfirði 16. 8. Væntanlegur til Rvíkur kl. 21 i kvöld 17. 8. Goðafoss kom tU Rvíkur 16. 8. frá Rotterdam Gullfoss kom tU Reykjavíkur 17. 8. frá Kaupmanna- höfn og Leith. Lagarfoss fer frá Kotka 17 8 tU Gdynia, Antverpen, Hull og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Kaupmannahöfn 16. 8. til Stockhólms og Hamborgar Selfoss fer frá Phila- delphia 17 8. til New York. Trölla- foss fór frá Hamborg 12. 8 Væntan- legur til Rvíkur á ytri höfnina kl. 06,00 í fyrramálið 18. 8. Tungufoss fer frá Akureyri í kvöld 17. 8. til Abraness og Rvíkur. Laxá er væntanleg til Neskaupstaðar í kvöld frá Leningrad og Kaupmanna- höfn FELAGSLIF Aðalfundur H.K.R.R. verður haldinn 18. sept. Nánar aug- lýst síðar. Stjórn HKRR. — Ef þú gefur mér flmmkall ts, þá skal ég skjóta fyrir þig 20 flugur! DENNI DÆMALAUSI 379 KR0SSGATA Lárétt: 1. ræðuna, 5. snjó, 7. róm- versk tala, 9. bylgja, 11. hreysti, 13. handlegg, 14. gefa frá sér hljóð, 16. bókaútgáfa, 17. rándýr, 19. mótast eftir. Lóðrétf: 1. mannsnafn, 2. fangamark safnaðar, 3. kvenmannsnafn, 4. skrautgripur, 6. gaspra, 8. ílát, 10. afturgöngu, 12. kurteis, 15. talsvert, 18. fangamark. Lausn á krossgátu nr. 380: Lóðrétt: 1. Tálkni, 5. ála, 7. ar, 9. ósar, 11. fól, 13. ilm, 14. lauf, 16. D. A., 17. gufan, 19. gumana. Lóðrétt: 1. trufla, 2. lá, 3. kló, 4. Nasi, 6. armana, 8. róa, 10. aldan, 12. lugu, 15. fum, 18. F.A. Flugfélag fslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl 08,00 í dag Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 22,30 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 10,00 í fyrramálið. — Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10,00 i dag Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23,30 i kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. — MillUandaflug- vélin Skýfaxi fer aukaferð til Kaup- mannahafnar kl 09,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tU Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-1 klausturs og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,! Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðlr). Loftleiðir: Föstudag 18. ágúst er Snorri Sturlu- son væntanlegur frá New York kl. i D L ii I Jose L Salinas 299 D R E K I Lee Falk 299 — Díana, ég verð að vera viðstaddur krýningu nýja kóngsins 1 Wambesi. Viltu koma með mér? — Já, ef það tekur ekki of langan tíma. Eg þarf að fara að hygsa til heim- ferðar. — Heimferðar? Hvenær? — Þegar við komum aftur. Það er Pancos hafi ekki komið honum í nein meiriháttar vandræði. En Santos vinur Kidda er svo sannar- lega á kafi í vandræðum upp í háls.... — Mamma mía! Það er giftingardag- urinn minn í dag. Nú er mér öllum lok- ið. fátt verra en gestur, sem er of lengi í heimsókn. — Láttu hana ekki fara, Gangandi andi. — Það er langt ferðalag framundan, en það verður gaman að hitta hann félaga minn aftur. Ég vona, að hinn skjótfengni gróði

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.