Tíminn - 24.12.1961, Side 15

Tíminn - 24.12.1961, Side 15
/ A Dagbók Edisons Framhald af 9 síóu verið sljór og latur þegar ég vaknaSi. Fólk er alltaf aS tala um „svefnmissi" sem böl. ÞaS væri nær að kalla þaS tíma- missi, orkumissi ecSa missi tækifæra. £g hef blaSaS í skýrslum brezka læknafélagsins, rétt til þess avÖ svala forvitni minni, en ég gat ekki fundiS neitt dæmi þess, að nokkur hefSi beSiS heilsutjón af svefnmissi. Svefnleysi er annaS — en sumt fólk virSist halda, aS þaS þjáist af svefnleysi, ef þaS get- ur ekki sofiS nema tíu tíma á sólarhring. Táknmál kirkjulistar Framh al 9 síðu Regnboginn er tákn samein- ingar og fyrirgefningar, því að hann birtist eftir Nóaflóð. í kirkjulist er regnboginn oft sæti Krists og í öpinberunar- bókinni er sagt fr'á því, að regn bogi hafi verið umhverfis há- sæti Drottins. Stjarnan, sem lýsir af himni í myrkrinu, er tákn guðlegrar verndar. Allir kunna söguna um stjörnuna, sem blikaði yfir fjárhúsinu í Betlehem. Ljósið er tákn Jesú og vísar til orðanna í Jóhannesarguð- spjalli 8:12.: — Og enn talaði Jesús til þeirra og sagði: Ég er ljós heimsins, hver, sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkr- inu ,heldur hafa Ijós lífsins. Þau tákn, sem fyrr og síðar hafa verið notuð til tjáningar í kirkjulist, eru nánast ótelj- andi. En eins og ég gat um i upphafi, þá er hér aðeins drcp- ið á merkingu sumra þeirra tákna, sem blasa við augum í svo að segja hverri íslenzkri kirkju. Gleðileg jól! Sigríður Thorlacius. Aðalheimild: George Fergu- son: Signs and symbols in Christian art. Óskum yngri og eldri Framsóknarmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla Samband ungra Framsóknarmanna. Óskum yngri og eldri Framsóknarmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla FulltrúaráS Framsóknarfélaganna í Reykjavík. Jólaskemmtun Framsóknarfélaganna verður haldln í Klúbbnum 28. þ.m. og hefst klukkan 3 e.h. Mjög verður vandað til skemmtiatriða, m.a. koma jólasveinar í heimsókn. Börn úr dans- skóla Hermanns Ragnars sýna dans, og fl. — Aðgöngumiða má panta í síma 18300 milli kl. 9 og 5 daglega, nema laugardaga tll hádegis, og viss- ara er að hafa vaðið fyrir neðn sig, því ð útlit er fyrir fullt hús og vel það. Pólýfónkórinn í Reykjavík held- ur jólatónleika i Krlstkirkju, Landakoti á annan jóladag klukkan fimm síðdegis. Verða þar flutt kirkjuverk og jólalög eftir mörg fremstu tónskáld kirkjulegrar tónlistar. Auk þeirra verka, sem kórinn flytur, mun dr. Páll ísólfsson leika á orgel. Pólýgónkórinn hefur getið sér- mjög góðan orðstír bæði hér heima og erlendis fyrir söng sinn. Er skemmst að minnast frábærrar frammistöðu hans á listahátíðinni í Cambridge síðast liðið vor. Stjórnandi kórsins er nú sem áður Ingólfur Guðbrands son. Þann 28. des. mun kórinn og ^yngja fyrir Tónlistarfélag Keflavikur og á Keflavíkurflug- vplli. Mannréttindaskrá S-b* Framtv 'n ai o íiðu inu þau ómissandi réttindi, sem I hver einstaklingur á kröfu á og ] sem eru kjarninn í siðfræðilegu j og andlegu starfi mannsins. Það er von mín, að þannig verði hægt að flytja þessi réttindi frjáls lega úr orðum Mannréttindaskrár- innar yfir í daglegt líf og starf veruleikans.“ Annars ætla ég ekki að koma með ráðleggingar. Það er ekki til neins. Það fer eng-. inn eftir ráðleggingum. Fólk gerir það sem því þykir gott, eins og ég sagði, og ofgerir það um helming, og sama máli gegnir um ráðleggingar, sem enginn fer eftir. Heimurinn er yfirfullur af ónotuðum ráð- leggingum. Gallinn á mörgum hljóð- færaleikurum er sá, að þeir hafa ekki kynnt sér eðliseigin- leika hljóðfæra sinna. Kunnur, amerískuur fiðlu- leikari lék ýlega á nokkrar hljómplötur fyrir okkur. Eftir að þær voru tilþúnar, þorgaði ég henni fyrir þær, en eyði- lagði þær síðan. Þegar hún spurði mig, hvers vegna ég hefSi gert þaS, sagSi ég henni, aS G-strengurinn á fiSlunni hennar framleiddj háa flautu- tóna (highharmonich). £g lét hana leika aftur, og aftur heyrSi ég greinilega, aS strengurinn var falskur. Þá tók ég fiSluna og lét strenginn undir smásjá. Kom þá í ljós, aS strengurinn var orSinn flat- ur af sliti. Þ^aS var ekki fyrr en ég hafSi sýnt henni þetta og skýrt þaS fyrir henni, aS ég gat sannfært hana. Víkingaskip fund- ið í Danmörku Fornleifar, sem taldar eru harla merkilegar, hafa fundizt við Ebeltoft í Danmörku. Graf- vél yar að störfum við strönd- ina, og kom þá upp langur planki, sem reyndist vera úr súð gamals skips. Við rannsókn kom í ljós að þarna voru í jörðu leifar víkinga- skips, sem jafnað 'er saman við Ásubergsskipið og Gaukssrtaðaskip- ið, er sjónverðust þykja frægra sáfngripa á Byggðey við sló. Mikil leit er þegar hafin í grennd við þann stað, þar sem þessar sk'ipsleifar fundust, og hafa kafar- ar verið fengnir til þess að taka þátt í henni. Jafnframt hefur verið hætt vinnu með grafvélum á þess- um slóðum, svo að ekkert spillist af því, sem finnast kann til við- bótar. ] Sérfræðingar telja þó ólíklegt, ! að þarna finnist heilt víkingaskip, ! þótt viðir þeir, sem komife hafa upp, hafi varðveitzt vel. Sennilegt þykir, að skiþið, sem þeir eru úr, hafi strandað á þess- um slóðum og getur því leifa þess verið að leita á allstóru svæði. En eigi að síður gera menn sér vonir um, að svo mikið finnist af við- um úr skipinu, að þeir geti af þeim- ráðið gerð skipsins í aðaldráttum. Handtekinn á innbrötsstað í fyrnnótt handtók lögreglan þjóf, sem var að brjótast inn í benzínafgreiðslu BP á Skúlagötu. Vegfarandi sá til hans og gerði lögreglunni aðvart. Þetta reynd- ist gamall kunningi lögreglunnar. T í M 1 N N, sunnudaginn 24. desember 1961 15

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.