Tíminn - 01.02.1962, Page 3

Tíminn - 01.02.1962, Page 3
m HEÐ FIMliUSIKN A GIKKNUM Lögreglan 1 Parls er þessa dagana við öllu búln og jafnvel ( mið- bænum í verzlanaösinnl standa lögregluþjónarnir með flngurlnn relðubúinn á glkknum, ef eltthvað kynnl að koma fyrlr. Fyrir stuttu ákvað franska stjórnln að stórauka varúðarráðstafanlrnar Innan lands, þar sem hryðjuverkaaida leynihreyfingarinnar OAS var far- In að ganga fram af fólkl. Einn llðinn 1 varúðarráðstöfununum sjáum við á myndinni hér fyrir neðan af lögreglumanninum á götuhorninu. Efnahagsbandaiag Afríku myndað Lagos, 31. janúar. Afríkuríkin 20, sem taka þátt í ráSstefnunni í Lagos, komu sér í dag saman um að koma á fót Efnahagsbandalagi Afríku innan ramma sérstaks Afríkusambands ( efnahags- legum, stjórnmálalegum og menningarlegum efnum. Þau hafa komið sér saman um að mynda efnahagsbandalag sín á milli. Munu þau lækka tolla á vörum hverrar annarrar og setja upp sömu tolla á vörur frá lönd- um utan efnahagsbandalagsins. Vilja þau þannig auðvelda verzlun innan Afríku. Fyrsta skrefið í átt til efnahags- bandalags Afríku verður að sam- ræma tolla á vörum fluttum inn frá utanbandalagsríkjum, en siðan verður hafizt handa um að lækka tolla innbyrðis. Ekki aðeins efnahags- bandalag Hið svonefnda Afrikusamband verður ekki aðeins efnahagsbanda- lag, heldur er einnig ætlunin að auka mikið samvinnu ríkjanna á lopinberra framkvæmda, stjórnmála sviðum menntamála, læknisfræði, I og fleiri mála. Tveir þríðju náð- ust geuu Kúhu HRYDJUVERKA- STJÓRI TEKINN Franska stjórnin tekur nú æ fastari tökum á ástandinu, sem hefur skafinzt við hilna stórauknu hryðjuverkastarf- semi leynihreyfingarinnarOAS frá áramótum. í dag var yfir- maðurhryðjuverkadeildarOAS í Frakklandi handtekinn og um leið gert upptækt mikið af skjölum og sprengjum. f gær var síðasti dagur að skifa skattskýrslum í Reykja vík, og rann þá margvísleg- ur fróðleikur gegn um rif- una ofan í kassann á skatt- stofunni. Ljósmyndari Tím- ans, GE, staldraði ögn við í nánd við kassann og smellti af þessum myndum, sem sýna skattborgarana stinga samvizku sinni í gegn um rif una. Það var hinn 36 ára gamli fyrr- verandi liðsforingi úr hernum, Philile Castiile, sem var handtek- inn á vínkrá í Parísarborg. Hann hefur undanfarið stjómað hryðju ' verkastarfsemi OAS í Frakklandi. jHann á inni lífstíðarfangelsisdóm 1 fyrir þátttöku í götuvígjauppreisn , hægri manna í Alsír fyrir tveim I ur árum. Þar áður hafði hann ver ið dæmdur í fangelsi fyrir þátt- töku í tilræði við Salan hershöfð ingja, sem þá var landstjóri í Al- sír. Nú var Castille hins vegar orðinn hægri hönd Salan í baráttu OAS-hreyfingarinnar. Heima hjá Castiile fundust 20 kílógrömm af sprengiefni og ým is skjöl, sem varpa ljósi á hryðju verkastarfsemi OAS í Frakklandi. 33 drepnir í Alsír héldu hryðjuverkin á- fram í dag í svipuðum mæli og undanfarið. Voru 33 menn drepn ir og 38 særðir í hryðjuverkunj í gær og fyrir hádegi í dag. Voru það bæði Frakkar og Serkir, sem stóðu að hryðjuverkunum. 32 Serkir sluppu úr fangelsi í Alsír fyrir stuttu, en 14 þeirra höfðu verið dæmdir til lífláts. Er talið, að einhverjir fangaverðir hafi hjálpað þeim til að flýja. Eldur í Þorkatli mana f gærkveldi kl. 9,30 kvikna&i í lúkar í togaranum Þorkatli mána, sem iá við bryggju í Reykjavík. Slökkviliðið kom á vettvang stuttu síðar og slökkti eidinn, sem staf- aði af olíukyndingu, sem er í liti- um klefa í iúkarnum. Skemmdir urðu sama sem engar og var eld- urinn slökktur fyrir kl. 10 um kvöldið. Punta del Este, 31. janúar. Meira en tveir þriðju hlutar fulltrúanna á ráðstefnu Amer- íkuríkjanna í Punta del Este greiddu í dag atkvæði með því, að Kúbu verði vikið úr sam- tökum Ameríkuríkjanna, og kemst þá þetta umdeilda at- riði til framkvæmda. Öll ríkin samþykktu gagnrýni á Kúbu, en sex ríki sátu hjá í at- kvæðagreiðslunni um brottvísun hennar úr samtökunum. Það voru Argentina, Brasilía, Mexíkó, Chile, Bolivía og Equador. Þau gexðu þá grein fyrir atkvæði sínu, að ráð- stefnan hefði ekki lagalega heim- ild til að víkja einstöku ríki úr samtökunum. Þau væru hins vegar sammála gagnrýninni, sem hefur ‘komið fram á Kúbustjórn. Jafnframt var samþykkt á ráð- stefnunni ályktun, sem segir, að Marx-Leninisminn, sem Kúbustjórn játar, sé ósamrýmanlegur þjóðhátt- um Amerikuríkjanna. Bandarikin hafa þannig unnið sigur í Kúbumálinu eftir langar og erfiðar umræður. Eichmann fær frest Jerúsalem, 31. janúar: Forseti Hæstaréttar ísrael hefur orðið við beiðni Serva- tíusar, verjanda Eichmanns, um að meðferð áfrýjunarinn ar fyrir hæstarétti verði frestað til 5. febrúar. Servatíus bað um frest- inn vegna veikinda sinna, en hann hefur legið veikur með gulu í tvær vikur. Hæstirétt- ur ákvað, að lengja frestinn enn fram yfir það sem Serva tíus bað um, eða til 15. febr úar næstkomandi. a. en Skorað ekki skipað New York, 31. janúar: Allsherjarþing Sameinuðu þjóð- anna samþykkti í dag með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða, að skora á Portúgala að gefa nýlendu sinni, Angóla, á vesturströnd Af- riku sjálfstæði hið allra fyrsta. — Portúgalir hafa þótt beita hinni mestu harðneskju við hina inn- fæddu íbúa nýlendunnar. Aðeins tvö ríki greiddu atkvæði á móti tillögu þessari. Það voru Spánn og Suður-Afríka. Frakkland sat hjá, en fulltrúi Portúgals lét ekki sjá sig á fundinum, frekar en undanfarið, þegar Angóla hefur verið á dagskrá allsherjarþingsins. Jafnframt var á fundinum í dag felld tillaga um, að viðskiptabann verði sett á Portúgal vegna fram- komu þeirra í Angóla, og einnig var felld tillaga, þar sem Portúgal var beinlinis skipað að gefa Ang- óla frelsi umsvifalaust. TÍMINN,-fimmtudagur 1. febrúar 1962 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.