Tíminn - 11.02.1962, Síða 3
:»!•! ÍI ,-r-ir
Fyrir nokkru gaf miSstjórnln
í Kongó út átta frímerki til
minningar um Dag Hammar.
skjöld, sem fórst, þegar hann
var aS vinna aS friSi í Kongó.
Adoula forsaetisráSherra opn-
aSi minningarhátíSina, sem
var haldin, þegar frímerkin
voru gefin út. Þessi mynd var
tekin á póststofu í Leopold-
ville vlS þaS tækifæri og sjást
frá vinstri; Jason SENDWE,
aSstoSarforsætisráSherra, AD-
OULA forsætisráSherra, Ferdi
nand MUNGAMBA póstmála-
stjóri og Svíinn Sture LINN-
ER, aSalfulltrúi SameinuSu
þjóSanna í Kongó.
Merk
silfur-
skeið
Meðal þeirra gripa, scm
komið hafa í leitirnar við
munasöfnun vegna væntan-
legs byggð'asafns Straiula-
manna og Húnvetninga, sem
getið var um í blaðinu, er
forkunnar fögur og vönduð
silfurskeið eftir Helga Þórð
arson, sem Henderson segir
í Ferðabók sinni, að smíðað
hafi klukku. Líklega er þetta
eini gripurinn, sem safnið'
eignast og nokkurn veginn
er hægt að sanna, að eftir
Helga sé, en hann hefur ver
ið frægur smiður, því að í
kirkjum hérlendis eru a. m.
k. sex silfurbikarar, mcsta
völundarsmíð, sem hann hef
ur gert að sögn Guðmundar
Jósafatssonar, sem er heim-
ildamaður blað'sins um þcssi
mál. — f dag efnir Húnvetn-
ingafélagið í Reykjavík til
hlutaveltu í Edduliúsinu til
ágóða fyrir byggðasafnið.
1
NTB—París, 10. febrúar.
Hinn 19 ára gamli stúdent
Marc Schwartz, sem talið var,
að OAS-menn hefðu rænt á
fimmtudaginn var, er nú kom-
inn í leitirnar og segir sínar
farir ekki sléttar.
Marc kom skyndilega í leitirnar
á búgarði nokkrum rúmlega 60
kílómetrum utan Parísar. Þaðan
hringdi hann til föður síns, Laur-
ent Schwartz prófessors.
Foreldrar Marc segjast vera viss
um, að honum hafi verið rænt af
OAS, því að fjölskyldan hafði á
fimmtudaginn fengið sendar hót-
anir frá OAS um, að syninum yrði
þá rænt. Mundi það koma illa við
tyo andstæðinga OAS-hreyfingar-
innar, prófessoririn og Debré for-
sætisráðherra, sem er náskyldur
þessu fólki.
I Máíc""s'egir, að tveir menn hafi
ráðizt að sér, þegar hann kom
j heim á bíl sínum. Hefðu þeir beint
j að sér byssum og skipað honum að
'aka með þá í bílnum. Þeir hefðu
farið til skógar utan Parísar og
verið þar til föstudagskvölds. Þá
urðu mannræningjarnir hræddir
og hurfu, án þess að taka Marc
með sér.
rænt?
Ekki eru allir sammála um, að
þessi saga sé sannleikanum sam-
kvæm. Því hefur verið haldið
fram, að Marc hafi fengið tauga-
áfall, þegar hótanabréfið barst, og
falið sig sjálfur úti í skógi. Hann
og foreldrar hans halda samt fast
við, að um mannrán hafi verið að
ræða. Lögreglan hefur tekið málið
til rannsóknar.
póstsendin
FIMM ÞUSUND
KRÓNUM STOLIÐ
Síðari hluta dags í fyrradag
var stolið veski í Verzluninni
Kjörgarði, en í því voru 5000
krónur í peningum.
Þetta veski var geymt í smáklefa
við hliðina á einni verzluninni í
húsinu, en í klefa þessum geymdi
afgreiðslufólkið dót sitt. Veskið
var geymt í handtösku, sem fannst
rétt fyrir utan klefann.
Líkur benda til, að þarna hafi
ver’ið um krakka að ræða. Ef ein-
hver kynni að hafa or'ðið var við
krakka í nágrenni við verzlunina
með óvenjumikla peninga í hönd-
um, ættu þeir að láta rannsóknar-
lögregluna vita.
Seðlaveskið er svart að lit og
nýtt. í því voru fjórir þúsund
krónu seðlar, einn fimm hundruð
króna seðill og hitt smærra.
Á tímum seglskipanna var minnsta kosti einu sinni í viku, þó
að aldrei væri nema til þess, að
sannfæra okkur um að tími segl-
skipanna er liðinn.
oft vitnaö til þess hversu póst-
i samgöngurnar voru dræmar
jvið landið. Nú virðist ástandið
vera þannig, að litlu muni
j þótt nú séu breyttir tímar og
jöll farartæki fljótari í ferðum.
Skipapóstur frá Evrópu er nú
hálfan mánuð á leiðinni, sem
er hreint óviðunandi ástand.
Þessi tregða stafar af því, að
skipafélög þau, sem hafa áætlanir
á leiðinni til Evrópu og flytja póst
en þau eru Eimskip og Sameinaða,
fara svo að segja samtímis yfir haf
ið.
Eimskipafélagsskip fór með póst
í fyrradag héðan og Sameinaða
flutti póst héðan í gær. Síðan líð-
ur hálfur mánuður og engan skipa
póst að fá. Eins og séð verður af
þessum upplýsingum, er það hið
mesta nauðsynjamál að skipaferð-
irnar verði skipulagðar þannig yf-
ir veturinn, að pósturinn komi að
Mðtmæla
verkfaU
i
París
NTB—París. 10. febrúar.
Kaþólsku og kommúnistisku
verkalýðsfélögin í París hafa kom-
ið sér saman um að efna til verk-
falls á mánudaginn til þess að mót-
mæla hrottaskap lögreglunnar í
hinum miklu óeirðum í borginni á
fimmtudaginn. Verða samtímis
haldnir mótmælafundir gegn OAS,
þrátt fyrir bann lögreglunnar.
Á mánudaginn verða mennirnir
átta, sem létust í óeirðunum, jarð-
settir, og efna verkalýðsfélögin til
þagnarstundar við það tækifæri.
M>. fefenmr
Ekki friðhelgui*
NTB-Karlsrahe, 10 febr. —
Hæstiréttur Vestur-Þýzka
lands staðfesti í dag sekt-
ardóm yfir rússneska verk
fræðinignum Pripolezeff fyr
ir njósnir í þágu Sovétrikj
anna.
Pripolezeff starfaði fyrir
verzlimarsendincfnd Sovét-
ríkjanna í Köln. Hann var
handtekinn í fyrra, þrátt
fyrir mótmæli hans og
stjórnar Sovétríkjanna, er
héldu því fram, að hann
hefði friðhelgi erlends
sendimanns.
Fjórar lögregiusiofur
eyðilögSusf
NTB-Algeirsborg, 10. febr.
í gær vora fj'órar af
skrifstofum lögreglunnar í
Algeirsborg eyðilagðar gjör
samlega, þegar kveikt var
í þeiím. Fjöldi skjala varð
að ösku einni.
Neituöu aö faka viö
mótmælum Aibaníu
NTB—London, 10. febr.
Albanía hefur mót-
mælt því við hin Austur-
Evrópuríkin í Varsjár-
bandalaginu, að Albaníu
var ekki boðin þátttaka í
síðasta fundi bandalags-
ins, sem var haidinn í
Praha dagana 30. janúar
til 1. febrúar.
Formleg mótmælaorðsend-
ing hefur verið afhend sendi
ráðsriturum Austur-Evrópu-
ríkjanna í Tirana, höfuð-
borg Albaníu. Þeir lýstu yf-
ir því, að þeim væri efni
orðsendingarinnar kunnugt,
en neituðu að taka við
hermi.
Tékkneska sendiráðið, er
gætir hagsmuna Sovétríkj-
anna í Albaníu, síðan þau
slitu stjórnmálasambandinu
sín á milli fyrir stuttu, neit- §
aði líka að taka við mótmæla
orðsendingunni, sem átti að
fara til Moskva.
Sviptur friöhelgi og
handtekinn
NTB—Praha, 3. febr.
Aðstoðarforsætisráð-
herra Tékkóslóvakíu hef-
ur verið handtekinn og
sviptur embætti sínu
fyrir misnotkun embætt-
is síns, og var annar
maður skipaður aðstoð-
arforsætisráðherra í
hans stað í gær.
Rudolph Barak, hinn fyrr-
verandi aðstoðarforsætisráð
herra hefur verið ákærð-
ur fyrir að hafa farið óvar-
lega með fé ríkisins og fyrir
að misnota embætti sitt.
Hann hefur verið rekinn úr
kommúnistaflokknum og
hefur misst sæti sitt í mið-
stjórn flokksins og stjórn-
málanefnd.
Þjóðþing Tékkóslóvakíu
samþykkti í fyrradag að
svipta Barak þinghelgi sinni,
svo að hægt væri að hand-
taka hann og lögsækja síðan.
Barak var innanríkisráð-
herra landsins frá 1958 til
júní i fyrra, er hann var rek-
inn. Hann hafði haldið emb-
ætti aðstoðarforsætisráð-
herra allt til þessa.
Hinn nýi aðstoðarforsætis-
ráðherra er Jan Pillar.