Tíminn - 24.12.1961, Blaðsíða 10
*»»***•
TIBIIN N, sunnudaginn 24. dcscmber 1961.
i aag er sunnuaagurmn
24. des. Aðfangadagur
jóla.
Tungl í hásuðri kl. 2.10
Árdegisflæði kl. 6.45
Heilsugæzla
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8. —
Sími 15030.
Næturlæknar í Keflavík yfir há-
tíðina: 24. des. Björn Sigurðsson.
25. des. Guðjón Kl'emenzson. 26.
des. Jón K. Jóhannsson 27. des.
Kjairtan Ólafsson.
Næturlæknar í Hafnarfirði yfir
hátíðina: 24.—30. des. Eiríkur
Bjömsison. 25. des. er Iíristján
Jóhannesson á dagvakt 26. des.
er Óiafur Einarsson á dagvakt.
NætuVvörður vikuna 24.—30. des
er í Reykjavíkur Apóteki.
Helgidagavarzla: 24. des. Reykja-
vlkur Apótek. 25. des. Vestur-
bæjar .Apótek. 26. des. Austur-
,bæjar Apótek
Kópavogsapótek er opið tii kl
16 og sunnudaga kl. 13—16.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16.
Hjónabáncl
Á ahnan ióladag verða gefin sam
an í hjónaband, ungfrú Fríða
Ragnarsdóttir, símamær, Sanda-
braut 9, og Ásgeir Guðmunds-
son, skrifstofumaður, Jaðars-
braut 9. Sóknarpresturinn sr.
Jón M. Guðjónsson giftir. Heim-
ili ungu hjónanna verður að
Sandabraut 9, Akranesi.
Á Þorláksrr.essudag opinberuðu
trúfofun sína ungfrú 'Birna
Björnsdóttir, vefnaðarkennari
frá Neskaupstað, og stud. med.
Halldór Halldórsson frá Laugum,
Stóragerði 22, Reykjavík.
Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er í
Reykjavík. Arnarfell fór 22. þ.
m. frá Kristiansand áleiðis til
Siglufjarðar. Jökulfell fór í gær
frá Fáskrúðsfirði áleiðis til Rúss-
lands. Dísarfell fer 27. þ.m. frá
Gdynia áleiðis til íslands. Litla-
fell er í Reykjavík. Helgafell er
á Reykjavák. Hamrafell er í
Batumi. Dorte Danielsen er í
Walkom. Skaansund fór 17. þ.m.
frá Leningrad áleiðis til Þorláks-
hafnar og Keykjavikur. Heeren
Gracht er í Leningrad.
Jöklar h.f.: Drangajökull er í
Reykjavík. Langjökull fer frá
Ventspils í dag á leiðis til Reykja
víkur. Vatnajökull fór væntan-
lega í gær frá Rotterdam til
Reykjavikur.
Eimsklpafélag íslands h.f.: B.rú-
arfoss fór frá Vestmannaeyjum
í morgun 23.12. til Rotterdam og
Hamborgar Dettifoss fór frá
Reykjavíh 23.12. til Dublin og
þaðan til New York. Fjallíoss
fer frá Leningrad 26.12. til Rvik-
ur. Goðafoss fór frá New York
15.12. væntanlegur til Reykjavík-
ur kl. 10.00 í fyrramálið 24.12.
Skipið kemur að bryggju um kl.
16.00. Gullfoss fer frá Reykja-
vík 28.12. til Hamborgar og Kaup
mannahafnar. Lagarfoss kom til
Reykjavikur 20.12. frá Leith.
Reykjafoss fer frá Ahtwerpen
26.12. til Rotterdam og Reykja-
víkur. Selfoss fer frá New York
28.12. til Reykjavíkur. Tröllafoss
fer frá Hull 27.12. til Rotterdam
og Hamborgar. Tungufoss fór frá
Raufarhöfn 23.12. til I-Iamborgar,
Oslo og Lysekil.
Þó mér halli þér i skaut
þráða falleg lína
þú munt valla um breiða braut
bera út galla mína.
Björn Schram.
F réttat'dkyrLrLÍngar
Flugfélag fslands h.f.: Reykjavík,
22.12. 1961. Undanfarna daga,
hefur mikið verið flutt loftleiðis
innanlands og hefur verið fært
til allra áætlunarstaða Flugfélags
íslands nema Kópaskers, en þar
er flugvöllurinn ófær vegna
bleytu. — í gær voru flognar
tvær ferðir til Akureyrar, tvær
til ísafjarðar, og enn fremur til
Vestmannaeyja, Egilsstaða og
Þórshafnar. — í dag fer Vis-
eountflugvélin „Gullfaxi' tvær
ferðir til Akureyrar. Enn fremur
verða tvær ferðir til Hornafjarð-
ar í dag og ein ferð til ísafjarðar,
Vestmannaeyja og Fagurhóls-
mýrar. — í dag er síðasta ferð
„FAXANNA" fyrir jól til og frá
útlöndum. Cloudmasterflugvélin
„SKÝFAXI“ fór í morgun frá
Reykjavík til Glasgow og Kaup-
mannahafnar og kemur aftur til
Reykjavikur um miðnætti. — Jól
á Grænlandi. Tvær flugáhafnir
Flugfélags íslands dveljast í
Grænlandi yfir jól og nýár. í
Narssa-rssuaq er áhöfn „SÓL-
FAXA“, flugstjóri Aðalbjörn
Kristbjarnarson og í Syðra-
Straumfirði er áhöfn „NýFAXA“
(leiguflugvélarinnar) flugstjóri
Jón Jónsson. Þessar flugvélar
eru báðar væntanlegar heim eft-
ir áramótin til skoðana og áhafna
skipta.
zo
— Heldurðu, að einhver af mönnum
þínum gæti sagt okkur meira um hann?
— Varla. Þeir eru líka allir að leita.
Ég er hér einn.
— Þá er þessu lokið. Sælir herra.
— Það var slæmt, að hann skyldi
ekkert vita.
— En hann vissi eitthvað. Og við
við skulum uppgötva, hvað það var.
— Gættu þín!
— Hesturinn er trylltur. Hann er að
reyna að drepa okkur, af því að við tók-
um úlfinn.
— Hann kemur aftur!
— Hvernig stendur á því, að hestur
ræðst á bíl?!
— Eða úlfur, sem ríður á hesti? Þetta
cr allt yfirnáttúrlegt. Beygðu þig!
Strætisvagnaferðir
um jólin
Ferðir S.V.R. um hátíðarnar: —
Þorláksmessa: Ekið til kl. 01:00.
Aðfangadagur jóla: Ekið á öllum
leiðum til kl. 17:30.
Aukaferðir verða að Fossvogs-
kirkjugarði á aðfangadag úr
Lækjargötu á 30 mín. fresti frá
kl. 13:00 til 17:00.
Ath.: Á eftirtöldum leiðum verð-
ur ekiff á aðfangadagskvöld án
fargjalds, sem hér segir:
Leið: 2 — Seltjarnarnes: Kl.
18:30, 19:30, 22:30, 23:30.
Leið 5 — Skerjafjörður: KI.
18:00, 19:00, 22:00, 23:00.
Leið 13 — Hraðferð Kleppur: Kl.
17:55, 18:25, 18:55, 19:25,
21:55, 22:25, 22:55, 23:25.
Lelð 15 — Hraðferð Vogar: Kl.
17:45, 18:15, 18:45, 19:15,
21:45, 22:15, 22:45, 23:15.
Leið 17 — Hraðferð — Austur-
bær — Vesturbær: Kl. 17:50,
18:20, 18:50, 19:20, 21:50,
22:00, 22:30, 23:00, 23:30.
Leið 18 — Hraðf. Bústaðahv.: Kl.
18:00, 18:30, 19:00, 19:30,
22:00, 22:30, 23:00, 23:20.
Leið 22 — Austurhverfi: Kl.
17:45, 18:15, 18:45, 19:15,
21:45, 22:15, 22:45, 23:15.
Blesugróf — Rafstöð — Selás —
Smálönd: Kl. 18:30, 22:30.
Jóladagur: Ekið frá kl. 14:00__
24:00.
Annar jóladagur: Ekið frá kl.
09:00—24:00.
Gamlársdagur: Eklð til kl. 17:30.
Nýársdagur: Ekið frá kl. 14:00—
24:00.
Lækjarbotnar:
Aðfangadagur jóla: Síðasta ferð
kl. 16:30.
Jóladagur: Ekið kl. 14:00—15:15,
—17:15 — 19:15 — 21:15 —
— 23:15.
Annar jóladagur: Ekið kl. 9:00
— 10:15 — 13:15
15:15 — 17:15 — 19:15
21:15 — 23:15.
Gamlársdagur: Síðasta ferð kl.
16:30.
Nýársdagur: Ekið kl. 14:00 —
15:15 — 17:15
19:15 — 21:15 — 23:15.
Ath.: Akstur á jóladag og nýárs-
dag hefst kl. 11 og annan
jóladag kl. 7 á þeim leiðum,
sem að undanförnu hefur
verið ekið á kl. 7—9 á sunnu-
dagsmorgnum. Einnig verð-
ur ekið á sömu leiðum frá kl.
24:00 — 0:1 á 1. og 2. jóla-
dag og nýársdag.
Strætisvagnar Kópavogs ganga í
dag eins og venjulega fram til
kl. 17.30, en síðan verður ein
ferð á hverjum heOum tima og
hringferð um Kópavog tO kl. 22.
— Á jóladag hefst akstur kl. 14,
og verður ekið til miðnættis eins
og venjulega. Á annan jóladag
liefst akstur kl. 10 f.h. og verður
ekið tO miðnættis.
Þótt Sveinn reri allt hvað af tók,
drógu hinir á þá á hinum undar-
lega, flata báli, sem virtist fljúga
á vatninu. Norrænu mennirnir
reru fyrir höfða og sáu þá sér til
gléði að 2 skip þeirra komu á móti
þeim. Á síðustu stundu komust Ei-
ríkur og menn hans um borð. Segl
voru undin upp, og eftirför hinna
reyndist tilgangslaus. Sveinn var
hinn versti yfir að hafa misst af
í
bardaga, en Eiríkur fór þegar að
hugsa upp nýja ráðagerð til að
frelsa Vínónu.