Tíminn - 30.08.1961, Blaðsíða 12
12
TÍM I N N, miðvikudaginn 30. ágúst 196L
rí'-m+y m A
RITSTJÓRl HALLUR SIMONARSON
Margir efnilegir íþrottamenn
á Unglingameistaramðtinu
Þorvaldur Jónsson vard fimmfaldur meistari
Núna fyrir síðustu helgi fór
fram Unglingameistaramót íslands
í frjálsum iþróttum. Nokkuð góð-
ur árangur náðist á mótinu, en
keppendur voru alls 45.
Þorvaldur Jónsson, KR, varð
fimmfaldur meistari, og Jón Ól-
afsson, hástökkvarinn góðkunni,
sigraði í kúluvarpi og kringlu-
kasti auk hástökksins._ Fjórfaldir
mesitarar urðu þeir Úlfar Teits-
son, KR og Steinar Erlendsson,
FH. Allt eru þetta mjög efnileg-
ir frjálsíþróttamenn og mikils má
af þeim vænta í framtiðinni með
þessu áframhaldi. Auðvitað er
Jón alveg í sérflokki, sem há-
stökkvari, eins og alkunna er, en
hann lét sér nægja að sigra há-
stökkið með 1.93. Eitt unglinga-
met var sett á mótinu og gerði
það Jón Ö. Þormóðsson, ÍR. Kast
aði hann sleggjunni 45.07 metra.
110 m. grindahlaup:
Þorvaldur Jónasson KR
Jón Ö. Þormóðsson ÍR
Sleggjukast:
Jón Ö. Þormóðsson ÍR
Steindór Guðjónsson ÍR
Finnur Karlsson KR
3000 m. hlaup:
Steinar Erlendsson FH
Þórarinn Ragnarsson FH
Þrístökk:
Þorvaldur Jónasson KR
Kristján Stefánsson FH
Jón Þ. Ólafsson ÍR
16,5
17.4
45.07
36.15
31.85
9:48.6
10.24.6
14.29
13.81
13.75
Urslit urðu annars þessi:
100 metra hlaup:
Úlfar Teitsson KR 11.3
Guðmundur Vigfússon ÍR 11.8
Skafti Þorgrímsson ÍR 11.8
Kúluvarp:
Jón Þ. Ólafsson ÍR 11.98
Kjartan Guðjónsson KR 11.81
Sigurður Sveinsson HSK 11.63
Hástökk:
Jón Þ. Ólafsson ÍR 1.93
Sigurður Ingólfsson Á. 1.67
Sigurður Sveinsspn HSK 1.55
400 m. grindahlaup:
Helgi Hólm ÍR
Erlendur Sigurþórsson ÍR,
Langstökk:
Þorvaldur Jónasson KR
Kristján Stefánsson FH
Páll Eiríksson FH
1500 m. hlaup:
Steinar Erlendsson FH
Valur Guðmundsson
Þórarinn Ragnarsson, FH
Spjótkast:
Kristján Stefánsson FH
Kjartan Guðjónsson KR
Gunnar Gunnarsson ÍA
400 m. hlaup:
Þórhallur Sigtryggsson KR
Helgi Hólm ÍR
Páll Eiríksson FH
60.3
71.2
6.60
6.32
6.19
4:25.5
4:28.6
4:30.0
54.46
48.54
47.58
53.1
54.3
58.8
2©0 m. hlaup:
Úlfar Teitsson KR ’ 23.3
Þórhallur Sigtryggsson KR 23.6
Guðmundur Vigfússon ÍR 24.2
Kringlukast:
Jón Þ. Ólafsson ÍR 36.80
Kristján Stefánsson FH 35.54
Sigurðúr SveinSson HSK 35.35
Stangarstökk:
Páll Eiríksson FH 3.40
Erlendur Sigurþórsson, HSK 3.10
Kári Guðmundsson Á, 2.96
800 m. hlaup:
Steinar Erlendsson FH 2:04.3
Valur Guðmundsson ÍR 2:06.8
Þórarinn Ragnarsson FH 2:10.4
4x100 m. boðhlaup:
Sveit KR, 46.0
Sveit ÍR 46.8
Sveit Á. (sveinar) 54.1
1000 m. boðhlaup:
Sveit KR 2:05.9
Sveit ÍR 2:06.9
1500 m. liindrunarhlaup:
Steinar Erlendsson FH 4:49.1
Valur Guðmundsson ÍR 4:53.9
Þórarinn Ragnarsson FH 4.58.9
Piere
Á laugardaginn var fór fram úrslitakeppnl í Reykjavíkurmeistaramótinu
í golfi. Úrslit urðu þessi: I. flokkur: Nr. 1 Arnkell Guðniundsson, nr. 2
Gunnar Þorleifsson. I. flokkur: Reykjavíkurmeistari 1961, Ólafur Bjarki
Ragnarsson, nr 2 Ingólfur Isebarn. — Myndin hér að ofan er af því, þegar
Reykjavikurmeistarinn tekur við verðlaununum.
Enska knattspyrnan:
T ottenham- Arsenal,4:3
a
Bislet
Við birtum hér mynd af sprettharðasta sundmanni heimsins, Steve Clark.
Hann setti heimsmet í 100 m. skriðsundi, synti á 54,4 og bætti þar með
hið fjögurra ára met Ástralíumannsins John Dewitts, sem var 54,6. Clark
er aðeins 18 ára gamall og er hann stúdent að mennt.
I fyrrakvöld fór fram á Bislet
í Osló alþjóðlegt frjálsíþróttamót.
Áhorfendur voru rúmlega 6 þús-
undir, en þeir sáu mjög skemmti
lega keppni fyrir aðgangseyri
sinn. Veðrið var mjög gott og völl
urinn eins góður og bezt gerizt.
Aðalkeppni dagsins var einvígi í
1500 m. hlaupi milli Bretans Gor-
don Piere og.Frakkans Bernard.
Fyrstu 1000 metrana leiddi Bern-
ard í hlaupinu og hljóp á 2.29. En
Piere fylgdi fast eftir og tók hann
á endasprettinum, og sigraði á
3.42.5. Bernard fékk tímann 3.42.7.
Arne Hammarland- lauk ekki
keppni, en landi hans, Thor Hel-
la-nd, stóð sig vel og varg nr 3,
fékk tímaun 3.45.5
Á þessu móti tókst Willy Rass-
mussen að kasta spjótinu aftur yf-
ir 80 metra, en hann hefur verið
nú í nokkur skipti öfugu megin
við 80 metra strikið Hann kast-
aði 81.91 og var 10 metrum á und-
an næsta manni Kjell Hovik virð-
ist ekki hafa meitt sig að ráði í
bílslysinu um daginn, því hann
varð annar í stangarstökki. stökk
4.40. Fyrstur varð Bandaríkjamað
urinn John Ueless, stökk 4.50, en
Þriðja umferð brezku deildar-
keppninnar fór fram um síðustu
helgi. Aðalleikurinn var á milli
Tottenham og Arsenal. Áhorfend-
ur voru um 60.000. í hálfleik stóð
2—1 fyrir Tottenham. í seinni
hálfleik gerði Mel Charles tvö
mörk með skalla fyrir Arsenal,
en Terry Dyson útherji, bætti
tveimur mörkum við fyrir Tott-
enham á 79. og 80. mínútu leiks-
ins. Sá leikur, sem olli mestum
leiðindum vegna meiðsla, var
leikurinn Chelsea og Aston Villa.
Fyrirliði og vinstri bakvörður
Chelsea. Peter Sillet, var borinn
út af vellinum fótbrotinn, eftir
návígi við miðframherja Aston V.
Dougan. Aston Villa sigraði i þess
um leik 3:1. Það virðist allt ætla
að leggjast á eitt hjá Chelsea varð
andi þá spá manna, að erfiðasta
baráttan i deildinni verði hjá
þessu liði.
Manch. Utd. vann athyglisverð
an sigur gegn Blackbourn, og hef
ur hin rómaða framlína liðsins
gert það gott í þessum leik En
eins og vitað er. styrktu þeir fram
línuna með því að kaupa Heard
frá Arsenal.
þriðji varð óvænt, Norðmaðurinn
Andreas Larsen-Nyhaus, stökk
jafnt og Hovik, 4.40. sem er 5 sm
betra en hann hefur áður stokkið
Carl Fr Bunæs. sem sigraði i
100 og 200 metra hlaupunum á
Norðurlandamótinu. sigraði í 400
m hlaupinu á 47 5 með yfirburð-
u m. næsti maður var með 48.8
Þrístökkið vannst aðeins á 14.45
og var það Norðmaðurinri Martin
Jensen sem sigraði. Kringlukast-
ið sigraði Sten Haugen, 53.09.
Urslitin á laugardaginn urðu sem
hér segir: 1. deild:
Aston Villa—Chelsea 3—1
Burnley—Bolton 3—1
Cardiff—Bolton 3—1
Fulham—Everton 2—1
Ipswich—Manchester 4—2
Leicester—West Bromwich 1—0
Manchester Utd.—Blackburn 6—1
Nottingham F.—Sheff. Utd. 2—0
Sheffield V.—Birmingham 5—1
Tottenham—Arsenal 4—3
Wolwes—West Ham 3—2
2. deild:
Brighton—Swansea 2—2
Bury—Scunthorpe 4—1
Charlton—Norwitch 2—2
Derby Valsall 1—3
Leyton—Middlesbrough 2—0
Liverpool—Leeds 5—0
Plymouth—Luton 0—3
Preston—Newcastle 0—1
Rotherdam—Bristol 4—0
Sunderland—Stoke 2—1
Eftir síðustu umferð í deildar-
keppninni brezku er staðan þann-
ig:
1. deild:
Sheffield Wed. 3 0 0 11—3 6
Manchester C. 3 0 0 11—6 6
Manchester Utd, 2 1 0 10—4 5
Nottingham F. 2 1 0 6—3 5
Burnley 2 1 0 9—6 5
Tottenham H. 2 1 0 8—6 5
Cardiff City 1 2 0 4—3 4
Arsenal 1 1 1 6—6 3
2.' deild:
Liverpool 3 0 0 10—0 G
Huddersfield 2 1 0 7—2 5
Newcastle 2 1 0 2—0 5
Rotherdam . 2 0 0 6—1 4
Luton 2 0 1 7—3 4
Bury 2 0 1 7—4 4