Tíminn - 18.10.1961, Blaðsíða 4
4
T I M I N N , miSvikudagiim 18. október 1961
Dr. phil Haye-Walter Hansen sýnir oHumál
verk og teikningar á Mokka.
Haye-Walter Hansen heitir
þýzlcur fornleifafræSingur,
sem hefur lagt mikla stund á
málaralist, tekið ástfóstri við
ísland og gert héðan málverk
og teikningar, sem sýndar
hafa verið víða um 'Þýzka-
land.
Þe&sa dagana heldur prófessor
Hansen málverkasýningu á
Mokka, sýnir þar 15 olíumyndir
og 20 teikningar.
Arfleiddi ríkið
Myndirnar eru margar frá ís-
landi og sýna íslenzkt landslag,
íslenzka þjóðhætti og fólk. Hann
hefur lagt sérstakt kapp á að
teikna gamla íslenzka torfbæi og
íslenzka þjóðbúninga. Hann hef-
ur gert erfðaskrá, þar sem hann
arfleiðir íslenzka ríkið að þeim
teikningum sínum. Eru þag ein
20 málverk og teikningar og hafa
verið sýndar víða í Þýzkalandi og
vakið mikla athygli í blöðum.1
Svartlist
Haye-Walter Hansen er fæddur
í Ilamborg og naut kennslu í
myndlist hjá hinum kunna þýzka
málara, próf Wohlers, við lista-
háskólann í Hamborg. Lagði hann
þar sérstaka stund á svartlist. Síð
an ferðaðist hann sem fornleifa-
fræðingur u.m Norðurlönd, Frakk
land, England, Belgiu, Sviss og
fta-líu og málaði jafnframt kynstr-
in af myndum. Til íslands kom
han-n fyrst árið 1949 og hefur dval
ið hér langdvölum síðan, enda vel
fær í íslenzku. Enn fremur hefur
hann starfað í Færeyjum og sýnir
þaðan nokkrar myndir á Mokka,
ásamt myndum frá öðrum þjóðum.
Próf. Hansen vinnur að undirbún-
ingi bóka rum ísland, verður hún
gefin út í Þýzkaiandi og verða
í henni allmargiar myndir eftir
hann.
— Stutt athugasemd —
Ríkisstjórnin hefur enn lagt fyrir Alþingi frumvarp um breyt-
ingu á Áburðarverksmiðjulögunum, þar sem meginefnið er að
leggja niður Áburðarsölu ríkisins, en ríkisstjóininni veitt heim-
ild til að fela Áburðarverksmiðjunni h f., að flytja inn er-
lendan áburð. Þetta. er í þriðja sinn, sem ríkisstjórnin flytur
frv. um þetta efni á Alþirigi.
Tvisvar er búið að lesa í útvarpið greinargerð fyrir fiv. Og
enn mun það gert í þriðja sinn. Megintilgangur frv. er talinn
vera að koma á hagkvæinara fyrirkomulagi en verið hefur við
verzlun með tilbúinn áburð. Og að því tilefni er upplýst, að
reksturskostnaður Áburðarsölu ríkisins árið 1959 hafi verið
kr. 674.441.91. En við þetta er það að athuga, að reksturskostn-
aðurinn 1959 var kr. 409.116.14, en ekki eins og greinir í aths.
Mismunurinn eru vextir og bankakostnaður um kr. 260 þús.,
auk smáupphæðar í fyrningu.
Þetta umrædda ár var innflutningur óvenju mikill °ða 23—
24 þús. smálestir, auk Kjarnans, sem Áburðarsa.'an hafði þá
sölu á. 1960 var innflutt um 16 þús. smál af áburði og það ár
annaðist Áburðarverksmiðjan um söluna á Kjarnanum Enda
lækkaði þá reksturslcostnaður Áburðarsöhmrar niður í kr. 340
þús. En vextir og bankakostnaður, sem var kr 260 þús. árið 1959,
hækkaði í kr. 588 þús. árið 1960. Er það kr 328 þús. hækkun
þrátt fyrir stórum minni innflutning og verzlun.
Á þessu má ljóst vera, að fleira hefur áhrif á áburðarverðið
heldur en reksturskostnaður Áburðasölu íkisins. Og er varla
viðeigandi, að telja hann annan eða meiri en hann í raun og
veru hefur verið. Björn Guðmundsson.
Við öil hreinlæfisverk
er þessi sápa bezi
Notið Sólskinssápu
til þess að gera
matarílát yðar
tandurhrein
aS nýju.
Notið hina freyðandi Sólskinssápu við
heimilisþvottinn, gólfþvott og á málaða
veggi, I stuttu máli við öll þau störf,
þar sem sápa og vatn koma til greina.
Hin freyðandi Sóiskinssápa fjarlægir
þrálátustu óhreinindi á svipstundu, án
nokkurs nudds. Munið að Sólskinssápan
fer einnig vei með hendur yðar.
NotiS Sólskinssápu
viS öll hreinlætis-
i- verk heimilisins.
\ Allt harðleikið
nudd er hreln-
astióþarfi.
Haldið góifum og
máluðum veggjum
hreinum og björt-
um með Sól-
skinssápu.
; •
Skagfirðingar
í Reykjavík
Fyrsta spilakvöld Skagfirðingafélagsins verður í
Ti'arnarkaffi, fimmtudaginn 19. okt. kl. 20.30.
Fjölmennið og mætið stundvíslega.
Stjórnin.
Húseigendur
Tjarnarcafé
Keimilishjáip
1 i
lek gardmui og diika i strekk
• tvzu
IJpDlvsingar » sima 17045
V*-V*V*N.*,V»V*'V‘V*V*V*V»N.*V*,V
Auglýsingasími
TÍMANS
er 1 95 23
Geri við og stilli oliukynd
ineartæki Viðgerðtr á alls
kunar tieimilistækium NV
smiði Látið fagmann ann
ast verkið Sími 24912 og
34449 eftir kl 5 síðd
Tökum að okkur alls konar
veizlur og fundarhöld. —
Pantið með fyrirvara í síma
15533. 13552. Heimasími
19955.
Kristján Gíslason