Tíminn - 18.01.1962, Síða 9

Tíminn - 18.01.1962, Síða 9
Ein þeirra bóka, sem varð heldur síðbúin fyrir jólin, var „Á létfum vængjum", Ijóð fyr ir börn og unglinga, sem Mar- grét Jónsdóttir, skáldkona, hef ur samið og þýtt. í þessari bók sem er hin skrautlegasta að út liti og vönduð að frágangi, eru bæði kvæði, sem ekki hafa áð- ur verið prentuð og gamlir kunningjar, sem eru svo sjálf sögð hvar sem börn syngja saman, að líklega hugleiða fá- ir, hver höfundurinn sé — þau eru bara til — eins og t. d. „Ása brosir ung og blíð". Myndirnar í þessa nýju bók hefur Þórdís Tryggvadóttir gert, og útgefandi er ísafold-; arprentsmiðja h. f. Eftir Margréti Jónsdóttur hafa áður komið út þrjár ljóðabækur, smásögur og frumsamdar og þýdd ar unglingabækuT', eða alls um tuttugu bækur. Eru það ekki lítil afköst, þegar þess er gætt, að Margrét hefur löngum orðið að hafa ritstörfin í hjáverkum, svo sem títt er um hérlenda rithöf- unda. Einn janúardaginn, þegar veðr- ið vissi ekki, hvort það ætlaði að veiða regn eða snjókoma, heim- sótti ég Margréti og mann henn- ar Magnús Pétursson á hinu bóka ríka heimili þeirra. Þarf einbeit- ingu til að stöðvast ekki alveg við fagurbundna bókarkilina. — Byrjaðir þú ekki snemma að yrkja, Margrét? Margrét strýkur hendinni um hárið, sem nú verður naumast greint, hvort fremur beri lit gulls eða silfurs.^ — Ójú, bögur fór ég að setja saman á barnsaldri og var innan við fermingu, þegar ég útbjó mér kompu úr samansaumuðum blöðum til að skrifa í kveðskapinn, þótt ekki væri hann merkilegur. — Hver er elzta vísan, sem þú manst að hafa gert? — Æ, þetta er varla til að hafa eftir — fyrsta vísan, sem ég man, að ég lét nokkurn heyra, var um strák á Ólafsvöllum, sem hafði fal ið sig í fjósi af ótta við prófast- inm þegar hann var á yfirreið. Á Ólafsvöllum átti ég heima, þeg- ar ég var átta ára, en kom þangað í heimsókn, þegar ég var á tólfta ári. Var ég þá að leika mér við krakkana úr Ólafsvallahverfinu, þegar þessi strákur fór eitthvað að erta mig, og þá gerði ég þessa vísu: Vertu ekki að mana mig meður huga linum- í fjósinu þú faldir þig fyrir prófastinum. Hafði ég vísuna yfir fyrir hús- freyjuna á Ólafsvöllum og þótti henni skrýtið, að ég skyldi nota orðmyndina „meður“, en hana hef ég auðvitað haft úr einhverju, sem ég hafði lesið. — Var nokkuð amazt við því, að þú fengist við ljóðagerð? — Ekki get ég sagt það, enda fleipraði ég því ekki við marga. Móðir mín amaðist aldrei við því, sýndi meira að segja Guðmundi skólaskáldi eitthvað af vísum mín- um, en honum vorum við sam- tíða eitt sumar að Hofi á Rangár- völlum hjá Einari skáldi Benedikts syni. Var móðir mín ráðskona þar, en ég gætti barna Einars. Ekki hvarflaði þó að mér á unglings- árunum, að þessar bögur ættu að prentast, enda var svo sjaldgæft, að konur gæfu út bækur á þeim tímum, að slík hugsun hvarflaði aldrei að mér. Frú Margrét — Hvað varð einkum til þess, störf. Því fór ég í Kennaraskól-1 ferð mig í nýju sálmabókina. Nokkuð má marka vinsældir unglingabókanna eftir Margréti á því, að sumar eru með öllu upp- seldar, en raunar á það einnig við um fleiri af bókum hennar. Mörg kvæði Margrétar eru ljóð ræn og viðkvæm, en ætti ég að velja það kvæðið, sem mér þykir bezt eftir hana, myndi ég benda á þuluna „Við eldinn“, þar sem viðlagið er þetta: Sá, sem starfi engu ann, aldrei kjarna lífsins fann. í sama kvæði eru þessar' hend ingar: En í dagsins önn ég fann eldinn þann, er sífellt brann, vildi ég reyna að vernda hann, við það hugglöð þreyja, — eldinn helga, er aldrei mátti deyja. Lagði drottinn líkn með þraut, leiddi mig inn á nýja braut. Gleymdist fánýtt glys og skraut, gleði fyrst ég sannrar naut, þegar eftir unna þr'aut endaði vinnudagur, þá var heimur hugans blár og fagur. að þú réðst í að gefa út fyrstu Ijóðabókina þína árið 1933? Gleði þá ég ávallt á, sem enginn frá mér taka má, þótt finnist störfin fá og smá ann og útskrifaðist þaðan 1926.! æskuárum mínum fór ég til Norð- Sama ár fékk ég kennarastöðu við I urlandá og vann þar fyrir mér, — Þá voru tímarmr farnir að; barnaskóla í Reykjavík og kenndi fyrst í Kaupmannahöfn. þar sem flestra verkadaga, breytast. Ég var orðin ritstjóri lengst af við Austurbæjarskólann ég vann að sumum, síðar í Björg- eru þau lífsins æðsta gleðisaga „Æskunnar” og því komin í meiri eða þar til að ég varð að hætta . ui, en þar var ég í vist hjá próf---------— tengsli við útgáfustarfsemi. Rétt kennslustörfum vegna vanheilsu: essor einum, sem var mikill ís- Enn þá bíða ótal störf, áður en ég réðst i bókar'útgáfuna, árið 1943. Var ég þá sjúklingur um landsvinur Jafnframt notaði ég | enn er smárra verka þörf. kom upp eldur í húsinu, sem við 5 ára skeið. mæðgurnar bjuggum í og munaði — Hve lengi annaðist þú rit- minnstu, að öll kvæðasyrpa mín stjórn „Æskunnar“? yrði eldinum að bráð. Þegar Guð- j — Frá því árið 1928—1942. Á rún Erlings gaf ut tímaritið' þeim tíma starfaði ég líka allmik „Blæðandi tímann til að skoða mig um og; Eg ætla að vera vonadjörf, menntast. Síðar hef ég oft farið j vaka og hugglöð þreyja. til útlanda, bæði í skemmtiferðir Eldinn helga aldrei láta deyja. og sem fulltrúi á fundi -og þing. ! — Er það missýning mín, að, I kvæðinu „Þótt skorti sól- verulegur hluti kvæða þinna sé skin . . “ er þetta erindi: til orð'inn fy 4 hughr'í' í sani- bandi við íslenzka náttúru? — Nei, ég hef alltaf verið nátt- úrubarn, og þegar ég hef kveðið Því blæðandi sár vökva mannfélagsmeiðinn, þannig er mörkuð þróunarleiðin. „Dropa“, leitaði hún að einhverj- um ástæðum til mín um efni og birti þrjú kvæði eftir mig í rit- inu. sem fengu góða dóma Eftir það hvatti hún mig manna mest til ritstarfa og allt þetta varð til þess að ýta undir útgáfu bókar- innar. Guðrún Erlings var óþreyt !andi að hvetja mig og bar sífellt j fyrir brjósti, að ljóð mín væru einhvers metin. Hún beitti sér jafnvel fyrir því, að ég fengi ' skáldastyrk, en sú náð hefur mér nú ekki hlotnazt nema öðru hvoru. i Heima hjá Guðrúnu var oft sann- i kallað skáldaþing og það voru fleiri en ég, sem nutu hvatningar hennar til skáldskapar og annarra listiðkana. — Ekki hefur þú alltaf seti'ð í næði við skáldskapinn, vænti ég? — Ónei, æviferill minn hefur verið æði fjölbreyttur, allt að því ævintýralegur, svo margt sem ég hef séð af ólíkum manngerðum og kynnzt misjöfnum aðstæðum. Ég ólst upp í sáiri fátækt og á hálf- gerðum hrakningi. Innan við ferm ingu fór ég að vinna fyrir mér og kostaði nám mitt að mestu leyti sjálf. í Kvennaskólann komst ég, sett- ist í 3. bekk árið 1910 og lauk prófi 1912 Við mæðgurnar flutt- umst til Reykjavíkur um það leyti, en fimm vetur eftir það var ég heimiliskennari í sveit, m.a. í Arn arholti, þar sem þeir Torfi, Ásgeir og Snorri Hjartarsynir voru nem- endur mínir. Það var gott heim- ili og góðir nemendur. Á sumrin fór ég í kaupavinnu eða síldar- vinnu. Síðan var ég nokkur ár við skrifstofustörf í Reykjavík og vann yfirleijt hvað sem til féll, en kunni aldrei vel við skrifstofu SIGRÍÐUR THORLACIUS RÆ9IR VI9 FRU MARGP.ÉTI JÓNSÐÓTTUR SKÁL9K0NU ið að félagsmálum, svo að skáld- fyrir börn, hef ég ekki sízt viljað skapnum var heldur naumtjreyna að lýsa dásemdum náttúr- skammtaður tími og segi ég ekki, j unnar fyrir þeim. að þess sjáist ekki merki. Hefði, — Eru ekki sum kvæðin í nýju ég tekið um það ákvörðun snemma bókinni samin til söngs? á ævinni að verða rithöfundur og, — Jú, og þau kvæði eru orðin einbeitt mér að því, hefði kannske orðið annað úr þeirri gáfu, sem mér kann að hafa verið léð í þá átt. Þó má vera, að mig hafi allt- af skort þá harðneskju við sjálfa mig og aðra, sem þarf til að ganga þá braut. Það verður enginn mik- ill rithöfundur án þess að leggja hart að sér. — f sögunum af Geiru glókolli segir þú frá ýmsum sannsöguleg- um viðburðum. Styðst þú þar ekki j við þínar eigin bernskuminningar? — Að nokkru leyti geri ég það,! enda ólst ég upp á þeim tímum, sem margs er frá að minnast. All: væn bók gæti orðið úr minning-j um mínum, kynnum við menn og málefni. Mér eru minnisstæðir menn eins og séra Valdimar Briem sem yfirheyrði mig eftir fermingu, eða Brynjólfur frá MinnaNúpi og frásagnir hans Þorsteinn Erlings- son heyrði ég flytja erindi á útisamkomu, þegar ég var fjórtán ára gömul. Ég man líka Reykja- vík, meðan lækurinn var opinn og vatnskarlar og kerlingar báru vatn í húsin og konur báru þvott á bak inu inn í þvottalaugar. — Þú hefur ferðazt allmikið erlendis? æði möi'g, sem ég hef samið við ákveðin lög eftir beiðni söngkenn ara við barnaskólana og barna- músikskólann Allmörg tónskáld hafa gert lög við kvæði eftir mig og einn sálmur var tekinn eftir Fyrir röskum tveimur árum gift ist Margrét Magnúsi Péturssyni fyrrverandi kennara frá Akureyri, miklum ágætismanni að sögn allra, sem til hans þekkja. Þau hjón segj ast eiga mörg samciginleg áhuga- mál, ekki sízt á sviði uppeldismál* og bókmennta, en Magnús er mik- ill bókamaður og á mjög gott bókasafn. Áður en ég kvaddi, spurði ég Margréti. hvort hún ætti ekki enn eitthvað óprentað af ljóðum. Játaði hún því, en sagði, að með öllu væri óráðið, hvort þau nokkurn tíma færu í bók. — Ætlarðu ekki að skrifa fleiri unglingasögur? — Það þykir mér heldur ótrú- legt, ég er hrædd um, að ég færi þá að endurtaka mig og það vil ég forðast. En líklega á ég erfitt með að leggja ritstörfin alveg á hilluna Ég þakka Margréti viðtalið og þeim hjónum báðum vinsamlegar viðtökur. Sigríðúr Thorlacius. Bók um dönsku and spyrnuhreyfinguna .Um mánaðamótin nóvember og desember kom út hjá Schönbergs- forlagi í Kaupmannahöfn allstór bók, sem nefndist Gaa til mod- stand og hafði að geyma frásagnir af ýmsum atburðum á hernáms- árum Danmerkur. Ritstjóri bókar- innar er Hans Jörgen Lembourn, en Stephan Hurwitz ritar formála. Höfundar eru milli 20 og 30 menn, margir kunnir rithöfundar. Bókin hefst til dæmis á frásögn af 9. apríl 1940 — innrásardegi Þjóð- verja — eftir Frode Jacobsen. Terkel M. Terkelsen, ritstjóri, sem — Það má segja það. Mín fyrsta íslendingar þekkja allvel, á þarna grein um afskipti Churchills og Attlees af Danmörku. í frásögnum þessum eru raktir nákvæmlega ýmsir sögulegir at- burðir úr starfi andspymuhreyf- ingarinnar. Þarna eru greinar eftir Leif B. Hendil, fyrrum ritstjóra Extra- bladet og Börge Outze hinn rit- snjalla ritstjóra Information, og blinda rithöfundinn Karl Bjarn- hof. Þessar frásagnir hljóta að vera mjög trúverðugar, því að yfir leitt segja höfundar aðeins frá eigin reynslu og atvikum, er fyrir þá sjálfa hefur borlð. TlMINN, fimmtudaginn 18. janúar 1962. 9

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.