Tíminn - 16.09.1961, Page 12
12
TÍMINN, Iaugardaginn 16. septembcr 1961.
P*
IMT_____ jL
r .. * ■.......................................................................................................■....
Enska landslið-
ið gegn Islandi
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON
Metið ekki
staðfest
Annar landsleikur Englands
(áhugamenn) og íslands fer
fram í London í dag og hefst
klukkan tvö eftir íslenzkum
tíma. Enska liðið var fyrir
nokkru valið, og er þannig
skipað, talið frá markmanni
að vinstri útherja.
M. J. Pinner, Hendon, J. Martin
WLmbledon, J. Harris, Hendon, A.
Mendrum, West Auekland, A. Law,
Wimbledon, sem verður fyrirliði,
Townsend, Wealdstone, Bobby
Brown, Fulham, W. Broomfield,
West Auckland, R. Jackson, Ox-
ford, H. Lindsay, Kingstonian og
Howard, Hendon.
Þekktustu leikmennirnir eru
markvörðurinn Pinner, sem leik-
ið hefur með atvinnuliðum, og út-
herjinn Brown, sem leikur nú með
1. deildarliðinu Fulham í London.
Flestir hinna eru nýir. landsliðs-
menn, nema Lindsay, sem leikið
hefur marga leiki í landsliðinu.
100 landsleikir
Á sunnudaginn fer fram Thorbjörn vegna þessa merka
Einn af stjórnarmeðlimum landsleikur í knattspyrnu milli áfansa í knattspyrnuferli hans. Við
, ... ... r-. * i -i spurningunni um hvein af þessum
bandariska fr|alsiþrottasam- Dana og Norðmanna. Leikið 9g landsleikjuœ hann teldi sinn
í þessum leik bezta svaraði hann:
Góður árangur á drengja
móti á Snæfelisnesi
bandsins hefur skýrt frá því, verður í Osló.
að hinn frábæri árangur Jay nær Thorbjörn Svenssén, fyrir
Silvester, 64,07 metrar í liði norska landsliðsins, þeim
kringlukasti, muni ekki hljóta merka áfanga, að leika sinn
viðurkenningu sem heimsmet. 100. landsleik fyrir Noreg —
Kasthringurinn var aðeins stærri eða með öðrum orðum hefur
en leyfilegt er - eða sem svarar hann |eikið 150 k|ukkutima í
Ú3.5 millimetrUm, eftir því, sem . . , ..*.
mótstjórinn Emil Breitzkreutz hef- norska landsliðmu.
ur tilkynnt Fyrsta landsleik sinn lek Thor-
Núveranai heimsmet í kringlu- björn í Osló 1947 gegn Póllandi
og síðan hefur hann verið fastur
— Eg hef kannske nokkrum
sinnum staðið mig betur en per-
sónulega er mér þó leikurinn
gegn Vestur-Þýzkalandi 1953 efst
í huga. Þá lék ég allan síðari hálf
leikinn með brotna stórutá. Atvik
voru þessi: Það stóð 1—0 okkur
í hag rétt fyrir hléið. Harry Boye
Karlsen hafði rétt áður slasazt, svo
að hann varð að fara á sjúkrahús,
en Holmberg kom í hans stað.
Þjóðverjarnir náðu upphlaupi
Úrslit urðu þessi í drengja-
móti H.S.H. 1961, sem haldið
var að Skildi í Helgafellssveit
10. september.
100 m. hlaup:
Hrólfur Jóhannesson St.
12.1
Guðbjartur Gunnarsson, ÍM 12.4
Sigurður Kristjánsson, St. 12.5
Eggert Steinþórsson, Snf. 12.8
800 m. hlaup:
Jóhann Þorsteinsson, Þ 2:18.5
Ragnar Jónsson, St. 2:19.0
Lúðvík Jakobsson, Gr. 2:26.2
Gísli Þórðarson, St. 2:28.3
Hástökk:
Sigurþór Hjörleifsson ÍM 1.60
Eyþór Lárentsíusson, Snf. 1.55
Sigurður Hjörleifsson, ÍM 1.50
Guðmundur Sigurmonsson, St. 1.50
Langstökk:
Hrólfur Jóhannesson, St. 6.30
Eyþór Lárentsíusson, Snf. 6.03
Sigurður Kristjánssón, St. 5.99
Guðbjartur Gunnarsson, ÍM 5.91
kasti eiga Pólverjinn Edmund Piat- ..........*
kowski og Bandaríkjamaðurinn maður í landsliðinu — og oftast • vinstra megin; og þegar yinstri út-
Rink Babka og er það 59.91 metr- sa bezti — en nokkra leiki hefur: herjinn var kominn ag hornflagg-
ar. Hins vegar eru allar líkur til hann misst vegna meiðsla, en| inU; hljop eg gegn honunl) rak
þess, að árangur Silvester í Brussel aldrei venð settur úr liðinu af j fram fotinn og fékk spark f lærig)
í sumar, 60.72 metrar muni hljóta oðrum astæðum. og einnig tróð hann á fót minn
viðurkenningu sem heimsmet. Thorbjörn er 37 ara gamall og gg fann mjog til> en Boye var far_
Á mótinu á laugardaginn kastaði mun áreiðanlega í nokkur skipti inn af leikvellinu’m og við hofðum
Silvester kringlu, sem honum var enn klæðast norska landsliðsbun- ekki leyfi til að nota annan vara.
gefin í Moskvu í sumar eftir lands- ingnum. Hann hefur því alla mögU| mann j hleinu tdkst mer meg
keppni Bandaríkjanna og Sovét- leika á því að hnekkja meti Billy naumindum ag komast ur skónum,
ríkjanna. Hún er 28 grömmum Wnght, sem lék 104 landsleiki fyr sigan fékk ég nokkrar sprauturj
þyngri en venjuleg kringla. Kast- ir England og er eini maðurinn i og leikurinn hófst ag nýju Eftir
sería Silvester var þessi: 60.22 m. — heiminum, sem leikið hefur yfir
59.00 m. — 64.07 m. — 57.19 m. — 100 landsleiki í knattspyrnu.
60.29 m. og 60.86 m.
45 mínútur með tána þannig var
aldeilis sjón að sjá hana, þegar
Drengjameistaramót
Rvíkur hefst í dag
Norsk bloð hafa att viðtol við ég fér fir skonum stóratáin mín
var sú stærsta tá, sem ég hef
nokkru sinni séð á manni, hún var
alveg hræðileg.
Stangarstökk:
Guðmundur Sigurmonsson, St. 3.00
Sigurður Kristjánsson, St. 2.80
Þorsteinn Björgvinsson, Snf. 2.70
Ellert Kristinsson, Snf.
í leikhléi úrslitaleiks íslands-
mótsins á sunnudaginn afhenti
Guðmundur Svelnbjörnsson, vara
formaður Knattspyrnusambands
íslands, nokkrum , drengjum af-
reksmerki sambandsins. Flestir
drengirnir voru úr Fram, en
elnn frá Vestmannaeyjum og
sést Guömundur afhenda honum
merkið á minni myndinni. Ljós-
mynd: TÍMÍNN — GE.
Þrístökk:
Eyþór Lárentsíusson, Snf.
Hrólfur Jóhannesson, St.
Sigurþór Hjörleifsson, ÍM
Ragnar Jónsson, St.
Gestur:
Þórður Indriðason, Þ
Kúluvarp:
Sigurþór Hjörleifsson, ÍM
Bæring Guðmundsson, Snf.
Guðmundur Alfreðsson, T
Þorsteinn Björgvinsson, Sn.
Kringlukast:
Sigurþór Hjörleifsson, ÍM
Bæring Guðmundsson, Snf.
Sigurður Kristjánsson, St.
Friðgeir Karlsson, T
Spjótkast:
Sigurður Þ. Jónsson, St.
2.60
13.19
12.61
12.34
12.30
14.33
14.80
13.64
12.65
12.22
41.80
40.36
35.01
34.32
50.40
Drengjameistaramót Reykja
víkur í frjálsum íþróttum fyrir
drengi 18 ára og yngri, hefst
á Melavellinum í dag klukkan
tvö, og einnig verður keppt á
sunnudag. Um þrjátíu drengir
taka þátt í mótinu.
Keppt verður í 16 greinum. í
dag verður keppt í þessum: 110 m.
Agnar Olsen, Snf. 44.22
Eyþór Lárentsíusson, Snf. 42.10
Kristleifur Indriðason, T 34.16
4x100 m. boðhlaup:
Umf. Staðarsveitar 51.8
Umf. Snæfell 52.5
íþróttafélag Mikl. 53.4
Umf. Snæfell B 55.6
Stig:
Umf. Staðarsveitar, St. 43
Umf. Snæfell, Snf. 31
íþróttafélag Mikl., ÍM 25
Umf. Þröstur, Þ i 5
Umf. Trausti, T 4
Umf. Grundarfjarðar, G 2
gripdahlaup, kúluvarp, langstökk,
1500 m. hlaup, 100 m. hlaup,
kringlukast, 400 m. hlaup og 4x100
m boðhlaupi.
Á sunnudag hefst mótið einnig
klukkan tvö. Þá verður keppt í
200 m. grindahlaupi, spjótkasti,
þrístökki, 800 m. og 200 m. hlaup-
um, sleggjukasti, stangarstökki og
1000 m. hlaupi. Keppendur og
starfsmenn eru beðnir að mæta
tímanlega.
Auglýsingasími
TÍMANS
1 9523
Úrslit
í dag
I dag fer fram úrslitaleikur í ís-
landsmótjnu í útihandknattleik
kvenna. Leikur hefst klukkan þrjú
og verður á Ármannssvæðinu og
leika F.H. og Víkingur.
Á íslandsmótinu í sumar mætt-
ust þessi lið í síðasta leiknum og
voru þá jöfn að stigum. Þegar
venjulegum leiktíma var lokið,
var jáfntefli og var það ráð tekið
að framlengja, og skoruðu FH-
stúlkurnar þá eitt mark. Víkingar
vddu ekki una við þessi úrslit og
kærðu leikinn á þeim forsendum,
að ef liðin hefðu mætzt fyrr í mót
inu, hefði leikurinn verið talinn
jafntefli, enda átti framlengingin
engan rétt á sér. Dómstóll HKRR
hefur nú fjallað um málið, og var
úrskurður hans, að liðin ættu að
leika að nýju, og fer sá leikur
fram í dag eins og áður segir. Bú-
ast má við skemmtilegum leik.
Vikingsstúlkurnar eru nýkomnar
heim úr árangursríkri keppnisför
til Norðurlanda, og FH hefur
ágætu liði á að skipa.
Skák, sjötta tölublað 11. árgangs
hefur borizl blaðinu. Af efni þess
má nefna Norðurlandamótið í
skák, og svæðakeppnina í Tékkó-
slóvakíu. Tvær skákir Friðriks
Ólafssonar á því móti eru birtar og
einnig ein skák hans frá Moskvu.
ingi R. Jóhannsson skrifar um
ikákbyrjanir, en einnig eru inn-
lendar og erlendur fréttjr, skáú-
dæmi og sitthvað fleira.