Tíminn - 14.12.1961, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.12.1961, Blaðsíða 14
14 T í MI N N , miffvikudaginn 13. desember 1961 hvaðanæva, æptu launmorð- ingjamlr svo að undir tók 1 fjöllunum: — Drepið hann! drepið hann! Sínan hóf upp hönd sína og varð þá samstundis þögn. Hann æpti sömuleiðis með skrækri röddu: — Drepið hann! Hann er sigraður. En Vulf studdist fram á sverð sitt og horfði á hinn fallna fjandmann sinn. Allt, í elnu virtist hann tala við i hann, og Lozelle lyfti sverð- inu, sem lá við hlið hans og rétti Vulf það sem merlji þess að hann gæfist upp. Vuif tók við því, sveiflaöi þvi sigri hrós andi yfir höfði sér, svo að glampaði á það í tunglsljós- inu. Hann kastaði því síðan út i gjána. Án þess að veita hinura sigraða riddara frekari at- hygli, sneri Vulf sér við og gekk að hesti sínum. Óðara en hann hafði snúið sér við, reis Lozelle á fætur og grelp rýting í hönd sér. — Líttu við! hrópaði God- vin, en áhoxfendurnir, sem glöddust yfir því að bardag- inn var ekki á enda, lustu upp fagnaðarópi. Vulf heyrði það og sneri sér við, en um leið rak Lozelle rýtinginn í brjóst hans og hefði það orðið hans bani, ef brynjan hefði ekki dugað. Til þess að nota sverð sitt hafði Vulf hvorkl tíma né rúm. 'Hann tók Lozelle því hryggspennutökum áður en hann gat beitt rýtingnum í annað sinn. Þeir sveifluðu hvor öðvum fram og aftur og snerust í ót- al hringi án þess hægt væri að sjá, hvor þeirra mundi bera hærri hlut, eða aðgreina þá. Þeir bárust nú fram á brún- ina, og meðan úrslitaatrenn an stóð yfir, var svo að sjá sem þeir hlytu báðir að falla þar niöur, án þess að sleppa tökum. — Þeir detta báðir! hrópaði mannfiöldinn fagnandi. En allt í einu glampaði á rýting í hendi annars þeirra; tvisvar þrisvar sinnum glámp aði á hann, og tök glímumann anna losnuðu, og eitthvað heyrðist detta ofan í gjána. — Hver? — Ó! hver? hróp aði Rósamunda meö ákafa. — Sir Hugh Lozelle, svar- aði Godvin með hátíðlegri rödd. Höfuð R,ósamundu hneig niður á brjóstið. Hún hafði fallið í ómegin. —O— Vulf gekk að hesti sínum, lagði handleggina um háls hans” og hvíldi sig ofurlítið. Síðan sté hann á bak og reið hægt að innra hliðinu. God- vin ruddi sér braut milli varð mannanna og reið á móti hon um. — Hraustlega gext bróðir, sagði hann þegar þeir mætt- ust. — Ert þú sár? — Þreyttur og dálítið ó- styrkur, sagði hann. — Þeta er sannarlega góð byrjun, nú ríður á að endir- inn verði eins, sagði Godvln. Svo leit hann um öxl og bætti við: — Nú fara þeir burt með Rósamundu, en Sínan er kyrr og vill vist tala við þig, því Masonda gefur þér merki. — Hvað eigum við nú að gera? spurði Vulf Legðu nú á ráðin, því að höfuð mitt er ekki í standi til þess. — Hlustaðu á orð hans. Þar eð hestur þinn er heldur ekki særður, þá skalt þú riða af stað, þegar ég gef þér merki það, er Masonda baö oss að að gera. En láttu svo sem þú sért dálítið særður. Meðan mannfjöldinn æpti fagnaðaróp fyrir sigurvegar- anum, sem barizt hafði svo hraustlega þeim til skemmt- unar, riðu bræðurnir að brú- arendanum og stönzuðu skammt frá hliöinu. Þá ávarp ið dregið frá. Hamarinn var nú tæp hundrað skref frá þeim, en úti fyrir hellisdyr- unum stóðu tveir verðir. Þeir heyrðu hófadyninn, og er þeir litu við, þótti þeim undarlega við bregða, er þeir sáu tvo riddara stefna að sér á fleygi ferð. Þeir hrópuðu til þeirra að stanza, en hikuöu viö, riðu svo af stað á móti þeim, í efa um hvort þetta væri sýn eða veruleiki. Bræöurnir réðust samstund is á þá, svo þeir féllu báðir dauðir til jaröar, rétt viö dyrn H. RIDER HAGGARD BRÆÐURNIR SAGA FRA KROSSFERÐATIMUNUM aði Aljebal þá meö með að- stoð Masondu. — Tilkomumikið einvígi, sagði hann. Eg bjóst ekki við að Frakkinn mund berjast svo hraustlega. Herra riddari, vilt þú taka þátt í veizlunni í höll minni? — Eg þakka yður, herra, svaraði Vulf, — en ég verð að hvila mig, meðan bróðir minn bindur sár mín, og hann benti á blóð á herklæðum sín um. — En á morgun ef yður þóknast. Sínan starði á hann og strauk skegg sitt, en þeir biðu óþreyjufullir eftir hinu ör- lagaþrungna svari hans. Og það kom. — Gott. Látum svo vera. Á morgun geng ég að eiga rós rósanna, og við báðir bræður hennar skuluð fá mér hana í hendur, eins og venja er tif, hann hló illúðlega, — og þá skuluð þið einnig taka á móti launum, dýrmætum launum, því lofa ég ykkur. Meðan hann mælti þessi orð, starði Godvin í loft upp, og sá lítið ský nálgast tungl- 'ið, er brátt huldi það. — Nú! hvíslaði hann og laut Aljebal. Þeir stýrðu svo hest- um sínum gegnum hliðið sem stóð opið, en manngrúinn þyrptist þar að þeim, svo að þeir urðu viðskila við fylgd^ arliðið. Þeir vrtu á hestana, er ^utu af stað og aðskildu mann þyrpinguna. Þeir urðu nú ein ir eitt augnablik og hertu á ferðinni, þar til vegurnn beygði til vinstri handar og þeir hurfu úr augsýn. Godvn beygði aftur inn a götuna umhverfis borgarmúr inn og gegnum trjágarðana, en fylgdarliö þeirra- hélt þá leið. sem þeir höfðu komið, meðfram aðalgötu innri borg arinnar, því þeir héldu að þeir væru á undan. — Vulf, mælti Godvin. með an þeir þeystu áfram, — Dragðu sverð þitt og vertu til búinn. Mundu, að verið getur að’vörður sé haldinn við leyni stiginn. Ef svo er, verðum við að drepa hann eða falla sjálf ir. Vulf hneigði sig og sam- stundis leiftruðu tvö sverð í tunglskininu, því nú hafði ský hínn hesturlnn stóð kyrr. God vin greip taumana á öllum hestunum, en kastaöi lyklin- um til Vulfs og bað hann að opna dyrnar. Vulf gerði það; tók síðan við hestunum, en Godvin teymdi þá inn einn og einn í einu. Það gekk greið lega því að hestarnir héldu að þetta væri eitt af þeim neð- anjarðarhesthúsum er þeir voru svo vanir við. — Hvað eigum við að gera við þá dauðu? spurði Vulf. — Það er bezt að þeir fylg ist með okkur, sagði Godvin og hljóp út og bar þá inn, hvorn á eftir öðrum. — Lokaðu dyrunum í snatri, sagði hann, er hann kom með þann síöari. — Eg kom auga á ríðandi menn milli trjánna, en þeir sáu ekkert. Þeir læstu slðan dyrunum og báru á hurðina. Þeir hlust uðu nú milli vonar og ótta, því að þeir bjuggust þá og þegar við þvi að varðmenn- irnir berðu aö dyrum, en ekk ert hljóö heyrðist. Leitarmenn imir, ef svo hafði verið, höfðu ar, án þess að vita við hverja þeir ættu. Bræðurnir hlupu af baki og töluðu til hestanna til að spekja þá. Annar hinna' dauðu varðmanna hélt enn þá í tauminn á hesti sínum, en Flmmtudagur 14. desember: 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Á frívaktinni"; sjómannaþátt ur (Sigríður Hagalín). 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Guðrún Steingrímsdóttir). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Um erfðafræði; IV. þáttur: Gen og erfðir (Dr. Sturla Frið riksson). 20.15 Léttir kvöl'dtónleikar. a) Cesare Siepi syngur ítölsk lög. b) Tékkneska fílharmoníu- hljómsveitin leikur bailett- svítuna „Fegurðardísimar sjö“ eftir Kara Karajev; Nyazy stjórnar. 20.45 Skáldið Hannes Hafstein (dag- skrá hljóðrituð í Háskólabíói fyrra sunnudag): a) Tómas Guðmundsson skáid flytur erindi. b) Ævar R. Kvaran og Hjörtur Pálsson lesa kvæðL c) Róbert Arnfinnsson les úr ævisögu Hannesar Haf- steins eftir Krfstján Al- bertsson. d) Kristinn Hallsson og félagar úr Fóstbræðrum syngja. 22.00 Frétt'ir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: Dean Acheson rifj- ar upp liðna tíð; VI: Um Go- orge Marshall (Hersteinn Páls- son ritstjóri). 22.30 Ha.rmonikuþáttur (Henry J. Ey land og Högni Jónsson). 23.00 Dagskrárlok. 'V-'V'V,'V HERRADEILDIN ER Á ANNARRI HÆÐ KARLMAMNAFÖT FRAKKAR é HATTAR TREFLAR SOKKAR SKÓR SKYRTUR BINDI NÆRFÖT AUSTURSTRÆTI II. HÆÐ VÖRUVAL Á ÖLLUM HÆÐUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.