Tíminn - 23.08.1961, Blaðsíða 1
f $ v'. iH
i || < 'v , ^ ;<■:
, ,
.
.
! '<; t\
&
f,;-: ' r :
■ ■
7/M^fMyC- /; r>
:
; Svikamáf Jac-
obsens fyrir
dómstólunum
Kaupmannahöfn, 22. ágúst —
einkaskeyti. — Mál það, sem
höfðað hefur verið gegn danska
málflutningsmanninum Per Finn
Jacobsen, sem ákærður er fyrir
milljónasvik, ásamt Mörck for-
stjóra, kemur í dag fyrir borgar-
réttinn í Kaupnmannahöfn.
Það vakti mikla athygli, þegar
Jacobsen var handtekinn, enda
var hann kunnur lögfræðingur og
þeim, sem hann þekktu, kom mjög
á óvænt, er hann var sakaður um
glæpsamlega meðferð fjármuna.
Meðal þeirra, sem áttu fé í vörzl
um Jacobsens, eru íslenzku rithöf-
undarnir Halldór Kiljan Laxness,
sem sagður er hafa tapað 42 þús-
und dönskum krónum, og Gunnar
Gupnarsson, sem missti 34 þúsund
danskar krónur.
Aðils.
Vinnupallar fjúka Hreppstjórinn í Görðum ósk-
ar samvinnu vio islendinga
Síðdegis í gær fuku vinnu- símastreng og enn annar hluti
„ . . i hékk á biáþræði út frá húsinu,
pallar utan af ibuðarblokk v.ð bejflt yfir Háaleitisbraut. Var ekki
Stóragerði 26. Varð að loka árennilegt að ganga þar undir.
, _ ... , . , Þegar Ijósmyndari Tímans kom
umferð um gotuna fyr.r fram- . vettvanJg> héngu vinnupallarnir
an, því vinnupallarnir héngu enn þá yfir götunni. Lögreglan
_si.ir.ni háfði iokað g°tunni °S var a verði
ynr goTunni. vig húsig Tekizt hafgi að hafa upp
Hringt var í lögregluna klukkan á eigendum vinnupallanna og var
hálfsex og kona í símanum skýrði
frá því, að vinnupallar úr járni við
von á þeim á vettvang til að að-
gæta, hvað hægt væri að gera.
húsið væru að fjúka og stórhættu- Þessir vinnupallar eru úr járni | hei
legt væri að fara þarna um. Lög- og hafa verið notaðir undanfarið i p
reglan kom strax á vettvang. Var við að mála bygginguna að utan.!
þá hluti vinnupallanna alveg hrun- Sennilega hafa þeir verið full veik'
inn, annar hluti þeirra hékk á byggðir við svona hátt hús.
Amboð þau, sem Grænlending-
um í Brattahlíð og Görðum voru
gefin í sumar, þykja heldur betur
þarfaþing þar í byglgðum. Hrepp-
stjórinn í Görðum, Pétur Motz-
feld, hefur skrifað landbúnaðar-
ráðuneytinu danska og farið þess
á leit, að Grænlendingum verði
gert kleift að ná sambandi við fs-
lcndinga, til þess að fræðast af
um búnaðarmál, þar eð
Ijóst væri, að grænlenzkir bænd-
ur gætu haft verulegt gagn af
því.
Miklar pantanir á Ijáum og ambotium frá
Grænlandi, og farið aí bi'ðja um hnakka
Motzfeld hefur þegar keyptl lægari byggðum, sem haft hafa
fimm orf, átta hrífur og nokkra! spumir af þessum tækjum í sum-
Ijái fyrir þrjú hundruð krónur! ar og vilja verða sér úti um þau.
danskar hjá Sambapdi íslenzkra
samvinnufélaga, og þessu til við-
bótar hafa verið pantaðir 75 ljáir
! handa mönnum í Görðum og
Brattahlíð og tuttugu Ijáir til þess
, aff hafa á Stokkanesflugvellinum
1 til sölu handa bændum úr fjar-
Þá hafa bændur í Görðum beð-
ið um þrjá hnakka til reynslu, því
að lítið eða ekkert er þar usn
reiðver. Fleira mun það vera, er
Grænlendingar við Eiríksfjörð og
Einarsfjörð hafa frétt ,að til muni
vera hér, er geti orðið þeim að
verulegum notum.
Upphaf þessa var, að nokkrir
menn í Reykjavík, Þórhallur Vil-
munarson, Valdimar Jóhannsson
og fleiri, gáfu bændum í Bratta-
hlíð og Görðum fáein orf, hrífur,
Ijái og brýni og Samband íslenzkra
samvinnufélaga þrjátíu ljái.
Barinn til óbóta
niður við hofn
af landsfrægum afbrotamanni
Ungur maður var aðfara-
nótt mánudagsins barinn til
óbóta niður við höfn, unz
hann missti meðvitund. Var
hann síðan rændur. ,
Maðurinn hafði verið við skál
niðri í bæ um óttubilið aðfaranótt
mánudagsins. Var hann með óupp
tekna áfengisflösku meðferðis og
nokkrar bjórflöskur.
Hann gaf sig á tal við nokkra1
menn, sem stóðu í hóp. Fór mað-
urinn með einum úr hópnum,
manni, sem hann a-nnars þekkti
ekkert, niður að höfn.
Segir ekki af ferðum mannanna,
fyrr en ungi maðurinn skreiðist
um borð í Vatnajökul, sem lá í
höfninni. Gerði hann vaktmanni
aðvart. Var hann þá illa til reika.
Vaktmaðurinn kom honum í
læknavarðstofuna og nú liggur
hann á sjúkahúsi.
(Framhald á bls. 6.)
Hækkanirnar:
Nú er það
KAFFIÐ
Verðlagsskrifstofan hefur til-
1 kynnt, að verð á kaffi hækki
úr 45,60 i 51,60 kílógrammið í
smásölu.
Hvað næst?
Hörmuleg heyskapar-
tíð á Norðurlandi
Heyskapartíð hefur verið afar
óhagstæð um allt Suðurland þaðj
sem af er sumrinu. Víðá hafa j
þurrkar nálega engir verið en ann- j
ars staðar stuttir og stopulir. Horf-1
ir til stórvandræða í mörgumj
byggðarlögum af þessum sökum
og telja margir bændur, að nauð-,
synlegt verði að fækka búpeningij
allmikið' í haust, ef ekki breytir
til batnaðar mjög fljótlega.
Blaðið hafði samband við frétta-
ritara sína víðs vegar um -Norður-
land og voru frásagnir þeirra af
heyskapnum mjög á einn veg, þótt
nokkuð sé ástandið misjafnt í hin-
um ýmsu byggðarlögum. Virðist
það einna bezt í Húnavatnssýslum,
þar sem flest allir bændur hafa
lokið við að hirða fyrri slátt. Þar
var tíð ágæt fram í ágúst, en síðan
hefur heyskapurinn gengið heldur
erfiðlega.
Skagafjörður
Um síðustu helgi gerði þurrk
(Framhald á bls. 6.)