Tíminn - 23.09.1961, Qupperneq 13

Tíminn - 23.09.1961, Qupperneq 13
TÍMINN, laugardaginn 23. september 1961. 13 ALLTAF ER FARMALL FREMSTUR Útvegum gerð B-275, 35 hestafla. Verð ca. kr. 96.000,00; og not- aSar, gerð B-250, 30 hestafla, ver5 ca. kr. 55—60.000,00. Við Farmall B-250 og B-275 má nota 611 aftanítengd verkfæri mel 3-arma festingu, t.d. frá Ferguson- dráttarvélum. Útvegum sláttuvélar mel fínfingralri, 5 feta greiðu, stalsettri milli hjóla, einnig ámoksturs tæki, sem af mörgum eru talin þau beztu á markalnum, og fjölda af öðrum verkfærum. Talið við bændur, sem eiga B 250 ela B-275 diesel-dráttarvélar. Aríóandi er að draga ekki ákvörðun um dráttarvélakaup til vors. Vorkaupin hafa ofi gengil verr en til var ætlazt, m.a. af verkföllum og öðrum ófyrirsjáanlegum ástælum. Ef um notala vél er a8 ræla, er betra al gefa okkur meiri fyrirvara til kaupanna. Áreiðanlegar upplýsing ar veittar um hæl í næsta kaupfélagi ela hjá okkur Véladeild Eftirtaldir aðilar hafa fest kaup á B-250 og diesel-dráttarvéluni á þessu ári: ÐIESEL TRACTOR > ÁRNESSÝSLA: Árni Ögmundsson, Galtaíelli, Hrun. Kristófer Ingimundarson, Grafaibakka, Hrun. Sigriður Haraldsdóttir, Hrafnkelsstöðum, Hrun. Jóhann Einarsson, Efra-Langholti, Hrun. Bjarni Matthíasson, Fossi, Hrun. Magnús Gunnlaugsson, Miðfelli, Hrun. Sigmundur Sigurðsson, Syðra-Langholti. Hruna- mannahr. Erlingur Loftsson, Sandlæk, Gnúpv Sveinn Ágústsson, Móum, Gnúpv. Gestur Jónsson, Skaftholti, Gnúpv. Lýður og Steinar Pálssynir, Hlíð, Gnúpv. Skúli Gunnlaugsson, Bræðratungu, Bisk. Kristinn Brynjólfsson, Gelti, Grímsnesi Sig. Gunnarsson, Bjarnastöðum, Grímsnesi. Sigfús Þ. Öfjörð, Lækjamóti, Hraungerðishr. Finnbogi Vikar, Hjalla, Ölfusi Kjartan Hannesson, Ingólfshvoli, Ölfusi Hjalti Þórðarson, Bjarnastöðum, Ölfusi Sigurgeir Jóhannsson, Núpum, Ölfusi RANGÁRVALLASÝSLA: Þór Pálsson, Hvammi, Holtahr. Marmundur 'Hristjánsson, Svanavatni, A.-Land. Magnús Tómasson, Skarðshlíð, Eyjafjallahr. Rang. VESTUR-SKAFTAFELLSSÝSLA: Guðni Runólfsson, Bakkakoti, Meðallandi Sigfús Vigfússon, Geirlandi, Síðu Einar Kjartansson, Þórisholti, Mýrdal MÚLASÝSLUR: Karl Hrólfsson, Reynihaga, Skriðdalshr. Jón Kr. Guðjónsson, Hólmum, Reyðarfirði Guðm. Jónsson, Refsmýri, Fellum Eyjólfur Þórarinsson, Áreyjum Guðjón Hermannsson, Skuggahlíð, Norðfirði Hermann Jónsson, Stóra-Sandfelli, Skriðdal Einar Sigurbjörnsson, Múlastekk, Skriðdal SUÐUR-ÞINGEYJARSÝSLA: Laufey Hernitsdóttir, Mýlaugsstöð um, Aðaldal Jón Hermannsson. Hlíðskógum Bárðardal Þórólfur P Jónsson. Stóru-Tur’• B'-í'ardal SIGLUFJÖRÐUR: Skúii Jónasson, Siglufirði SKAGAFJARÐARSÝSLA: Arnljótur Helgason, Merkigarði, Lýtingsstaðahr. Jón Sigurðsson. Reynistað. Staðarhr. Jón Eiríksson, Fagranesi, Skarðshr. Sigurður Jóhannsson. Úlfsstöðum. Akrahr. Sigurður Ellertsson, Holtsmúla, Staðarhr. ‘ Sveinn Jóhannesson, Varmalæk, Lýtingsst.hr. Jón Eiríksson, Djúpadal, Akrahr. , HÚNAVATNSSÝSLA: Ævar Klemenzson, Bólstaðarhlíð, Bólst.hl.hr. Guðm. Sigfússon, Eiríksstöðum, Bólstaðarhl.hr. STRANDASÝSLA: Eiríkur Sigfússon, Hvalsá, Hrútafirði Kaupfélag Strandamanna, Norðurfirði Hákon Ormsson, Skriðnesenni. Óspakseyrarhr. VESTUR-ÍSAFJARÐARSÝSLA: , Gunnlaugur Sigurjónsson, Granda, Dýrafirði BARÐASTRANDARSÝSLA: Jón Hallfreðsson, Bakka, Geiradalshr. , Hákon Magnússon, Bæ, Reykhólahr. Egill Ólafsson, Hnjóti, Rauðasandi DALASÝSLA: Einar Ólafsson, Lambeyrum, Laxárdalshr. Egill Benediktsson, Sauðahúsum, Laxárd.hr. MÝRASÝSLA: Skúli Kristjónsson, Svignaskarði BORGARFJARÐARSÝSLA: Sigurður Geirsson, Vilmundarstöðum, Reykholtsd. Ragnar Olgeirsson, Oddsstöðum, Lundarreykjadal GULLBRINGU- OG KJÓSARSÝSLA OG REÝKJAVÍK Samson Samsonarson, Hvammsvík, Kjós Björn Lútherssctn, Ingunnarstöðum, Kjós Guðni Ólafsson. Flekkudal. Kjós Ólafur Jónsson, Álfsnesi. Kjalarnesi Guðmundur Þorgeirsson Þormóðsdal Mosfellshr Ólafur Ingimundarson. Hrisbrú Mosfelishr Lárus Lárusson Hálogalandi Reykiavík Einar Ólafsson. Lækjarhvammi. Reykjavík Einar Þórðarson. Stóru-Vatnsleysu, Vatnsleysustr. (Framhaid af 11 síðut inn í árnar, en áður fjarlægja alla viðkvæmustu hluta vélarinnar, sem ekki máttu blotna og smyrja sjálfa vélina feiti. Síðan urðu þeir að afla sér hesta og múldýra og þannig koma vagninum yfir. Nokkrum sinnum urðu þeir að notast við járnbrautarbrýr, en það var hreinasta neyðarúrræði. Braut- arteinarnir voru að sjálfsögðu lagðir fyrir eimreiðar en ekki bíla. Þeir urðu því að smámjaka bílnum yfir undirstöður þeirra fet fyrir fet. Brýr þessar lágu oft yfir gín- andi gljúfur, venjulega handriða- lausar, svo að þetta var allglæfra- legt, þar að auki gátu þeir átt von á eimlest á hverri stundu. Það urðu enn ýmsar ótaldar tor- færur á leið þeirra. Eitt sinn brotnaði eitt hjólið undan bíl þeirra furstans. Þeir höfðu ekkert varahjól og það ófá- anlegt fyrr en í þúsund mílna fjar- lægð. Þá sáu þeir ekki fram á ann- að en algera uppgjöf. Þeir komust samt í samband við trésmið í ná- lægu þorpi sem tókst að smíða fyrir þá allgott hjól, þótt verkfærin væru frekar frumstæð. Brennsluforði þeirra var oft ekki á fyrirfram ákveðnum stöðum. Þannig voru þeir eitt sinn staddir í þorpi benzínlausir og ekkert fyrir hendi þar á staðnum. Borghese kom þá að máli við kaupmanninn, en hann átti í fórum sínum talsvert magn af benzol. Þeir fyUtu geym- ana af þessu brennsluefni og Italia lagði enn upp, reykspúandi eins og kolakyntur ofn. Hinn 20. júlí lyftist heldur betur á þeim brúnin. Þejr voru þá stadd- ir inn í miðjum Úralfjöllum. Þeir komu þar auga á marmarasúlu mikla, sem bar áletrunina Asia annars vegar en Evrópa hins veg- ar. Viku seinna kom Italia til Moskvu. Var tekið á móti þeim sem sigurvegurum af hinni mestu hrifn- ingu. Vagnarnir þrír og félagar þeirra, voru nú orðnir 17 dögum á eftir og voru enn að brjótast áfram austur á víðáttum Síberíu. Það sem nú var framundan, var frekar auðfarið. Þeir fengu hinar beztu móttökur í St. Pétursborg (nú Leningrad) og Berlín. Síðasta áfangann til Parísar kom fyrir broslegt smáatvik, er þeir óku í gegnum belgískt þorp. Þeir voru stöðvaðir af lögregluþjóni, þar sem þeir höfðu farið yfir löglega leyfð- an aksturshraða, 12 km. á klukku- stund. Borghese fursti stóð þá upp í vagninum, eins og hann kom fyr- ir, óhreinn og fötin ekki allt of ásjáleg og ávarpaði lögregluþjón- inn: — Ég er Borghese fursti, við komum styztu leið frá Peking í Kína! Yfirvaldinu varð orðfall í bili, en áttaði dg fljótt og segir: — Ég bið yður herra minn að haga orðum yðar kurteislega. Er hann hafði athugað skjöl þeirra gaumgæfilega og sannfærzt um sannleiksgildi þeirra, leyfði hann þeim að halda áfram. Þann 10. ágúst 1907, klukkan 16 — 61 degi eftir brottferð þeirra frá Peking, skilaði þessi litli Italia- bíll þeim félögum til Parísar Þeir höfðu þá farið vegalengd sem var allt að því ýfir hálfan hnöttinn. Þeim var að sjálfsögðu tekið með kostum og kynjum í París Aðrir þátttakendur í þessari ein- stæðu ökuferð voru enn allfjarri. Stjórnandi hollenzka vagnsins veiktist og varð að enda ferð sína í Berlín. Var það mikið áfall fyrir hann, og sjá fram undan auðförn- ustu leið í áfanga. Frönsku vagn- arnir tveir komu aftur á móti til Parísar 30 ágúst Bílarnir höfðu lokið þessu hlut- verki sínu og um leið sannað hver« þeir voru megnugir! ítalska tímaritið Quattroruote skrifar 1957: — Ökuferð þessi er og verður einhver ævintýra- og athyglisverðasti árangur í sögu bifreiðanna sepi um getur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.