Tíminn - 18.01.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.01.1962, Blaðsíða 16
ELZTI LEIKAIHMN Danmörk cr mikið ieiklistarland og vel fer á því, að þar i landi skiítl flnnast elzff s'tarfandi leikari í heimi. Hann heitir William Bewer og varð níutíu og fimm ára þann 16. þ. m. Hann hðfur verið leikari í niutíu og tvö ár, byrjaði þriggja ára og frefur ekki gefið Þalíu á bátinn enn. (Ljósm.:Politiken) Molotoff skammaöur á heilsíöu Veggja lýs í MA Akureyri, 17. janúar. Fyrir jól kom upp mikill faraldur veggjalúsa í lieima- vist Menntaskólans á Akur- eyri, og voru þá þcgar geríi- ar viðeigandi ráðstafanir til þess að ráða niðurlögum lús- arinnar. Þar eð talið' var að lúsinni hefði verið útrýmt, var jólafríið ekki notað til þess að hrcinsa heimavist- ina, en í gærmorgun sást aftur veggjalús og er nú allt á öðrum endanum í skólan- um vegna þessa. Ekki hefur áður orðið vart við veggjalús í Mennta- skólanuin á Akureyri, og er ekki vitað hvaðan lúsin kom. NTB—Moskva, 17. janúar. í Pravda, málgagni rússneska kommúnistfalokksins, er í dag heilsíðu árásargrein á Molo- tov, fyrrum utanríkisráðherra. Þar er hann kallaður kreddu- bundinn stirðbusi og anti-len- inisti, sem neitaði að fallast á, að friðsamleg sambúð Austur- velda og Vesturvelda væri möguleg. Dögum saman -hefur vefið búizt við komu Molotoffs til Vínarborg- ar, þar sem hann átti að taka við fyrri sendiherrastöðu sinni. Hann ,er ekki lagður af stað þangað enn og ekkert er vitað um hagi hans að öðru leyti. Rúm vika er, síðan lilkynnt var, að Molotoff væri á leiðinni til Vínarborgar, en síðan var það dregið til baka og tilkynnt að hann færi seinna. Meðál stjórnmálamanna í Lon- don er talið að árásin á Molotoff sé í rauninni árás á alla þá, sem vilja harðari utanríkisstefnu komm únistaríkjanna,, og þá að sjálfsögðu 9 sérstaklega árás á Kína. RÆTT UM VINARÍKIN RÚSSLAND OG KÍNA Eru deilurnar aö- eins siónarspil? NTB— Detroit og London, 16. janúar. Á Vesturlöndum eru þessa dagana miklar bolla- leggingar um klofninginn milli Sovétríkjanna og Kína, og eru menn ekki sammála um, hve djúpt hann ristir. Flestir eru sammála um, að ágreiningur þessara ríkja sé verulegur og stöðugt vaxandi, en samt séu ekki horfur á beinum vinslit- um, því að margt tengi þessi 1 ríki saman enn sem fyrr. Chester Bowles, ráðgjafi Banda- ríkjastjórnar um málefni vanþró- uðu landanna, sagði í dag í blaða- man-naklúbbi Detroit-borgar, að klofningurinn milli Sovétríkjanna og Kína sé orðinn Sovétríkjunum mikið hernaðarlegt vandamál. Með fjandsamlegt Kína fyrir austan sig, mörg óáreiðanleg fylgiriki fyr ir vestan og sífellt meira rótleysi æskunnar í ríkinu sjálfu, eigi Sov étrrkin að stríða við vandamál, sem séu margfalt er'fiðari en vandamál Bandaríkjanna. Dean Rusk sagði á mánudaginn, að margt benti til þess, að ýmis- legt lægi í loft.inu í Kreml og mætti búast við einhverri stefnu- breytingu þar í utanríkismálum. Rusk sagð'i samt, að hættulegt gæti verið, að leggja of mikið upp úr ágreiningnum milli Sovétríkjanna, þótt greinilegt væri, að hann væri : þessum ríkjum mikið vandamál. Meðal stjórnmálamanna í Lon- ! don er almennt talið, að ekkert I stórvægilegt sé í aðsigi í málefn- um Sovétríkjanna og Kína. Hins jvegar sé túlkunin á framkvæmd 1 kommúnismans greinilega mjög j ólík hjá þessum ríkjum. í Bretlandi furða menn sig á, að Molotoff skuli ekki enn vera j kominn til Vínarborgar eins og til stóð. Framræsla lands þriðjungi minní VIDREISN AD VERKI Með komu skurðgröfunnar til ræktunarstarfa í sveitum lands- ins, má segja, að bylting hafi orðið í nýrækt á íslandi. En mcð „viðreisn“ núver. stjórn- arflokka hcfur skugga borið yf ir nýræktardrauma ísl. bænda. Möguleikar þeirra til ræktunar eru minni en áður og það sýnir sig í skýrslum yfir vélgrafna skurði á undanförnum ámim. Endanlegar tölur fyrir árið 1961 liggja ekki fyrir, en ,um þa„ hefur verið' gerð áætlun eftir þeim upplýsingum, sem nú þegar hafa borizt. Hafa vél- grafnir skurðir á undanförnum árum orðið sem hér segir, tal- ið i rúmmetrum. Vélgrafnir skurðir: 1958 4.092.703 ms 1961 2.800.000 m3 1958 — 4.092.703 m3 fró 1958: 1959 — 3.893.272 — 199 431 nr* 1960 — 3.272.371 — 820.332 — 1961 áætlað 2.800.000 — 1292.703 — ,Viðreisnar"-samdráttur = 4,9 % = 20,0 % = 31,6% Á árinu 1959 var „vi$reisnarstefnan“ ekki komin til framkvæmda, þótt núverandi stjórnar- flckkar færu meS völdin. Samdráttur í vélgröfn- um skuröum varð pví ekki tiifinnaniegur það ár. Á þorranum veturinn eftir sýndi „viðreisnin“ sig, enda minnkaöi skurögröfturinn um einn fimmta hluta sumarið 1960, frá því sem hann var sumariö 1958. ...... AIEar horfur eru á að vélgrafnri skurðir sum- iriS 1961 reynist allt að eimirn þriöja hluta minni en þeir uröu 1958. Mversu margir bændur óska eftir áframhaidandi „viðreisnarstefnu“ af þessu tagi í Menzkum landbúnaöi?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.