Tíminn - 03.01.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.01.1962, Blaðsíða 10
XIX. Fyrir utan múra Askalons- borgar. Þegar Hassan var dáinn, gekk Abdullah, foringi mame lúkanna,' eftir bendingu Sala díns, að líkinu, og tók gim-j steininn af vefjarbelti emírsl ins og fékk Vulf hann. Vulf tók við dýrgripnum,l sneri sér síðan að soldáni og mælti um leið og hann benti á lík Hassans fursta: i — Fæ ég frið, Soldán, eftir slíkt verk? — Gaf ég ekki þér og bróð- ur þínum að drekka? spurði Saladín með áherzlu. Svo rétti hann út hönd sína til merkis um að það mál væri útkljáð. En svo datt honum nokkuð í hug, og hann mælti: — Riddarar, þið kunnið tungu vora. Fáið varðmönn- unum vopn yðar, en þið skul uð fá þau aftur, og túlkið fyrir mig. . Bræðurnir fylgdu honum I því inn í tjaídið, þar sem kon í ungur Frakka var geymdur, og hinn gráhærði Reginald af Chatillon, ásamt tveim öðr um riddurum, er störðu á þá Godvin og Vulf undrunar-, fullir. , Soldán bauð föngunum að set.iast niður, en þegar hann sá hve þyrstir þeir voru, slcip aði hann þrælunum að sækja stórt drvkkiarker með svala drykk. tilbúinn af rósavatni, kældu með snjó. Hann rétti sjálfur Guy konungi bikar- inn. Hann drakk í löngum teygum. og rétti svo Reginald af Chatillon bikarinn. og hrónaði Saladín þá til God- vins: — SegiÖ konungi. að það sé hann en ekki ég, sem gefur þessum manni að drekka. Saltið hefur aldrei tengt okk ur prins Arnot saman. Gorivin bvddi þessi orð sorg bitinn, og Reginald, sem þekkti siðvenjur Serkja svar aði: — Þér þurfið ekki að út- skýra það frekar, hr. riddari,. þessi orð eru dauðadómur minn. En ég hefi aldrei vænt mér annars. Þá mælti Saladín aftur: — Prins Arnot. þér reynduð að vinna hina helgu borg vora. Mekka. og eyðilegg.ia gröf snámannsins, og þá sór ég að drepa yður. Og á frið- ar-tíma þegar ferðamanna- ]est, fór fram hiá Esh-Shobek, þar sem bér dvölduð. gleymd uð bér aftur eiði vðar og réð ust á ha.na og rænduð. Menn i irnir báðisf eriða í nafnij Allab og söarðu sem satt var, að friður væri milli Serkia og kristinna manna. en þér, spottuðug bá og söffðuð þeim | að leita sér hjálnar hiá Múbammeð. sem þeir tryðu á. Þá «ór ég í annað sinn að; drena vður Þó gef ég vðurí eitt undanfæri Viljð bér tii- biðia Kóraninn og taka ís- lamstrú? — Soldán. svaraði hinn, — ég ó'ka ekki eriða yðar fyrir slíkt verð. Eg vii heldur ekki beyerja kné fvrir falssná- mannshundi vðar bví ég vil devja i trúnni á Krist og þreyttur á beimin’.im fer ég glaður til hans. Saladín þaut upp. Hann' skalf af reiði, og um leið og hann dró sverð sitt úr slíðr um, hrópaði hann hátt: — Þér spottið Múhammeð! Sjá! Eg hefni hans á yður! Farið burt með hann! Og hann sló hann meö flötu bogsverðinu. Momelúkarnir réðust á prinsinn. Þeir ýttu honum út að tjalddyrunum, komu hon- um þar á kné og hjuggu af honum höfuðið. ið mig héðan, ef þið elskið mig! — Við viljum gera það, sem í voru valdi stendur, svöruðu þeir. — En við viljum ekki tala frekar um það, sem er Guðs vilji en segðu oss hvaö á daga þína hefur drifið. En Rósamunda hafði litlu frá að segja, að því undan- teknu, ,aö vel hefði farið um hana og að hún hefði ætíð verið í návist Saladíns er H. R9DEE? HAGGARD! BRÆÐURNIR SAGA FRA KROSSFERÐATiMUNUM Þau urðu ævilok Reginalds af Chatillon, er Serkir nefndu Amot prins. Meðan ókyröin, sem þetta atvik olli, stóð sem hæst, sagði Guy konungur við Godvin: — Spyrjið soldán hvort nú komi að mér. . — Nei, svaraði Saladín. — Furstar drepa ekki fursta. En bessi friðarsnilUr átti ekki önnur örlög skilin. En það var enn þá ægilegri athöfn sem eftir fylgdi. Sala dín gekk fram í tialddvrnar, og staðnæmdist við lik Regin alds af Chatillon, og skinaði binum handteknu Musteris- riddurum að ganga bar framj hiá og voru b°ir um työ bundr uð að tölu: þeir voru auð- bekktir á hinum rauðu og hvítu krossum er þeir báru á brióstinu. — Þetta eru trúníðingar, sem ég vil losa heiminn við. Emírar. og hann sneri sér að binum mörgu höfðingium er stóðu umhverfis hann. — Tak ið sinn manninn hver og drepið. — Soldán. sagði Godvin, — við getum ekki verið vitni að sbkum hrvðiuverkum; við óskum heldur að deyja með beim. — Nei. sagði hann; — þið bafið étíð salt mitt, og það væri bví morð að drepa ykk- ur. Farið til tialds nrinsess- unnar af Baalbec. bví bar sjá ið bið ekki dauða bessara ivranka. trúbræðra ykkar. Siðan sneru bræðumir við, og fvigdi einn lífvarðanna bf>im. í fvrsta sinni á ævinni fivðu þeir fram hjá hinni löngu röð af Musterisriddur- um. er sveinaðir síðustu geisl um kvöidsólarinnar, krunu í «andinn og bá.ðu en emírarnir gengu að beim til þess að i-öCTCTva bá. Þeir gengu inn í tialdið án bess a.ð nokkur aft.raði þess, ng sáu beir við gafl bes^ tvær konur í hninri er stóðu upp er þeir komu inn. — Lifandj! Þeir oru lifandi! — Já R.ósamunda. svaraði <^odvin. — til bess að borfa 6 alla bessa svfvirðingn með nn aðrir látq lífið — Ó. frændur hvílíkt. hel- víti illsku og blóðsútbeilinga er það, sem við lifum í! Frels enn biði- þess að draumur hans rættist. Síðan sögöu þeir henni allt, sem á daga þeirra hefði drif ið, og frá draum Godvins, og hihni hræðilegu uppfylling hans, sömuleiöis frá dauða Hassans fyrir sverði Vulfs. — Rósamunda grét, er hún frétti dauða hans, því henni hafði ætíð þótt vænt um hann, þó hann heföi stolið henni- En þegar Vulf sagði mjög auðmjúkur: — Það var ekki mín sök, það var þannig á- kveðið. Hefðir þú heldur vilj að að ég hefði fallið fyrir þess um Serkja? — Nei. en ég vil flýja! Eg verð að flýja, jafnýel þó ég yrði handtekin og yrði að láta lífið fyrir, sagði Rósamunda áköf. — Talaðu lágt, sagði Mas- onda. — Eg sá Mesrours geld ing ganga fyrir tjalddyrnar og hann er lijósnari, því hér eru allir njósnarar. — Ætlir þú að flýja, endur tók Godvin hvíslandi, — verð ur það að framkvæmast á næstu vikum, meðan herinn er á ferðalagi. Það er mikil áhætta fyrir okkur öll, jafn- vel fyrir þig, og við höfum enga leið hugsað okkur enn bá. En Masonda, þér eruð ráða góð, hugsið nú upp ráð og segið, okkur. Hún rétti út höndina og ætlaði að taka til máls, er skugga bar á þau allt í einu. Þaö var skuggi Mesrours hins gildvaxna, vélafulla og skrið- dýrslega geldings, er gætti beirra. / Hann hneigði sig djúpt fyr- ir henni og sagði: — Fyrirgef ið prinsessa. Það er kominn sendiboði frá Salah-he-dín til máltíðar, er hann hefði búa látið hinum aðalsbornu föngum sínum. — Við hlýðum, sagði God- vin, um leið og þeir stóðu \inp. Þeir lutu Rósamundu og Mas ondu og sneru svo við til tjald dyranna, en gleymdu stjörnu Hassans þar, sem þeir höfðu setið. Mesrour var handfliótur að hylja hana með skikkulafi sínu og greip hana svo .en lét skikkiuna hylia höndina. En Masonda hafði veitt hon um athygli án þess að hann yrði þess var, þó hún virtist horfa í allt aðra átt. Hún beið þangað til bræð- urnir voru komnir fram í tjalddyrnar, en hrópaði svo á eftir þeim: — Sir Vulf, eruð þér þegar orðinn leiður á hinni eftir- sóttu hamingjustjörnu eða ætlið þér að gefa okkur hana? Vulf sneri aftur og mælti hátt: — Eg gleymdi henni, og mundi ekki mörgum farast líkt á slíkri stundu? Hvar er hún? Eg skildi hana eftir í sætinu. — Gáið í hönd Mesrours, sagði Masonda, og sýndi geld- ingurinn þeim hana með slægöarbros á vörum og mælti: — Eg ætlaði aðeins og sýna yður, hr. riddari, að þér verð ið aö gæta slíkrar gersemi vandlega, sérstaklega í her- búðum, þar sem margir ó- frómir menn eru saman komnir. , — Eg þakka yöur, svaraði Vulf, um leið og hann tók við steininum. — Þér hafið gert mér greiða. Saladín kallaði þá Godvin og Vulf til sín, til þess að tala við þá. Þeir settust til borðs og tóku til snæöings, þvi þeir voru mjög svangir. — Hafið þið séð frænku ykkar, prinsessuna? spurði hann, — og hvernig líður henni. — Herra, við hittum hana veika af ógnun og hávaða styrjaldarinnar, og henni of- bauö, er hún frétti, að móður bróðir hennar, hinn sigursæli drottnari Austurlanda, hefði myrt tvö hundruð vopnlausa manna. Vulf varð óttasleginn við þessi orð, bróður síns vegna, en enginn sá þess vott, að Saladín reiddist þeim. — Vafalaust, anzaði soldán, — heldur hún að ég sé grimm ur, og hið sama haldið þið auðvitað, að ég sé harðstjóri, sem gleðst yfir dauða óvina sinna. En svo er þó ekki, því ég elska frið, og vil vernda mannslíf en ekki eyða þeim. Gott og vel, Sir Godvin, segið þessum föngum, að ég sendi á morgun, þá sem ósárir eru, til Damaskus, svo þeir geti þar beðið lausnar meðan ég sezt um Jerúsalem og aðrar kristnar borgir. Þeir þurfa ekki að óttast. Reiðibikar minn er tæmdur. Enginn þeirra skal deyja, og prestur með trú þeirra .biskupinn frá Nazaret, skal vera hjá þeim særðu til þess að veita þeim syndakvittun. Næsta morgun voru fang- arnir sendir til Damaskus, og þann dag vann Saladín kastal ann Tíbería, en lét Eschevía lausa, konu Raymonds og börn þeirra. Síðan fór hann | til Akra og vann þann bæ, og frelsaöi þar fjögur þúsund fanga, múhameðstrúar, og hélt þannig áfram að vinna hinar ýmsu borgir, unz hann settist um Askalonsborg og vann hana með umsátursturn um sínum, er hann lét reisa meðfram borgarmúsunum.‘ Á ofurlitlum auðum gras- bletti við hús eitt fyrir utan borgarmúra er voru mann- lausir, stóðu maður og kona, sveipuð dökkum hjúpum, og töluöu saman. Það var God- vin og Masonda. — Gott, sagði Godvin ákaf ur, — er þá allt tilbúið? Hún laut höfði og svaraði: — Allt. Annað kvöld verður ráðizt á Askalon, og þó hún verði unnin, verða herbúðirn ar ekki fluttar þá nótt. Það verður allt á ringulreið, og Abdullah, sem er lasinn, mun verða foringi varðanna við tjöld prinsessunnar. Hann mun láta hermennina sleppa svo þeir geti tekið þátt í að vinna borgina, og þeir munu ekki svíkja hana. Um sólset- ur mun Mesrour éinn halda vörð, en ég ætla að finna ráð til að svæfa hann. Abdullah mun, í dulargervi sonar síns, vísa prinsessunni á þennan J garð og þar munum við þrjú hitta hana. — Og hvað svo? spurði Godvin. — Manstu eftir Arabanum sem færði ykkur Eld og Reyk, og tók enga borgun fyrir, hann sem nefnist sonur eyði merkurinnar? Eins og þið vit ið er hann frændi minn og . á fleiri hesta af sama kyni. | Eg hef talað við hann. f út- jaöri þessa garös er hellis- : skúti, sem einu sinni hefur verið grafhvelfing. Þar mun- uð þér finna fjóra hesta, á- I samt frænda mínum, og mun- um við svo, þegar dagur ljóm ar, verða komin margar míl- i ur vegar og dyljast hjá ætt- kvísl hans þangað til við ná um ströndinni, og getum kom izt á kristið skip. Eruð þér ánægður? — Mjög vel; en hvers krefst Abdullah? — Það er aöeins eitt, hin töfrandi hamingjustjarna Hassans-ættarinnar. Fyrir ekkert annað vildi hann eiga svo mikið á hættu. Vill sir. Vulf láta hana af hendi? — Vissulega, sagði Godvin hlæjandi. — Gott, það verður að ger- ast í kvöld. Þegar ég kem héð- an sendi ég Abdullah til tjalds ykkar. Óttizt ekki. Taki hann móti dýrgripnum, mun hann einnig borga hann hinu til- tekna verði, því annars held- ur hann að hann verði sér til ógæfu. — Veit Rósamunda um ’ þetta? spurði Godvin aftur. Hún hristi höfuðið. | — En Masonda, þér stofnið j yður í svo mikla hættu, segið J mér nú hreinskilnislega hvers | vegna þér gerið allt þetta. Þegar hann mælti þessi orð j leiftraði elding og sló bjarma á andlit hennar, þar sem hún stóð viö græn blöð og rauðar liljur að baki sér. Svipur henn ar var svo einkennilegur, að Godvin varð órólegur, án þess þó að vita af hverju. Hún greip eina lilju, og þrýsti henni svo ákaft að brjósti sér, að blómið marðist sundur og rauður vökvi úr bví blettaði brjóst hennar eins og sár. Síðan svéif hún burt eins og vofa og hvarf út j storminn og myrkrið. Einni stundu síðar reikaði Abdullah hirðulevsislega að tjaldi bví er bræðurnir voru i, og Mesrour geldihgur lædd ist eins og köttur á eftir hon um, búinn dökkri úlfaldahár kánu ,eins og venja var t.il að nota í herbúðunum. Hann faldi sig í millum úlfalda, er 10 TÍMINN. miðvikudaeinn 3. ianúar 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.