Tíminn - 18.08.1961, Page 14
14
T f MIN N, föstudaginn 18. ágúst 1961.
'urinn, sem aldrei hafði orðið
mlsdægf.rt, það menn vissu.
Það var meira en fólkið' gat
skllið. En Óskar var nú dauð-
ur engu að síður. Og þar sem
Óskar átti I hlut ,varð ein- j
hvem veglnn að afgreiða svo
skyndilega byltingu. Þetta
hlaut að vera dómur.
— Eg velt, að það er ljótt
að tala illa um dáinn mann,
sagði Sigríður á Hálsi. — Og
það vil ég ekki gera. En mikill
ófamaðarmaður var hann,
það verð ég að segja. Hann
var ekki nema almúgamaður,
eins og ég og mínir líkar, og
sleppur því við dóm sögunn-
ar.
Og Sigríður þóttlst gera vel,
að segja ekkl meira. Þá laum-
aði hújy þessu út úr sér tll
viðbótar. „Jón minn er ekki
vanur að kvarta. Hann kem-
ur sér vel í nágrenninu, enda
óáleitlnn. Það á hann. En
Óskar kom við taugarnar í
honum. Og allir vita, hvemig
heimilislífið var. Ásrún mín
gæti sjálfsagt vltnað, ef hún
væri þannig gerð. Jæja, jæja.
Dauðir hafa sinn dóm með
sér. Eg skal ekki segja maTgt. |
Og Slgríður dæsti. Það var
punkturlnn.
Þá var mikið rætt um Sjáv
arbakkaheimilið í framtíð-
innl. Hvað tæki nú við þar?,
Ætli Ásrún farl til Ameríku?,
Það þótti flestum ótrúlegt. En j
það var búið að selja búið og
byggja jörðina. Allt var nú'
eins. Hann Ásmundur á Sjón 1
arhóli hjálpar upp á sakirn- j
ar. Og þá áttl ekkjan hauk
1 horni, þar sem séra Þórðurj
var.
Efnin voru í bezta lagi. Þó
að fimm af sex börnum væru !
innan við fermlngaraldur,1
datt erigum í hug, að Sjávax- 1
bakkafjölskyldan væri þurfa
lingar, sem þyrftu að fara á
sveltina. Og öll voru börnin
mannvænleg. Ásrún var að
sönnu komin hátt á sextugs-
aldur, en dugmikil og hraust.
Það verður vandfundinn stað
ur fyrir hana. Meiri fyrixmun
unin, að Óskar skyldi segja
jörðinni lausri. Ásrún hefði
hreinsað sig af búinu. Það
hefði verið gaman að sjá
hana drífa verkin fram með
börnunum sínum. En nú var
ekki þvl að heilsa.
Þannig talaði fólkið.
XXXVII.
Mikið fjölmenni var við
jarðarförina. Það var engin
húskveðj a haldin. Þegar bú-
ið var að kistuleggja, var kist
an flutt á kirkjustaðinn. Hall
fríður fylgdi kistunni, en ekki
ekkjan. Hallfríð'ur hafði boð-
ið Ásrúnu að aðstoða við und
irbúning j arðarfararinnar, en
því var hafnað. Frá kirkjunni
fór hún svo ein á göngu heím
til foreldra sínna.
Ásrún auglýsti jarðarför-:
ina og kvað alla velkomna.
Héldu margir, að hún hefði
ekki búizt við fjölmenni. En!
sú varð þó raunin á. Marga
fýsti að koma að þessari jarðí
mikið úr gröf drengjanna, þái
getið þið gert það fyrir mig,
að moka alveg úpp úr gröf
þeirra og færa kisturnar til.
Mig langar til að Jósafat litli
hvíli við hlið föður síns. Þeir
báru svo mikla elsku tll hvors
annars.
— Eg veit ekki hvort við
megum gera það, sagði einn
líkmannanna.
— Þvl ætli þlð megið það
ekki, þegar móðirin biður?
Líkmennirnir litu hver á
1
BJARNI ÚR FIRÐI:
ÁST 1 [ MEINUM
34
arför.
— Hvað skyldi séra Þórð-
ur segja við þetta tækifæri?
Það var eins og menn fyndu
það á sér, að eitthvað myndi
gerast nýstárlegt. Og þeir
urðu ekki fyrir vonbrigðum.|
En það, sem gerðist, varði alla
sízt, en vakti umtal. Það var
kominn múgur og margmenni
á kirkjustaðinn, þegar sást til
ekkjunnar og bama hennar.
Hallfríður var komin með
foreldrum sínum. Gröf Óskars
hafði verið tekin við hlið
drengjanna tveggja. Og þar
sem möldin var laus á leiði
þeirra, hafði hún hrunið
mjög til grafar þeirrar, sem
Óskari var gerð, og orðið að
moka miklu upp af lausri
mold. Sá vel á kistu Sigurðar
Óskars, sem var nær gröfinni
auðu. Hallfríður stóð á grafar
bakkanum og horfði á litlu
kistuna. Hrundu tár af aug-
um hennar. Foreldrar hennar
stóðu hjá henni, sitt til hvorr
ar handar. Líkmennirnir voru
að enda við að færa upp úr
gröfinni mold, sem hrunið
hafði í hana, frá því er þeir
tóku gröfina.
Nú kom Ásrún í garðinn, á-
samt börnum sínum, Hún
horfði um stund á gröfina.
Svo vék hún sér að líkmönn-
unum og sagði:
— Fyrst hrunið hefur svona
annan.
Þá gekk Sigurður gamli
fram. Þau höfðu vikið frá, er
Ásrún kom og Sjávarbakka-
börnin: — Ef þið færlð til
kistur drengjanna, krefst ég
þess, að Óskar verði graflnn
á milli þeirra. Báðir eru þeir
börnin hans.
— Það getur ekki gengið,
Sigurður, sagði Ásrún, og var
nú myndugleiki í rómnum. —
Fyrst er það, að gröf drengj-
anna er styttri en gröf Ósk-
ars, og yrði því að hefja nýj-
an mokstur og erfiðan. Þú
sérð, að það er talsverður
klaki í jörðu, og er hann sein
unnari á grónum jarðvegi en
nýorpinni gröf. Svo ætla ég
mér að hvíla hjá eiginmann-
inum, þegar minn tími kem-
ur. Nóg hef ég liðið vegna
hórukrakkans, þó að hann sé
ekki á milli okkar Óskars í
gröfinni.
— Þið hafið heyrt, hvað ég
hef sagt, sagði Sigurður. —
Annað hvort hreyfið þið ekki
við gröf drengjanna, meira
en orðið er, eða gerið eins og
ég segi.
Sigurður stóð teinréttur og
var ekkl að sjá, að þar stæði
gamall maður. Röddin var
styrk og föst.
— Við verðum að spyrja
prestinn. Hann verður að'ráða
fram úr þessu, sagði einn lík
mannanna. Og samsinntu
hinir því.
Var nú sent eftir séra
Þórði. Hann var svípmikill er
hann kom í garðinn. Nú var
honum sagt allt.
— Ásrún, sagði séra Þórð-
ur, — Óskar réð þvi, hvernig
kisturnar fóru í gröfina. Jósa
fat litli hvílir við hlið Lilju,
konunnar gömlu, sem unni
honum svo mjög. Þér höfðuð;
einnig mætur á henni. Látið
þennan umbúnað vera.
— Þegar þér helmsóttuð
mig um daginn, séra Þórður,
sagði ekkjan, — lofuðuð þér ■
að gera hvería þá bón mína,1
sem værl unnt. Þetta er fyrsta
bónin min. Ætlið þér að neita
henni?
verk fyrir brjóstinu og þyngsl
in jukust. Hendurnar titruðu
ofan á sænginni og ásjón
blánaði.. Baðstofan fylltist af
sýnum. Nú gerðust þær á-
leitnarl: „Farið, farið, farið“,
stundl sjúklingurinn. Stund-
um var hann I hrókaræðum
— stundum ofsafullur og
barði þá frá sér og hélzt
varla í rúminu. Ásrúnu var
nú ekki lengur vært í her-
berginu. En drengina sína og
Ásdisi kaus hann að hafa.
Hann var hættur að móka,
en starði starandi sjónum
upp í rjáfrið, þar sem óráðs-
myndir birtust, og léku alls
konar skripaleiki og sýndu
harðýðgi myrkraríkisins. Allt
í einu birti yfir honum.
„Drengirnir mínir, drengirnir
minir. Þið megið koma. Vel-
komnir. Já. Eg veit það, Sig
urður Óskar. Mamma er að
koma. Blessaðir þið. Þið ætl-
ið að koma með mér til Vest-
urheims. Þetta mátti ég vita.
Blessaðir drengirnir mínir.
Þetta var fallega gert, Jósa-
fat. Þú ert orðinn svona sterk
ur. Nei, nei. Já, það var gam-
an“.
Þannig hélt sjúklingurinn
áfram að tala við sýnirnar og
hlusta á þær.
Seint og kvöldið komu þau
Óskar og Hallfriður. Þá var
svo af Óskari dregið, að hann
gat ekkert við Hallfríði mælt.
En óráðið féll niður við komu
hennar og lá hann nú i dvala
eða kannski rænulaus. Þau
Óskar yngri sátu eftir það við
hvílu hans unz yfir lauk.
Þegar Hallfríður var kom-
in, bjó Ásrún um sig í fremsta
herberginu, háttaði og brast
1 grát. Sinnti hún engu og
svaraði ekki þó á hana væri
yrt. Það var fyrst er Óskar
yngri kom til hennar undir
morgun og sagði henni lát
föður síns, að hún reis úr
hvílu. Var hún þá róleg og
sagði fyrir um allan búnað.
Börnin höfðu til hlnztu stund
ar vonað, að sóttinni létti.
Þau urðu nú öll lostin mikl-
um harmi. Hallfrfður vafði
þau að sér eins og móðir eða
kannske fremur sem góð syst
ir. En ekkjan gekk um alvar-
leg, stutt í svörum, næstum
köld í viðmóti.
— Öll verðum við einhvern
tlma að deyja. Það er lögmál
lífsins, sagði hún. — Sáuð þið
ekki, hvernig pabbi ykkar tók
því í vetur, þegar dauðinn
heimsótti okkur? Ekki var
hann þá með kveinstöfum og
gráti, og fann hann þó óefað
eins til og vlð hin.
En þegar Ásrún var háttuð
á kvöldin, setti að henni grát.
Það brást ekki.
Óskar yngri fékk ráðið þvi,
að Sæunn litla var látin sofa
í nýja bænum hjá Hallfríði,
svo að hún væri ekki ein.
XXXVI.
Fréttin um lát Óskars Gunn
arssonar barst um sveitina.
Fáir höfðu frétt um veikindi
hans. Það var því líkt sem
fólkið gæti ekki áttað sig á
fréttinni.
Óskar Gunnarsson dáinn
allt í einu. Hefði hann farið
í sjóinn, tekið inn eitur eða
UTVARPIÐ
Föstudagur 18. ágúst:
8,00 Morgunútvarp.
12,00 Hádegisútvarp. \
13,15 Lesin dagskrá næstu viku.
13,25 „Við vinnuna": Tónleikar.
15,00 Miðdegisútvarp.
18.30 Tónleikar: Harmonikulög.
18,50 Tilkynningar.
19,20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20,00 Höfuðborgin 175 ára:
a) Guð9þjónusta í Neskirkju.
Séra Bjarni Jónsson vígslu-
biskup prédikar.
b) Frá opnun Reykjavíkursýn-
ingar. Björn Ólafsson fyrrv.
ráðherra flytur ávarp. Vil-
hjálmur Þ. Gíslason útvarps-
stjóri Reykjavikurannál og
Geir Hallgrlmsson borgarstj.
?pnar sýninguna.
slenzk tónllst: Lög eftir reyk-
vlsk tónskáld.
21,30 Útvarpssagan: „Gyðjan og ux-
inn" eftir Kristmann Guð-
mundsson; HI. (Höfundur les).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Kvöldsagan: „Ósýnilegi maður
inn" eftir H. G. Wells; XVin.
(Indriði G. Þorsteinsson rith.).
22,30 í léttum tón: íslenzk dans- og
dægurlög.
23,00 Dagskrárlok.
EIRÍKUR
VÍÐFFÖRLI
Úlfurinn og
Fálkinn
22
Hann hafði vonazt til að fá frekari
upplýsingar um dvalarstað konu
;>r.?r.
Af samtali þeirra varð Eiríki
Ijóst, að mennirnir voru á leið til
þess að koma liði Bersa til hjálp-
ar. — Hvað myndi höfðingi þinn
vilja fá fyrir drenginn? spurði
einn. — Veit það ekki, svaraði
V
annar, — en ég veit, að hann ætlar
að skitpa á honum &g Hrólfi. Kon-
ungur minn, konungurinn af Bú-
húsaléni, borgar rikulega fyrir
það, sem honum er gott gert. —
En ég þykist vita, að sérhver kona
vilji heldur hafa sinn eigin son
en annarrar konu, sagði sá fyrsti.
— Já, ef við gætum fundið Vínónu
drotningu og fært henni son henn
ar, yrðum við ekki á nástrái eftir
það. Eiríki varð þungt um hjartað.