Tíminn - 14.12.1961, Blaðsíða 3
T f M I N N , fimmtudaginn 14. desember 1961
3
S. Þ. að hefja allsherjar
sókn gegn Katangaher
NTB—Elisabethville, 13. des.
Allt benti til þess í gær-
kvöldi, að herlið Sameinuðu
þjóðanna í Katanga væri að
hefja allsherjarsókn. Mikið
viðbótarlið var komið til Elisa-
bethville og var þá herstyrk-
ur SÞ í borginni orðinn 4500
manns.
Indverskir hermenn lirundu í dag
árás Katangamanna, sem reyndu
acV brjótast á brynvörðum bílum
gcgnum varnarstöður Sþ við flug-
völlinn í Elisabethvillc.' Sprcngj-
um rigndi allan daginn í borginni
og höfðu margir óbreyttir borgar-
ar særzt af þeirra völdum.
Tsjombe sagði að allir Katanga-
hermenn mundu berjast fyrir föð-
urland sitt til síðasta blóðdropa
og ekki gefa þumlung lands eftir.
Sókn í undirbúningi
Talsmaður Sameinuðu þjóðanna
í Leopoldville skýrði frá því, að
sókn væri í undirbúningi. Fjöldi
ethiopiskra hermanna hefur verið
fluttur til Elisabethville, svo að
herstyrkur Sameinuðu þjóðanna
þar nemur nú 4500 manns, en
Katangaherinn í borginni er að-
eins 2000 manns.
Union Miniére ásakar SÞ
Katangastjórn hefur beðið dr.
Ralph Bunche að koma til Elisa-
bethville til að kanna ástandið þar.
Bunche kom í gær til Leopold-
ville. Námufélagið Union ásakar
Sþ stöðugt fyrir að eyðileggja
skipulega efnahag landsins með
loftárásum á fyrirtæki félagsins í
Katanga og hirði þá ekki um
mannslífin í loflárásunum.
Bandaríkin og Bretar ekki
sammála
Talið er að Sþ vilji flýta fram-
kvæmdum í Katanga til þess að
geta þvingað fram vopnahlé. Bret-
ar hafa greinilega látið í ljós vilja
sinn í þeim cfnum, en Bandaríkin
telja vopnahlé ekki tímabært enn.
Flugsprengjubeiðni
S.Þ. dregin til baka
Bandaríkin lýsa yfir stuðningi við samtökin og
segja vopnahlé í Katanga ekki tímabært
NTB—London, 13. desember.
Stöðugar loftárásir
Flugvélar Sameinuðu þjóðanna
gera stöðugar árásir á verksmiðj-
ur og aðra mikilvæga staði. Tvær
sænskar flugvélar réðust í dag á
hótel Lido í Elisabéthville og
skutu helming þaksins í rúst, en í
hótelinu höfðust Katangahermcnn
við. Indverskar Canberraflugvélar
sprengdu upp tvo ölfluthningabíla,
sem stóðu fyi’ir utan brugghús eitt
í borginni.
Ávarp Tsjombe til
þjóðarinnar
Tsjombe Katangaforseti sagði í
gærkveldi í ávarpi til þjóðarinnar,
að Sameinu.ðu þjóðirnar væru að
hefja allsherjaráhlaup. Skoraði
Tsjombe örvæntingarfullt á borg-
ara landsins að verjast og á hinn
fr’jálsá hcim að koma þcim til
hjálpar.
Sprengingarnar voru svo miklar
meðan Tsjombe flutti ávarpið, að
sendingar útvarpsins trufluðust
stöðugt.
Framkvæmdastjóri Samein-
uðu þjóðanna, U Thant, hefur
dregið til baka beiðni samtak-
anna til Bretlands, að þeir láti
flugsprengjur í té til notkunar
í Katanga.
í bréfi U Thanls segir, að beiðn
in hafi valdið áhyggjum í Bret-
landi, og sé málið bezt leyst með
því að l'áta það niður falla,
Æskja vopnahlés
Aðstoðarutanr.rh. Bandaríkjanna,
George Ball, sagði í dag, að Banda
ríkin æsktu vopnahlés í Katanga,
en það væri ekki framkvæman-
legt, fyrr en herlið Samein. þjóð-
anna hefur tekizt að friða landið.
Hann sagði, að allar leiðir yrði
að reyna til að koma á samkomu-
lagi milli Katangastjórnar og
Kongóstjórnar og innlima Katanga
friðsamlega í Kongólýðveldið.
Stefnuyfirlýsing
Yfirlýsing Ball er talin jafn-
(Frámhald á 3. sihu.)
írski hershöfðinginn McKeown
stiórnar nú aðgerðum herliðs Sam-
cinuðu þjóðanna í Kongó, en hefur
í hyggju að láta af störfum eins og
fram hefur komið í fréttum.
Krústjoff meö
Bandaríkjunum
segja Albanir
NTB — Tirana, 13. desember
AlbanS'ka ríkisfréttastofan sagði
í dag, að stjómmálasambandsslit
Sovétríkjanna við Albaníu væri
ný sönnun hinnar and-marxistís'ku
stjórnarstefnu Sovétrikjanna.
Krústjoff og tengdasonur hans,
ritstjóri Izvestia, voru sakaðir um
að fylgja Bandaríkjunum að mál-
um. Var viðtal Izvestia við Kenne-
dy Bandaríkjaforseta nefnt í því
sambandi.
Ég er ekki
skrímsli
- segir Eichmann
NTB—Jerúsalem, 13. des.
í dag var 120. og sennilega
þriSji síðasti dagur réttarhald-
anna gegn Eichmann. Verj-
andi og sækjandi sögðu álit
sitt á væntanlegri refsingu
Eichmanns og einnig talaði
Eichmann sjálfur.
Eichmann sagðist ekki vera það
skrímsli, sem menn álitu hann
vera. Hann væri fórnardýr mis-
skilnings. — Ég skammast mín
fyrir glæpina, sem hér hefur ver-
ið talað um, en það eru stjórn-
málaleiðtogarnir, sem bera ábyrgð
á þeim. En cg mun bera þær byrð
ar, sem örlögin hafa lagt á herðar
mínar.
I
Dæmið til dauða
Heusner sækjandi krafðist dauða
dóms yfir Eiohmann. — Þessi per-
sóna hefur tekið þátt í útrýmingar-
herfei’ð af dýpstu sannfæringu og
grimmd árum saman, sagði hann í
lokaræðu sinni.
Sýnið miskunn
Verjandinn Servatius kvað Eich-
mann aðeins hafa hlýtt skipunum
yfirboðara sinna. Hann sagði einn-
ig, að Eiehmann hefði breytzt cftir
styrjöldina. í ævisögu sinni hafi
hann skrifað einn kafla sem að-
vörun til æskunnar í heiminum.
— Ég bið réttinn að sýna þessum
manni miskunnsemi.
Myrtu 11 þúsund
NTB — Berlíní 13. desember
Sex fyrrverandi SS-menn hafa
verið ákærðir af saksóknara V-
Berlínar fyrir morð eða þátttöku
í morðum 11.000 barna, kvenna
og gamalmenna af Gyðingaættum.
Liðsforingjarnir sex voru með-
limir framkvæmdanefndar, sem
stóð að baki Gyðingamorðunum i
Vilna-hóraði Sovétríkjanna seinni
hluta ársins 1941. Formaður
nefndarinnar var handtekinn
1959, en þá var hann orðinn banka
stjóri í Berlín.
erlín viö Rússa
Aðeins Frakkar á móti. Norstad ánægður
með aukinn henstyrk NATO
NTB—París, 13. desember.
\
Á ráSherrafundi Atlants-
hafsbandalagsins í París í dag
virtist almennur stuöningur
vera vi3 þá skoðun brezka ut-
anríkisráðherrans, Home lá-
varðar að hafnir verði samn-
ingar við Sovétríkin um Ber-
lín eftir fundi þeirra Kennedy
og Macmillan á Bermuda í
næstu viku. Aðeins De Mur-
ville frá Frakklandi var and-
vígur samningum, sem hann
taldi ekki tímabæra.
Utanríkisráðherrar Bandaríkj-
anna, V-Þýzkaland-s, Kanada, Bel-
gíu, Danmerkur og Noregs styðja,
að samningar hefjist um Berlín.
Dean Rusk, utanr.rh. Bandaríkj-
anna ræddi málið í dag við De
Gaulle Frakklandsforseta.
Meira öryggi en áður
Lauris Norstad, yfirmaður her-
afla NATO, sagði á fundinum, að
öryggi Vestur-Evrópu væri nú kom
ið í mun betra þorf en áður.
Benti hann á í því sambandi sam-
eiginlegar Eystrasaltsvarnir Dana
og Þjóðverja, sameiginlegt loft-
varnarskipulag Vesturveldanna,
12% aukningu flugflota landanna
og stórbætta herstjórn NATO-ríkj
anna.
Aukinn landher
Á fundinum var samþykkt, að
auka landher NATO í minnst 40
herdeildir á miðsvæðinu í Evrópu.
Einnig var samþykkt að stuðla að
friðsamlegri samvinnu allra landa
í geimrannsóknum.
/
)
t
t
t
t
't
t
)
)
)
)
)
)
)
f
)
)
)
)
)
't
)
)
)
)
)
)
)
t
)
)
)
)
)
Skorinorðar ályktanir
bændafundar á Akureyri
Almennur Bændafundur.
boðaður af Búnaðarsam-
bandi Eyjafjarðar og bænda
félagi Eyfirðinga, var hald-
inn á Hótel KEA s.l. mánu-
dagskvöld. Fundinn sóttu
81 maður. Fundarefni var
verðlagsmál landbúnaðar-
ins, svo sem auglýst var.
Ármann ,Dalmannsson, for-
maður BSE. setti fundinn,
en Eggert Davíðsson, form.
BFE stjórnaði honum.
Framsögumaður var Ketill
Guðjónsson bóndi á Finna-
stöðum. Hann og Þór Jó-
hannesson, bóndi í Þórs,-
mörk, mæltu fyrir tillögum
þeim, sem stjórnir nefndra
bændasamtaka höfðu orðið
ásáttar um að leggja fyrir
fundinn.
Tillögur þær, sem samþykkt-
ar voru, fara hér á eftir, og
voru þær samþykktar með öll-
um greiddum atkvæðum:
1. Almennur bændafundur,
haldinn á Akure'yri mánudag-
inn 11. desember 1961, að til-
hlutan BSE og BFE, samþykk-
ir eftirfarandi: Vegna úrskurð-
ar meirihiuta verðlagsnefndar
á s.l. hausti um verðlagningu
búvara næsta verðlagsár, sem
fundurinn telur algerlega óvið-
unandi fvrir bændur, harmar
hann, að stjórn Stéttarsam-
bands bænda skyldi ekki fc'OÖa
til aukafundar um málfð. Fund-
urinn skorar á stjórn Stéttar-
sambandsins, að taka skelegga
afstöðu til verðlagsmálanna og
vinna að því af fullri einurð,
að bændur verði einráðir um
verðlagningu sinnar fram-
leiðslu, og hvika hvergi, jafn-
vel þótt koma þurfi til sölu-
stöðvunar á framleiðsluvörum
bænda, til að leiða málið til
farsælla lykta.
2. Fjölmennur bændafundur,
haldinn á Akureyri mánudag-
inn 11. des. 1961, samþykkir
eftirfarandi:
1) Aburðarsala ríkisins hef-
ur verið vel rekið fyrirtæki og
notið óskoraðs trausts bænda.
2) Áburðarverksmiðjan h.f.
hefur aftur á móti að mörgu
leyti brugðizt trausti bænda,
sem hafa verið mjög óánægðir
með framleiðslu hennar (korna
stærð áburðarins) og þrátt fyr-
ir marggefin fyrirheit um lag-
færingu, situr enn við hið
sama.
(Framhald á 3. síðu.)
t
t
't
t
)
)
't
)
)
)
)
't
)
't
't
)
)
)
't
)
)
)
)
't
)
)
't
)
')
t
)
)
l
't
)