Alþýðublaðið - 15.10.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.10.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝButsLAt)! Ð i"""1 ■ kernur út á hverjum virkum degi. \ \ > > ► > > ASgrejðsia. í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl, 9 ártí. tsi kl. 7 síðd. Sicriístöfa á sama stað opin ki. [ ð */a —10 '/a árd. og kl. 8—9 siðtí.v> Siraar: 988 (aigreiðslan) og 1294 5 (skrifstofan). • \ Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á { már.uði. Auglýsingarverðkr.0,15 > hver mm. eindálka. ; Prentsmiðja: Aiþýðuprentsmiðjan ► (i sama húsi, sömu simar). j; Vismsatíml ©g kasip áaitskra vepkaaaamma ás*isa 1914 og 1926. (Frh.) í kaupstoðum og sveitum. Vknutím'. 1914 höfðu karlmenn (iðnlærðir og óinnlærðir)' að með- altaii 61,3 stunda vinnu á viku og kvenmenn 45.1 st. á viku. Vinnu- tími allra verkamanna til samans 60,3 st. á viku. 1926 'var vinnu- tíminn 55,0 (karlmanna), 41,6 (kvenmanna) og 54,1 (karia og kvenna) á viku. Hér eru það al- gengir verkamenn, aðallega við landbúnaðinn, er 1914 unnu að meðaltali 61,7 st. á v'iku og 1926 58,1 st. á viku, er valda pví, að meðaltíminn verður svo langur (peir’vinna nú frá 57.60 st. á viku, m:a!takonur 28 st. á viku). Það eru raunar engin sældarkjör, áem þessum mönnum eru boð- in; fastir daglaunamenn (er fæða sig sjálíir) hafa 29,8 kr. á viku, aðrir daglaunamenn (ekki fast- ráðnir) 615 og aðrir verkamenn (vinnumenn) 11 kr. á vjku og fæði og húsnæði; petta er ekki fá- mennur flokkur, 257 000 (þar af 5 000 mjaitakonur). Þv| er ekki að furða, að þeirra gæti drjúgum um hækkun meðalvinnutíma og lækk- un meðalkaups. Þeim flokki pess- arar stéttar, er ‘ nefnast ,,vinnu- menn“ (95 000) eru ætlaðar í fæð- ispeninga 6 kr. á viku, (1914) og 12 kr. (1925). Vikulaun. 1914 voru vikulaun að meðalta'i kr. 18,21 (karlmanna), kr. 10,53 (kvenra) og 17,58 (karla og kvenna). 1926 var meðalviku- kaup (í sömu röð og fyrr) kr. 42,33, kr. 28,12 og kr. 41,29. Sé vikukaupinu 1914 breyflj í nútíðar- kaup, verður pað (dýrtíð 184 stig): kr. 31,51 (karlmanna), kr. 19,38 (kvenna) og kr. 32,25 (karla og kvenna) og nemur pá hækk- unin um fram dýrtíðina 0g stytt- ing vinnutímans 26,3 0/0 (karl- manna), 45,10/0 (kvenna) og 27,6% (karla og kvenna). Að hækkunin er nokkru hærri í kaupstöðum og sveitum kemur af pví, að laun- in voru I^ar miklu lægri 1914. Skýrslurnar sýna þó, að bein hækkun vinnulauna er meiri í Kaupmannahöfn en í kaupstöð- um og sveitum. (Nl.) Porf. Kr. Slcátaf élaffsskápnrlnn tvitns nr. Á pessu sumri, sem nú er að kveðja, eru rétt 20 ár liðin, síðan skátafélagsskapurinn myndaðist. Hér verður í fáum dráttum skýrt frá uppruna hans og starfi. Upphafsmaður skátafélagsskap- arins er Sir Robert Baden Powell. Hr.an er fæddur í Lundúnum 1857. Á unga aldri \ ar hann settur til herpjónustu og var par um fjöldamörg ár. Dvaldi hann eink- um á índlandi og í Afríku. Þar kyntist hann vei hinu einfalda iífi frumbyggjanna. 1 Búastríð- inu \ arð hann frægur mjög fyrir frækilega vörn smábæjarins Ma- feking. En B. P. átú eftir að verða frægur fyrir annað og göfugra starf en að vera herforingi, pví að nú er hann heimsfrægur orð- inn fyrir störf sín nreðal æsku- lýðsins. Árið 1903 hætti B. P. hernaði og settist að um kyrt heima á Eng’andi. Varð hann þess fljótt áskynja, að enskum æskulýð var margt ábóiavant. Ósjáifstæði og muraðarlíf voru að ná tökum á löndum hans, einkum unglingun- um. Reyndar voru drengir pjöðar- innar fullir athafnaprár og fjörs, en pá vantaði leiðbendingu til að nota öfl pessi sér til þroska, Versta meinið taldi B. P. það, hve drengir notuðu illa tómstund- ir sínar. Þeir eyddu þeim á göt- um úti eða til að horfc( á ýmsa kappleiki. B. P. hófst nú hancla, og reyndi að finna einhverja leið til umbóía, — og það tóklst. 1 ágústmánuði 1907 saínaði B. P. saman drengjum af ýmsum stértum, og dvaldist með peinr í tjöldum í háifan mánuð úti á víðavangi. Áttu drengirnir nú að læra útilegulíf pað, sem B. P. hafði sjálfur kynst svo vel á ferð- um sínum í Afríku. Hagaði hann því við peirra hæfi til að þroska þá andlega og líkamlega. Þeir eldri áttu að leiðbeina þeim yngri og vekja eftirtekt peirra á ýmsu í ríki náttúrunnar, svo sem dýrum og jurtum. Þá áttu peir og að maíreiða sjálfir og ditta að fötum sínum. Útilegan tókst ágætlega, og náði fullkomlega tilgangi sín- um. Þetta er talið upphaf skáta- félagsskaparins. Ário eftir gaf B. P. út bók, par sem hann skýrir nákvæmlega frá pví, hvernig drengir eigi að lifa og starfa sem skátár. Þetta ágæta uppeidiskerfi hefir náð feykimikilli útbreiðslu, pví að nú eru skátar um allan heim. Hafa þeir með sér samband, „Alpjóða- samband skáta“, sem hefir aðset- ur sitt í Lundúnum. Formaður pess er Baden Powell, sem enn * pr ungur í anda, pótt sjöíugur sé. Öllum skátafélögum er skift í sveitir og flokka, í hverjum flokki eru 6—8 drengir og í hverri sveit 4—6 flokkar. Aðalkenslan fer frarn innan flokkanna, og hefir flokksforinginn hana á hendi. Flokksæfingar eru haíðar að ein.s á vetrum, einu sinni í viku. Þar er drengjunum kent undir ská'a- prófin, sem eru þrjú. Fyrst er nýiiðaprófið, og heíir enginn rétt til að bera búninginn fyrr en hann he'ir lokið pví prófi. Þar næst kemur II. flokks prófið og loks I. fl. prófið. Þessum prófum ljúka' flestir á 2- 3 vetrum. Hér er hluti úr 1. fl. prófinu (miðað við Island); Kunna ýms- ar handlækningar (sem Iæknir kennir peim). Vera vel svndur. Kunna að búa til nokkra algenga rétti malar. Þekkja merki á landa- bréfi og geía krotað upp landa- bréf og át'að sig eftir pví. Þelrkja stjörnumerkin: Karlsvagninn, Orí- on, Kassiopeja, Tvíburana o. fl. Þekkja helztu drætti í sögu bæj- ar pess, er skátinn á heima í, og vita, hvernig honurn er stjórn- að. Kunna að reisa tjald og fást við eldamensku úti. Hafa lesið merkustu íslendingasögurnar og pekkja helztu sögustaði landsins. Þá er og margt fleira, sem ekki tekur að telia upp hér. Á surnrin fara skátar eitthvað út úr bænpm á hverju laugardags- kveldi og koma aftur að sunnu- dagskveldi. Hafast peir pá við x tjöldum eða sumarbústöðum sín- um. Á ferðalögum pessum hag- nýta þeir sér svo ýmislegt það, sem þeir hafa lært á veturna, svo sem; matreiðslu, gra-safræði, „að átta sig“, ferðast eftir landabréf- um og fleira. Fátt er unaðslegra fyrir drengi en að hafast við úti á víöavangi í fegurð og frelsi náttúrunnar með góðum félögum. Þannig er þá félagsstaríinu bagað í aðaldráttunum, en ýmis- legt fleira kemur til grenia. Að skátastarfinu er unnið og numið einungis í tómstundunum. Öll skátakensla miðar að því að temja drengjunum sannleiksást, nægjusemi, eftirtekt og hjálpfýsi. Afstaða skátafélaga til trú- og stjárn-mála er pannig, að pau eru öllu slíku óháð, og er pví öllum heimilt að vera í peim, hverra skoðana sem þeir eru í peim efn- unx. Á hverju ári eru haldin skáta- mót vjðs vegar um heim, en al- heimsskátamót (jamboree) eru haldin fjórða hvert ár. Hið fyrsta slíkt mót var haldið í Englandi 1920, annað í Danmörku 1924. Á mótum pessum hittast drengir frá fjölda mörgum pjóðum, suðlæg- um og norðlægum. Þar kynnast peir háttum hverir annara og bíndast vináttuböndum. Gætu þau pví átt góðan pátt í að styrkja aiheimsfriðinn, jöfnuð meðal mannanna og samhjálpina. Næsta alheimsmót mun fara fram í Ehg- Jandi (Lundúnum) 1929. (í réttu lagi ætti pað að fara fram 1928, en vegna Olymniu-leikanna yerð- ur því frestað um eitt ár.) Von- andi mæta þar nokkrir jslenzkir skátar tii að kynnast erlendum fé- lagsbra ðrum sínuin. Al.ls staðar hefir skátafélags- skapnum Verið vel tekið, og er hann vjða styrktur af pví opin- bera til að efla starfsemi sína. En ekkert er án undantekningar. Mirssolini hefir nú bannað öll ungmennafélög á ítalíu og þar á meðal skátafélög. Þykir hon- um pau ekki nógu pjódrœkin, og heíir pví látið stofna ný félög um alt landið, þar sem ungmenn- in eru alin upp í hans anda(H). ./. O. ./. BanzsfniRo Rwtli Hsiisost. Meðal farþega seinast með- „Gulifossi" frá útlöndum komu ungfrú Ruth Hanson og móðir hennar. He ir ungfrú Ruth ferðast víða. um og lagt sérstaka áherzlu á „ballet“ og nýtízku danza bæði í Kaupmannahöín, París og Eng- landi, og er pað ætlun hennar að gefa bæjarbúum kost á því að sjá þessa sjaldgæfu sýningu, sem að iikindum verður ekki endur- tekin. Sýningin verður sunnudaginn 16. okt. kl. 4 í Iðnó efns og sjá má á götuauglýsíngum hennar. Meðal nýtízkudanza, er hún sýn- ir, eru; Black Bottom, Yalle-Ba- nansiide, Valz, Foxtrot, Tango, Flat-Charlestone. Þessir fjórir seinustu eru alveg gerbreyttir frá í fyrra. . Ungfrú Ruth er orðin bæjarbú- um ve! kunnug, par sem hún haiðí danzskóla sinn í 6 mánuði í fyrra vetur og einnig „plastik“ og leikfimikenslu fyrir börn og full- orðna. Hún hefir nú aftur byrjað á danzkenslu í heimahúsum, en. að 'eins í einkatímum. Danzskóli bennar ér í Iðnó, og er kent hvem mánudag. f næstu viku byrjar „plastik" og barnaleikfimi. Búist er vjð, ab margir bæj- arbúar og börn þeirra leiti kenslu hjá henpi í vetur. Að minsta kosti eru „plastik“ og barnaleikfimi, bráðnauðsynlegar kenslugreinir til að bæta þol og alla heilsu fólks og þá sérstaklega barnanna. X Úívarpið á morgun: Kl. 11 árd.: Guðsþjónusta frá dómkirkjunni (séra Bjarni Jóns- son). KI. 1214: Veðurskeyti og fréttir. KI. 3 síðd.: Útvarpsþrí- spilið (Emil Thoroddsen, Þórar- inn Guðmundsson og A. Woid). Kl. 5: Guðspjónusta frá frxkirkj- unni (Haraldur próf. Níeisson). KI. 7: Veðurskeyti. KI- 7 og 10 mín. Upplestur (Sigurður Skúlason meistarj). KI.: 7 og 40 mín.: Ein- söngur (Símon Þórðarson). Kl. 8 og 10 mín..: Fiðluleikur (Theo- dór Árnason). Kl. 8 og 40 mín.: Einsöngur (frú Elísabet Waage). KI. 9 og 10 mín.: Hljóðfærasláttur frá kaffihúsi Rosenbergs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.