Tíminn - 24.12.1961, Page 9
TÍMINN, sunnudaginn 24. desember 1961.
Prédikunarstóll frá Bæ á Rauðasandl, frá 1617. Á þessurg prédikunar-
stól eru úfskornar myndir guðspjallamannanna og blaslr Markús vlð
á þessarl mynd. Einkenni hans, Ijónlð, sést glöggt við hægri öxl hans.
Á framhlið er mynd af krossfestingunni og María og Jóhannes Sltt tii
hvorrar handar við krossinn. fcitt sérkenni þessara mynda er, að guð-
spjallamennlrnir eru klæddir Islenzkum prestaskrúða og Marfa og
Jóhannes bera klæðnað Islenzks alþýðufólks. — Þá sést áletrunin
INRI, giögglega yflr krossinum.
inni, aftur með olíuviðargrein
í nefinu til sönnunar því, að
flóðið væri sjatnað og Guð
hefði tekið manninn í sátt:
í Móselögum er dúfan lýst
hrein og fórnað sem hreinsi-
fórn eftir bamshurð; ér sagt
frá því í Lúkasarguðspjalli, að
Jósef og María hafi fómað
tveimur turtildúfum eða tveim-
ur ungum dúfum eftir fæðingu
Jesú. Oftast er þó dúfan tákn
heilags anda, og í Jóhannesar-
guðspjalli er sagt frá því, að
Jóhannes hafi séð andann stíga
niður af himni sem dúfu.
Þá er lambið tákn Krists og
eru margir ritningarstaðir, sem
fjalla um það. Oft er Jesús kall
aður hinn góði hirðir og tákn-
myndir gerðar af honum, þar
sem hann ber lambið, sem þá
táknar syndarann.
Eplið hefur fengið dálítið
misjafnt orð í táknmáli kirkj-
unnar, einkum í höndum Evu.
Frumorsök þess er sögð vera
það, að epli er á latínu „mal-
um“, sem einnig þýðir „hið
illa“. Af því á að hafa spunn-
izt sú sögn, að skilningstréð í
Eden hafi verið eplatré. Þó
getur eplið einnig verið tákn
Krists, svo að í hendi Adams
eða Evu táknar það hið illa,
en í hendi Krists táknar það
ávöxt sáluhjálparinnar.
Meðal Rómverja voru pálma-
greinar sigurtákn og sú merk-
ing gildir einnig £ táknmáli
kirkjunnar. Þyrnar eru tákn
svrgar, þjáningar og syndar,
og þyrnikóróna sú, er hermenn-
irnir krýndu Krist með, var
spémynd af rósakórónum þeim,
er rómversku keisararnir skört-
uðu með á hátíðum. Kaþólskir
munkar krúnuraka sig til að
minna á þyrnikórónuna.
Framnsir a lís -iðii
Smellt mynd aftan á altarlskrossi
frá Tungufelli. Kross þessi er
gerður í Limoges í Frakklandl
um 1200. Á myndinni sést Krlst-
ur sitjandi á regnboganum, en
sltt hvorum megin við höfuð
hans eru táknin Alfa og Omega.
(Allar myndirnar eru af grlpum
í Þjóðminjasafninu. VII ég þakka
þjóðminjaverði þá vinsemd, að
leyfa myndatöku og birtingu
myndanna. S. Th.)
£g varS heyrnarsljór tólf
ára gamall. £g hef verið heyrn-
arsljór síðan, og þó a<5 mér sé
sagt, að heyrninni sé stöðugt
að hraka, læt ég mig þaíS litlu
skipta. £g hef verið heyrnar-
sljór nógu lengi til að kynnast
verstu áhrifum þess, og heyrn-
ardeyfðin hefur ekki verið mér
til trafala heldur hjálpar.
Fólk, sem heyrir vel, hefur
vanizt svo hávaSa menningar-
innar, aS þaS getur ekki án
hans veriS.
Ef allur hávaSi hætti skyndi-
lega á Broadway í New York,
myndu íbúarnir falla í yfirliS.
En fyrir mig er Broadway ein-
staklega friSsöm umferSar-
gata.
MaSur, sem talar í ketil-
smiSju, verSur aS hækka rödd
sína fjórfalt eSa fimmfalt, ef
maSur meS eSIilega heyrn á
aS geta heyrt til hans. En ég
get heyrt mannamál á slíkum
stöSum án mikilla erfiSleika.
Þegar ég ferSaSist milli New
York og Orange í neSanjarS-
arlestinni og hávaSinn í lest-
inni var sem mestur ,heyrSi ég
oft þegar konur voru aS trúa
hver annarri fvrir leyndarmál-
um í skjóli hávaSans. En þeg-
ar lestin stanzaSi, gat ég ekki
greint venjulegt samtal viS
hliSina á mér.
Einu sinni var ég kosinn í
stjórn verzlunarfyrirtækis. £g
fór í veizlur, sem fyrirtækiS
hélt, og þar voru aS jafnaSi
margar ræSur fluttar. I fyrstu
þótti mér leitt, aS ég skyldi
Ur dagbók Edisons
ekki heyra þessar ræSur. En
eitt áriS voru þær prentaSar
■ og ég las þær. SíSan hef ég
ekki harmaS heymardeyfS
mína í þessum veizlum. *
; Grammófónninn hefSi aldrei
l orSiS þaS, sem hann er nú, ef
' ég hefSi ekki veriS heyrnar-
sljór. Sökum heyrnardeyfSar
minnar hafSi ég aflaS mér víS-
1 tækrar þekkingar á eSli hljóSs-
: ins, einkum meS tilliti til yfir-
tóna. ASrir, sem unnu á sama
sviSi, gerSu sér ekki fulla grein
: fyrir þessu, því aS þeir höfSu
fnlla heyrn.
ÞaS tók mig tuttugu ár aS
taka upp lýtalausan píanóleik
á grammófónplötu, því aS í
honum er svo mikiS af yfirtón-
um. Og mér tókst þaS einmitt
af því að ég var hevrnarsljór.
Ef ég væri spurSur aS því,
hvaS ég teldi mestu uppfinn-
ingu mína, mundi ég svara til
því, aS mér þætti vænst um
grammófóninn. Vafalaust er
þaS af því aS ég ann tónlist.
Og svo hefur grammófónninn
fært mikla gleði inn á miljónir
heimila um allan heim.
Tónlistin er mannshuganum
svo holl og hjálpleg, aS þaS er
mér eSlilega mikiS ánægjuefni,
aS hafa stuSlaS aS því, aS
gefa milljónum manna kost á
aS njóta beztu fáanlegrar tón-
listar, sem aS öSrum kosti
hefSi veriS þeim lokuS bók.
Margar uppfinningar eru
elcki nothæfar fyrir almenning,
vegna þess hve hann er kæru-
laus. ÁSur en tæki er sett á
markaSinn handa almenningi,
verSur þaS aS vera hættulaust
og einfalt í notkun. Eg held aS
| þaS sé ástæSan til þess aS
grammófónninn hefur náS
svona mikilli útbreiSslu. Jafn-
; vel barn getur stjórnaS hon-
ástæSan er sú, aS
: um.
Önnur
fólk er fúsara til aS borga fyr-
; ir aS láta skemmta sér en
I nokkuS annaS.
Fólk gerir aSeins þaS, sem
' því þykir gott — og þaS of-
; gerir þaS um helming. Flestir
borSa helming of mikiS og
sofa helming of mikiS, af því
aS þeim finnst þaS gott. En
þessi ofnautn gerir menn
heilsuveila og afkastalitla. Sá
sem sefur átta eSa tíu stundir
á nóttu, er aldrei steinsofandi
og aldrei glaSvakandi — hann
mókir aSeins misjafnlega mik-
iS allan sólarhringinn.
Flestir virSast halda, aS þeir
þurfi aS borSa þangaS til þeir
eru ekki lengur svangir. Mest
af orku þeirra fer í aS melta
þaS sem þeir borSa. Mér nægir
helmingi minna en fólk borSar
almennt.
Sjálfur hef ég aldrei fundiS
þörf á meira en fjögra eSa
fimm tíma svefni á sólarhring.
Mig dreymir aldrei. Ég stein-
sef. Þegar svo hefur viljaS til,
aS ég hef sofiS Iengur, hef ég
(Framh. á 13. síðu.)
Heims um ból — heig eru jól
Þegar llður á daginn, er mál að fara að skreyta iólatréð, ef það hefur þá ekki verið gert I gær. Sumlr hafa
þann háttinn á, að pabbi og mamma skreyta iólatréð eln, og hafa stofuna lokaða, en börnin fá ekkl að koma
Inn, fyrr en allt er skreytt og Ijósln lióma á trénu. Öðrum þyklr skemmtilegra að láta krakkana hjálpa sér til
við að skreyta tréð, og ef til vill þykir þeim það llka skemmtilegra. Það er alveg sama, hvor aðferðln er —
rétt að hafa það eins og hverjum líkar bezt — og jólatréð verður jafnfallegt hvor aðferðin, sem er við höfð.
Svo þegar búið er að borða jólamatinn, takást allir I hendur, mynda hrlng um jólatréð og syngja jólasálmana
— Heims um ból, helg eru jól. Það er auðvitað fyrsti sálmurlnn, og svo kemur í Betlehem er barn oss fætt.