Alþýðublaðið - 19.10.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.10.1927, Blaðsíða 3
A L P V t) O B L, A VI1» MaimM i Qlsem (( Gærur og Garnir kaupum við háu verði. ,Favonrite‘ stangasápan er búin íil að eins úr beztu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og viðkvæmasta hörundi. Einkasalar I. Brynjélfsson & Kvaran. QIMLA BÍO Yngsti sjóliðsf oringinn. Afarskemtilegur gamanleikur i 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ramon Kovarro, Harriet Hammond, Wesley Barry. ÍJrvalsleikarar. Úvalsefni. Úrvalsmynd. Aðgöngumiðarseldir frá kl. 4. EggertStefánsson syngur í Gamla Bíó föstu- daginn 21. þ. m. kl. 71/* síðdegis. Páll Isólfsson aðstoðar. Itölsk og þýzk lög. Skantar! Stálskautar og járn- skautar, margarteg., bæði á börn og fullorðna koma upp i dag. Veiðarfæraverzlamiis GEYSIR. BTdyr niðri). Við getum bætt við nokkrum nemendum. Til viðtals í kenslustofunni frá 1—5 daglega. Sigfús Sigurhf'vtarsom Árni Gudnumdsson. Húsnæðisleysið. Húsnæðisvandræði fólks hér i beenum eru afskapleg ná eins og íyrr. Fólk býr í útihúsum og kjallaraholum, sem sæmilegum skepnueigendum þættu óboðleg gripum sínum. 1 sumum íbúðum liggur fólk svo að segja hvað ofan á öðru. Á eimim stað bia Leikféiag Reykjavíknr. Gleiðgosinn Kosningabrellur í 3 páttum eftir Curt Kraetz og Arthur Hoffmann verða leiknar fimtudaginn 20. j>. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftír kl. 2. Siml 12. Siml 12. V. K. F. „Framsókn“ heldur fund fimtudaginn 20. þ. m. kí. 8V2 að kveldi í Bárunni uppi. Fundarefni: 1. Fyrírlestur, Pétur G. Guðmundsson. 2. Tekin ákvörðun um afmælisfagnað. 3. Önnur létagsmál. Konur, fjölmennið. Stjórnin. Hjálpræ ðisherinn. H j álpræðisherinn. Hljömleikahátið fimtudaginn 20. okt. kl. 8. s. d. i samkomusal Hjálpfæðishersins: Eínsongvar Tvisongvar. Tríó: Guitar, mandolin, citar. Gnitar- sóló. Dnet: Guitar og flauta o. fl. Inng. 50 aurar fyrir fullorðna, börn 25 aura. Komið. Komið. Fnndiir I Máraraíélagi Seyklavfknr verður i kvöld (miðvikudag) ki. 8 e. m. i Bárnnni uppi. Stjépnin. tólf marens í einú herbergi. Full- tiOaráð verklýðsfélaganna sam- 'þykti á fundi í gærkveldi að skipa nefnd til að gera tíllögur um ráð til að bæta ör húsnæðisvandræö- unum. „Álfagull“ heitir æfintýri fyrir böm eftir Bjarna Jónsson, kennara í Grinda- vik, er koma ðt einhvem næstu daga. Barnaæfintýrið „Kóngsdótt- irin fagra“ var eftir þenna höf- und. Atvinnuleysið. Ljóst dæmi um atvinnuástand- íð meðal verkamanna hér í bæn- um er þetta: Forstöðumenn frysti- hússbyggingarinnar sænsku þurftu á 20—30 mönnum að halda og skrásettu þá, sem buðust til vinnunnar. Á eitthvað þrem dög- um var komið hálft annað hund- NYJABIO Holdlð er weikt. • Sjónleikur í 8 þáttum. /Aðalhlutverktn leika: Ben Lyon, Lois Moran og Lya de Pntte. Kvikmynd þessi er áhrifa- mikil og fögur og prýðilega leikin, enda eru engir við- vaningar hér að verki. Seljum i heildsðlu: Fiskilínnr allar stœrðir. Lóð- aronaiar 7 exex, 8 exex, 9 exex. Lóðartaumar 18”, 20”, 22”. Lóðarbeloir. Neíanarn. Biðjið um tilboð hjá okknr. Veiðarfæraverzlunin GEYSIR. Smökingföt, á háan mann, mjög vönduð, saumuð hjá okkur, en hefír ekki verið vitjað, verða seld með ,50 kr. afslætti. Sömuleiðis 5 vetrarfrakkar og 1 bilstjóra- frakki með stómm afföllum. OuðiES. H. Vikar, klæðskeri, Laugavegi 21.' Matarkexið i 40 aura rúllum líkar bezt. rað manna, og þá var skráning- unni hætt, en straumwinn af þeim, sem spurðu eftir vinnunni, hélt áfram. FulltrÚaráð verkalýðs- félaganna hefir falið stjórn sinni I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.