Tíminn - 23.08.1961, Qupperneq 13
T í MIN N, miðvikudaginn 23. ágúst 1961.
13
Tilkynning
Nr. 13/1961.
,.V*V»V»N.*V»V*V»V*V
ORGEL-
VIÐGERÐIR
Elías Bjarnason
Sími 14155.
Bændur athugið
Höfum maurasýru fyrirliggjandi. TakmarkaSar
birgðir. — Verð mjög hagstætt.
Pantanir óskast sem allra fyrst.
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum
kaffibrennslum:
í heildsölu, pr. kg................... Kr. 43.55
í smásölu, með söluskatti, pr. kg. . . — 51.60
Reykjavík, 22. ágúst 1961.
Bifreiðakennsla
Guðjón B. Jónsson
Háagerði 47. Sími 35046
VerSlagsstjórinn
SKIPAÚTGERÐ RlKISINS
Smiðir
Vantar smiði eða lagtæka menn í Keflavík.
HúsnæSi. Upplýsingar í síma 2240.
Góður stækkari
óskast fyrir 35 mm. — Upplýsingar í
síma 10295.
Auglýsið í TIMANUM
Noregsferð
14.-24. sept.
Þeir, sem eiga pantað far með
Heklu til Noregs 14. sept., eru
vinsamlega beðnir að athuga, að
fargjöldin lúta hinni almennu
hækkun á millilandaferðum og
verða:
A kr. 6330,— B kr. 4975.— C kr.
4070.—. Þátttökugjald á landferð-
um hefur verið áætlað samsvar-
andi 1000 ísl. krónur.
Farmiðar óskast innleystir síð-
ast 25. þ.m.
Hátíðapeningar 1930
óskast til kaups. Hátt verð.
Tilboð sendist í pósthólf
1211.
Heildsolubirgðir:
GuSbjörn Guðjónsson,
símar: 14733 og 32388
Pósthólf 1302, Reykjavík.
FLUGMENN
Loftleiðir h.f., óska eftir að ráða til sín nokkra
flugmenn á næstu mánuðum.
Umsækjendur skulu fullnægja þeim kröf-
um, sem fram eru settar í 13. grein Reglu-
gerðar um fluglið og hafa lokið bóklegu
prófi í siglingafræðum.
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins,
Lækjargötu 2, og aðalskrifstofunni, Reykjanes-
braut 6.
Umsóknir skulu hafa borizt félaginu fyrir 10.
september n. k.
LOFTLEIÐIR H.F.
2,}. etebenihel'
iúð að Safamýri 41
Hlm&haf til Rússlands
|i|lvík—Akureyri
kjavík—Vestmannaeyjar
vikudvöl
jhverfis landið
sykjavík—ísafjörður
1 og Kanaríeyja
kjavík—Egilsstaðir