Tíminn - 17.01.1962, Blaðsíða 12
áiíÍiíiÍiÍiÍiÍÉÍiÍÍMÍIÍ
C. -•
IÞROTTIR
RITSTJOIil: HALLUR SIMONARSON
■
í : V
Arfur Víkinganna. —
Nokkrir hraustir náungar í
Danmörku, afkomendur Vík-
inganna, gengust fyrir
skemmtun í höfninni í
Skovshoved við Kaupmanna-
höfn á sunnudaginn, og þó
sjávarhitinn væri um frost-
mark létu þeir það ekki á
sig fá að þurfa að busla svo-
lítið i sjónum. Myndin er
frá skemmtuninni, sem þeir
nefndu Arf Víkinganna og
sýnir kjólklæddan mann á
sjóskíðum. Fjölmargir áhorf-
endur voru og greiddu að-
gangseyri, sem rann til góð-
gerðarstarfsemi.
Ljósm. Politikcn.
Enska
knattspyrnan
• Úrslit í ensku knattspyrnunni á
laugardaginn urðu þessi:
1. deild.
Arsenal—Bolton 1—2
Aston Villa—Shef. Utd. 0—0
Bumley—Maneh City 6—3
Cardiff—Tottenham 1—1
Fulham Ohelsea 3—4
Stærsta skíðagángan í Nor-
egi — þégar frá er talið Holm-
enkollenmótið — var háð á
sunnudaginn og kepptu þar
allir beztu skíðagöngumenn
Noregs, og nokkrir frá Svíþjóð,
Póllandi og Finnlandi. Um
fimmtíu þúsund áhorfendur
sáu Monolitt-gönguna að þessu
Norðmaður, Arne Jensen. Áhorf-
endur voru því mjög spenntir, og
sinni, en hún er háð í nágrenni: ekki minnkaði spenningurinn, þeg
Osló-borgar. Þeir urðu fyrir!ar næstu timar voru Sefnir upp.
Ipswich—W.B.A. 3—0
Leicester—Binmingham
Manch. Utd.—Blackpool 0—1 ■
Nottm. Forest—West Ham 3—0 í
Sheff. Wed.—Eveiton 3—1 i
2. deild.
Bury—Brighton 2—1
Charlton—Scunthorpe 3—3 r
Derby—Stoke City 2—0
Huddersfield—Luton 1—2
Leyton Or. Walsall 3—0
Liverpool Norwich 5—4
Plymouth—Newcastle 1—1
Preston—Middlesbro 4—3
Sunderland—Bristol Rov. 6—1
Swansea—Southampton 0—1
Staðan er nú þannig:
1. deild.
Burnley 23 16 2 5 71—44 34
Tottenham 25 16 2 5 71— -37 32
Ipswieh 25 14 3 8 58—44 31
Everton 25 13 4 8 47- -29 30
West Ham 25 12 5 8 54—50 29 Sheff Wed. 25 12 4 9 46—36 28 Arsenal 25 10 7 8 42^40 27 Sheff. Utd. 24 11 4 9 30—39 26 '
(Framh. á 13. síðu.
. , - - * , , » Þá var I-Iarald Grönningen og
nokkrum vonbrigðum, þvi að gamli ólympíumeistarinn Hallgeir
Svíinn Sture Grahn bar sigur Brenden beztir, með 17.12 mín.
úr býtum — og kom sigur Sture Grahn var þriðji, tveimur
hans algerlega á óvart. Þetta/sekundum a eftir Norðmönnun-
- - , f. ,. _ um, og Ostby aðeins sekundu a eft-
er í munda skipti, sem gangan ir
er háð. j pegar þriðji millitíminn var gef
Reiknað var með því, að Har- i'nn upp var Grahn með beztan
ald Grönningen, Noregi, og Sví- tíma, 34.44 mín., síðan komu þeir
arnir Assar Rönnlund og Lennart Grönningen með 34.49, Östby með
Larsso'n myndu berjast um sigur 34.53 og Brenden 35.01 — en Ass
ar Rönnlund, bezti skíðagöngu-
Urslit urðu annars þessi:
1) Sture Grahn 52.31. 2) Einar
Östby 52.37. 3) Harald Grönning-
en 52.57. 4) Lennart Larsson, Sv.,
52.58. 5) Hallgeir Brenden 52.59.
met í sundi
St. Mirren hefur skipt um
búning, þar sem hinn nýi
framkvæmdastjóri Iiðsins
segir, að of mörg lið séu
hvílum peysum, og oft se
erfitt fyrir leikmann að átta
sig á samherja, þegar hvítu
peysurnar verða skítugar.
Þórólfur Beck verður breyt-
ingunni áreiðaniega glaður,
því St. Mirren hefur tekið
upp búninginn, sem hann
hefur leikið í síðan hann var
smástrákur, sem sagt sama
búning og KR leikur í.
Unglingamót Skíðaráðs
Reykjavíkur var haldið við
skíðaskálann í Hveradölum á
sunnudaginn og hófst kl. 11
f h. Veður var mjög gott,
bjart og dálítið frost.
Sigurvegari 1 8—12 ára flokki
drengja varð Eyþór Haraldsson,
Í.R. á samanlögðum tíma 46.8, sek.,
í 13—15 ára flokki sigraði Þórður
Sigurjónsson ÍR, á samarjlögðum
tíma 43.00 sek.
Sigurvegari í 8—12 ára flokki
telpna, varð Auður Siguijónsdóttir
Í.R. á samanlögðum tíma 48.8 sek.
Mjög óvænt úrslit í Mono-
/rf.fta'-.'ióÞs' ( Js#’
inn, en það var nú öðru nær, því á Svknn. Greinilegt var, að keþpn
Sture Grahn sigraði nokkuð ör- in um ’fyrs’lá sáelifS' stóð nú ein-
ugglega og í næsta sæti var Norð göngu milli þeirra. Grahn vár á
maðurinn Einar Östby. undan í keppnisröðinni og fékk
Þegar fyrstu millitímar voru tímann 52.31 mín. og nú biðu á-
gefnir upp, var hindrunarhlaupar horfendur aðeins eftir Östby. Hann
inn Ole Ellefsæter, sem keppt hef Sekk mjög rösklega, en tókst þó
ur hér á landi, með beztan tírna ekki að ná Svíanum og var með
eti rétt á eftir honum var annar i sex sek- lakari tíma.
maður Svía s.l. ár var aðeins með Blenheim 16.1. NTB —
35.17 mín., og því greinilegt, að j Japanski .sundmaðurinn Shiego
hann myndi ekki koma til með að Fukushima setti í dag nýtt heims-
berjast um fyrsta sætið. 'met í 200 yarda baksundi, synti
Síðasta hringinn gekk Grahn vegalengdina á 2:17.8 mínútum.
mjög vel, og dró stöðugt fram úr , Eldra metið átti John Moneton,
keppinautum sínum, nema einum,' Ástralíu, og var það 2:18.4 mín-
Einari Östby, sem vann talsvert útur.
Vel heppnað unglinga-
skíðamót í Hveradölum
CarönÉilsBgen sigraði
Sfure larahn
Boras 15/1—NTB. — Harald
Grönningen tókst að hefna fyrir
sigur Sture Grahn í Monolitt-
skíðagöngunni á sunnudaginn.
í „Stjörnuskíðagöngunni“ í dag
tók hann þegar í upphafi for-
ustuna og koin í mark 21 sek-
úndu á undan Grahn. Það var
mikil keppni um annað sætið.
Haligeir Brenden var um tíma
í því sæti, en varð undir Iokin
að gefa eftir. Brenden varð hins
vegar aðeins einni sekúndu á
eftir þriðja manni. Gangan var
11 km og færi var mjög gott.
Sjö sænskir kandidatar í heims-
meistarakeppnina tóku þátt í
göngunni. Úrslit urðu þessi:
1. Haraid Grönningen 28.01,
2) Sture Gralin 28.22. 3) Lenn-
art Larson 28.27. 41) Hallgeir
Brenden 28.28. 5) Assar Rönn-
lund 28.30. 6) Rolf Ramgaard,
Svíþjóð 28.35. 7) Per-Erik Lars-
son 28.36. 8) Lars Olson (Finn-
skóga-Lassi) og 9) Janne Stef-
ánsson.
Skotar slcgu Dani
í Dlasgow
Á föstudaginn fór fram lands-
lteppni í hnefaleikum milli Skot
lands og Danmerkur (áhuga-
menn). Keppt var í tíu þyngd-
arflokkum og sigruðu Skotar
með yfirburðum, unnu átta
Ieiki, en töpuðu tveimur. Þegar
þessi sömu lönd mættust í Dah-
mörku fyrir nokkrum mánuðum
sigruðu Skotar með 7—3.
Aðalleikurinn í képpninni var
milli skozka Ólympíumeistarans
Dick McTaggart og Börge
Krogh í léttvigt. Báðir sýndu
mjög milda leikni, en Ólympíu-
meistarinn sigraði meS 3—0.
Keppnisstjórinn var þó gagn-
rýndur mjög fyrir að hafa ekki
stöðvað leikinn, þegar Daninn
liafði slegið Skotann, sem fékk
Ijótan skurð yfir augað. Dönsku
sigurvegararnir í Iandskeppn-
inni urðu Willy Anderson frá
Árósum í bantamvigt, og Leif
Scmucker í létt-millivigt. Nokkr
ir leikir voru mjög jafnir, og
aðeins einn var stöðvaður fyrir
tímann. Þess má geta, að Börge
Krogh tapaði nú í þriðja skipti,
en hann hefur keppt 120 leiki.
Aðeins sautján ára
skautakóngur
Lasse Efskind, ungi norski
skautahlauparimi, sem sigraði
alla beztu skautahlaupara Nor-
egs, Svíþjóðar og Hollands á
móti í Osló nýlega, er aðeins
sautján ára. Það er því ekki að
furða, þótt Noi'/lnenn reikni
með, að þeir hafi eignast nýja
„skautastjörnu“.
Sjónvarpstæki á miða
nr. 16 9 4
Á Þoriáksmessu var dregið í
happdrætti Knattspyrnufélags-
ins Þróttar. Vinningurinn, sjón-
varpstæki, kom á miða númer
1694.
í 13—15 ára flokki sigraði Erla
Þorsteinsdóttir, K.R., á samanlögð-
um tíma 66.5 sek.
Brautarstjóri var Steinþór Jak-
qbsson frá ísafirði, og mótstjóri
Ágúst Björnsson, Í.R.
Eftir keppn: var verðlaunaaf-
hending og sameiginleg kaffi-
drykkja i Skíðaskálanum, og við
þetta tækifæri hélt Lárus Jónsson,
Skíðafél. Rvk. mjög snjalla hvatn-
ingarræðu fyrir unglingana.
12
TIMINN, miðvikudaginn 17. janúar 1962.