Tíminn - 11.10.1961, Blaðsíða 12
RITSTIÓRI HALLUR SÍMONARSON
Þessa líflegu knattspyrnumynd fók Ijósmyndari TÍMANS, GuSjón Einarsson, á sunnudaginn í bikarieik KR og
Fram. Gunnar Felixson KR hafði leikið upp að endamörkum og lenti þar í höggi við bakvörð Fram, Sigurð
Einarsson, og féllu þeir báðir. Gunnar gat þó gefið knöttinn fyrir markið — en Geir Kristjánsson, markvörður
Fram, var vel á verði eins og oftast í lelknum, og greip vel inn í.
íþrdttahúsinu að Hálogalandi
Nú líður senn að því, að
handknattleikur innanhúss
hefjist að nýju og þá leggja
þúsundir leið sína í íþrótta-
húsið að Hálogalandi, íþrótta-
fólk og áhorfendur. Og þeim
mun áreiðanlegafinnast mikil
brevting til batnaðar hafa
orðið á íþróttahúsinu, en und-
anfarið hafa miklar breyting-
ar verið framkvæmdar á hús-
inu.
Á sunnudaginn leika Danir
landsleik í knattspyrnu við
Finna í Kaupmannahöfn og
hefur danska landsliðsnefndin
gert miklar breytingar á liði
sínu. Óánægja var með leik
liðsins eftir tap þess gegn
Þýzkalandi á dögunum. sem
dönsku blöðin sögðu að eins
hefði getað endað 12—0 fyrir
Þjöðverja.
Danska liðið verður þannig skip-
'að.gegn Finnum talið frá mark-
Gísli Halldórs'son, form. íþrótta
bandalags Reykjavíkur, og Sigur-
geir Guðlmannsson, framkv.stjóri
bandalagsins, buðu blaðamönnum
•að skoða íþróbtahúsið sl. föstu-
dag, og í þvi sambandi rakti Gísli
nokkuð sögu hússins.
BEKKIR FJARLÆGÐIR
Aðalbreytingin á húsinu liiggur
í því, að allir bekkir hafa verið
fjarlægðir, en í stag þeirra kom
in upphækkuð pallstæði, og rúmar
húsið því talsvert fleiri áhorfend-
ur en áður. Vel ætti þó að geta
manni að vinstri útherja: Erik
Gaarhöje, Esbjerg, Gert Hansen,
KB, Poul Jensen, Vejle. Bent
Hansen, B1903, John Madsen.. Es-
bjerg, Bsnt Krogh, KB. Jörgen
Hansen, Næstved, John Danielsen,
B1909, Henning Enoksen, Vejle,
Jörn Sörensen, KB og Egon Ras-
mussen, Köge. — Varamenn eru
Niels Jensen KB, Poui Andersen.
Skovshoved Jörgen Oleson. AGF
og Carl Emil Christiensen. Es-
bjerg.
Þeir Gert Hansen, KB. og Egon
Rasmussen, Köge, leika í fyrsta
sinn í áðallandsliðinu á sunnudag-
inn. Rasmussen hefur verið einn
farið um áhorfendur og aðeins á
stærstu leikjum þurfa þeir að
standa. Bekkirnir, sem fjarlægðir
voru, söfnuðu áður fyrr miklu
rusili undir sig — auk þess, sem
mikil tímatöf var oft af því, þegar
knötturinn lenti undir þeim. Munu
því margir fagna því, að þeir eru
ekki til staðar lengur. Þá hefur
allt húsig verið málað að innan,
hátt og lágt, og lítur mun betur
út en áður.
BYGGT FYRIR NÆR 20 ÁRUM
Árið 1942 byggði bandaríska
hernámsliðið íþróttahúsið að Há-
logalandi, en íþróttabandalag
Reykjavíkur fékk þag til afnota
1945 oig var þá álitið að þaðyrði
bráðabirgðahúsnæði, sem í mesta
lagi þyrfti að nota í 10 ár. En
reyndin hefur orðið önnur — og
fremsti útherji Danmerkur í nokk-
ur ár og, kemur val hans því ekki
á óvart, en Hansen hefur nýlega
unnið sér fast sæti í KB-liðinu.
Henning Enoksen og Jörgen Han-
sen leika nú að nýju með landslið-
inu. eftir nokkra fjarveru úr því
Vai Jörgen Hansen kemur mjög
á óvart í Danmörku og gr lands-
liðsnefndin gagnrýnd fyrr að velja
ekki Poul Petersen. ATA. sem
hefði á sunnudaginn leikið sinn
50. landsleik en það verður að bíða
betri tíma þar sem hann fann
ekki náð fyrir augum land=liðs-
nefndar að þessu sinni Petersen
sem margsinn’s hefur leikið hér
á landi. átti heldur lélegan leik í
Þýzkalandi. en var talinn góður í
landsleik við Norðmenn nokkrum
dögum áður.
Miklar breytingar á
danska landsliðinu
Miðstöð fyrir íþrótta-
starfsemi reist í Rvík
Nýlega er lokið við að grafa
grunn að húsi í Laugardaln-
urn — þriggja hæða húsi, sem
verður í framtíðinni íþrótta-
miðstöð landsins, eftir því,
sem Gísli Halldórsson, skýrði
blaðamönnum frá á föstudag-
inn. Þetta hús er áfast við í-
þróttahúsið í Laugardalnum
og það verður skrifstofubygg-
ing fyrir ÍSÍ, ÍBR og sérsam-
böndin.
Fknrn manna nefnd vanin að
undirbúningi íþróttamiðstöðvarinn
ar og voru í henni þrír fuffltrúar
frá ÍBR, Gísli Halldórsson, Sitgur-
Áttundi sigur-
mn i roð
Austurríska landsliðið í knatt-
spyrnu vann á sunnudaginn átt-
unda sigur sinn í röð. Liðið lék
þá við Ungyerjalamd I Vín og vann
með 2—1. f hálfleik var jafntefli,
1—1. Áhorfendur voru 90 þúsund
og föignuðu þeir sigrinum mjög,
en þessar þjóðir hafa marga hildi
hág í knattspymu, enda nú um
þrjá áratugi verið mestu knatt-
spyrauþjóðirnar á meginlandinu.
sífellt meiri starfsemi hefur far-
ið fram í húsinu. Árið 1956 fengu
skólarair einnig afnota af húsinu,
og yfir vetrarmánuðina er það
starfrækt frá klukkan átta á
morgnana til ellefu á kvöldin.
MIKILL KOSTNAÐUR
Mikinn kostnað hefur því orð-
ið að leggja í viðhald hússins og
meiri háttar endurbætur hafa far
ið fram annað hvert ár — þó þess
ar í ár séu mestar, og hefur
kostnað'ur sjaldan verið minni en
hundrað þúsund krónur á ári. En
nú standa vonir tiJ að þetta verði
síðasta meiri háttar viðgerðin, þar
sem byrjað er ag byggja hina
miklu íþróttahöll í Laugardalnum.
sem tekur við hlutverki íþrótta
hússins að Háiogalandi.
Til gamans má geta þess, að
haldin er skrá yfir áhorfendur
sem kema í íþróttahúsið á hverj-
um vetri, og er meðaltalið um 18
þúsumd á hverjum vetri urndan-
farið Mun fleiri eru þeir þó. sem
leggja leið sína í húsið sem virk
ir íþróttamenm, og munu þeir
hafa verið um 52 þúsund sl vet
ur Af þessu sést að margir leggja
leið sína í íþróttahúsið og því
þörf mikils viðhalds á húsinu, þó
ag ætlunin hafi verið, að það væri
fyrir löngu komið úr umferð sem
'’bróttahús
Þá hefur verið komið á þjón
ustu í húsinu. sem áreiðanlega
verður vinsæl Sjálfsímasali hefur
verið settur og er hægt ag hringjs
ag Hálogalandi og fá úrslit úr
ieikjum kvöldsins eftir aö allir
starfsmenn eru farnir.
geir Guömannsson og Andreas
Bergimann, en tveir frá ÍSÍ, Björg
vin Schram og Ax'Cl Jóns'son. Eins
og áöUr segir, er nú búið að grafa
grunn hússins, og verður það fok
helt á næsta ári, en sennilega
fufflgert 1964.
Skrifstofubyggingin er þrjár
hæðir, auk kjallara. Húsið er 260
fermetrar að flatarmáli — 3000
rúmmetrar. ÍBR og sérráð í
Reykjavík fá fyrstu hæð hússins,
en fþróttasamband ís'lands að'ra
hæðina. Á efstu hæðinni verða á
suntrin gistiherbergi fyrir íþrótta
flokka utan af landi, en á veturna
verður þar tómstundastarf. Á hæð
um ÍBR og ÍSÍ verða rúmgóð her
bergi oig fundarsalur fyrir sam-
böndin, auk skrifstofuhúsnæðis
fyrir framkvæmdastjóra samband
anna. Þegar þessi bygging verður
tekin í notkun, rætist langþráður
draumur forustumanna íþrótta-
hreyfingarinnar, en þeir hafa oft
undanfarið verið 'á hrakhólum
með starfsemi hreyfingarinnar
vegna skorts á hentugu húsnæði.
Erlendis má oft sjá verndargripi
í mörkum knattspyrnuliða — og
þessi hér var í marki AB í Idrets
parken í Kaupmannahöfn á
sunnudaginn, en samt sem áður
small knötturinn einu sinni í
marki AB. Hér á landi þekkist
þessi siður ekki — en KR hefur
þó rautt ljón í glugga búningsher
bergis sins á vellinum — og gætir
„rauða ljónið“ í KR-liðinu. Bjarni
Felixson, verndargripsins mi’li
leikja. Hjá einu Stokkhóimsliðinu
sá undirritaðui eitt sinn stó’-ef'is
tusku'jón i mavkinu — og vakti
það mikla gleði hjá áhorfendum
í Gautaborg, þegar markmaðu .nn
kom því fyrir í marki sínu. - hsírn.