Tíminn - 30.08.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.08.1961, Blaðsíða 13
T f M I N N, miðvikudaginn 30. ágúst 1961. Á förnum vegi (Framiiala at b siðui og þar með rænt Svínafelli þeim möguleika, að vötnin falli frá og upp grói mikið beitarland, eins og alltaf hefur átt sér stað á 20— 30 ára fresti. Meira að segja munu Austurfljótin senn taka flugvöll og sandgræðslu við Svína fellsnesið og um leið loka bílvegi frá Svínafelli • yfir sandana, ef ekkert verður að gert. En ekki skal því vantreyst að óreyndu". Að lokum segir Sigurbergur, að máske séu þessar beisku hug Ieiðingar óréttlátar og fremur beri að þakka valdhöfunum fyrir það traust, sem afkomendum hans sé sýnt, að ekki þurfi að brúa neinar toríærur fyrir þá, enda hafi það sýnt sig, að þeir séu í irezta lagi þeim vanda vaxn- ir. — FerðamaSur. Aöglýsið í Tímanum Húsmæ'Sur Framhaid af 8. síðu sem baðst undan endurkosningu, en hún hefur setið í stjórninm i 18 ár. í varastjórn voru kosnar Ólöf Benediktsdóttir, Guðlaug Narfadóttir og Elsa Guðjónsson. Er þinginu var lokið, voru kynn ingarfundir með hinum erlendu gestum, og á fimmtudagskvöldið voru flutt erindi og _ sýnd kvik- mynd til að kynna ísland. Gest- irnir fluttu kveðjur og afhentu minjagripi frá samböndum sínum. Fyrr sama dag buðu norrænu sendiráðin fulltrúum sinna landa og stjórn Kvenfélagasambandsins til sín, en kona bandaríska sendi- herrans bauð öllum öðrum þing- fulltrúum heim, og áttu þær á- nægjulega stund með frú Penfield, sem er gestrisin kona og vingjarn- leg. Að endingu vil ég þakka á- nægjulegar samvistir með þing- fulltrúunum og gestrisni sambands stjórnar. Sigríður Thorlacius. Hildigunnur Magnúsdóttir frá Kambhóli F. 16. sept. 1905. D. 25. júlí 1961. Happdrætti Framsóknarfl. Oregið næst 23. september V I N N I N G A R : 2. Mán.ferð með skipi um Miðjarðarhaf, til Rússl. — 10.000,00 3. Flugfar fram og til baka Reykjavík—Akureyri —• 1.638.00 4. Flugfar fram og til baka R vík—-Vestm.ey.iar — 828.00 5. Páskaferð til Mallorka ásamt vikudvö) — 24 000,00 6. Hringferð með m.s. Esju umhverfis landið — 3.822,00 7. Flugfar fram og ti) baka Rvík—ísafjörður — 1.638.00 8. 16 daga ferð til Madeira og Kanaríeyia —- 32.000,00 9. Flugfar fram og ti) baka Rvík—EgUsstaðir — 2 322,00 10. Öræfaferð með Guðmundi Jónassym — 5 000.00 01) ferðalögm gilda fyrir tvo. — Miðinn kostar 25 ktÓBur. Aðalskrifstofa happdrættisins er i Framsóknarhúsinu 2. hæð. sími 12942. 1. Þriggja herb. íbúð, fokheld. að Safamýrt 41 kr 140 000,00 iiií ' '■: • EYÐIÐ FLÚGUNUM IVSEÐ j Hníga í valinn einn og einn, j ei má lögmáls sköpum breyta i hryggðin slær, og sárin veita, i sálu mannsins und, sem fleinn. I Hverfa oss vinir, misst er mikið, ! maðurinn er sem duftið, rykið. Horfin ertu, Hildigunnur, hugurinn leitar fornra daga, það er óskráð ævisaga, inndæll, fagur blómarunnur. Er við saman ung og glöð ærsluðumst heima á bæjartröð. Þú varst ung og létt þín lund, líka dugleg, fögur meyja, mátti ei hugsa að mundir deyja miðaldra, en langa stund, lifa hjá oss laus við sorgir. — En líka hrynja skýjaborgir. — Þitt var erfitt þetta líf, þvi skal bikar sorga drekka? Sumum lífið sífelld brekka sorg og mæða, engin hlif. Samt varst glöð, og sorg vel barstu Sannur lífsins geisli varstu. Kveð ég svo þig, kæra „Nunna“ kærleik drottins vafin sért, senn að margra hjarta er hert, harmur, laus við gleðibrunna. Þakkir sendi af hlýjum hug. Himins dvöl er almáttug. t Norðlendingur. •X *v • x-x- "Postsen d u m VARMA PL AST Þ. Þorgrimsson & Co. Borgartúni 7, sími 22235. Tugon er öruggasti flugna' eyðirinn. Tugon er auðvelt í notkun Það er þynnt út með j vatni og borið á fjöl eða annan við með pensli. Tugon hefur varanleg áhrif. Tugon eykur hreinlætið. EKKERT GRIPAHÚS MÁj VERA ÁN TUGON ! j Tugon fæst í kaupfélögunum um land allt. Umboðsmaður til sölu 31. farþega í mjög góðu ásigkomulagi. — Upp- lýsingar hjá Helga Geirs- syni í síma 18911 og Sæ- mundi og Valdimar, Borg- arnesi. Vegna fjölda áskorana verður leiksýningin KILJANSKVÖLD 1 í Iðnó annað kvöld kl. ,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Aðeíns þessi eina sýning. 13 Vinsælar skemmtibækur Eftirtaldar bækur eru að minnsta kosti helmingi ódýrari en et þær væru gefnar út nú. Flestar bækurnar hafa ekki verið til sölu í bókaverzlunum árum saman, og jafnvel um áratugi. Af sumum bókunum eru aðeins til nokkrir tugir eintaka. Hetjan á Rangá. Norræn hetjusaga úr fornöld. 133 bls. kr. 15,00 Einvígið á hafinu. Óvenjuleg saga um ást, hatur og einvígi úti á opnu hafi. 232 bls. ób. kr. 15,00. Svarti sjóræninginn. Frábærlega skemmtileg sjóræningjasaga. ób. kr. 15,00. Svarta iiljan. Ævintýraleg saga eftir hinn heimskunna höfund Rider Haggard. 352 ób. kr. 25,00. Percy hinn ósigrandi, 5. bók 196 bls. kr. 15,00. Percy hinn ósigrandi, 6. bók 192 bls. kr. 15,00. Percy hinn ósigrandi, 7. bók. 220 bls. kr. 15,00. Úalagaerjur, eftir Zane Grey. Stórbrotin skáldsaga um ástir og bardaga í „villta vestrinu". 332 bls. ób. kr. 25,00. Hart gegn hörðu. Hörkuspennandi leynilögreglusaga, 142 bls. ób. kr. 15.00. Horfni safírinn. Spennandi saga um gimsteinarán. 130 bls. ób. kr. 15.00. Gullna köngulóin. Leynilögreglusaga. 60 bls. ób. kr. 5,00. Verzlunarhúsið Elysium. Hugnæm ástarsaga. 96 bls. ób. kr. 10.00. Hver vissi hvað sannast var? 94 bls. ób. kr. 7.00. Silfurspegillinn. 66 bls. ób kr. 7,00. Skugginn. 44 bls ób. kr. 5.00. Hvítmunkurinn. Saga um dularfullt fyrirbæri. 130 bls. ób. kr 15.00 Mynd Abbotts. Stutt en eftirminnileg saga. 40 bls. ób. kr. 5,00. Leyndarmálið í Cranebore. Mjög sérstæð saga um ást og af- brot 238 bls. ób. kr. 20.00 Morðið i Marshole. Spennandi sakamálasaga. 76 bls. ób. kr. 10.00. Vitnið þögla. Enginn, sem les þessa sögu býst við þeim endi sem hún fær. 142 bls. ób. kr. 10,00. Eigandi Lynch-Tower. Saga um ástir. vonbrigði, undirferli og að lokum sigur hins góða. 232 bls. ób. kr. 20,00. í vesturvíking. Æsandi sjóræningjasaga. 168 bls. ób. kr. 15.00. í villidýrabúrinu. Saga úr sirkuslífinu. 40 bls. ób. kr. 5.00. Smásögur eftir ýmsa höfunda. Winnipeg 1906. 90 bls. ób. kr. 15.00. ' Smyglaravegurinn. 72 bls. ób. kr. 10.00. Nafnlausi samsærisforinginn. Spennandi og dularfull sakamála- saga. 292 bls. ób. kr. 25.00. Milljónaævintýrið. Skemmtileg og gamar.söm saga um auðæfi og ástir. 352 bls. ób. kr. 25.00. Allan Quatermain. Ein frægasta skáldsaga Rider Haggards. 418 bls. ób. 30.00. íslenzkir hnefar. Spennandi saga um ævintýri og afrek íslend- ings erlendis. 165.00 bls. ób. kr. 15.00 Námar Saiomons konungs. Heimsfræk skáldsaga eftir Rider Haggard. 344 bls. Ób. kr. 25.00 (Örfá lesin, en óskemmd eint.) Carlos vísundabani. Viðburðarík og spennandi saga eftir Mayne Ried. 202 bls. ób. kr. 15.00 (Lesin en ógölluð eint.). Eineygði óvætturinn, 1, og 2. b. 470 bls ób. kr. 40.00 (1. b. lesið) í vopnagný 1.—3. b. Af þessari vinsælu indíánasögu eru aðeins fá lesin. en ógölluð eint. Alls 702 bls ób. kr. 60.00. Ofurhuginn Rupert Hentzau e. Anthony Hope höfund Fangans í Zenda. 1—2 b. 390 bls. ób. kr. 40.00 (2. b. lesið en ógallað. Löngu uppseld). Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið x við þær bæk- ur. sem þér óskið að fá sendar gegn póstkröfu Merkið og skrifið greinilega nafn og heimilisfang Gorillaapinn o. fl. sögur: 76 bls. Ób. kr. 7.00. Undirrit óskar að fá bæT bækur sem merkt er við i augiysingu pessari sendai gegn posikröíu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.