Alþýðublaðið - 19.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.10.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL’AÐÍÐ Bezta Cigarettan í 20 stk. pökkum sem kosta 1 krónu, er: Westiiiinster, Virg! Clgarettur. Fást í öllum verzlunum Siiuma skiunicápur, tjei’i . HegaaErakkar nýkonínir, margar tegundir og litir. Alfatnaðnr ódýrastur í bænum. Mest úrvai. Voruhúsið. Takío eftir! Hjá mér fáið þér bezt og ódýrast saumuð fötin ykkar. Valgeir Kristjánsson Idæð- skeri, Laugavegi 18 A, uppi. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hiýjastir. Otsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Dívauar, fjaðrasængur og ma- dressur með siérstöku tækifæris- verði. Áðalstræti 1. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjöm. Halldórsson- Alþýðuprentsmiðiaa. TrúlofuH" arhriigir og alt, sem tilheyrir gull- og silfur- smiði er fallegast og bezt unnið, verðið hvergi lægra en hjá Jóni Sigmnndssyni, gullsmið, Laugavegi 8. !■. ....... ' □ Grimsnes — Blskupstungur! Tit Torfastaða sendir Sæberg bífreiðar máondaga, laugardaga og miðvíkudaga. Sfmi 784. d------————————± □......... ........—----—--------u Keilræöí eStir fflearik Lund fást við Grundarstig 17 og í bókabúð- um; góð tækifærisgjöf og ódýr. D ....... ' ... | Nýkomið I | Fermingarkjólaefni | silkisvuntuefni - I Kjólatau margar g teg. Golftreyjur á'™ börn o. m. fl. | MaítiiiMur Bjömsdóttir, 1 Laugavegi 23. Nuddlœknir. S. S. Engilberis Njálsgölu 42. Nudd-, Ljós-, Rafmagns-lækningar, Sjúkraleikfimi. Viðtalstími: Herrar 1—3 —— Dömur 4—6. Simi 2042. Geng einnig heim til sjúklinga Van Houtens konfekt og átsúkkulaði er annálað um a'll- an heim fyrir gæði. í heildsöju hjá Tóbaksverzl. íslaids h.f. Eðnkasalar á íslandi. að taka atvinnuleysisnlálið til meðferðar. Útvarpið í kvöld: Kl. 7: Veðurskeyti. Kl. 7 og 10 mfn.: 20 mínútur fjTÍr drengi (Steingrímur Arason kennari). Kl. 73;4: Útvarpsþríspílið (G. Ta- kács, A. Berger, Emil Thorodd- sen). Kl. 8V2: Einsöngur (Símon Þórðarson). 'Kl. 9: Uppíestur. Kl. 9V2: Píanóleikur (Emil Thorodd- sen). Garnla aðferðin þeirra. 1 langri slúðurgrein, er ,,Mgbl.“ jórtrar upp úr „Vesturlandi", ber það þær svívirðingar upp á and- stæðjnga ihaldsins vestra, að sú skoðun sé almenn, að peir séu valdir að atkvæðafölsuninni. Pað er gamla rógburðarsagan, sém „Vesturlands“-liðið kiknaði undir í vor. Þetta er. svb sem altitt um siík blöð eins og „Vestnr- Jand“ og „Mgbl.“ Þegar einhver æruleysisiygi þeirra hefir verið hrakin og þau orðið sér til stór- skammar, þá þegja þau um stund, en koma syo aftur með sömu Iygasöguna, |ægar þau halda, aö iesendurnir séu farnir að gleyma fyrri hrakgjtigqjn þeirra í barátt- unui við sannleikann. í i m ! » 1 jSfo aiMt ma am jog árangurinn samt svo góður. j Sé þvotturina soðinn dálítið með FLIL-FLAK, þá losna öhreinindin; þvotturinn verður skír og fallegur og hin fína, hvita froöa af FLIK-FLAK, gerir sjálft efnið mjukt. Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir dúkar, dofna ekki- FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hent- ugast til . þess að þvo nýtízku-dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina, sem framast er unt, allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðk þvottaefnis. ÞVOTTAEFNIÐ FLIK-FLAK Eiakasalar á Islandi: |l. Brpjélfsson & Kvaran.l i an i i BB i ■9 I I í i i wm i hefst á Akranesi laugardaginn 22. þ. m. Þátttak- endur gefi sig fram í skrifstofu Fiskifélags íslands eða við Eyjólf Jónsson, Akranesi. Fiskffélagið. ■■IIÉHÍIBMHIIIBMII Kaupið Alfiýðnblaðið! via gamlur. • Valgelr Kristjánsson, Laugavegí 18 A (appi). HJarta«ás sm|0rlikið er bezt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.