Tíminn - 30.08.1961, Blaðsíða 2
.M IN N, iniðvikud^
ágúst 1961
Rannsókn í skreiðar-
málinu hófst í gær
Hvaða aöili réði því, að „offal-me*W‘, (þ. e.
merkið um úrgangsskrei?) var fellf niður?
Rannsókn ( skreiðarmálinu
svonefnda hófst í gær. Hall-
dór Þorbjörnsson hefur verið
skipa'ður rannsóknardómari í
málinu og kallaði hann þá
Þórarinji Þórarinsson ritstjóra
Tímans og Magnús Bjarn-
freðsson, ritstjóra Frjálsrar
þjóðar fyrir sig í gær.
Þórarinn Þórarinsson skýrði
svo frá, að fyrri grein Tímans um r
þetta mál, hefði algjörlega verið
byggð á frásögn Frjálsrar þjóðar,'
þar sem sjávarútv.málaráðh. var
borinn þungum sökum. Það kem-
ur glöggt fram af frétt Tímans,1
að þar eru einungis raktar sak-
anir Frjálsrar þjóðar. Tíminn
hefði talið þær ásakanir svo al-
varlegar, að rétt væri ag vekja á
þeim athygli og krefjast rann-
sóknar á þeim. Hins vegar var
enginn dómur lagður á réttmæti
þeirra ásakana, enda hefði blað-
ið ekki farið fram á rannsókn í
málinu, ef svo hefði verið.
Seinni grein Tímans um málið
var fyrst og fremst byggg á við-
tali sjávarútvm.ráðherra við Al-
þýðublaðið, en það viðtal gerði
málið enn tortryggilegra en áður.
Þórarinn Þórarinsson sagðist
ekki á þessu stigi málsins geta
veitt frekari upplýsingar um við-
skipti Skreiðarsamlagsins, Fisk-
matsins og sjávarútvm.ráðherra,
en teldi að. rannsókn ætti fyrst
og fremst að beinast að því að
upplýsa þau til fulls og þó eink-
um og sér í lagi, hvaða aðili það
var, sem endanlega réði því, að
„offal-merkið“ (merki um úrgangs
vöru), var fellt niður.
Magnús Bjarnfreðsson óskaði
eftir að fá að leiða fram vitni í
málinu og eftir fresti til ag ná
lögfræðilegrar aðstoðar. Dómari
varð að sjálfsögðu við þeirri ósk,
en ekki er enn ákveðið, hvenær
þær vitnaleiðslur hefjast. Magnús
Bjarnfreðsson lagði og áherzlu á
það, að rannsóknin leiddi án tví-
mæla í Ijós, hvaða aðili réði því
endanlega, að merkinu á úrgangs
skreiðinni var breytt.
Ritstjórarnir fengu ag kynna
sér bréf sjávarútvegsmálaráðherra
þar sem hann fer fram á dóms-
rannsókn. Vitnar ráðherrann þar
í frásögn Tímans og kemur greini
lega fram í þeim tilvitnunum, að
blaðið fullyrðir ekkert um sekt
eða sakleysi ráðherrans í málinu,
fullyrðir ekki einu sinni ag merk
ingu skreiðarinnar hafi verið
breytt, heldur krefst eingöngu
rannsóknar vegna þessara þungu
ásakana. Ráðherrann staðfesti það
svo síðar í viðtalinu við Alþýðu-
blaðið, að merkingu skreiðarinn-
ar hafði verið breytt, þ.e. offal-
merkið tekið af. M.a. sem ráðherr
ann vitnar til úr grein Tímans og
vill fá ritstjóra blaðsins dæmdan
til þyngstu refsingar fyrir að hafa
sagt, er þetta: „Tíminn kreíst þess
að þegar í stað verði hafin rann-1
sókn á þessu máii og að ráðherr- Auknar rannsóknarstofur
ann hafi um það forgöngu ef
hann er saklaus af þessum áburði (Framhald at 1. síðu.)
.,.. “ ... 0g eðlilegast væri,' rannsóknastarfsemina en hugvís-
að saksóknari “ríkisins hefði þá indin yrðu eftir í gömlu háskóla-
rannsókn með höndum.“ byggingunni, sem nú er orðin allt
Nánar verður greint frá þessu of lltih
Nokkrir fulltrúanna á raunvísindaráðstefnunni.
máli og framvindu dómsrannsókn
arinnar í blaðinu næstu daga.
Bent var á, að óbyggt svæði um-
hverfis háskólann væri af skornum
skammti, svo að þar eru takmark-
aðir möguleikar til útvíkkunar, sér | skýrði frá því, að rannsóknaráð
staklega ef rannsóknastofurnar hefði um nokkurt skeið miðað við,
verða á sömu slóðum. Ásgeir Þor- [ að öll rannsóknastarfsemin flytti
steinsson formaður rannsóknaráðs smám saman í Keldnaholt, en til
taldi þó rétt að miða frekar við að
nýta svæðið umhverfis háskólann
betur áður en horfið yrði að
Keldnaholti.
Steingrímur Hermannsson, fram
kvæmdastjóri . rannsóknaráðs,
Leiðrétting:
Lá við köfnun '
Hrísey, 29. ágúst. — Nýlega lá
við stórslysi hér í eyjunni, sem
þó varð afstýrt, og má að miklu
leyti þakka það snarræði 12 ára
gamallar telpu. 3 ára gamall |
drengur, Aðalsteinn Stefánsson.J
týndist frá öðrum börnum, er voru [
að berjatínslu nálægt eyðibæ ein-[
um. Telpan, er fór að leita hans
fann hann á kafi í gömlum brunni |
og tókst henni að ná honum á1
þurrt land. Var hann þá meðvit-
undarlaus og blár í andliti. Telp-
an hóf þegar lífgunartilraunir á
barninu, meðan hin stúlkan hljóp
til þorpsins að sækja hjálp. Er
hún barst, var drengurinn kom*!
mn til meðvitundar. Fullvíst má
telja, að telpan hafi bjargað lífi
hans með snarræði sínu. Sannað-
ist það hér, sem oft áður, hve
r.auðsynlegt er að kenna börnum
og fullorðnum lífgunartilraunir.
Á 16. síðu TÍMANS í gær var
mynd af tveggja hreyfla flugýéi í
lendingu og stóð undir, að þar
flygi Bjöm Pálsson. En það var
sjúkraflugvél Tryggva Helgasonar
á Akureyri, og eru þeir báðir beðn
ir velvirðingar á mistökunum.
BjargiÖ Þorskabít
.(Framhald af 1 síðu )
ungsins Þorsteins þorskabíts hafi
gengið erfiðlega þau 3 ár, sem
hann hefur verið gerður út héðan
frá Stykkishólmi, hefur botnvörp-
ungurinn þó verið snar þáttur í
atvinnulífi hreppsi-ns, sem sjá má
meðal annars á því, að á árunum
1958 og ’59 leggur hann á land
rúmlega 46% af þeim heildarafla,
sém á land kemur í hreppnuni.
Það er því eindregin áskorun til
ríkisstjórnar íslands frá íbúum
Stykkishólmshrepps, að þeim voða
verði bægt frá, sem nú ríkir og
fyrirsjáanlegur er, ef hreppsbúar
verði sviptir þeirri atvinnuaukn-
ingu, sem botnvöpungurinn hef-
ur reynzt.“
munu vera skipulagsteikningar af
því svæði, þar sem hverri rann-
sóknastofnun er ætlað visst rými.
Hefði háskólanum verið boðin þátt
taka í Keldnaholtsframkvæmdum
fyrir nokkrum árum og hefði því
verið vel tekið af þáverandi há-
skólaráði.
Ármann Snævarr háskólarektor
lýsti yfir vilja háskólaráðs að stór
auka samvinnuna milli háskólans
og rannsóknastofnana. Dr. Sigurð-
ur Þórarinsson kvartaði yfir því,
hve vísindalegur bókakostur hér-
lendis væri smár og dreifður.
Sagði hann, að flutningur vísinda-
starfsemi, bæði háskólans og rann
sóknastofnana, í Keldnaholt væri
gott tækifæri til að koma á fót
sameiginlegri og fullkominni bók-
hlöðu yfir raunvísindarit, en við-
gangur vísindanna væri mikið kom
inn undir aðgangi að nýjustu og
beztu ritum erlendis frá.
Yfirleitt kom fram í umræðun-
um áhugi á að færa Háskóla ís-
lands og alla vísindastarfsemi hér-
lendis í nánari tengsl, þannig að
nám og reynsla styddi hvað annað.
Var í því sambandi rætt mikið um
Keldnaholt sem vísindamiðstöð
landsins.
Áður en umræðurnar hófust,
, höfðu framsögumenn umræðuhóp-
anna gert grein fyrir niðurstöðum
hópanna.
Magnús Magnússon prófessor
skýrði frá umræðunum um undir-
stöðurannsóknir, dr. Sigurður Þór-
arinsson frá umræðum um almenn
ar náttúrufræðirannsóknir og
voru hressir og kátir þegar þeir | Náttúrufræðistcfnun íslands, Har-
komu að landi, stóðu þó slyppir, aldur Ásgeirsson verkfræðingur
og snauðir, því skipstjóranum I frá umræðunum um Rannsókna-
hafði ekki einu sinni gefizt tóm stofnun byggingariðnaðarins, Jó-
til að taka peninga, sem hann átti hann Jakobsson verkfræðingur frá
í skúffu undir talstöðinni áður j umræðunum um Rannsóknastofn-
en hann yfirgaf skipið. „Það gerir.un iðnaðarins, dr. Halldór Pálsson
. r . „ . . „ ,. , , ,laín' ■ ekkert með bátinn úr því allir' tilraunastjóri frá umræðunum um
stefm „Seleyjar” klauf bakborðs- héldu lífí<<i sagði þessi fertugi | Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
hl!ð nori11a batsins eins og exi og Lorski sjómaður, sem lengi hefur Már Elísson haffræðingur frá um-
SQ°r. !t°!bJar«ÍC, i 1 lestlna'! stundað veiðar við ísland. Auklræðunum um Rannsóknastofnun
l&Æ íhans vorn 8 menn á ”Slövik:‘.’ al!ir sjávarútvegsins og loks Steingrim-
ur Hermannsson ver'kfræðingur
frá umræðunum um Rannsóknaráð
ríkisins.
Tillöguuppdráttur Sigvalda Thordarsen og SkarphéSins Jóhannssonar a3 skipulagningu rannsóknahverfis fram
tíðarinnar f Keldnaholti vestan við Korpúlfsstaði. Ef til vill flyzt hluti háskólans þangað líka í framtíðinni.
Líkan þetta var til sýnis á raunvfslndaráðstefnunni í háskólanum.
Sökkti skipinu
(Framhald af 1. síðu.)
ey“ er 140 tonna járnskip, en „Sjö-
vik“ er tréskip, litlu minna. Á
fullri ferð sigldi íslenzki báturinn
á Norðmanninn miðjan,
aðeins fimmtán mínútur liðu áður j
en skipið sökk í djúpið. Hásetum
ungir að undantelcnum vélstjór-
anum, sem er á sextugsaldri.
tókst að blása út gúmmíbjörgun-,
arbát í snatri, skipstjórinn fór .
síðastur frá iborði, hann stóð- við Stýrimaour einn uppi
talstöðina og kallaði í norsk skip Skipbrotsmennirnir dvelja
a næstu slóðum þar til sjórinn
náði honum í hné. Þá fylgdi hann
mönnum sinum um borð í björg-
unarbátinn og þeir reru að „Sel-
ey“ sem ruggaði skammt frá á
kyrrum sjónum með lítillega dæid-
að stefni.
( norska Sjómannaheimilinu á Seyð-'
isfirði, en sjópróf áttu að hefjast
í dag út af slysi þessu Skipstjór-
inn á „Seley" vildi enga skýr-
ingu gefa á þessum furðulega á-
rekstri, en samkvæmt frásögn
norsku sjómannanna var stýrimað
[ ur „Seleyjar" einn uppi þegar á-
ireksturinn varð og stóð hann við
stýrið.
Norðmsnnirmr munu fara heim
á Seyðisfjörð með skipbrotsmenn-j til Noregs með fyrstu ferð, og er
ma norsku og var þeim veitt hin mest í mun að fá nýtt skip „Sjö-
bezta aðhlynning um borð. Þeir'vik 1“ var frá Moldöy í Noregi.
„Gerir ekkerf méð bátinn'
Klukkan 19,20 kom „Seley“ inn .
Almennt voru þátttakendur í
umræðuhópunum ánægðir með
þessi drög að lagafrumvörpum,
sem þarna voru til umræðu, þótt
margir hefðu sitthvað út' á ýmis
atriði þeirra að setja. Eitt atriði
gekk þó eins og rauður þráður
um greinargerðirnar og enduðu
allir framsögumenn mál sitt með
því að drepa á það. Það væri al-
geriega innantómt mál að tala
um stóraukna rannsóknastarf-
semi og fieiri stofnanir, ef rann
sóknarstofurnar koma til með að
standa auðar vegna hörmulegra
launakjara visindamanna.
/