Tíminn - 23.08.1961, Qupperneq 6

Tíminn - 23.08.1961, Qupperneq 6
6 T f MIN N, miðvikudaginn 23. ágúst 1961. Heyskapartíð (Framhald af 1. síðu.) um allt Norðurland, en víða stóð hann aðeins einn dag og varð þvi ekki að miklu gagni. Annars stað- ar, svo sem í Skagafirði héldust _ 2—3 dagar þurrir og tókst þá mörg um bændum að hirða mikinn hluta þess, er þeir áttu slegið. Bændur í Skagafirði munu þó ekki almennt hafa lokið fyrri slætti og er heyskapur langt á eft- ir því, sem venjulegt er þar. Minni rigningar hafa verið í innsveitum, en í Fljótum og Sléttuhlíð er ástandið með afbrigðum slæmt. Það litla, sem hirt hefur verið af heyjum, er hrakið og meira eða minna skemmt. leitt ekki verið lengur en einn dag eða hluta úr degi í senn. Stór rigningar hafa ekki verið, nema síðustu viku, sem var sú votviðra- samasta á sumrinu. Nýttust því þurr'kdagarnir um helgina ekki sem skyldi. Eyjaf jörður f Eyjafirði munu umræddir þurrkdagar hafa gert hrein krafta verk. Náðu þá margir miklu inn, en það mun þó hafa verið talsvert hrakið. Súgþurrkun er mjög al- geng í Eyjafiiði, og telja bændur það eingöngu henni að þakkia, að ekki eru stórvandræði í héraðinu vegna óþurrkanna. Með hennar til- stilli hafa margir náð heyjum sín- upi lítt eða ekki skemmdum, en þeir sem án hennar eru, hafa ná- lega ekkert hirt. Ólafsfjörður Fréttaritari blaðsins á Ólafsfirði kvað ástandið þar ekki gott. Flest- ir bændur þar hafa súgþurrkun í hlöðum sínum og hafa^ þeir náð; inn dálitlum heyjum. An hennar] hefði heyskapur þar nálega eng-, uaosi nciui mu. ucofjaa^ui pa. inn verið, því að þurrkar hafa yfir er þó harla stutt á veg kominn, og Þingeyjarsýslur Úr Suður-Þingeyjarsýslu er sömu sögu að segja, að þár hefur súgþurrkun bjargað því litla, sem náðst hefur inn. Heyskapur þar hey mjög skemmd og hrakin. Ein- staka menn hafa hirt tún sín frá fyrra slætti, en margir hafa lítið sem ekkert heyjað. í Norður-Þingeyjarsýslu er ástandið enn verra, enda er súg- þurrkun þar víðast sjaldgæf. Góð- ir þurrkdagar kiomu um síðustu helgi og náðu þá margir upp heyj um, sem lengi voru búin að liggja. Víða hafa tún ekki verið fullsleg- in og sums staðar er varla strá komið í hlöðu. Af fréttum þessum má sjá, að alvarlegt ástand ríkir nú í hey- skaparmálum norðlenzkra bænda. Mun veðurfar verða að batna bæði fljótt og vel, ef takast á að afstýra stórfelldum fóðurskorti í haust og mikilli fækkun búpenings víða um sveitir. Tungumálakennsla Harry Vilhelmsson Kaplaskjóli 5, sími 18128 REYKJAVÍKURKYNNING1961 21.00 21.30 — 20.00 Lúðrasveit leikur. — 20.30 Leikþættir í Hagaskóla. Flutt verður „Kiljanskvöld“. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Kvikmyndasýning í Melaskóla. Reykjavíkurmyndir. ,,Reykjavíkurlög“, Melaskóli. Einsöngur: Kristinn Hallsson óperusöngvari o. fl. Verð aðgöngumiSa: Fullorðnir kl. 14—18 kr. 10,00 Fullorðnir kl. 18—22.30 kr. 20.00 Börn 10—14 ára greiða hálft gjald. Börn undir 10 ára þurfa ekki að greiða aðgangseyri. Kynnisferðir. Kl. 17.00 Ferð um Gamla bæinn. Lýst upphafi hans og þróun. Verð kr. 30.00. , Ferð um Gamla bæinn, Nýja bæinn og Árbæ]arsafn skoðað. Verð kr. 30.00. — 20.15 Ferðin um Gamla bæinn endurtekin. Ferðirnar, sem taka \xk.—2 klukkustundir eru farnar undir leiðsögn þaulkunnugra fararstjóra. Farið er frá bílastæði við Hagaskóla (Dunhagamegin). Vélsmiðjan Héðinn verður opin almenningi kl. 14—18 í dag og sýnd undir leiðsögn kunnáttumanna. Verða bílferðir þang- að frá sýningarsvæðinu á klukkutíma fresti frá kl. 14.00. — 15.30 Kynnisferð í Skjólfatagerðina, Axminster og Nóa-Hrein-Síríus. Reykjavíkurkynningin Kvenfélagasamtök (Framhald al st8u). og bíll í brekku/ þegar hann var færður í gallann sinn og búinn til heimferðar. Því að hinni yngstu kynslóð er gefin sú blessunarríka náðargáfa að lifa sig inn í verk- efni sín. Þar er ekki sýndarmennsk an, heldur sönn og fölskvalaus inn- lifun. En það gat srvo sem líka verið gaman að fara heim, þegar hug- urinn beindist að því. Þar biðu gömul og kunn og kær leikföng, sem hlotið höfðu meiri vígslu en stundaralgleymi, og leikfélagar, sem hægt var að segja frá ævin- týrinu í ungbarnadeildinni á Reykj a víkursýningunni. Barinn (Framhald af 1. síðu.) Segir maðurinn, að samfylgd- armaður sinn hafi ráðizt á sig á Faxagarði, barið sig sundur og saman, unz hann missti meðvit- und. Hinn hafi síðan stolið vín- flöskunni, bjórflöskunum og 100 krónum í peningum úr vösum sínum. Rannsóknarlögreglan hafði upp á samfyigdarmanni hans og ját- aði sá að hafa framið verknaðinn. Er það landsfrægur afbrotamað- ur ,sem er nýsloppinn úr langri fangeisisvist. WOLSLEY Óska eftir að kaupa fram- bretti á Wolsley 10, árgerð ’47. Vinsamlegast hringið í síma 19523. Húseígendur Gen við og stílli oliukynd- ingartæki. Viðgerðir á alls konar heimilistækjum. Ný- smíði Látið fagmann ann- ast verkið Sími 24912 og 34449 eftir kl. 5 síðd. Framhald af 8. síðu. þær til landsins í kvöld með flug- vél. Er þingsetningu var lokið, hóf- ust almenn fundarstörf og verður nánar sagt frá þeim síðar. S. Th. Iþróttir (Framhald af 12. síðu). 5000 m. hlaup Kristl. Guðbjörnsson KR 15:44,4 Agnar Leví KR 15:44,6 Hástökk Jón Ólafsson ÍR 2.00 Sigurður Lárusson Á 1,80 Langstökk. Úlfar Teitsson, KR 6,69 Þorvaldur Jónsson KR 6,66 Valbjörn Þorláksson 6,48 Spjótkast Vaíbjörn Þorláksson ÍR 58,77 Karl Hólm, ÍR 48,00 Kjartan Guðjónsson KR 47,15 Kúiuvarp Guðm. Hermannsson KR 15,97 Gunnar Huseby KR 15,18 Bogi Sigurðsson Á 12,87 100 m. hlaup Valbjörn Þorláksson ÍR 11,2 Úlfar Teitsson KR 11,4 Þórhallur Sigtryggsson KR 11,9 Stangarstökk Valbjörn Þorláksson ÍR 3,90 Valgarður Sigurðsson ÍR 3,75 Brynjar Jensson HSH 3,75 1500 m. hlaup Svavar Markússon KR 4:03,8 Kristl. Guðbjörnsson KR 4:04,1 Agnar Leví KR 4:13,3 Þrístökk. Vilhj. EinarssQn ÍR Þorvaldur Jónasson KR Jón Þ. Ólafsson ÍR 110 m. grindahlaup Sigurður Björnsson KR Sigurður Lárusson Á Jón Ö. Þormóðsson ÍR Sleggjukast Þórður B. Sigurðsson KR Friðrik Guðmundsson KR Jóhannes Sæmundss. KR 400 m. grindahiaup. Grétar Þorsteinsson Á Sigurður Björnsson KR 15,18 13,92 13,51 16,1 16,7 17,6 50,66 48,72 43,10 51,1 53,6 Öllum þelm mörgu, fjær og nær, sem auðsýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför drengsins okkar, Ingvars Herbertssonar færum við innilegar þakkir. Kristbjörg Ingvarsdóttir, Herbert Tryggvason, Kringlumýri 33, Akureyri. ÞAKKARÁVÖRP Hjartanlegar þakkir sendi ég öllum vinum og vandamönnum, er heðiruðu mig og glöddu á 70 ára afmæli mínu, 10. ágúst s. 1., með heimsókn- um, gjöfum og góðum óskum. Sigríður Sigurðardóttir, Flúðum, Selfossi. .•V-W*V«W*V*VV*VV*VV*V'V*V*VV»VV.VV*V»V Hjartanlegar kveðjur og þakkir sendi ég öllum þeim, skyldum og vandalausum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum, á 60 ára afmælisdegi mínum, 27. júlí síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Hannesdóttir, Jörfa. •V*VW»'V

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.