Tíminn - 14.12.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.12.1961, Blaðsíða 2
/ 2 T í MIN N , fimmtudaginn 14. desember 196. Tíu dagar til jóla Stúfur hét sá þriSji, stubburinn sá. Hann krækti sér í pönnu, þegar kostur var á. Hann hljóp rneð hana í burtu og hirti agnirnar, sem brunnu stundum fastar við barminn hér og þar. (Jóhannes úr Kötlum). Scanbrit efnir til sumarnámskeiða Talsvertum slys í gær Frú T. Vane-Tempest, for- stöðukona Scanbrit Ltd., sem hefur haft milligöngu um út- vegun skólavistar og heimila fyrir fjölmarga íslenzka nem- endur, sem stundað hafa'nám í Englandi á undanförnum ár- um, er nú stödd hér á landi. Frúin átti síðastliðinn föstudag tal við fréttamenn og skýrði frá ýmsu í sambandi við þetta fyrir- tæki. Scanbrit hefur ávallt lagt á- herzlu á að skapa sem bezt skil- yrði fyrir nemendur til þess að læra málið með ]jví að velja handa þeim góð ensk heimili, er gefi þeim tækifæri til að æfa til- málið utan skólatírria; í samneyti við fólk, sem talar góða ensku. Er föst regla, að aldrei fara fleiri en einn nemandi frá sama landi á sama heimili. Kynnast nemend- ur einnig með þessu mqti ensku heimilislífi og ensku þjóðjífi yfir- leitt betur en væru þeir á heima- vistarskólum innan um útlendinga. Kennslan er svo miðuð við kunn- áttu nemendanna og reynt að hafa bekkina eins fámenna og kost ur er á, yfirleitt 10—12 nemend- ur í bekk á sumrin og 7—8 á vet- urna. Scanbrit kemur nemendum sínum fyrir i þremur skólum, tveimur í Brighton og einum í Bornemouth og er lögð áherzla á að kenna þeim Oxford-ensku. Ileimilin sem nemendurnir búa á eru einnig valin sérstaklega í samræmi við áhugamál barnanna og eru þau þar eins og meðlimir fjölskyldunnar. Scanbrit ráðgerir nú að bjóða upp á rúmlega þriggja mánaða námskeið í Suður-Englandi næsta sumar ásamt flugferðum báðar leiðir og fylgd til skóla þeirra og heimili, sem nemendurnir dyeljast á. Með því vinnst, að allur ’kostn- aður verður minni en ella, og einnig þurfa nemendur þá engar áhyggjur að hafa af þvi að ferð- ast einir til framandi lands. Ferðir þessar á vegum Scanbrit verða tvær. Tekin hefur verið á / leigu íslenzk flugvél og fer apn- ar hópurinn miðvikudaginn 6. júní og kemur heim aftur föstu- dáginn 31. ágúst. Dvalizt verður á heiimilum í Bomemouth og fer kennsla fram í skóla Scanbrits þar. Allar ferðir, fæði og húsnæði kosta 165 pund. Hinn hópurinn fer einnig 6. júní og kemur aftur 31. ágúst, en dvalizt verður á einkaheimilum í Brighton og kennsla fer fram í Davies’s School of England og kostnaður sami og hjá fyrri hópnum. Meðan frú T. Vane-Tempest dvelst hér á landi mun hún veita ailar upplýsingar um þetta mál g ennfremur mun Sölvi Eysteinsson kennari, Kvisthaga 3 Reykjavík, sem hefur fyrirgreiðslu hér á landi fyrir Scanbrit, veita allar upplýsingar. Hreyíill bilaSi í fyrrinótt kom flugvél frá Pan American Airlines til Keflavíkur- flugvallar, á leið til Glasgow frá Ameríku. Þegar vélin renndi upp að flugvallarhótelinu, tók að rjúka ócðlilega mikið úr einum hreyfli hennar. Ekki var þó um eld að ræða, heldur höfðu einhverjar leiðslur sviðnað. Töf varð að þessu, því hreyfillinn var lagfærður, og komst vélin ekki af stað áfram til Glasgow fyrr en klukkan tvö í gær. Jólablað Fálkans Jólablað Fálkans er komið út, 68 siður að stærð með litprentaðri kápumynd, sem Sigurjón Jóhanns- son hefur teiknað. Af efni blaðsins má nefna: Stúlkan frá Sólheimum, frásögn af harmleik frá 17. öld, eftir Sigurð Ólason, lögfræðing; Sigið í Þjófaholu, grein og ijós- myndir frá leiðangri á vegum Fálk ans til að kanna Þjófaholu í Álfta- firði; Jól til sjós, frásögn eftir Svein Sæmundsson blaðafulltrúa; fimm konur segja frá minnisstæð- um jólum; Fiaska, ný smásaga eft- ir Baldur Óskarsson; tvær þýddar smásögur. Fjölda margir þættir eru í blaðinu. Blaðinu er kunnugt um fimm slys, sem urðu í gær hér í Reyk|avík. Hið alvarlegasta var slysið við höfnina í gær- morgun, en þess er getið á öðrum stað í blaðinu. Um klukkan 9.30 var Magnús Helgason fluttur á Slysavarðstof- una. Hafði Magnús dottið á hálku á mótum Hofsvallagötu og Reyni- mels. Meiðsl hans eru ókunn. Á undanförnum hálfum ára- tugi hefur þróunin á sviði raf- eindareiknivéla verið örari en nokkru sinni fyrr. Tilkoma nokkurra tæknilegra nýjunga og nýrra framleiðsluháttá hef- ur gert það kleift að smíða í f jöldaframleiðslu vélar, ein- faldari í notkun og ódýrari en menn höfðu nokkurn tíma gert sér vonir um, að yrði mögulegt á svo skömmum tíma. Erlendis eru rafeindareiknivélar taldar nauðsynleg verkfæri til hjálpar við úrlausn margvíslegra verkefna á sviði viðskiptalífs, tæknistarfa og vísindalegra rann- sókna. Höfuðnauðsyn má telja, að við íslendingar fylgjumst með þvi, sem er að gerast í þessum málum, sér'staklega vegna þess, hve við er- um skammt á veg komnir með til- liti til grundvallarrannsókna, en aðgangur að rafeindareiknivélum mundi tvímælalaust geta aukið af- köst sérfræðinga vorra til muna. Nokkuð hefur borið á því, að eiginleikar rafeindareiknivéla séu misskildir, og stafar það að meira eða minna leyti frá rangfærðum samlíkingum við menn, þegar t.d. talað er um „minni“ eða „tauga- kerfi“ þessara véla eða þær kall- aðar „heilar“. Þar sem nú er aðeins rúmt ár, þar til fyrsta rafeindareiknivélin er væntanleg til landsins er vissu- lega tímabært, að þeim, sem stunda úrvinnslu talnaheimilda eða á annan hátt hafa áhuga á skyldum verkefnum, gefist kostur á að kynnast grundvallareigin- leikum slíkra véla. Vinnumiðlun stúdenta starfar nú sem að venju fyrir jól, en eitt af veigamestu verkefnum hennar undapfarin ár hefur einmitt verið að hafa milligöngu um vinnu stú- denta fyrir jólin og fram yfir ára- mót. Gott'samstarf hefur jafnan verið milli nefndarinnar og at- vinnurekenda, sem í vaxandi mæli hafa snúið sér til hennar í leit að starfskröftum. Stúdentar eru marg- ir hverjir á lausum kili í jólaleyf- inu og kemur sér þá vel fyrir þá að geta unnið sér inn nokkurn Laust eftir hádegi var maður að nafni Óikar Þorkelsson fluttur á Slysavarðstofuna frá Byggi h/f við Miklubraut. Hafði hann fallið af Vcspuhjóli og kvartaði um meiðsli í fótum. Um svipað leyti meiddist Úlrik Hansen á höfði í nánd við Hvol í Hafnarstræti og var fluttur í Slysa varðstofuna. Loks var Edda Leví, Hringbraut 216, flutt þangað, en meiðsl henn- ar munu ekki hafa verið teljandi. Að undanförnu hefur IBM-um- boðið — Otto A. Miohelsen — gengizt fyrir þess háttar kynningu. Fjallað hefur verið um IBM-gat- spjaldakerfið og þær IBM-gat- spjaldavélar, sem þegar hafa verið í notkun hér á landi í um það bil 10 ár, enn fremur um grundvallar- eiginleika rafeindareiknivéla og þá sérstaklega um IBM 1401-vélina, sem einnig byggir á gatspjalda- kerfinu. Kynningarstarfsemi þessi hefur hlotið svo góðar undirtektir, að henni mun haldið áfram meðan þátttaka fæst. Allar nánari upplýsingar varð- andi vélar þessar og kynningu eru veittar hjá Otto A. Michelsen, Klapparstíg 25—7 og í síma 24202. Bandaríkm sprengja NTB — Washington, 13 des. Bandaríska kjarnorkumálastofn- unin tilkynnti í kvöld, að í Banda- ríkjunum hefði í dag verið sprengd kjarnorkusprengja neðan- jarðar. riMlNN ei sextán síðui daglega og flvtui f|öi Orevtt og skemmtllect efn sem et vlð allra hæfl TlMINN flvtui daglegi melra at innlendurr frett um en önnui blöð Fviglz með og kaupið rilMANN aukaskilding. Það var til þess að greiða fyrir slíku, sem vinnumiðluninni var uppháflega komið á fót, en reynsl- an hefur sýnt, að starfsemi hennar hefur oft og tíðum ekki verið síð- ur atvinnurekendum í hag. Þeir, sem' æskja þess að ráða stúdenta til starfa fyrir þessi jól geta haft samband við skrifstofu stúdenta- ráðs í Háskólanum, sími 15959, daglega milJi kl. 11—12 og auk þess mánudaga 3—5, og þriðjud. — fimmtud. 2—3. Á leið í skóla - varð fyrir bíl Um klukkan átta í gærmorgun varð 13 ára telpa, Þórunn, dóttir Páls S. Pálssonar, lögmanns, fyrir bifreið í Lækjargötu. Þórunn var á leið í skóla. Bifreiðin rann á hana í hemlun og felldi hana í göt- una. Þórunn var flutt á læknavarð- stofuna og heim þaðan í gær. Hún hafði meiðzt nokkuð í baki. Um- ferðardeild rannsóknarlögreglunn- ar óskar, að hafa tal af sjónarvott- um að þessum atburði. Flugsprengjubeiíni Framnald af 3. síðu. gilda stefnuyfirlýsingu Bandaríkja stjórnar í máíinu. Talsmaður Bandaríkjastjórnar sagði að vopna hlé væri ekki tímabært, of skjótt vopnahlé í Katanga gæti haft al- varlegar afleiðingar í för með sér. Brezka utanríkisráðuneytið fór í dag fram á við U Thant, að kom- ið verði á vopnahléi í Katanga undir eins. Skorinorftar ályktanir Framhaid af 3. síðu. 3) Verð á kjarna hefur verið óeðlilega hátt, þar sem verk- smiðjustjórninni hefur liðizt það einstæða hátterni, að haga afskriftum að eigin geðþótta og langt yfir það, sem lög mæla fyrir um. 4) í Gufunesi er nú engin aðstaða til að taka á móti og uppskipa tilbúnum áburði, er til landsins þarf að flytja, og þarf því þar að leggja í mjög fjárfrekar framkvæmdir, senni- lega allt að því fimmtán millj- ónir króna. Eðlilegar afskriftir og vextir myndu svo óumflýjan- lega leggjast á áburðinn og valda stórhækkuðu verði. 5) í lögum um áburðarverk- smiðju frá 23. maí 1949, er skýrt fram tekið, að hlutverk verksmiðjunnar skuli aðeins vera það að framleiða áburð, og fram tekið, að áburðarsala ríkisins skuli aupa af verk- smiðjunni allan þann áburð, • sem notkunar þurfi innanlands. 6) Að mótmæla þeirri fljót- færnislegu ákvörðun landbún- aðarráðherra, að veita Áburð- arverksmiðjunni einkasölu á tilbúnum áburði, og skorar á al- þingi að fella framkomið frum- varp því til lögfestingar. 7) Heitir á alla þingmenn kjördæmisins, að þeir beiti sér ekki á móti vilja og hagsmun- um bændastéttarinnar við af- greiðslu þessa rriáls. 3. Almennur bændafundur, haldinn á Akureyri mánudag- inn 11. des. 1961, að tilhlutun BSE og BFE felur stjórn Stétt- arsambands bænda að rannsaká til fulls hvort stjórn verksmiðj- unnar er heimilt að leyfa af- skrift fyrningasjóðs við áætlað ar endurbyggingar, en ekki við stofnkostnaðarverð, svo sem fram er tekið í lögum um áburðarverksmiðju. E.D. Sólvangur fær leðurvinnutæki Á laugardaginn var afhenti stjórn Lionsklúbbsins í Hafnarfirði hjúkrunarheimilinu að Sólvangi tvenn tæki til leðurvinnu (fönd- urs). Leðurvmna hefur verið unn- in á Sólvangi í rúmt ár. Þar hafa verið gerðir um 500 leðurmunir, og er búiö að selja þá flesta. Rafeindareiknivélin kemur aö ári Vinnumiðlun stúdenta %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.