Tíminn - 18.08.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.08.1961, Blaðsíða 15
TÍMINN, föstudaginn 18. ágúst 1961. Simi 1 15 44 Árásin á virkift (The Oregon Trall) CinemaScope litmynd. Afar spenn- andi. Fred MacMurry Nina Shipman Bönnuð börnum yngri en 14 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. mmm im »m »»«i 11 mr Kd.BAmc.SBLQ Simi: 19185 Stolin hamingja Ke]1c)t traw ' Famil.ie-Journalens store succesroman nKærIigheds-0en" om.verdensdamen, derfandtJikkentíos en primitivfiskér^ LILLT Ógleymanleg og fögur, þýzk lit- mynd um heimskonuna, er öðlað- ist hamingjuna meS óbreytum fiskimanni á Mallorca. Kvikifiýnda sagan birtist sem framhaldssaga í Familié-Journall. Try ; Lilli Palmar og Carlos Thompson Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Fáar sýningar eftir. Aldrei of ungur með Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Bruni (Framhald af 1. síðu.) frystihúsið og stóð golan á það. Einnig tókst að verja það og ís- framleiðslutæki, sem þar eru. Kolsvartur reykurinn stóð nú hátt upp úr verksmiðjunni. Lauk svo, að þak hennar féll niður með gauragangi. Grindasperrurnar voru úr tré, timbur og járn klætt þar ofan á. Slökkvistörfum lauk um sjöley.t- ið í gærkvöldi, en þá var allt brunnið í verksmiðjunni, sem brunnið gat, Sjálft er húsið úr steini og féll það því ekki, utan þakið, en ekki er víst, að veggirn ir séu nothæfir eftir brunann. Þarna hefur orðið milljónatjón. Fiskimjölsverksmiðjan var reist fyrir um þag bil 10 árum. Afkast aði hún 850 til 900 málum á sólar hring. í verksmiðjunni var staflað einhverju af mjöli og brann það allt. Mikið var af vélum í verk- smi8ju>i, en þær voru allar tryggðar hjá Samvinnutryggingum. Húsig sjálft var tryggt hjá Bruna | bótafélaginu. Ótalið er það tjón, sem hlýzt afi því, að ekki er nú lengur unnt að taka á móti úrganginum úr frystihúsunum á staðnum. Þýðir það, að ekki verður tekið á móti meiri síld hér þetta sumarið. Það sem eftir er að vinna af úrgangi., verður sennilega flutt til Stöðvar! fjarðar til vinnslu. 1 GAMLA BIÓ í 6imJ 1 1415 Simi 1 14 ?ð Alltaf gott veíur (It's Always Fine Weather) Bráðskemmtileg bandarísk dans- og söngvamynd. Gene Kelly Cyd Charisse Dan Dailey Dolares Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9 MJAftBiC HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 4. vlka Bará hringja . 136211 (Call girls tele 136211) Léttlyndi söngvarinn (Follow a star) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd frá Rank, — Aðalhlutverk: Norman Wisdom frægasti grínleikari Breta Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aðeins þín vegna Hrífandi, amerísk stórmynd. Lorétta Young Jeff Chandler Sýnd kl. 7 og 9. Brotsjór Hörkuspennandi amerísk kvikmynd. BönnuS Innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. Aðalhlutveirk: Eva Bartok Mynd, sem ekkl þarf að auglýsa. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Eyíimerkursöngvarinn Sýnd kl. 7. Romir þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkiS og fjörið í Þórscafé. Rósemi og festa Framhald af 3. síðu. inni, en af hálfu Breta í London er bent á, að vesturvéldin hafi nú beint aðvörun til Ráðstjórnarinnar um hið hættulega ástand, sem skapazt hafi af aðgerðum austur-j þýzku stjórnarinnar, en á fram-| ferði hennar telja vesturveldin Ráðstjórnina bera ábyrgð á. Sterkt orðalag Vesturveldin byggja nú Berlínar pólitík sína á mótmælum og áróðri, en ekki öðru, meðan ekiki er reynt að hindra aðflutninga til borgarinnar að vestan. Menn reyna að beina athyglinui mest að því atriði, að lokun markanna sé við- urkenning á gjaldþroti austur- þýzkastjórnarfarsins. f lok orð- sendingarinnar segjast vesturveld- in vænta þess, að ráðstjórnin láti aftur opna landamærin. Þetta er mjög sterkt orð á diplómatíska vísu. Aðeins eitt orð hefði hér verið sterkara en „vænta“, nefni- lega „krefjast", en það hefði þýtt, að vesturveldin hygðust fram- fylgja kröfunni með hervaldi. Stjórnmálamenn á vesturlönd- um eru ekki viðbúnir að svara, hverju verði svarað, ef Rússar svara öllu af um þetta. Nokkur uggur gerir vart við sig um það, að kosningabaráttan í Vestur- Þýzkal.mdi siplli í Berlínarmál- inu. Það er greinilegt, að Kenn- edy forseta er mjög illa við, að afstaða Sandaríkjanna verði bit- bein í kosningabaráttunni. Forsetinn gestur á afmæli Reykjavíkur Það hefur komið í Ijós, að dag- skráin af útvarpinu á Reykjavíkur hátíðinni, sem Tíminn birti í gær, er aðeins uppkast ag slíkri dag- skrá, en alis ekki endanleg. — Dagskráin hefur ekki verið f.ull- gerð enn, en búast má við, að hún verði til í dag . Vegabætur hjá Herðubreiðar- lindum Reynihlíð, 16. ágúst. — Vegavinnu flokkur undir stjórn Péturs Jóns- sonar fór suður í Herðubreiðar- lindir á mánudaginn. Þeir voru að færa veginn við Lindhorn upp hraunið, en Jökulsá var búinn að brjóta niður bakkann við gamla vegarstæðið. Þeir fóru með tvo bíla með ámoksturstækjum og ætla að verða þarna ti.l helgar. — Geysilegur ferðamannastraum- ur er hér um sveitina, og mest útlendingar. fslendingar fá nú varla inni á hótel Reynihlíð, því útlendingar eru búnir að panta öll herbergi fyrirfram. í nótt er hótelið fnllsetið af útlendingum. — Hér er dumbungsveður flesta daga. Heyskapur gengur stirðlega ■nema hjá þeim sem hafa súgþurrk un. — Arnþór. AllSTURMJARRin Simi 1 13 84 Drottning ræningjanna (The Maverick Queen) Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum og Cin- emaScope, byggð á skáldsögu eftir Zane Grey. Barry Sullivan Barbara Stanwyck Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. staiiip Sími 32075. SOLOMON and ShebaII rECHiicOLOi m «uu miuiIBuiists \ICHNIRAH4V Amerfsk stórmynd í litum, tekin og sýnd á 70 mm filmu. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Waterloo-brúin Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 2. Leitað að svefn- pokum Miðvikudaginn 2. þessa mánaðar töpuðust þrír svefnpokar af far- angursgrind bifreiðar í Kópavogi. Bifreiðin var þá stödd á móts við Nesti. Bifreiðarstjóri, sem kom á eftir, lét vita, að pokarnir hefðu dottið og sneri eigandi þeirra strax við og var þá ekki kominn lengra en ca. 500 metra frá staðnum, þar sem pokarnir duttu. Pokana sá hann hvergi, og hafa þeir verið hirtir því nær samstundis. Eigand- inn hefur hvað eftir annað auglýst eftir svefnpokunum, en árangurs- laust. Hann hefur nú lagt málið fyrir rannsóknarlögregluna og eru þeir, sem kynnu að geta gefið upp lýsingar, beðnir að snaú sér til hennar. Einhver hlýtur að hafa séð, þegar pokarnir voru hirtir á þessari fjölförnu leið. Syngjandi þjónninn (Ein Herz voll Musik) Bráðskemmtileg, ný, þýzk söngva- og gamanmynd í litum. í myndinni leikur hin'fræga hljómsveit Man- tovani. Danskur texti. Vico Tórrlani Ina Halley. Sýnd kl. 5,7 og 9 Sími 1 89 36 Vift lífsins dyr (Nara Livet) Áhrifamikii og umtöluð, ný, sænsk stórmynd, gerð af snillingnum Ing- mar Berman. Þetta er kvikmynd, sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og hvarvetna verið sýnd við geysiaðsókn. Eva Dahlbeck Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Grímuklæddi riddarinn Sýnd kl. 5. Petersen nýlitSi Skemmtilegasta gamanmynd, sem sézt hefur hér I lengir tíma. JBCSICK Ctsoí Wiwnjm ■G U N NnRíLnU RI lÍG , 0NBER.G i I ISTIRHSEN C LV1. _ ELSEN JMD.T R0MflNfWS.6PÆHI BÖSTfedlWPSEN --«0 iPÆMOIKi Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa, Freyjugötu 37, sími 19740. | Aðalhlutverk leikur tin vinsæla danska leikkona Lily Broergb Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 7. Fjárkúgun Galt með lífinu fyrir forvitnina Svo bar til á Borðeyri við Hrúta fjörð snemma í sumar, að minkur tyllti sér á tá utan við hús eitt, sté með framfótum upp á eld- húsgluggakarminn og skyggndist inn. Þar inni sat heil fjölskylda og var að drekka kaffi, en þegar minkurinn birtist á glugganum, lagði heimilisfaðirinn frá sgr kaffi bolann, þaut út og fékk lánaða byssu hjá kunningja sínum. Þeg- ar hann kom aftur, var minkurinn ennþá að sniglast kring um húsið, og skaut heimilisfaðirin nhann, þar sem hann stóð upp við vegg á næsta húsi. íbúum þess þúss brá ónotalega við, héldu ag vcrið væri að ráðast á húsið. Mfnkur þessi hafði alls ekki ver ið hræddur við menn, heldur að- eins forvitinn^Fullyrt er, að hefði eldhúsglugginn verið opinn, hefði rándýrið hoppag inn um hann í forvitni sinni! JJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.