Tíminn - 18.01.1962, Page 5

Tíminn - 18.01.1962, Page 5
FRA SKAKKEPPNI STOFNANA Sveitakeppni í skák hefst 7 febrúar næstkom- andi í samkomuhúsinu Lido. kl. 19,30. Skilyrði fyrir þátttöku eru þau að skákmenn sveitanna verða að vera fastir starfsmenn eða taka aðallaun sín h.iá þeirri stofnun, sem þeir keppa fyrir. Umsóknarfrestur er til 25. ianúar og sendist til SKÁKSAMBANDS ÍSLANDS, Pósthólf 674. t Þiifarsbátur í smíðum til sölu (9—10 tonn) Tilbúinn til afhend- ingar í apríl. Upplýsingar í síma 1638, Akureyri eftir kl. 7 síðdegis. Fornbóka- verzlunin Klapparstíg 37 Sími 10314. Óska eftir að fá keypta ísl.- enska orðabók eftir Geir Zöega, gott eintak. Enn fremur óskum við eftir að fá keypt fyrsta hefti af Vef- aranum mikla frá Kasmír, Bókavinaútgáfunnar, gott hefti keypt á 500 kr. og kápuna af bókinni Undir Helgahnjúk eftir sama höf- and, góð kápa keypt á 300 tr. Föt frá kr. 1.100.00 Stakir tweedjakkar frá kr 500.00 Stakar buxur frá kr 275.00 GEFJUN - IÐUNN Kennsla Enska — Þýzka — Danska Sænska — Bókfærsla — Reikningur. Fáeinir kvöldtímar lausir. HARRY VILHELMSSON Haðarstíg 22 — Sími 18128 ^ Jörð tii sölu Jörðin Saurhóll, Saurbæjarhreppi, Dalasýslu, er til sölu í vor. Á jörðinni er ný^yggt íbúðarhús, fjárhús, fjós og hlaða. Nánari upplýsingar hjá eiganda jarðarinnar, Ellert Halldórssyni og Baldri Guðmundssyni 1 síma 23176. BÆNDUR, LÆKNAR OG ADRIR Willys-jeppinn er útbreiddasta og reyndasta landbúnaíarbifreiíin hér á landi. Willys me8 sterkum og vönduðum stálhúsum. Willys varahlutir eru ávallt fyrirliggjandi hjá umboÖinu. Egill Vilkjálmsson h.f. Laugavegi 118, sími 2 22 40. Útvegum Willys-jeppa með stuttum fyrirvara frá U. S. A. Bóndadags fagnaöur AUSTFIRÐINGAFÉLAGSINS í REYKJAVIK veríur haldinn í BreiftfirftingabúÖ, föstudaginn 19. jan. og hefst kl. 8,30. SpilutS veríur félagsvist, og dansaí til kl. 2. Kvöldverílaun: dömu- og herra- armbandsúr. > Austfirzkar konur: BjóSiS mönnum ykkar út á bóndadaginn. TÍ M I'N N, fiiiuntuclaginn 18. janúar 1962. O

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.