Tíminn - 11.02.1962, Side 2
Dýr varð
sú ást
Það má með sann! segja, að maður-
Inn á myndtnni þeirri arna sitji með
dýrmæta eign í fanginu. Nafn hans
er Mario Caldonazzo, og er hann ít-
alskur óðalseigandi og ríkisbubbi. —
Það kom sér líka vel fyrir hann að
vera sæmilega loðlnn um lófana, þeg
ar að því kom, að hann vildi festa
ráð sltt. Fyrir nokkrum mánuðum
hitti hann stúlkuna, sem hann lætur
svo vel að á myndinni, og það varð
ást vlð fyrstu sýn, eftir því sem móð
ir ungfrúarinnar segir. En það er
ekki sopið kálið, þótt í ausuna sé
komið. Leontine Snel, sem er aðeins
18 ára að aldri, var ballettdansmær
í París og var á löngum samningi
vlð ballettinn „Bluebell Girls", og
átti eftlr að starfa við hann í 18
mánuði samkvæmt samningnum. En
svo lengi gátu hin ástföngnu hjú
ekki beðið, svo að Mario greiddi
balléttinum 100,000 krónur í sárabæt
ur og fékk stúlkuna í staðinn. Mun
það vera með hærrl upphæðum, er
greiddar hafa verið fyrir kvonfang,
þótt víða væri leitað.
I opnu bréfi, sem sjálfstæðis-
verkamaður ritar Eystein Jóns
syni í Tímanum í gær og
grennslast eftir um kjörin, sem
Guð'jón á Marðarnúpi býður
vetrarmanni, er hann hefur beð-
ið Eystein að ráða fyrir sig,
seigir m. a. betta:
„Eg er 26 ára gainall, kvænt-
ur og á þrjú börn. Eg veit, að
það er of mikið fyrir 26 ára
gamlan mann að eiga þrjú börn,
en þetta þriðja var nú komið' af
stað fyrir viðreisn og það reynd
ist ómögulegt að sporna við því
að það kæmi. Þetta er eins og
með vinstri stjórnar skipin, sem
voru að tínast hingað fram á
árið 1961, og eru enn að tefja
fyrir því að viðreisnin nái til-
gangi sínum.
En ef ég fengi vinnumanns-
starfið á Marðarnúpi og konan
verður eftir fyrir sunnan, von-
ast ég til, að börnin verði ekki
fleiri“.
En meðal annarra orða, ætl-
ar Guðjón á Marðarnúpi ekkert
að láta uppi um það, hver kjör
bjú hafa á því búi velmegunar-
innar?
Óskabarn
IIví fær almeitningur ekkert
að vita um, hverjir hafa sótt
um forstjóraembætti Eimskipa-
félags fslands? Er Eimskip ekki
„almenningshlutafélag“? Hvort
skyldi Eimskipafélag íslands
vera óskabarn Sjálfstæðisflokks
ins — eða þjóðarinnar?
ffW • »» \
Þeir sogou
í því, að klappa aldrei, meðan á
hljómleikunum stæði. Fyrsta
verkið á hljómleikaskránni var
leikið, og að því loknu sneri sir
Thomas sér við og beið eftir lófa
takinu. Ekki einn einasti maður
hreyfði sig. Hann stjórnaði næsta
Hvað skyldi það nú vera,
sem stúlkan á myndinnl hér
að neðan heldur á með svo
augljósri ánægju? Það eru
reyndar svonefndar twist-tösk-
ur, sem danskt fyrirtæki er
farið að framlelða, og sagt er,
að þessari nýju tízku hafi ver-
ið teklð með kostum og kynj-
um í Kaupmannahöfn.
Það er gömul hefð í leikhús-
um um allan heim, að leiknum
verður að ljúka, hvað sem það
kostar'. Gegnum allar aldir hafa
leikarar fylgt þessari reglu, þrátt
fyrir persónulega harma og
hörmuleg slys. (
En það eru ekki aðeins leikar-
ar, sem þannig koma fram, held-
ur allir menn. Þessi regla gildir
hjá öllum lifandi verum, að leik-
urinn verður að halda áfram,
hvað sem á gengur. Hugsið ykk-
ur bara, hversu margir menn
hafa komið beina leið úr kirkju-
garðinum frá greftrun barnsins
síns og tekið upp vinnu sína við
vélina eða vinnuborðið, hljóðlega
og án þess að aðíir veittu því at-
hygli, að nokkuð væri að. Hugsið
ykkur þær' húsmæður, sem þrátt
fyrir þreytuverki í baki og fót-
um hafa orðið að halda áfram að
þvo og matbúa og sinna sínurn
stóru barnahópum og e. t. v. auk
þess að berjast við persónulegar
áhyggjur og sorgir.
Hið mikla skáld Rabindranath
Tagore segir okkur litla sögu,
sem er svo táknræn fyrir þessa
hefð, sem ríkir meðal allra lif-
andi vera: Dag einn kom þjónn
hans ekki á réttum tíma til vinn-
unnar. Eins og svo margir heims
spekingar og skáld, var Tagore
gjörsamlega hjálparlaus, þegar
um var að ræða hluti eins og að
klæða sig, annast matinn og taka
til í húsinu. Hann varð því ofsa-
reiður yfir seinkun þjónsins, og
þegar tíminn leið og þjónninn
lét ekki sjá sig, varð hann reið-
ari og reiðari með hverri mínút-
unni, sem leið. Hann hugsaði sí-
fellt upp þyngri refsingu, sem
þjónninn yrði að þola, þegar
hann kæmi. En eftir þriggja tíma
bið, hugsaði Tagore ekki lengur
um refsingu. Hann ætlaði að
reka þjóninn á staðnum.
Börnin og vinstri
sfjórnar skipin
ÞORRI ER TÖLUVERT kaldur og
gjóstugur um allt land þessa dag-
ana. Umhleypingarnir eru svo mikl
ir,.aö vertiðarróðrar liggja að miklu
leyti niðrl, og þeir bátar, sem hætta
sér út, lenda í harðræðum. Hætt
er við, að lítið verði úr linuvertíð-
Inni hér syðra að þessu sinni, því
að hún er varla byrjuð, og senn
fara sumlr bátar að taka netin.
En það var raunar ekki vertíðin,
sem ég ætlaði að minnast á. Það
var stormurinn, útburður blaðanna
og pósturinn, sem mér kom í hug.
í gærmorgun var stormur mikill,
og krakkarnir, sem báru út blöðin
áttu í erfiðleikum. Það er ekkert
sældarverk, að bera út blöð á þorr
anum. En þegar veðrið er svona
vont, eru húsin oft rammlega lok-
uð, og börnin eiga í vandræðum
með að ganga svo frá blaðinu, að
það fjúki ekki út í veður og vind.
Póstkassar eða póstop á hurðum
eru ekki nema á öðru hverju húsl.
ÞAÐ HEFUR OFT VERIÐ RÆTT um
þetta, og úr þessu verður að bæta.
Póstkassi verður að koma við hverj
ar dyr, og jafnfram't á pósturinn
að breyta um starfsaðferðir. Hann
á ekkl aðeins að bera bréf og ann-
an póst i hús, hann á lika að taka
bréf, sem íbúar hússins hafa látið
frfmerkt [ póstkassa hússins. Póst-
kassar út um hvippinn og hvapp-
inn eru að miklu leyti úr sögunni.
Þó verða þeir að vera á nokkrum
fjöiförnum stöðum. En menn élga
að geta sett frímerkt bréf í póst.
kassa við húsdyr sínar, og póstur-
inn á að taka þau og fara með þau
i póstinn um leið og hann skllar
pósti, sem að berst. En til þess að
þetta sé þægilegt, verður póstkass-
inn að vera með tveim hóifum. Póst
þjónustan ætti að beita sér fyrir
þessum breytingum og jafnframt
gera herför til þess að húseigendur
setji upp póstkassa við hæfi og í
samræml vlð ósklr og þarfir póst-
þjónustunnar. — Hárbarður.
Að lokuim birtist þjónninn. Sól-
in var þá komin hátt á loft. Án
þess að segja eitt einasta orð tók
hann að sirina skyldustörfum sín
um, eins og ekkert hefði í skor-
izt. Hann lagði fram föt húsbónda
sins, útbjó morgunmatinn og byrj
aði að gera hreint. Tagore horfði
þögull á, hvítglóandi af reiði. Að
lokum sprakk blaðran: — Taktu
þetta drasl saman og farðu.
En þjónninn hélt áfram að\
fægja og laga til og sagði eftir
nokkra þögn með hljóðlátri hóg-
værð. — Litla dóttir mín lézt í
nótt.
Lífið verður að hafa sinn gang.
II
Mark Twain var eitt sinn spurð
ur, hvernig hann héldi að menn
irnir á jörðunni mundu vera án
kvenna. — Fáir, herra minn, svar
aði Mark Twain, — óskaplega fá-
ir!
Erað koma látáþá?
Eysteinn Jónsson hefur bent
á í greinuin sínum um frysta
spariféð, að ríkisstjórninni
verði ekki lengi stætt á því að
loka inni sparifjáraukninguna,
ef almenningsálitið þrengi fast
að í því efni.
Fyrsta merki um undanhald
kom nú í vikunni frá Jóhanni
Hafstein. Hann reyndi að verja
frystinguna, • þcgar Eysteinn
Jónsson tók upp umræður um
hana á Alþingi — en vörnin
var slöpp og loks gaf Jóhann í
skyn, að innan tíðar hlyti eitt-
hvað af þessu frysta fé að verða
tekið til útlána. Það má vænta
mikils árangurs af jákvæðri
stjórnarandstöðu, ef sterk öfl
standa að, sem stjórnin hefur
því aðhald frá.
Hljómsveitarstjórinn sir Thom-
as Beeeham var ekki alltaf ánægð
ur með áheyrendur sína. Hann
átti það til að snúa sér skyndilega
við á miðjum hljómleikum og
senda áheyrendaskaranum níst-
andi augnatillit og biðja þá að
gjöra svo vel að halda sér saman,
meðan hljómsveitin væri að
leika.
Eitt sinn, þegar hann hélt
hljómleika, voru allir áheyrend-
ur sammála um, að nú skyldi sir
Thomas fá ærlega ráðningu, og
þeir voru allir' sem einn ákveðnir
verki á skránni, sem var sinfónía
eftir Beethoven. Djúp þögn. Ofur-
lítið órólegur' kom sir Thomas
aftur fram eftir hléið og stjórn-
aði síðasta verkinu á skránni og
lagði tónsprotann því næst frá
sér. Enn ríkti sama þögnin.
Þá sneri sir Thomas sér að á-
heyrendum. — Látum oss biðja,
sagði hann hátíðlega. Þá ráku all
ir upp skellihlátur, sg sir Thomas
fékk dynjandi lófatak.
BlygHast sín
Alltaf sjást ný og ný merki
þess, að stjórnarliðið blygðast
sín fyrir fi-ystingu sparifj'ár*
ins og lánasamdráttinn.
Nýjasti votturinn eru tilkynn-
ingar um útlán bankanna á ár-
inu sem leið. Til að minna beri
á útlánasamdrættinum, sem Icið
ir af frystingu sparifjársins,
telja stjórnarblöð'in nýju stofn-,
lánin til útvegsins með í útlán
um ársins.
Þetta er þó bara einföld
blekking, því að ekki er lánuð
út ein einasta króna af nýju fé
með stofnlánunum. Þar er bara
um að ræða breytingu á lána-
skuldum, sem fyrir eru, í föst-
lán. — Þetta er sett svona upp
til þess að leyna lánasamdrætt-
inum, sein leiðir af innilokun
sparifjárins.
2
TIMINN, sunnudaginn 11. febrúar 1962