Tíminn - 16.09.1961, Qupperneq 15
/
T.ÍMINN, laugardaginn 16. september 1961.
15
áWl
ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ
Allir komu þeir aftur
gamanleikur eftir Ira Levln
Þýðandi: Bjarni Guðmundsson.
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson
Frumsýnlng í kvöld kl. 20.
klukkan 20.
Önnur sýning sunnudag 17. septem-
ber klukkan 20.
Frumsýningargestir vitji miða fyrir
fimmtudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200.
rTlTTTTtTTTTTTTTfTTTT
K0.BA\KaSBL0
Sími 19-1-85
GAMLA BÍÖ
jSfgffl
SLmJ 11415
Sími 1-14-75
Karamassof-bræ'ðurnir
(The Brothers Karamassov)
Ný, bandarísk stórmynd eftir sögu
Dostojevskys.
Yul Brynner
Marla Schell
Clalre Bloom
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára
Sími 16-4-44
Joe Butterfly
Bráðskemmtileg, ný, amerísk Cin-
emaScope-litmynd tekin í Japan.
Audie Murphy
George Nader
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Björgunarbátar
(Framhald al 16 siðui
— Geta men-n ekki lært þetta
af sjálfum sér?
— Jú ,en flestir gera það bera
ekki. — Sem dæmi um skeytingar
leysið get ég nefnt það, að einu
sinni settum við öryggisbelti á
bátinn, sem áttu aðeins að vera
á honum meðan hann var í flutn
ingi, og var það skýrt tekið fram.
Þetta er víða gert erlendis, en við
urðum að gera svo vel og hætta
því, því að árið eftir, þegar bát-
arnir komu í skoðun voru þeir
enn með beltin. Þau höfðu ekki
verið tekin af. Hefði bátsins verið
þörf og hann verið blásinn út,
hefði hann sennilega eyðilagst. —
Manni sárnar svona lagað, en
þetta er þó allt á betra vegi, von-
andi.
— Hvað er algengasta stærð
bátanna?
— Þeir eru flestir 10 og 12
manna, en sumir allt upp í tutt-
ugu. Að mínu áliti eru tuttugu
manna bátar of stórir, því að þeir
eru svo þungir í vöfum. Það væri
betra að hafa þá fleiri og smærri.
Ekki rúm fyrir senditæki
| — Finnst þér ekki vanta sendi-
tæki í bátanna? 1
— Jú, — það eru reyndar til
lítil senditæki, en þau hafa ekki
þótt nógu langdræg. Þau stærri
eru svo dýr, að það væri varla
hægt að krefjast þess af minnL
bátum. að þeir hefðu þau. En það,
er ekki hægt að koma fyrir sendi- j
tæki í sjálfum bátnum eða hylk-;
Vel gerð þýzk mynd eftir skál'dsögu j inu ,sem hann er í. Þar er ekkert1
H. Holz. j rúm fyrir það nema með miklum ;
Aðalhlutverk: l breytingum og tilkostnaði. Tækið
Ann Snyrner ! þyrfti að vera þannig, að skips-
danska lelkkonan, sem er | höfnin gæti gripið það með sér,
ein vinsælasta leikkona í j um leið og hún stykki í bátinn.
þýzkum kvikmyndum í dag. j Bingir.
(Myndin hefur ekki verið sýnd áður ,
hér á landi).
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýnd kl. 5.
Nekt og dauði
(The Naked and the dead)
Frábær amerísk stórmynd í litum
og Cinemascope, gerð eftir hinni
frægu og umdeildu metsölubók „The
Naked and the Dead“ eftir Norman
Mailer.
Aðalhlutverk:
Aldo Ray — Clíff Robertson
Raymond Massey — Llli St. Cyr
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 9.
„Gegn her í landi“
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá ki. 3.
Strætisvagnaferð úr Lækjargötu
kl. 8.40 og tii baka frá bíóinu kl.
11.00.
hafnarfirdi
Sími 50-1-84
Elskirö af öllum
(Von allen geliebte)
Sími 1-11-82
Daíurdrósir og demantar
Hörkuspennandi, ný, ensk „Lemmy
mynd" ein af þeim allra beztu
Eddie Constantine
Daw Adams
Sýnd kl. 5, 7 og 9
BönnuS börnum.
AUKAMYND:
Frá atburSunum í Berlin
síðustu dagana.
Afmælissýning
(Framhald af 1. síðu).
blönduðu leir. Kveður Ragnar það
vera mjög gott efni, en hann niun
vera sá fyrsti, sem það notar.
Gestur sýningarinnar, svissneski
listamaðurinn Diter Rot, sýnir
margar myndir úr ýmsum efnum.
Hann hefur tekið þátt í sýningum
í Sviss, Bandaríkjunum, Danmörku,
Þýzkalandi Frakklandi, Belgíu,
Englandi, Svíþjóð, Hollandi og
Júgóslavíu, en ekki hér á landi
fyir, þótt hann hafi verið búsettur
hér síðastiiðin 4 ár
Sími 2-21-40
Hættur í Hafnarborg
(Le couteau sous la gorge)
Hörkuspennandi frönsk sakamála-
mynd. Tekin í litum og Cinema-
Scope.
Bönnuð börnum.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 9.
Hlöftuball
(Country music holiday)
Amerísk söngva- og músikmynd.
Aðalhlutverk:
Zsa Zsa Gabor
Ferlln Husky
14 ný dægurlög aru sungin í
myndinni.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 1-15-44
Haldin hatri og ást
(Woman Obessend)
Amerísk úrvalsmynd, f tilum og
Cinemascope.
Susan Hayward
Stephen Boyd
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími 1 13 34
MorÖ um bjartan dag
(Es geschah am hellichten Tag)
Alveg sérstaklega spennandi og vel
leikin, ný, svissnesk-þýzk kvikmynd.
Danskur texti.
Helnz Ruhmann
Michel Simon
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími. 18-93-6
Lífift byrjar 17 ára
(Life begins at 17)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk mynd
um æskugleði og ást.
Mark Damon
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 32-0-75
Salomon
og
Sheba
Amérísk Technirama stórmynd í
litum. Tekin og sýnd með hinni
nýja tækni með 6-földum stereófón-
iskum hljóm og sýnd á Todd A-O-
tjaldi.
Sýnd kl. 9
I stormi og stórsjó
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 4.
Tjarnarcafé í péhsca(.í
Tökum að okkur alls konar
veizlur og fundarhöld. —!
Pantið með fyrirvara í síma
15533, 13552. Heimasími
19955.
Kristján Gíslason
Lögfræðiskrifstofa
Laugaveg) 19
SKIPA- OG BÁTASALA
Tómas Arnason hdl,
Vilhjálmur Árnason hdl.
Símar 24635 og 16307
Önnumst viðgerðir
og sprautun á reiðhjólum,
hjálparmótorhjólum, barna-
vögnum o. fl.
Uppgerð reiðhjól og barna-
vagnar til sölu.
Reiðhjólaverkstæðið
Leiknir
Melgerði 29, Sogamýri
Simi 35512.
Komir þú til Reykjavikur,
þá er vinafólkið og
I Þórscafé
I
Kveikræsirinn
öruggt og einfalt gangsetn-
ingartæki fyrir dieselvélar.
Magnús Jensson h/f
Sími 50-2-49
4. vika
Næturklúbburinn
m
Ný, spennandi fræg, frönsk kvik-
mynd frá næturlífi Parisar.
Úrvalsleikararnir:
Nadja Tlller
Jean Gabln
(Myndin var sýnd 4 mánuði
f Grand I Kaupmannahöfn).
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hong-Kong
Bráðskemmtileg og spennandi
amerísk mynd, er gerist í Austur-
löndum.
Sýnd kl. 5.
VARMA
PLAST
Þ. Þorgrímsson & Co.
Borgartúni 7. sími 22235.
Guðlaugur Einarsson
Málflutningsstofa,
Previugötu 37. simi 19740.
Tungumálakennsta
Harry Vilhelmsson
Kaplaskjóli 5. sími 18128
allt að 7 metra hátt. Nefr, það
Vindharpa og er gert af járni, mik-
ið verk.
Af máiverkum má nefna sér-
kennilegt verk eftir Pál J Pálsson,
sem sýnir ,-iluta úr Völuspá. Er það
se:i saman að nokkru leyti úr rúna
Myndir hans letri, og mun þar umra Jd vísa
eru afar sérstakar og margar mjög \ öluspár raunverulega vera skráð
hreyfanlegar, þannig að þeim má Mörg fleiri athygli.verð málverk
raunverulega sifellt breyta í nýjar c : n i'.nngun - , er ekki
og nýjar myndir. Eiga þær án efa rún iil æss að telja, einnig teikn-
ieftir að vekja míkla athygli, auð- ingar eftir núverandi nemandur
* * " ” j séð er, að geysimikil vinna liggur skólans. f Myndlisturskólanum eru
All<y|v«ið í rímíinifTl á bak við ^ær marsar- Diter Rot á nú að jafnaði um 60—80 manns í
1 "H di stærsta listaverkið á sýningunni, deildum fullorðinna, en allt að 200
MMMBMMMMI sem sett er upp utan húss, enda nemendur í barnadeildum.
v.v.v.v.v.v,
MIÐNÆTURSKEMMTUN
Hallbjörg
Bjarnadóttir
skemmtir í Austurbæjarbíói
i kvöld, laugard. 16. sept.
kl. 11.30.
Neótríóið aðsfoðar.
Aðgöngumiðasala í Bókabúð
Lárusar Blöndal, Vesturveri
og í Austurbæjarbíói.
v.v.v.v.v