Tíminn - 16.09.1961, Page 10

Tíminn - 16.09.1961, Page 10
TÍMINN, laugardaginn 16. september 1961. MINNISBOKIN í dag er laugardagurinn 16. sept. (Euphemia) Tungl í hásuðri kl. 17.23 Árdegisflæði kl. 8.51 Næturvörður í Iðunnarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson. Slysavarðstotar Hellsuverndarstöð Inm opln allan sólarhrlnglnn — Næturvörður lækna Irl 18—8 — Slm> IS030 Holtsapotek og GarðsapOtek optn vlrkadaga ki 9—19 laugardaga trá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Köpavogsapútek opið til kl 20 virka daga laugar daga til ki 16 og sunnudaga kl 13— 16 Mln|asafn Reyk|avíkurbæ|ar Skúla cúni 2 opið daglega tra ki 2—4 e 'n. nema manudaga Pjóðmlnlasatn Islands ' ev opið a sunnudögum priðjudögum fimmrudöeum oa laugard" - m kl I 1.30—4 e miðdeei Asgrlmssafn Sergstaðastrætl 74 er opið priðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn Ing V j Arbæjarsafn opið daglega ki 2—6 nema mánu daga Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl 1,30—3,30 Ustasafn Islands er oipð daglega frá 13.30 tii 16 BælarbOkasatn Revklavikur Slmi 1—23—08 Aðalsatnlð Pingholtsstræti 29 A: Ötlán 2—10 alla vtrka 1aga nema laugardaga 1—4 LokaP a: sunnudögum Lesstofa ío—10 alla vlrka daga j nema laugardaga 10—4 Lokað! ð sunnudögum Útibú HOImgarði 34: 5—'/ alla vtrka daga nema laug ardaga Otlbú Hotsvallagötu 16: 5 30- 7 30 alla virka daga nema laugardaga Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólahúsinu. Opið alla virka daga kl 13—9, nema laugardaga kl. T3— 15. Væntanlegur til Siglufjarða.r 15. 9. Selfoss fer frá Rotterdam 15. 9. til Hamborgar og Rvíkur. Tröllafoss fer frá Norðfirði 15. 9. til Eskifjarðar og þaðan til írlands. Tungufoss kom til Gautaborgar 14. 9. Fer þaðan til Reykjavíkur. Laxá fór frá Stettin 14. þ. m. til Noregs. Hf. Jöklar: Langjökull fór frá Kotka 13. þ. m. áleiðis til Aarhus og Reykjavíkur'. Vatnajökull er i Reykajvík. Flugfélag Islands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 22,30 í kvöld. Flugvéiin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. — Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafna.r og Hamborgar kl. 10,00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 18,00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, -Skógasands og Vest- mannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir: Laugardag 16. sept. er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 22,00. Heldur áfram til New York kl. 23,30. Kirkjukvöld verður í Hallgríms- kirkju kl. 8,30 e. h. á sunnudag. Séra Halldór Hald frá Kaupmannahöfn flytur erindi um sálgæzlustarf með- al olnbogabarna mannlífsins. Söng- flokkur kirkjunnar syngur nokkur lög. Páll Halldórsson leikur einleik á orgelið. Séra Jakoh Jónsson. Fríkirkja.n í Hafnarfirði. Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefáns- son. Reynivallaprestakall. Messa að Saurhæ kl. 2 e. h. Sókna-r- prestur. Konur úr kirkjufélögunum í Reykjavikurprófastsdæmi. Munið kirkjuferðina í Hallgrímskirkju kl. 11 á sunnudaginn. Kirkjudagur Háteigssóknar: Barnasamkoma í hátíðarsal Sjó- mannaskólans kl. 10,30 árd. Messa kl. 2. Séra Bjarni Jónsson vígslu biskup prédikar. Kl. 3 hefjast kaffi- veitingar kvenfélagsins í borðsal skólans. Séra Jón Þorvarða-rson. Bústaðasókn: Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. | — Eg sá manninn í bíó setja — — —______ » _ blómavasa á endann á hrífuskafti, GENGISSKRANÍNG svo þa8 h|ýtur a8 vera hæ9f! DENN DÆMALAUS! 4. ágúst 1961 KR0SSGATA Messur Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Guðmundu-r Guð- mundsson í Útskálum. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svav- arsson. Neskirkja: Messa kl. 11 f, h. Séra Jón Thorar- ensen Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns son. Ræðuefni: Trúin á annað líf. Kaup Sala £ 120.20 120,50 Ö.S $ 42,95 43.06 Kanadadollar 41,66 41,77 Dönsk kr 621,80 623.40 Norsk kr 600.96 602.50 Sænsk kr 832,55 834.70 Finnskt mark 13.39 13.42 Nýr fr franki 876,24 878,48 Belg franki 86.28 86.50 Svissn franki 994,15 996,70 Gyllini 1 194.94 1.198.00 Tékkn kr 614,23 615.86 V-þýzkt mark 1.077,54 1.080,30 Líra (1000) 69,20 69.38 Austurr sch 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskróna Vöruskiptalönd 99.86 100,14 Reikningspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Seðlabanki íslands Lárétt: 1. lítið, 6. vél, 8. svín, 9. Iaut, 10. mannsnafn (þf.), 11. temja, 12. fæða ríkulega, 13. veiðarfæri, 15. þrár Lóðrétt: 2. .. jökull, 3. borðaði, 4. telgdi, 5 skepnur, 7. mannsnafn, 14. fór í bíl. Málflutningsskrifstofa Málflutmngsstört innhetmta fasteignasala skipasala lón SkaftasoD hrL lóD Grétat Sigurðsson lögfr Laugavegi 105 (2 öæð). Simi H380 Lausn á krossgátu nr: 405: Lárétt: 1. Skaka, 6. ról, 8. rói, 9. yls, 10. Sif, 11. dauði, 12 bætti við, 13. ala, 15. slóra. Lóðrétt: 2. kristal, 3. AÓ, 4. klyfjar, 5. bræla, 7. Osaka, 14. ló Skipadeild SÍS: Hvassafell fer væntanlega 18. þ. m. frá Stettin áleiðis til íslands. Arn arfell er í Archangelsk. Jökulfell er í New Yo-rk. Dísarfell er í Riga. — Litlafeli er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er í Kotka. Fer þaðan til Leningrad. Hamrafell fór 9. þ. m. frá Batumi áleiðis til íslands. Slcipaútgerð ríkisfns: Hekla er væntanleg til Noregs ár- degis á morgun Esja fór frá Rvik kl. 20 í kvöld austur um land til Seyðis fjarðar. Herjólfur er í Vestmanna- eyjum Þyrill fór frá Rvík í gær til Norðurlandshafna. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á leið til Akureyr- ar. Herðubreið er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Eimskipaféiag íslands: Brúarfoss fór frá Dublin 12. 9. — Væntanlegur til Reykjavíkur á ytri höfnina kl. 16,00 í dag 15. 9. Fer þaðan kl. 24,00 í kvöld til N. Y. Detti foss fer frá N Y. 15. 9. til Rvíkur. Fjallfoss kom tii Rotterdam 13. 9. Fer þaðan til Hamborgar, Rostock og Ventspils. Goðafoss fer frá Rvík á morgun 16 9. til N Y. Gullfoss fer frá Rvík kl. 17.00 á morgun 16. 9. til Leith og Kaupmannahafnar Lagar- foss fer frá ísafirði í dag 15 9 til Akureyrar, Siglufjarðar, Húsavíkur og Austfjarða og þaðan til Finn- lands. Reykjafoss fór frá Rvík 13. 9. K K í A D D D L i e Salinas Jose L D R E K i bee talk — Ráðlagði Kiddi Pankó að vera bara byrr og láta pússa sig saman við her- togaynjuna? — Nei. Hann sagði, að Pankó ætti að vera kurteis og láta hertogaynjuna slíta tiúlofuninni sjálfa. — Þá er ekkert að óttast! — Og þó. Mig uggir, að Kiddi hafi eitthvað í bakhöndinni ennþá. — Ég skal þá komast að því, hvað það er. — Nashyrningurinn varð svo hissa, að — Stríðsmenn! hann gleymir þesu aldrei! — Lokaú hleranum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.